Þjóðviljinn - 02.04.1957, Síða 5
Þriðjudagur 2. apríl 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Búlganíns til
Gerhardsens
Bréf þaö sem Búlganín, forsætisráðherra; Sovétríkjanna,
sendi Einari Gerhai’dsen, forsætisráðherra Noregs, í síö-
ustu viku hefur vakiö mikla athygli hér sem annars
staðar á Norðuriöndum. Þar sem fregnir blaöa og út-
varps af bréfinu hafa veriö heldur lauslegar og í molum,
mun Þjóðviljinn birta bréfiö í heild, og kemur hér fyrsti
hluti þess: _
IJeiðraði herra forsætisráð-
herra. — Ég og samstarfs-
menn mínir, ráðherrar í sovét-
stjóminni, minnumst með mik-
illi ánægju þeirra funda, sem
við áttum með yður og herra
Skaug ráðherra j Moskva fyrir
meira en ári, þegar við ræddum
af vinsemd og hreinskilni mörg
atriði, er varða hin gagnkvæmu
tengsl milli Noregs og Sovét-
ríkjanna, og skiptumst á slcoð-
Unum um alþjóðleg vandamál,
sem báðum aðilum vonr hug-
stæð. Ég held, að þér munið
vera mér sammála um, að
þessar viðræður hafi verið
gagnlegar. Þessi fundur milli
stjórnarleiðtoga Sovétríkjanna
og Noregs — sá fyrsti sem
haldinn hafði verið — leiddi
fyrst og fremst til þess, að við
tókum að skilja hverir aðra
betur, kynntumst betur skoð-
unum hverra annarra á mikil-
vægum vandamálum, en slíkt
er í sjálfu sér ekki þýðingar-
lítið. Viðræður okkar leiddu
einnig til ákveðins árangurs við
eflingu sambandsins milli
landa okkar á mörgum sviðum.
Viðskiptasamningur til langs
tíma var í fyrsta sinn um
langa hríð gerður milli landa
okkar, undirritaður var samn-
Nikolai Búlganín
íngur um menningarsamvinnu,
lausn fékkst á málinu varðandi
landhelgismörk milli Noregs og
Sovétríkjanna í samræmi við
hagsmuni beggja landa. Braut
var rudd til að hægt yrði að
hef jast handa um lausn vanda-
mála í sambandi við hagnýtingu
vatnsorkunnar í Pasvikfljóti.
Beiuu flugsambandi var komið
á milli höfuðborga landa okkar,
Gerður var mikilvægur samn-
ingur um samvinnu milli sov-
ézkra og norskra sjómanna um
björgun mannslífa og aðstoð
við skip, sem lenda í sjávar-
háska í Barentshafi.
Mönnum var það fagnaðar-
efni í Sovétríkjunum að
geta boðið velkomna sendinefnd
frá norska Stórþinginu undir
for.ystu herra Torps þingfor-
öeta. Að okkar áliti var einnig
lagt inn á rétta braut, þegar
skipzt var á sendinefndum frá
fiskiðnaði Noregs og Sovétríkj-
anna. Hinum frægu norsku
íþróttamönnum var fagnað
hjartanlega í landi sovétþjóð-
anna. Sovézkir íþróttamenn
hafa einnig fengið gestrisnar
og hjartanlegar móttökur í
Noregi. Hin gagnkvæmu tengsl
á sviði vísinda og lista hafa
sömuleiðis eflzt. Þegar á allt
er litið, held ég ekki, að mér
skjátlist, þegar ég segi, að all-
ar eða næstum allar þær ráð-
stafanir til að auka samskipti
Sovétríkjanna og Noregs, sem
við samþykktum á fundi okkar
í Moskva, hafi vexið fram-
kvæmdar. Nú kemur að því, á
hvern hátt við getum enn eflt
samskipti landa okkar. Ég
ætla að leyfa mér að skýra
yður frá nokkrum hugleiðing-
um mínum um þetta mál. Sú
staðreynd, að þér, herra for-
sætisráðherra, veitið forystu
ríkisstjóm, sem mynduð er af
Verkamannaflokknum, gerir
mér kleift að tala af sérstakri
hreinskilni, bæði um það, sem
varðar samband Sovétríkjanna
og Noregs og um nokkur
vandamál, sem snerta ástandið
í alþjóðamálum.
að verður því miður ekki
komizt lijá að viðurkenna,
að ástandið í alþjóðamálum
hefur orðið mjög miklu við-
sjárverðara upp á síðkastið.
