Þjóðviljinn - 02.04.1957, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. apríl 1957
★ í dag er þriðjudagurinn 2.
apríl. — Nicetus — Þetta
er 92. dagur ársins. Tungl
í hásuðri ki. 14.08. Árdeg-
isháflæði kl 6:25. Síð-
degisháfiæði kl. 18.41.
Þriðjudá’gur 2. apvíl.
18.00 Útvarpssaga barnanna:
,:Steirii á Ásdal“,
18.30 Hús í smíðum; 3.: Mar-
teinn Björnsson verkfræð-
ingur taiar um undirbún-
ing húsbyggjandans.
18.55 Þjóðiög frá ýmsum lönd-
um.
19.10 Þingfréttir.
20.30 Erindi: Sálin er orðin á
eftir (Séra Pétur Magnús-
son í Vallanesi).
21.00 „Vígahnötturinn Fjodor".
Þorsteinn Hannesson óp-
erusöngvari flytur frásögn
með tónleikum.
22.10 Passíusálmur (38).
22.20 Þriðjudagsþátturinn.
23.20 Dagskrárlok.
ðliðvikudagur 3. apríl.
12.50 Við vinnuna:
18.30 Ingibjörg Þorbergs leikur
á grammófón fyrir unga
hlustendur.
18.30 Bridgeþáttur.
18.45 Óperulög (plötur).
19.10 Þingfréttir. — Tónieikar.
20.30 Daglegt mál.
20.35. Erindi: Ferðafélagi til fyr-
irheitna landsins (Sigurður,
Magnússon fulltrúi).
21.00 . Brúðkaupsferðin.
22.10 Passíusáimur (39).
22.20 Upplestur: Elínborg Lár-
usdóttir rithöfundur les
kafla úr óprentaðri sögu.
22.35 Létt lög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
Lögreglan hefur.síma 1166.
SlÖkkvistöðin hefur síma 1100.
Næturvarzja
er í Ingólfsapóteki, sími 1330.
Orðsending frá kvenfél. EDDU
Aðaifundinum, sem auglýst var
að ætti að vera í kvöld, er
frestað til 7. maí.
Bréfasambiind á esperanto:
Andela Martiniková, Wintrova 2,
Ostrava II, Cehoslovakio.
Václav Kaspárek, Koprivnice c.
171, Cehoslovakio.
Gatzek George, Katowice, Skr.
poczt. 160. Poilando.
Anna Freívalde, Riga, Rézeknes
ielá 13—1. Lativa S.S.R.
Ladislav Ádamcík, Oriová I, c.
445. okr. Karviná, Cehoslovakio.
Kvenféiag Langholtssóknar
heldur fund ki. 20.30. í Ung-
rnennafélagsliúsinu við Holtaveg.
Reykjavík — Hafnar-
fjörður
Svart; Hafnarfjörður
ABCDEFQH.
ASCDIFQh
Ilvítt; Reykjavfk
2L . ... De7—e6
Stjörnubíó hefur nú um nolckurt
slceið sýnt myndina Regn við
góða aðsókn. Myndin er byggð
á hinni kunnu smásögu Somer-
set Maughams, en er skiljanlega
8': .
Kl. 5—7 síðdegis á priðju-
dag og miðvikuáag:
Skákkennsla.
Málverkasýning
Málverkasýning í tiléfni af 50
ára afmæli Eggerts Guðmunds-
sonar er í Bogasal Þjóðminja-
safnsins. Þar eru sýnd bæði ný
og gömul máiverk, og teikning-
ar. Sýningin verður opin alla
daga frá kl. 2—10.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
Heilsuvenidarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. Læknavörð-
ur L.R. (í'yrir vitjanir) er á
sama stað kl. 18 til 8. Sími 5030.
DAGSKRÁ
ALÞÍNGIS
• Efri deild
þriðjudaginn 2. apríl, kl. 1.30.
1. Heilsugæála í skólum, frv
1. umræða.
2. Sala og útflutningur sjávar-
afurða o.fl., frv. Frh. 3. umr.
3. Dýravernd, frv. Frh. 3. umr.
Neðri deild
1. Jarðhiti, frv. 1. umræða.
2. Búnaðarbanki íslands, frv. 1.
umræða, ef deildin leyfir.
3. Eftirlit með skipum, frv. 3.
umræða.
[4. Atvinna við siglingar, frv. 1.
umræða.
5. Happdrætti Háskólans, frv. 1.
umræða.
6. Leigubifreiðar í kaupstöðum,
frv. 3. umræða.
all frábrugðin sögunni. Rita
Hayworth fer með aðallilutverk-
ið og er sannfærandi sem kyn-
bomban sem fyrirgerir írúboð-
aniun —. Nokkur fjörug lög eru
í myndinni, sem Rita syngur af
tiifinningu. Myndin er ekki í
flokki beztu mynda en eigi að
síður skemmtileg. José Ferrer er
góður í hlutverki trúboðans.
ÞJÓDMINJASAFNSÐ
er opið þriðjudaga, fimmtudaga
og laugardaga kl. 1—3 og sunnu-
daga kl. 1—4.
Lárétt:
1 fer í veiðiferð 3 svif 7 okkur
9 fiskur 10 þráður 11 stafir 13
atviksorð 15 smáhýsi 17 slitið
18 hljóð 20 táraðist 21 úr staf-
rófinu.
Lóðrétt:
1 sjávardýr 2 guði 4 hvíldi 5
hár 6 eldinn 8 lítil 12 blaut 14
veggur 16 hélt af stað 18 bull.
Leiðréttingar.
