Þjóðviljinn - 22.03.1957, Síða 11

Þjóðviljinn - 22.03.1957, Síða 11
Föstudagur 22. marz 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (11 FYRIRHEITNA LANDIÐ 38. dagur : i „Einhvern tíma,“ sagö'i hún fræöandi." „Eg sezt hérna og bíð þangað til þér komið með teíð.“ „Ekki kalla á frökenina?“ „Nei, verið ekki að ónáða hana.“ Greifafrúin hikaði, undrandi yfir hinni furðulegu hegöun þessa hvíta ókunnuga manns. Henni fannst hann þvingaöur og ófrjálslegur. „Þetta herbergi henn- ar,“ sagði hún alúöleg og benti á franska gluggann sem vissi út aö hliöar-veröndinni. „Gott og vel. Eg sit hérna.“ Greifafrúin dró sig undrandi í hlé, óviss um að hún hefði skýrt máliö nægilega vel fyrir honum. Stanton settist í stól á veröndinni og kveikti sér í sígarettu. Það gerði hann annars mjög sjaldan. Bandarisk sígaretta, framleidd í New Jersey. Chuck var dáinn og hann sæi hann aldrei framar. Þrátt fyrir það sem móðir hans hafði skrifaö, var hann feginn því að hami var ekki staddur í Hazel þessa stundina. Hér í Lunatic hélt lífið áfram á hinn sama kyrrláta hátt, í heimi sem Chuck hafði aldrei þekkt, og aldrei hafði þekkt Chuck. í Hazel hefði sorgin verið alger og miskunnarlaus, en hér leiö dagurinn eins og ekkert hefði gerzt. Það var í heimi, þar sem gamall maður gladdi hjarta sitt við að temja rottu, heimi þar sem svört kona gerði ráð fyrir, að ung- ur maöur gengi beint inn í herbergi ungrar stúlku ef hann langaði til aö hitta hana. Andartaki síðar kom Mollie í ljós í hreinúm sumar- kjól. Hún hafði legiö vakandi og heyrt það seín 'sagt var á veröndinni. En hún var vön lífsskoðunum greifa- frúarinnar og tók sér þær ekki nærri. Hún sagði: „Nei, Stan, en hvað það er gaman að sjá þig. Ertu kominn til að fá þér tesopa?“ „Já, það er víst,“ sagði hann. ,,Eg haföi ekkert að gera, þeir éru að skipta um haus á bornum. Eg kom með fá- ein blöð með mér.“ Hún tók þakksamlega við þeim. ,,En — þú ert að reykja!“ „Það kemur fyrir aö ég geri það.“ „Ég hef aldrei séð það fyrr.“ „Nei, það er fátítt. Eg er víst úr jafnvægi í dag.“ Hún leit snöggt á hann. „Hvers vegna — hvað er að?“ „Eg fékk slæmar fréttir að heiman,“ sagði hann. „Vin- ur minn, sem hét Chuck Sheraton, fórst í flugslysi.“ Hann leit á hana og hún tók eftir tárunum í augum hans. í -ci i : t '. Hún sagði: „Ó, Stan, hvaö mér þykir það leitt! Hvernig gerðist þaö? Þú þarft ekki að segja mér það, ef þú vilt þaö síöur ... .“ „Jú, það er víst betra aö tala um það við eínhvern,“ | tautaði hann. „Chuck átti það til að fljúga beint á ; móti léstunum í þrýstiloftsvélinni sinni, og svo rakst hann á eina aö lokum.“ Hún hnyklaði brýnnar. „Fljúga á móti lestunum?“ „Já, hann fékk alltaf hinar furðulegustu hugmyndir.“ Tár rann niður kinnina á Stan. Henni var ekki alveg ljóst hvað komið hafði fyrir Chuck. En hún skildi að Stanton.Laird var alveg miður sín. Á hverri stundu gæti greifafrúin komiö meö teið eða þá að móðir hennar gæti komið. Hún vildi ekki að Stan hitti neinn fyrr en ltann vara aftur kominn í jafnvægi. Langi, opni skúrinn, þar sem vörubílarnir, jeppinn og stóri Humber Super Snipe bíllinn stóðu, var skammt frá. Það var svali og forsæla og þar gátu þau .talað sajnan í næði. Hún sagði: „Við skulum koina yfir í bílskúrinn, Stan.