Það liafa verið gerðar hættu-
legar tilraunir til að grafa
undan þeim sáttum sem orðið
höfðu á alþjóðavettvangi og
leiða þjóðir heims út á styrj-
aldarbarm. Það er í rauninni
engum neitt leyndaimál, að í
nóvember síðasta árs voru dag-
ar, þegar alvarleg stríðshætta
ógnaði okkur öllum. Hvernig
sem menn vega og meta á-
standið, þá er því ekki að neita,
að þessari ógurlegu hættu var
bægt frá dyrum með eindreg-
inni andstöðu gegn árásinni á
Egyptaland og með því, að hin
fasistíska uppreisn í Ungverja-
landi var bæld niður.
En ástandið er enn viðsjár-
vert. Hervæðingunni er
haldið áfram af meira kappi en
nokkni sinni fyrr. 1 mörgum
löndum eru gerðar tilraunir til
að hleypa kalda stríðinu aftur
af stað. Ríkisstjórn Bandaríkj-
anna fer ekki dult með, að hún
hafi í hyggju að beita herliði
sínu í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs. Fyrir skömmu
fékkst vitneskja um, að gerðar
hefðu verið fyrirætlanir um að
koma sérstökum bandarískum
liersveitum, vopnuðum kjarn-
orkuvopnum, fyrir í ýmsum
löndum, fyrst og fremst þeim
sem eru í Atlanzhafsbandalag-
inu, og énnfremur um að Atl-
anzhafsbandalagið liefði ákveð-
ið að búa vesturþýzka herinn
og heri vissra annarra landa í
þessum hernaðarsamtökum
kjarnorkuvopnum.
j
Olíkar athafnir hljóta að
^ sjálfsögðu að auka hættuna
á nýrri styrjöld og þeim er
einnig ætlað það, þvi svo virð-
ist sem ekki falli öllum í geð,
að stefnt sé að friðsamlegri
sambúð og dregið úr viðsjám á
alþjóðavettvangi. Yður hlýtur
að skiljast, að Sovétríkin, sem
báru þyngstar byrðar í bar-
áttunni við Þýzkaland Hitlers,
geta ekki látið sér standa á
sama um þær tilraunir, sem
gerðar eru til að. grafa undan
heimsfriðnum. Við gerum ráð
fyrir, að Norðmenn sem börð-
ust í síðasta stríði svo sleitu-
Tveir þriðju mannkyns
búa við hungursneyð
Tveir þriðju hlutar mannkynsins búa við sífellda hung-
ursneyð, sagði dr.. Josue de 'Castro, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Matvæla- og landbúnaðarstofnunar SÞ, í
París í fyrri viku á stofnfundi heimssamtaka gegn mat-
vælaskoti.
Um mestalla Asíu, Afríku og Suður-Ameríku
er meðalaldur manna 30 ár, en 65 ár í Evrópu og
Norður-Ameríku, sagði de Castro.
Hann kvað heimssamtökin gegn
matvælaskorti mjmdu vinna að því að
koma upp alþjóðlegum varabirgðum af
matvælum, sem grípa mætti til þegar
keyrði um þverbak á einhverjum stað
á hnettinum. Einnig myndu þau beita
sér fyrir bættu skipulagi á framleiðslu
og dreifingu matvæla, auknum fiskveið-
um og nýtingu annarrar fæðu úr sjó
og tækniframförum við hverskonar Josue de Castro
matvælafamleiðslu.
Norskir íþróttamenn hvet;a til
f ggq*>H S
I k
Margir kunnir norksir iþróttamenn hafa skoraö á landa
sína aö taka þátt í heimsmóti æskunnar sem haldiö verö-
ur í Moskva í sumar.
Einar Gerhardsen
laust gegn hemámsmönnum
Hitlers og þraukuðu öll hin
þungbæru hemámsár, geti held-
ur ekki talið sér hag í, að
ástandið í alþjóðamálum haldi
áfram að versna.
