Þjóðviljinn - 02.04.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 02.04.1957, Page 3
Löggjöf um hellsugædu í skólum -------- Þriðjudagur 2. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3k < Ný bók: íslenzk jólamerki { Út er komin bók, sem nefnist „íslenzk jólamerki14. Eff hún ætluð' þeim áhugamönnum, sem vilja safna íslenzk- um jólamerkjum í eina bók, en áhugi fyrir þeim hefuff farið vaxandi bæði hér á landi og víða í öðrum löndum. j Framhald af 1. síðu. 4. grein. Við alla skóla lands- ins skwlu vera starfandi skóla- læknar. Skólalækningar eru ■aukastarf læknis, nema sérstak- lega sé um annað samið. 5. grein. Þar sem völ er á og þegar til þess hefur verið veitt fé, skal heimilt að ráða að skóla rskólahjúkrunarkonu og skóla- tannlækni til að gegna hvort heldur sem er fullu starfi eða hluta af starfi. 6. grein. Þar sem starfandi eru heilsuverndarstöðvar, annast þær, 'imdir umsjón skólayfir- læknis, heiísugæzlu í skólum, sbr. heilsuverndarlög, nr.44 18. maí 1955. Þar sem ekki eru starfandi heilsuverndarstöðvar, gegna hér- aðslæknar, undir umsjón skóla- yfirlæknis, skólalæknisstörfum við alla skóla í héraði sínu. Þó er heiibrigðisstjórn heimilt að veita undanþágu frá þessu á- kvæði þar, sem nemandafjöldi er að mati hennar meiri en svo, að héraðslækni teljist kleift að annast allt eftirlitið. 7. grein. Heilsugæzla skal nemendum og forráðamönnum þeirra að kostnaðarlausu í öll- um skólum, sem reknir eru af ríki eða sveitarfélögum eða styrks njóta af almanna fé. Kostnaður við hana . telst hluti Malíundur Álengís- vamarnefndar kvenna: Viktoiía Bjarna- dóttir lætiir af formennsku Áfengisvarnanefnd kvenna í Reykjavík og Hafnarfirði hélt aðalfnnd sinn 27. marz sl. Formaður nefndarinnar, Vikt- óría Bjarnadóttir, baðst undan endurkosningu. Hafði hún gegnt formennsku í 8 ár og hefur nefndin á þeim tíma unnið mik- ið og árangursríkt starf að bindindismálum, t.d. hafa tóm- stundakvöld kvenna verið starf- rækt í 6 ár um vetrarmánuðina. Þá hefur nefndin nú undanfar- in ár haft opna skrifstofu í Veltusundi 3 tvo daga vikunnar, þar sem fram hefur farið leið- beiningar- og hjálparstarfsemi. Stjórn áfengisvarnarnefndar- innar skipa nú þessar konur: Formaður Guðlaug Narfadóttir, varaformaður Fríður Guð- mundsdóttir, gjaldkeri Sesselja Konráðsdóttir, ritari Sigríður iB jörnsdóttir, meðstjórnendur: , Aðalbjörg Sigurðardóttir, Þór- &nna Símonardóttir og Jakob- Sna Mathiesen. I varastjórn eru Guðríin Sigurðardóttir, Jóhanna Egilsdóttir og Ragnhildur Þor- varðardóttir. Á aðalfundinum ríkti mikill einingarhugur um baráttuna gegn áfengisbölinu og í fundar- lok stóðu konur upp og þökk- uðu fráfarandi foi-manni ágætt .starf. af rekstrarkostnaði hvers skóla og skiptist milli greiðsluaðila í skólum, sem reknir eru sam- eiginlega af ríki og sveitarfélög- um, eftir reglum, er fræðslu- málastjóri setur hverju sinni, sbr. lög um greiðslu kostnaðar við skóla, sem reknir eru sam- eiginlega af ríki og sveitarfélög- um, nr. 41 17. maí 1955. 8. grein. Öllum nemendum og starfsliði skóla er skylt að gang- ast undir bei’klaskoðun, eftir því sem fyrir er mælt í lögum og reglum um berklavarnir hverju sinni, og undir skólaskoð- un, eftir því sem fyrir er mælt í reglugerð þar að lútandi. 