Þjóðviljinn - 02.04.1957, Side 4
r4) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. apríl 1957
■ Allir eiga leið um
Hverfisgötuna
» Þjónusta okkar er sígild.
■
M
l Bílasalan
■
■ Hverfisgötu 34. Sími 80338
■
■ ...
■
■
■
Góðar íbúðir
! jafnan tjl sölu víðsvegar um
: bæinn.
■
M
: Fasteignasala
Inga R.
Helgasoriar
Austurstræti 8. Sími 82207
«aii*iiiii*B**i****i*i*iii**i**iiH**iiii»
Önnumst viðgerðir á
saumavélum
Afgreiðsla fljót og ömgg.
SYLGJA
Laufásvegi 19.
Þvoum
og göngum frá þvotti sam-
dægurs
.
.
Þvottahúsið
LÍN h.f.
•• '. ■
Hraunteig 9 — Sími 80442
S
M
; Leiðir allra, sem ætla að
M
■
»i kaupa eða selja
í B I L
B
■
| liggja til okkar
Bílasalan
S íCIapparstíg 37 — Sími 82032
■
(UM«MM*tMBMMMMMMCMMMNMMMMMMMMMMM*l*MM*IMMM*raSr
Ljósmyndastofa
:
:
■
S ð
[ Laugavegi 12. — Sími 1980. j
■í ■
; :
: Pantið myndatökur timanlega j
* ■
:
J «MDd***MM*M*MMM*BM**IB*****MI***MMBIMMMMMM ■
■
m
■
Lögfræðistörf,
» endurskoðun og fasteignasaja.
■i
B
■•
V
m
Ragnar
Ölafsson
■ • 'f •*.*
[ hæstaréttarlögmaður og lög-
f.giltur endurskoðandi.
E Vonarstræti 12.
S Sími 5999 og 80065.
m .
■
m
E -
■
■ *»*im*mmmmi**m*mm*mm«mm**m*mhimmmiiiimmcmmi
Utvarps-
viðgerðir
j og viðtækjasala.
RADÍö
: -Veltusundi 1, sími 80300.
Aðstoðum bíhi
á vegum úti
Útvegum verkstæðispláss og
geymslu tii skemmri tíma ef
óskað er.
Símar 82560 og 7259. >
I*MMMMHMM(IIIIIINI«*IMIMRN*I*«MMI|IIIIHMMM**
Pussning
1. flokks pússningar-
sandur til sölu,
bæði fínn og grófur.
Sími 7259
■«i**H****M*c«*ii«**ainiHaMa*iiMiMMa*fliiM
ÖIl rafverk
Vigfús
Einarsson
Sími 6809
IMMMMMM■MMMMMMMMMBMlilffl*** M
Kaupum hreinar
prjónatuskur
Baldusgata 30
Viðgerðir
á heimilistækjum og rafmagns
áhöldum.
SKINFAXI
Klapparstíg 30, simi 6484.
Gott úrval
Hagstætt verð
Húsgagnabúðin
Þórsgötu 1
•mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmbmmmmhmmmmmmmbmmmmmmm
Dvalarheimili
aldraðra sjmanna
Minningarspjöidin fást hjá:
Happdrætti D.A.S. AÚstur-
stræti 1, sími 7757 — Veið-
arfæraverzlunin Verðandi,
simi 3786 — Sjómannafél.
Reykjávíkur, sími 1915 —
Jónas Bergmann, Háteigav.
52, sími 4784 — Tóbaksbúð-
in Boston, Laugaveg 8, simi
3383 — Verzl. Laugateigur,
Laugateig 24, sími 81666 —
Ólafur Jóliannsson, Soga-
bletti 15, sínri 3096 — Ne*
búðin, Nesveg 39.
■■**Ma*H**aMMa***aM«r*nM**»B****Mnu*MMi
Nýkomið mikið úrval
af sirsusn.
Saumlausir nælonsokkar
Crepé-soMiiir
þykkir og þunnir.
Herraskyrtur
kr. 116.50 pr. stk,
HafíiðaMð,
■ vefnaðarvara—Njálsgötu 1
IIBBIMMMM*l*IMMI**H**MIHIH**l«M*aHM*ll«*llll***l
Þórsgötu 14. Sími 80814.
Skyr og rjómi ......kr. 7.00
Buff með spældu eggi kr. 20.00
■■■■■■■■■■■••■mbmmmmhmbmbmmbhbbmmmbmmmmhmmimd
Husnæðis-
miðliinin
VITASTÍG 8A
SílVÍI 6205
Sparið kaup og auglýsingar.
Leitið til okkar, ef yður
vantar búsnæði eða ef þér
hafið húsnæði á Jeigu.
Einslakar máliíðii
Fljói algieiðsla
MATSALAN
Aðalstræti 12
oufjtsiiLiráíMLj^azrfrri
'MIMIMIMIII*III**S******BB*■■•■i**l***l**l*t
Pðttamðld
í plastpðknm
pottar, áburður, anmeónu-
laukar.
ALASKA
Gróðrastöðin
Sími 82775
IM*MIII*«liaH*l*ll***M
Verzlunar- eða
iðnaðarhúsnæði [
við miðbæinn, til leigu, — j
Upplýsingar í síma 4781 :
eða 7246.
■
M
M
....................IMBHI H
■
B
B
GÖÐ
VIÐSKIPTI
Vill ekki einhver selja bíl j
með góðum skilmálum, þá [
fær hann málaða íbúð með *
góðum kjörum.
Tilboðum sé slcilað á :
H
skrifstofu blaðsins, merkt i
15000 þúsund út.
