Þjóðviljinn - 02.04.1957, Side 6

Þjóðviljinn - 02.04.1957, Side 6
(3) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. apnl 1957 SMÓÐVIUINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alpýðu — Sðsíalistaflokkurinn „Sjálfstæðir44 bankar fjeildsalablaðið segir í gær að það sé sjálfsögð af- Staða hjá bankastjórum í- baldsins að neita að lána Eiokkurn eyri til íbúðahúsa- Ibygginga. Og ekki veit blað- Í6 hvert það á að komast af hneykslun út af því að Hannibal Valdimarsson hefur 1 komizt svo að orði, að fyrst i icankaarnir fáist ekki til að : feggja fram fé af frjálsum ■ yilja sé óhjákvæmilegt að lög- Skylda þá til þess. Segir blað- £ð að tilgangur ráðherrans ; toieð því að tryggja fólki fé líl að fullgera íbúðir sínar sé sá ,,að liða sundur fjárhags- kerfi landsins með óskynsam- ’ liegum ráðstöfunum löggjafar- 'I (valdsins“! að er. þannig ekki löggjafar- valdið, ekki kjörnir fulltrú- ! ar þjóðarinnar sem eiga að í ráða heildarstefnu bankanna; f Lieldur eiga þeir að vera ? ,.sjálfstæðir“. En hvað er átt F !Við með því að bankarnir séu ! ,,sjálfstæðir“. í því felst sem ' fcunnugt er það um þessar ? Bnundir að þeir séu fjölskyldu- ! fiyrirtæki Thorsaranna og ráð- f tetafi eignum landsmanna eftir l geðþótta og hagsmunum ætt- arinnar. Sjálfstæðisflokkurinn hefur sem kunnugt er hrein- an meirihluta í bankaráði Landsbandans undir forustu Ólafs Thors, og þar er tengda- sonur Ólafs, Pétur Benedikts- son, bankastjóri. I Útvegs- bankanum ráða tveir mágar Thorsaranna ríkjum, þeir Jó- hann Hafstein og Gunnar Viðar. Þessir herrar berja nú í borðið og segja: það verður ekkert fé lánað til íbúðahúsa- bygginga, ættin þarf að ráð- stafa því öllu á annan hátt! Og þá á þjóðin að beygja sig í auðmýkt, og þúsundir manna eiga að horfa á hálf- gerðar íbúðir sínar veðrast og eyðileggjast, íbúðir sem byrj- að var á vegna þess að al- menningur festi trúnað á lof- orð Sjálfstæðisflokksins fyrir síðustu koðningar. að er ágætt að bankamálin skuli nú birtast almenn- ingi í svona skýru ljósi. For- usta Sjálfstæðisflokksins hef- ur rétt einu sinni haft að- stöðu til að velja á milli þjóð- arinnar og Thorsaranna — og hún valdi auðvitað Thorsar- ana. Þeim mun auðveldara er fyrir þjóðina að velja. Þjóðarbúskapur okkar fslend- inga útávið, það er að segja innflutningur nauðsynja til landsins er á hverjum tíma háður sjávarafla og nýtingu hans, ásamt markaðsverði sjáv- arafurða. Þetta er mjög ein- hæfur búskapur, og veltur þvi á miklu, um atvinnu og gjald- eyristekjur þjóðarinnar, að aflinn sé fullunninn í markaðs- vörur í landinu sjálfu, og að til haná sé vandað á allan hátt, frá því fiskurinn er veidd- ur og þar til hann er sendur út sem markaðsvara. Þama eigum við íslendingar mikið landnám fyrir hendi, ef við ætlum að hefja okkur upp úr baslbúskap til bjargálna. Á- standið í þessum málum er þannig í dag, að mikilla um- bóta er þörf. Meðferðin á fisk- inum um borð í veiðiskipun- um er í mörgum tilfellum ekki nógu góð, og verður að batna, sérstaklega er blóðgun fisks- ins mjög ábótavant. En úr illa blóðguðum fiski er aldrei hægt