“ . Þau gengú-saman út í steikjandi sólskinið, og á leiöinni sagði hánn henni frá því sem gerzt hafði. í skugganum þar yfirfrá lauk hann við frásögn sína, „Eg veit vel að hann átti sökina,“ sagði hann. „En samt sem áður er þetta þungt áfall.“ „Þiö voruö mjög góðir vinir, var ekki svo?“ spurði hún. Hann kinkaði kolli. „Já, frá því á menntaskólaárun- um.“ Hann hikaöi andartak. „Viö lentum einu sinni í slæmum vandræðum saman, eins og kemur fyrir ung- linga,“ sagði hann loks. „Upp frá því vorum við sérlega góðir félagar. Við fórum saman í veiöiferöir og skíða- ferðir, og þegar við losnuðum úr skóla komum viö því þannig fyrir að við fengjum leyfi á sama tíma.“ Hann hikaði aftur andartak. Svo sagði hann: „Chuck kvæntist mjög ungur, en þaö breytti engu. Við vorum jafn nánir vinir eftir sem áður. Sjáðu til, konan hans hafði líka verið í skóla með okkur.“ „Hún er lifandi, er það ekki?“ „Jú. Hún átti heima hjá flugvellinum í Harrisburgh." „Áttu þau börn?“ „Já fjögur.“ ,,Ó, Stan, mikið er þetta hræðilegt! Fær hún þá eftir- lau’/.?“ „Já, ég býst viö því,“ sagði hann. „Eg veit það ekki með vissu, en ég býst við að hún fái eftirlaun eins og hermannsekkja .... rétt eins og hann hefði fallið í Kóreu. En hann var ekki nema lautinant, svo að það veröur ekki mikið. Faðir hennár hefur timburverzlun í Hazel .En ég er hræddur um að Ruthie og börnin veröi illa stödd.“ Hún leyfði honum að tala og í stundarfjórðung hélt hann áfram. Smám saman róaðist hann og af frásögn hans gat hún gert sér hugmynd um litla bæinn sem honum þótti svo vænt um. Loks sagði hann: „Eg verð víst að skrifa móður hans og Ruth. En annars get ég lítið gért.“ „Þú getur ekki gert rieitt meira,“ sagði hún. „Svona atburðir geta alltaf gerzt, og þá þarf að reyna að mæta mótlætinu á sem béztan hátt.“ ,,Já,“ sagði hann. „Maður verður að sætta sig við orö- inn hlut.“ Hanri leit á. hana. „Það var fallega gert af þér að leyfa mér að tala svoná óhindrað. Það bætir næstum úr skák.“ „Eg veit það,“ sagöi hún. „Maður veröur að tala við einhvern." Hún hafði tékið eftir að búið var að fram- reiöa teið á veröndinni. Móöirin var komin út með börn- in. Bandaríkjamaðurinn var aftur búinn að ná valdi yfir sér. „Við skulum koma yfirum og fá okkur tebella," sagði hún. „Aðeins eitt enn.1' Hanri tók um hönd hennar og dró hana að sér. Svo kyssti hann hana á kinnina. „Fyrir það að þú leyfðir mér að tala,“ sagði hann. Hún hörfaði frá honum og roðnað lítið eitt. „Þetta er fallega hugsað, Stan. En ég þarf engin laun, þótt þú fá- ir aö tala óhindraö.