9. grein. í reglugerð skal á- kveðið um starfssvið og skyldur skólayfirlæknis, ráðningu, starfs- svið og skyldur skólalækna, skólahjúkrunarkvenna og skóla- tannlækna, um þátt skólastjóra og kennara í heilsugæzlustarfi skóla, um tilhögun á skólaeftir- liti lieilsuverndarstöðva, um framkvæmd skólaskoðunar, um heilsuseðla og önnur eyðúblöð, um börn, sem byrja skólagöngu fyrr en lög mæla fyrir, um heil- brigðisfræðslu í skólum, um heimild nemenda til að stunda íþróttir utan skólans og til að taka þátt í íþróttakeppni, um Nokkru eftir stofnun Neyt- endasamtakanna fyrir 3 árum hófu þau útgáfu málgagns, Neytendahlaðsins, sem var selt og sent til kynningar á hlut- verki slíkra samtaka. Síðar var hafin útgáfa leiðbeiningabækl- inga um vöruval o. fl., en út- gáfu blaðsins hætt í bili. Nú hefur útgáfa blaðsins hafizt á ný, og verður það gefið út ásamt leiðbeiningabæklingnúm Eigendaskipti að Nýjum kvöld- vökum Nýjar Kvöldvökur, 1. hefti þessa árgangs, eru nýkomnar út. Kvöldvökurnar eru eitt af elztu tímaritum, sem nú eru gefin út hér á landi; verða fimmtugar á þessu ári. Á síð- astliðnu ári urðu eigenda- og ritstjóraskipti. Þorsteinn M. Jónsson, sem gefið hafði blað- ið út í 28 ár, seldi það Kvöld- vökuútgáfunni á Akureyri, en ritstjórar eru nú Jónas Rafnar, fyrrv. yfirlæknir, og Gísli Jóns- son, menntaskólakennari. Heftið flytur fjölbreytt efni, er prýtt nolrkrum myndum og er {irentað á góðan pappír. Það er 48 lesmálssiður og kostar í lausasölu 15 krónur, en verð árgangsins, sem verður 176 síður, er 50 krónur. Ritið . er prentað í Prentsmiðju Bjöz’ns Jónssonar, og er frágangur hinn smekklegasti. undanþágu frá námi og um fjarveruvottorð. 10. grein. Háskóli íslands er undanþeginn lögum þessum. 11. grein. Lög þessi öðlast gildi þegar í stað. Með þeim er úr gildi numinn 11. kafli laga um fræðslu barna, nr. 34 29. apríl 1946. Frumvarpinu fylgir ýtarleg og fróðleg greinargerð, og verður meginefni hennar birt hér í blaðinu síðai’. Stjórnarfrum- varp um jarð- hita lagt íram á Alþingi í gær Frumvarp til laga um jarð- Mta, mikill lagabálkuv, I 9 köfl- um, 66 greinum, var Iagður fram á Alþingi í gær. Er það stjórnarfrumvarp, samið af milliþinganefnd er í voru Jakob Gíslason raforku- málastjóri, Ólafur Jóhannesson prófessor, Gunnar Böðvarsson yfirverkfræðingu. Með nefnd- inni starfaði Baldur Líndal efnafræðingur. Frumvarpinu fylgir rækileg og stórfróðleg greinargerð. Mun skýrt nánar frá frum- varpi þessu síðar. og flytur margs konar fróðleik og upplýsingar fyrir neytendur. Blaðið er haft í sama broti og bæklingurinn og sent meðlimun- um, innifalið í árgjaldinu. Blað- ið er eklri selt fremur en bæk- lingurinn, en skrifstofa Neyt- endasamtakanna Aðalstræti 8 tekur á móti nýjum meðlimum í síma 82722 til kl. 7 á kvöldin. Þegar eru komin út tvö tölu- blöð í hinu nýja broti. I hinu fyrra er m.a. ítarleg skýrsla um starfsemi Neytendasamtakanna, er formaður þeirra, Sveinn Ás- geirsson, hagfræðingur flutti á síðasta aðalfundi. I hinu síðara, sem er nýkomið út, er skýrt frá starfsemi matsnefndar í ágreiningsmálum vegna fata- hreinsunar eða þvotta, en sú nefnd, sem sett var á fót fyrir frumkvæði Neytendasamtak- anna, hefur nú starfað í eitt ár með góðum árangri. Þá er einn- ig sagt frá starfsemi hliðstæðra nefnda í Danmörku og Svíþjóð. Ýmislegt fleira er í blaðinu, en ritstjóri þess er Friðfinnur Ól- afsson. Næsta blað kemur út í aprílmánuði. Árið 1904 fékk danskur póst- meistari, Einar Holböll, hug- myndina um útgáfu jólamerkja og það sama ár var fyrsta jóla- merkið gefið út í Danmörku. Síðan var hugmyndin tekin upp víðsvegar um heim og nú eru jólamerki gefin út í um það bil 50 löndum. Þessi einfalda hugmynd um jólamerki hefur orðið til bless- unar fyrir milljónir manna í heiminum, því að andvirði þeirra hefur fyrst og fremst verið notað til þess að kosta baráttuna við útbreidda sjúk- dóma, einkum berklaveikina. I Finnlandi, Svíþjóð, Danmörku og Noregi hafa stórvirki verið unnin í baráttunni við sjúk- dóma. I Bandaríkjunum var ár- ið 1946 húið að reisa 800 heilsuhæli með 75.000 rúmum fyrir andvirði seldra jólamerkja. Hér á íslandi hófst útgáfa jólamerkja einnig árið 1904, Námskeið í skreytingum verzlunarglugga Stjórn „SÖLUTÆKNI" liefur efnt til ]>riggja vikna nám- skeiðs í skreytingu verzlana- glúgga og réði hún norskan kunnáttumann, Per Skjönberg að nafni, til þess að veita því forstöííu. Samkomulag varð um, að námskeiðið yrði samræmt mark- miðum Handíða- og myndlista- skólans og haldið í húsakynn- um hans. Eftir að birtar höfðu verið auglýsingar um námskeið- ið kom í ljós, að fleiri vildu sækja en fengu, en takmarka varð þátttakendafjölda við tölu þeirra 40, sem fyrstir stað- festu umsóknir sínar. Námskeiðið hófst svo fyrir nokkrum dögum og bauð Sig- urður Magnússon, formaður Sölutækni, kennara og nemend- ur velkomna og gerði grein fyrir þeirri tilhögun sem ákveð- in var, en kennslan er bæði fræðileg og verkleg. Skjönberg flytur fyrirlestra og sýnir skuggamyndir daglega og setur upp nokkra sýningarglugga í kennslustofunni, en auk þess heimsækir hann þátttakendur á vinnustaði þeirra og leiðbeinir þeim þar. Lúðví^ Guðmundsson skóla- stjóri bauð kennara og nem- endur velkomna í híbýli skól- ans, en að því loknu hóf Per Skjönberg kennslu sína. fálkamerkin þrjú, til ágóða fyr’i' ir harnahæli, og síðan 1913 hef- ur Thorvaldsensfélagið í Reykja vík gefið út jólamerki óslitið aði undanskildu árinu 1917 og unn* ið með því óeigingjarnt og fag* urt starf. ■,( Á Akureyri hefur Kvenfélag~- ið Framtíðin gefið út jólamerkf mörg undanfarin ár til styrkt- ar f jórðungssjúkrahúsinu á Ak1- ureyri og lagt þar með sim* ágæta skerf til þessa mannúð- ar- og nauðsynjamáls. Árið 1917 voru gefin út tvií jólamerki í Önundarfirði',, þriggja og fimm aura, en afl öðru merkinu var prentað af- brigði, þannig, að á því stenduff ÖNFIRÖ í stað ÖNFIRÐ. Mörg íslenzku jólamerkjanná! eru sérstaklega fögur, enda teiknuð af ýmsum færum drátt- listarmönnum svo sem Tryggvaí Magnússyni o. fl. Að minnsta: kosti tvö af Reykjavíkurmerkj- unum, 1924 og 1955, eru teikn- uð af Jóhannesi Kjarval. i( ____________________________~J3 Ný frímerki ] Mánudaginn 1. apríl 1957i voru gefin út tvö ný frímerkf með sömu myndum og íþrótta- merkin frá 1955, en í öðruml litum og verðgildum. Verðgildl merkjanna er kr. 1,50 og kr„ 1,75, sem eru burðargjöldt undir einföld bréf innanbæjau og út á land frá og með 1« apríl. Hið fyrrnefnda er rautt ái litinn og hið síðarnefnda blátt* Frímerkin eru teiknuð afl Stefáni Jónssyni og prentuð hjá! firmanu Thomas de la Rue & Co., Ltd, London. f _______________________J Fjölsótt Finn- | landskvöld ]j Skemmtiklúbbur Norræna fé-í lagsins hélt aðra kvöldvöku sínai í Tjarnarcafé sl. þriðjudag kl« 8,30. Kvöldið var fyrst ogjj fremst helgað Finnlandi. Þaðí hófst með ávarpi Sveins Ás- geirssonar hagfræðings, síðarj las Magnús Gíslason fram- kvæmdastjóri Norræna félags- ins upp úr þýðingu Karls Í3- feld á Kaievala, þjóðkvæða- bálki Finna. Var jafnframfl leikin kantele-músík af stál- bandi, en kantele er hið frægaí þjóðlega hljóðfæri Finna. Þái sýndi Kaj Saamila stud. mag. litskuggamyndir frá Finnlandi með skýringum, en að lokums sýndi hópur Finna og íslend- inga nokkra finnska þjóðdansa* sem vöktu hrifningu áhorfenda. Að loknum þessum skemmtiat- riðum var stiginn dans til kl. H eftir miðnætti. Kvöldvakan var vel sótt, ogf skemmtu menn sér hið bezta. Á. samkomum þessum gefsti námsmönnum frá liinum Norð- urlöndunum kostur á að kynn- ast íslenzkum námsmönnum ogj öðrum þeim íslendingum, sem áhuga hafa á nánari vináttu- böndum við Norðurlöndin. I ráði er að halda enn eina slíka- kvöldvöku í vor, og verður húa að líkindum helguð Svíþjóð. / Kápudeildin er opnð aftur eftir breytingu á búðinni. Nýjar vörur í fjölbreyttu úrvali. Lítið í gluggana. Klæðaverzlun Andrésar Andréssonar VID2 ftmr&mmdfM NeyteiiclaMaðul í nýjw broti

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.