að vinna nema lágt metna markaðsvöru. Fiskur sem þann- ig er ástatt um, þolir auk þess mikið ver geymslu en sá sem vel er blóðgaður. En þegar svona er ástatt um þann þátt- inn, sem er undirstaða undir allri fiskvinnslu og verkun, þá er það eðlilegt að önnur með- ferð á fiskinum sé oft eftir því, enda er svo. En það er ekki einungis um- bóta þörf á þessu sviði um borð í veiðiskipunum, heldur einnig í mörgum tilfellum á vinnslustöðvunum í landj. Hins vegar er í fáum tilfellum hægt út því að bæta í landi hafi fiskurinn hlotið ranga meðferð um borð í veiðiskipunum. Mannskapurinn um borð í veiðiskipunum leggur því á- vallt grundvöllinn að góðri eða gallaðri fiskvinnslu. Það ástand sem nú er ríkjandi í þessum málum, með fáum undantekn- ingum, veldur þjóðinni mill- jóna skaða í minni gjaldeyri en efni standa til, og útgerðinni og þeim sem við hana vinna verri afkomu en þyrfti að vera, ef þessi mál væru í sæmilegu lagi. Hér þarf að verða breyt- ing á. Það verður að taka upp skipulega fræðslu og leiðbein- ingarstarfsemi, þar sem byggt er á langri reynslu okkar sem fiskveiðiþjóðar og sú reynsla sameinuð nýrri þekkingu síðari tíma um veiðiskap og vinnslu. Það er hreint furðulegt og mun vera einsdæmi, hvar sem leitað er, að þeir sem framleiða aðalútflutningsvöru þjóðarinn- ar, sjómenn og fiskvinnslufólk í landi, skuli ekki njóta neinn- ar starfsfræðslu. Það kveður svo ramt að þessu, að engin fræðsla um meðferð sjávarafia um borð í veiðiskipunum er i té látin við skóla þann er útskrifar fiski- skipstjóra. Og þetta skeður á hinni miklu skólaöld, þegar ca. 85 milljónum króna af þjóðar- tekjunum er varið til kennslu- mála. Engin þjóð í heiminum mun búa svo að sínum höfuð- atvinnuvegi nema við íslend- ingar. Svo standa menn undr- andi ef allt er ekki í lagi. Menn verða að skilja það, að vél- tækni og aukinn hraði i fram- leiðslunni, krefst starfsfræðslu og aftur starfsfræðslu. Ef við berum sjávarútveginn og land- búnaðinn saman á þessu sviði, þá kemur fljótt í ljós, hve höllum fæti sjávarútvegurinn ásamt fiskvinnslunni stendur. Þar fer engin fræðsla fram þegar frá er talin kennsla sú er Fiskmatið hefur veitt fiski- matsmönnum hin síðari ár, það er allt og sumt. Það er ekki til á íslandi hinn minnsti vísir að kennslu- bók sem veitir alhliða fræðslu um meðferð á þeim fiskafla sem þjóðin á allt sitt líf undir í nútíma þjóðfélagi. En við eigum ótal kennslubækur í fá- nýtum fræðum, sem litið koma lífinu við í þessu landi, og verjum milljónum árlega til einskisverðra hluta, sem þessi vanvirti atvinnuvegur er látinn borga Það eru veittar milljón- ir árlega til fræðslu og leið- beiningastarfsemi í landbúnað- inum sem er og nauðsynlegt í nútíma þjóðfélagi, og sem ég vil á engan hátt telja eftir, en það sýnir aðeins hve miklu betur hefur verið haldið á mál- lim þessa atvinnuvegar. Ráða- menn þjóðarinnar þurfa að skilja það, áður en það er um seinan, að höfuðatvinnuvegi þjóðarinnar verður ekki haldið í slíkri niðurlægingu til fram- búðar án ómetanlegs tjóns fyr- ir allan þjóðarbúskapinn enda hefur stórtjón af þessum sök- um