Prentvillur urðu í vísum Mál-
fríðar Einarsdóttur (Fríðu Ein-
ars) í síðustu Óskastund. í
fjórðu línu fyrri vísunnar átti
að standa hlær og í þriðju línu
þeirrar seinni og í staðinn fyr-
ir en.
Sambandsskip:
Hvassafell er í Reykjavík. Arn-
arfell losar áburð á Norðurlands-
höfnum. Jökulfell fór í gær frá
Rotterdam áleiðis til Breiða-
fjarðarhafna Dísariell er á
Akranesi, fer þaðan til Vest-
; fjarða og Norðurlandshafna.
| Litlafell er í Reykjavík. Ilelga-
feil er væntanlegt til Reyðar-
fjarðar á morgun. Hamrafell fer
væntanlega frá Batum í dag á-
leiðis til Reykjavíkur.
Eimskip:
! Brúarfoss fór frá Grimsby í gær-
I kvöld til London, Boulogne,
Rotterdam og Reykjavíkur.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Millilandaflug:
Millilandaflug-
vélin Gullfaxi fer
til London kl. 8.30
í dag; væntanieg
aftur. til Reykjavíkur kl. 23.00
í kvöld. Flugvélin fer til Osló,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar ld. 8.00 í fyrramálið.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Blöndu-
óss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauð-
árkróks, Vestmannaeyja og Þing-
eyrar.
Á morgun er áætlað að fljúga
tíl Akureyrar, ísafjarðar og
Vestmannaeyja.
LOFTLEIÐIR
Saga er væntanleg milli kl. 6
8 árdegis í dag frá New York,
heldur áfram kl. 9 á-
s til Osló, Kaupmannahafn-
ar og Hamborgar.
Edda er væntanleg kl. 6 til 7
árdegis á morgun frá New York,
flugvélin heldur áfram kl. 8 á-
leiðis til Bergen Stafangurs,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar.
Hekla er væntanleg annað kvöld
kl. 18 til 20 frá Hamborg, Kaup-
mannahöfn og Osló, flugvélin
heldur áfram eftir skamma við-
dvöl áleiðis til New York.
PAN AMERICAN
Pan American flugvél kom til
Keflavíkur í morgun frá New
York; flugvélin heldur áfram
áleiðis til Osló, Stokkhólms og
Helsingfors. Aftur er flugvélin
væntanleg annað kvöld og fer
þá til New York.
Dettifoss er í Riga. Fjallfoss er
í Reykjavík. Goðafoss. fór frá
Flateyri 30. f. m. til New ork.
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
fer þaðan 6. þ. m. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Eskifirði í fyrrinótt til Vest-
manneyja. Reykjafoss fór. frá
Vestmannaeyjum í gærkvöld til
Keflavíkur. Tröllafoss kom til
Reykjavíkur í gær. Tungufoss
kom til Ghent 26. f. m., fe.r það-
an til Antverpen, 'Rotterdam,
Hull og Reykjavíkur.
Ríkisskip
Hekla er væntanleg til Akureyr-
ar í dag á austurleið. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í gær-
kvöldi austur um land í hring-
ferð. Skjaldbreið kemur væntan-
lega til Reykjavíkur í dag að
vestan. Þyrill er væntanlegur tii
Reykjavíkur á hádegi í dag. frá
Rotterdam. Baldur fer frá
Reykjavík í dag til Sands og
Ólafsvíkur.
Leiðrétting
Sú missögn var um sérleyfis-
ferðir Kaupfél. Borgfirðinga
í frétt í biaðimr 22. þ.m., að
það háfi lagt niður allar sér-
leyfisferðir; — Átti að vera:
— Að sérleyfisferð i Reyk-
holt og aðrar ferðir um hérað-
ið, þar sem fólk fær ferðir
samdægurs í Borgarnes og
heim aftur — hafi verið hætt
\ið — ennfremur ha.fi verið
hætt við sérleyfisferðir fyrir
Hvalfjörð á stórum rútfabílum
(yfir 30 manna), en núverandi
sérleyfi er á vörubíla með 1
til 11 sæti. — Þrjár ferðir í
viku en var áður fimm ferðir
að sumrinu.
Fréttaritari.
Ilér höfum við 25 ferliyminga,
myndaða úr 60 eldspýtum. 1 burt
á að laka 28 eldspýtur en eftir
eiga að vera tveir jafnstórir
ferliyrningar.
Piparmyntuleyndarmálið
Ijausn á síðustu þraut
' •
ulá£
hafði sloppið naumlega frá, er
hann hafði flúið úr Neliiku-
götu. Houum var ósárt um,
að hjálpa til, að koina
þcdm í .hendur lögreglunnar, ef
tældfæri gæfíst.
Rikku fannst það undarlegt,
aö sitja í bílnum hjá Davíð
og unnustu hans — sinn bíi
hafði hún skilið. cftir —- og
vera i vinsamleguni samræðum
við þau. Davíð var heuni rnjög .
þálcklátur fyrir björgunina og
var nú fús að koma með henni
á fund PáLscns fulltrúa. Er
þau óku eftir þjóðveginum, á
Ieið 01 bæjarins, komu þau
auga á tvo bíla, ,sem stððu við
vegarbrúnina og vtrtist . cátt-
hvað vera á seyði þar. „Hvað
er þetta, slys cða hvað“ sagði
Rikka. „Nei, yðm nær, ]»etta
eru bílaræningjamir með eitt
fórnarlambið“, sagði Davíð og
njinnkaiði, hraðann, Hann þekkti
a.ftur ræningjana, sem hann