“ „Nei — en mig langaöi til aö launa þér það .. “ Aftur gengu þau saman yfir sólbakað hlaðiö að vqr- öndinni. „Stan á frí í dag vegna þess að þeir eru að skipta um borhaus,“ sagði stúlkan við móður sína. „Eg sýndi honum logsuðuvélina." Seinna um kvöldið sagði hún móður sinni frá Chuck Sheraton og örvilnun Stan- tons. „Já,“ sagði skozka konan. „Þeir eru ýmist upp í skýj- Ibróttlr Framhald á 9. siðu. irtækjum og keppendum fyrii? ánægjulega þátttöku í rpóti þessu. Stjórn SKRR vill nota þetta tækifæri til þess að færa öllum fyrirtækjunum hugheilar þakk- ir fyrir þann skilning," sem eig- endurnir hafa sýnt skíðaíþrótt- inni með þátttöku sinni, eihnig öllum keppendum og starfsliði mótsins. Æ.F.R. Æ.F.R. VINNUFERÐ Farin verður vinnuferð í skálann n.k. laugardag. ' Lagt af stað kl. 6 e.h. frá Tj%rnargötu 20. Fjölmennið. Takið éftir Getum útvegað alls konar | skepimtikrafta, svo sem einsöngvara, leikara, gamanvísnasöngvara, ■ Rock'n Roll dansara ■ o. m. fl. . ■ Bara, hringja í sima 82611, 82965 og 81457. Notaður svefnsófi með lausum dýnum til sölu í Þingholtsstræti 27 (mið- hæð). Upplýsingar kl. 4—6 í dag. STEINPÖR°sl Fjölbreytt úrvai af TRULOFUNARHRINGIR STEINHRINGUM 18 og 14 karatá. — Póstsendum — i elmlll ispáttur .j fJm pMstmáiningu Plastmálning er svo auðveld i á er betra að grunna með 3 meðförum að margir freistast til , hlutum af olíumálingum á móti að nöta hána of mikið. Á loft og veggi sem lítið mæðir á er plastmálning tilvalin, en þar sem ! olíumálningu. plastmálaðir veggir táka vel við óhreinindum, er plastmálhing ekki' heþpiíég "á hrjúfa ‘fleti; Að 'vísu þolir plastmálning vel 1 hluta af Hnölíufernis og mála fyrstu yfirferð með óþynntri Þáð Plastmálning inniheldur váth og því má hún ekki frjósa. Þjmna má málninguna meö vatni, en þegar hún er þornuð er ekki hægt að leysa hana upp og erfitt er að ná henni burt. Málaratækin þarf að hreinsa með hæfilégu millibili meðan unnið er, með því að skola með vatni og úr sápuvatni strax og verkinu er lokið. Bletti á gólfi og gluggum þarf að fjar- lægja strax með voturn kíút. Méjtrii'rigín þornar flj’ótt og plastmálning þvotta, en það er ekki hægt að gefur slétt- j ekki þarf að óttast flekki éða ári flöt jafnvel á háum múr, | rendur. Lika má mála b’eint á því að pííumálning hylur beíur i múr, pússningu eða stevpu an ójöfriurnar í veggnúm en piast- i þess að meðhöndla það áður. málning. Eftir þurrkuri má síð- En ekki innheldur öll plastmáin- an rnála yfir með plástmálningu, j ing sömu hráefni og þ'ví ber áð Þökkum innilega' samúð og vinarhug við andlát og jarðarför hr. Boga Ólafssonar, > yfirkennara Eiginkona og synir þvo hrjúfan vegg þannig að ; og þá ér kóminri slitsterkur flöt- í Varasf að blanda saman plast- hann verði alveg hreinn. 1 ur sem auðvelt er að halda ! málningu sem ekki er af sömu . Hrjúfa veggi sem mikið mæðir hreinum. gerð. ln ■ ■■ i»n ■■m ■■■ ■■! OtgefShBl: Saméfningarílokkur alþýBu - Sóslallstaflokkurtón. — Rltstlórar: Magnús K!artanséa» <4b,),, SlgurSur GuS.mundsson, .— Fréttarltstjóri: Jón BJarnistœ.,— BlaSamenn: ásmundur Slguí- P*^**™^ iónsaon, Öuðmundur VÍKÍus'.on, ívar H. Jónssön, Magnús Torfl ólafssqn, Sigurión Jóhannsson. —» Auglfslngasttúrl: GuBgelr Magnússon. — Rltstjórn. afgreUSsla. auglýslngaa. prentsmlBJa: SkólavörSustig 19. — Simi 7500 (1 linor) — AskriftarverS kr. 25 ft m&n. i Reykjavik oo nagrcn»«- kr. 22 annarsst. - Lausaéöiuv. kr. 1.50. - Prentsm. ÞJóSvlllang,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.