fyrir löngu sagt til sín. Fjölbreyttari fiskiðnaður Jafnhliða því að undirstöðu- fiskvinnslunni, meðferðinni á hráefninu, yrði komið í betra horf, sem er aðkallandi nauð- syn, þá verðum við líka að vinna meira úr fiskinum hér heima en gert hefur verið, og útvega markaði fyrir þannig fullunnar afurðir. Það er talið vera eitt af einkennum ný- lenduþjóða að flytja á markaði afurðir sínar sem óunnið hrá- efni að meira eða minna leyti. Eftir þessum mælikvarða höf- um við íslendingar ekki ennþá hafið okkur upp af nýlendu- stiginu nema að nokkru leyti. Við flytjum t. d. mestalla salt- fiskframleiðsluna ‘úr landi ó- verkaða fyrir verð sem keppi- nautar okkar, Norðmenn, hafa ekki viljað líta við. Róaberum svarað | orgunblaðinu fannst það í mikill hvalreki á fjörur í teinar þegar Alþýðublaðið birti £ sl. viku árásargrein á kjara- toaráttu verkalýðsfélaganna j 1955. í grein Alþýðublaðsins gem. upplýst er í forustugrein j á simnudaginn að hafi verið j sðsend enda þótt hún væri (l&irt sem ritstjórnargrein, var vegið að verkalýðsfélögunum ! S&eð gamalkunnum vopnum j Bhaldsins. Ihaldið hafði því I^annarlega ástæðu til að fagna Páðsaukanum, enda var það í&spart gert í Morgunblaðinu Oteð því að slá ummælum Al- ^ýðublaðsins upp á áberandi Enátt. f ‘VTú hefur ,öll samninganefnd j - ’ verkalýðsfélaganna frá ! 1955 gefið út opinbera yfirlýs- f jffigu þar sem upptugga Al- l'ýðublaðsins úr Morgunblað- iinu er lýst tilhæfulaus ósann- índi. Hefur þessi yfirlýsing 1 verið birt í öllum blöðum Btjórnarflokkanna, einnig Al- ; Jjýðublaðinu. Minnir samninga- mefndin á þá staðreynd að or- Bök verkfallsins var sú mikla fcjararýrnun sem dunið hafði é verkalýðnum og launastétt- mnum fyrir tilstilli ríkisstjórn- ; er Ólafs Thors. Verkalýðsfé- ;i Eögin lögðu fram hagfræði- J lega greinargerð, samda af [Torfa Ásgeirssyni og Haraldi í Uóhannssyni, máli sínu til i tetuðnings. Samkvæmt niður- Stöðu þeirra þurfti tímakaupið i febrúar 1955 að hækka um ; 20% til þess að jafnast á við Jkaupmátt tímakaupsins á miðju ári 1947. Enginn vé- | fengdi þessar niðurstöður hag- fræðinganna og alger eining ríkti í röðum verkafólks um samningsuppsögn, kröfugerð og verkfallsákvörðun. Enginn ágreiningur kom heldur upp í hinni sameiginlegu samninga- nefnd um rekstur verkfallsins eða endanlega samninga við atvinnurekendur. í þessar staðreyndir minnir ** samninganefndin í yfirlýs- ingu sinni og vísar á bug öll- um liugleiðingum eða fullyrð- ingum um annan tilgang með þeirri miklu verkfallsbaráttu sem háð var vorið 1955. Hef- ur samninganefndin þannig afgreitt í einu lagi gamlan róg Morgunblaðsins og hina að- sendu hjálpargrein þess er fékk inni í Alþýðublaðinu öll- um heiðarlegum Alþýðuflokks- mönnum í verkalýðshreyfing- unni til mikillar undrunar. Ætti sú ráðning sem fulltrúar verkalýðsfélaganna, þar á meðal Eggert G. Þorsteinsson, form. Múrarafélags Reykja- víkur og þingmaður Alþýðu- flokksins, hafa séð sig til- neydda að veita rógberunum að verða Alþýðublaðinu hvatn- ing til að gæta sín betur eftir- leiðis en hingað til fyrir flugu- mönnum íhaldsins. Væri