Eitt aí höfuðverkefnum Dagsbrúnar — Félagsheimili
til handa verkamönnum — Rokktexti sem hneykslar
— Grátt gaman og enn grárra gaman. —
Á NÝAFSTAÐINNI árshátíð
Verkamannafélagsins Dags-
brúnar komst einn ræðumaður
að orði á þá leið, að eitt af
höfuðverkefnum félagsins á
næstunni, væri að koma upp
myndarlegu félagsheiniili á
lóð þeirri, sem félaginu var af-
hent á 50 ára afmæli þess.
Pósturinn vill taka undir þessi
orð, Það er sannarlega kominn
tími til, að þetta forustufélag
íslenzkra verkalýðssamtaka um
50 ára skeið eignist sitt eigið
samkomuhús, þar sem hægt
verður að halda uppi fjöl-
breyttara og rneira féiagslífi
en nú er. Eg hygg. að margir
þeirra vekamanna, sem jafnan
mæta á áshátíð félags sins og
eru glaðir og reifir í kunn-
ingjaliópi, mundu fagna því að
fá oftar tækifæri til að koma
saman með kunningjum og
samverkamönnum; og þessir
menn, sem sumir hverjir hafa
áratugum saman staðið ein-
arðlega á verði um hagsmuni
stéttarsystkina sinna, ættu
það flestum fremur skilið. —
Vonandi verður allt kapp lagt
á að koma félagsheimili Dags-
brúnar upp sem allra fyrst;
tilkoma þess mundi gera allt
í senn: auðvelda féiagsstarfið
livað snertir fundarhöld,
auka það að fjölbreytni og
gefa Dagsbrúnarmönnum
tækifæri til að kynnast hverjir
öðrum á fleiri vettvöngum en
vettvangi sameiginlegrar hags
munabaráttu einum saman. —
PÓSTLTRINN hefur orðið þess
var, að ýmsir eru mjög
KAUP OG SALA
Þar sem úrvalið er mest
gera menn kaupin bezt.
Bifreiðasalan
Ingólfsstræti 11. Sími 81085
flfl********■■■■■■■l***********®***MMMMMBBMB*
Gömul og ný
húsgögn
rnáluð.
Fljót
afgreiðsla.
Máiaravinnustofa
H. BERGMANN
Mosgerði 10. Sími 82229
|HBaaBaaaSgIBM«MaaEMMMMMMMMMMMM«MMMMMMBa**a
HUSGÖGN
Margar tegundir af sófa-
borðum t.d. í rokoko stíl,
með glerplötum og fleiri
tegundfr.
Nýtízku sófaborð:
þrjár tegundir, ný módel,
sem hvergi hafa sézt hér
áður.
Borðstofusett.
Eldhúsborð væntanleg
1 resmiðjan,
Nesvegi 14
hneykslaðir á íslenzkunt
texta við eitt rokklagið, sem
nýlega er byrjað að syngja
opinberlega, er jafnvel talað
um misþyrmingu á íslenzkri
menningu í því sambandi,
Koma sumar þessar hneyksl-
anir úr þeim áttum, þar sem
pósturinn hélt annars, að
virðing fyrir íslenzkri menn-
ingu væri nær óþekkt fyrir-
brigði. En svo er um texta
þennan, að inn i hann er flétt-
að ýmsum gömlum og góðum
kveðskap, svo sem; Afi minn
fór á honum Rauð; Enginn
grætur íslending; Tunnan
valt og úr henni allt, o.s.frv.
og er það allt meira og minna
afbakað.. (Raunar kann ég
ekki textann sjálfur og fer
því eftir frásögnum annarra),
Nú er það talsvert algengt,
að gamansamir menn snúi út
úr og skopstæli alvarlegan
kveðskap, og taki traustataki
hendingar úr eldri ljóðum og
flétti þær inn í sín Ijóð. Þetta
held ég, að sé sjaldnast gert
í óvirðingarskyni við ljóðin
eða erindin, sem skopstæld eru
eða snúið út úr, enda er sann-
ast mála, að vel gei-ð skop-
stæling sýnir oft miklu meiri
skilning á fyrirmyndinni og
innlifun í ihana lieldur en löng
lofgerðarrolla í óbundnu máli,
Eg þykist þess fullviss, að fyr-
ir höfundi rokktextans hafi
ekki vakað að svívirða alkunn
erindi, eins og t.d.: Enginn
grætur íslending; það liefur
án efa verið gamanið eitt, sem
fyrir honum vakti. Og þótt
sumum, jafnvel ólíklegasta
fólki, kunni að þykja. það
býsna grátt gaman, þá finnst
mér þlð gaman þó ólíkt
grárra, að alþekktast ljóð
„listaskáldsins góða“ skuli
ekki vera Reykjavíkuræskunni
kunnara en svo, að talsverðum
hluta hennar kemur það ó-
kunnuglega fyrir eyru, þegar
hún heyrir brot úr því fléttað
inn í taxta við uppáhalds
danslagið sitt. — Nei, þeir
dægurtextahöfundar, sem á
undanförnum árum liafa læynt
að koma að dálítilli kýmni, á-
samt íslenzku tungutaki og
hugsun, í þessari tegund
ljóðagerðar, eiga þakkir skyld-
ar. Vafalaust finnst einhverj-
um það ótilhlýðilegt að gera
þannig tilraun til að hnekkja
áhrifum amerísku love you
þvælunnar, ýmist iélega end-
ursagðar eða á frummálinu.
En ég er þar ekki á sama
máli.
LYKILLINN
að auknum vitfskiptum er
auglf/sing i Þjóðviljanum.