Ríkisstjóm Noregs hefur lýst
því hátíðlega yfir, að hún
muni ekki styðja stefnu, sem
miðuð er við árásir, og að hún
muni ekki leggja erlendum her-
sveitum til herstöðvar á norskri
grund, ef Noregur verður ekki
sjálfur fyrir árás eða ógnun
um árás. Sovétríkin fögnuðu
þessari yfirlýsingu, af því að
hún stuðlaði að varðveizlu frið-
arins í Norður-Evrópu og bættri
nágrannasambúð rík ja okkar
l eggja. Það er okkur fagnaðar-
efni að sjá, að norska stjórnin
heldur loforð sitt um að leyfa
okki erlendar herstöðvar í landi
sínu.
’ ?;VJ ■ ■ .; -V • y-
En við skulum tala af fullri
hreinskilni, herra forsætis-
ráðherra: Þetta nægir ekki til
að leysa vandamálið algerlega,
eins og ástandið er nú. Hér er
ckki einvörðungu um það að
ræða, að Norðmenn eru nú í
fyrsta sinni í sögu sinni aðili
að hernaðarsamtökum, sem
beint er gegn stórveldi, sem er
nágranni þeirra, og neyðiát því
til að leyfa erlendum herstjórn-
um setu í landi sínu, fullveldi
sínu til tjóns að okkar áliti, né
heldur þær fyrirætlanir, sem
þegar hafa verið gerðar um
að láta verðmætustu þjóðar-
eign Norðmanna, verzlunaiflota
þeirra, þjóna liernaðartilgangi
Atlanzbandalagsins. Hér kemur
1 áskorun sem m. a. er und-
irrituð af Sverre Strandli, Odd-
var Vargset, Egil Danielsen,
Oddvar og Harald Bari og
Knut Johannessen er komizt
svo að orði:
„Heimsmót æskunnar er mik-
ils virði, vegna þess Uð þar
gefst æskufólki frá öllum lönd-
um og með ólík sjónarmið
kostur á að kynnast. Heims-
mótið er skerfur til aukinnar
vináttu og betri skilnings milli
æskufólks og er því þáttur í
starfinu að eflingu friðarins.
En skilyrði þess að heimsrnótið
nái tilgangi sínum, er að eng-
inn skerist úr leik, en taki
Sverre Strandli
Egil Danielsen
þátt í því. Við hvetjum því allt'
æskufólk: Takið þátt í 6. heiras-
móti æskunnar fyrir friði og
vináttu!“
Um 800 ungir norskir piltar
og stúlkur munu geta tekið þátt
í heimsmótinu, en tæplega 700
þátttökubeiðnir hafa þegar
borizt.
það til viðbótar, að í rauninni
hefur í Noregi verið búið svo í
haginn, að landið getur hvenær
sem er verið notað af herafla
norðuratlanzbandalagsins gegn
Sovétríkjunum. Og þó að í dag
séu engar erlendar flugvélar á
þeim flugvöllum sem lagðir
hafa verið í Noregi á síðari ár-
um samkvæmt ákvörðun Atl-
anzbandalagsins, þó að ekki
séu erlend herskip í þeim flota-
stöðvum, sem byggðar hafa ver-
ið samkvæmt fyrirmælum Atl-
anzbandalagsins, þá getur
ástandið breytzt á morgun, og
það getur jafnvel orðið gegn
vilja norsku þjóðarinnar og
norsku stjórnarinnar. Það er
ekki hægt að komast hjá því að
minnast lærdóma sem eru tkki
svo ákaflega gamlir.
Geimspreiig-
Ing á Ifésniyiad
1 vetur sást gos á sólinnl
í þúsundasta skipti frá Om-
drejov stjörnuatliugunar-
stöðinni í Tékkóslóvakíu.
Fullur fjórðungúr athugana
á sölgosum, sem stjörnu-
fræðingar um allan iieiin
hafa gert, hefur verið gerð-
ur í þessari einu stiið. Þá
hefur stjörnufræðingum í
Ondrejov teldzt að ljós-
mynda það, þegar stór loft-
steinn sundrast og verðnr að
1 oftsteinaþyrpingu. Er það í
fyrsta skipti, sem ljósmynd
hefur náðst af slíkuni at-
burði. ,
‘ ^3