ekki að ófyrirsynju að ritstjóri Al- þýðublaðsins tæki hér eftir upp þá sjálfsögðu reglu að lesa yfir aðsendar greinar áð- ur en hann tekur þær nafn- lausar til birtingar og það jafnt þótt höfundarnir liafi ekki enn komið því í verk að flytja formlegt heimilisfang sitt yfir í herbúðir íhaldsins. | Jóhann J. E. Kúld: Þjóðarhúskapur og sjávarafli ■■■■'■ ■■■■■■■'■ «1* »-■ Á fyrstu átta mánuðum s.I. árs fluttu hinsvegar Norðmenn út um 36.000 tonn ;af fullverk- uðum salfiski á móti 1300 tonn- um af óverkuðum saltfiski. E£ við berurn þá saman við okkur, þá sjáum við hve höllum fæti við stöndum Við komumst inn á portúgalska markaðinn með óverkaðan saltfisk fyrir nokkr- um árum, þegar slitnaði þar upp úr sölusamningum Norð- manna, vegna þess að þeir neituðu að selja Portúgölum óverkaðan saltfisk. Nú sé ég að Norðmenn hafa selt Portú- gölum á fýrstu átta mánuðum s.l. árs 9756 tonn af fullverkuð- um saltfiski. Hinsvegar hef ég ekki við hendina tölur yfir árs- sölu Norðmanna þangað. Það ætti ekki að leika á því neinn vafi að það er hagkvæmara fyrir okkur að selja sem mest af saltfiskj okkar fullverkuðum alveg eins og Norðmenn, því á þann hátt aukum við verð- gildi hans og fáum þannig tals- vert meiri gjaldeyri. í markaðsmálunum ber því að stefna sem mest að útflutn- ingi fullverkaðs saltfisks í stað óverkaðs nú. Þá vil ég benda á að miklu hagkvæmara er áreiðanlega að flaka netafiskinn í salt heldur en að fletja hann eins og nú' er gert. Þessi fiskur er að meg- inhluta með mjög gölluð þunn- ildi, sem setja hann ví lægstu gæðaflokka, en hinsvegar ættu að fást af honum sæmilega góð flök, sé rétt með farið. Þetta á jafnt við hvort fiskurinn er fluttur út óverkaður eða full- verkaður. Á þennan hátt eiga að vera skilyrði til að auka verðgildi þessa afla, sem er meginþáttur vetrarvertíðarafla í sumum verstöðvum. Og ég er reyndar hissa á því, að þetta skuli ekki hafa verið reynt hér ennþá, svo nokkru nemi. Sykursöltuðu þorskhrognin seljum við úr landi sem hrá- efni handa betur iðnvæddum þjóðum sem vinna úr þeim dýra markaðsvöru, sömu sögu er að segja um íslenzku grá- sleppuhrognin. Hér gæti verið um stórkostlega mikla gjald- eyrisöflun að ræða, væri þetta dýrmæta hráefni fullunnið í „kavíar“ hér heima, og mark- aða aflað fyrir þá vöru. Hve blindir menn eru hér fyrir þvi raunverulega verðmæti sem í hrognunum býr, má sjá á því, að enn þann dag í dag eru hrognin að miklu leyti eyðilögð um borð í íslenzku togurunum af illri meðferð, svo lítið fæst úr þeim til sykursöltunar. Eru þau svo grófsöltuð sem fóður fyrir sardínur við Miðjarðar- haf, og seld á lágu verði. Á meðan við vorum nýtin þjóð sem skildi það lögmál, að kornið fyllir mælinn, og að það þarf aura til þess að skapa úr krónu, þá hirtum við sundmagann úr fiskinum og verkuðum til útflutnings. það sem ekki var notað í landinu sjálfu. Nú er sundmaganura hent með hryggnum í fóður- mjölsverksmiðjurnar. Og þetta gerist ekki vegna þess að hann sé ekki ennþá seljanlegur á háu verði, sem borgar vel alla fyrirhöfn, því ennþá er hann sannarlega í miklum metum hjá þeim þjóðum er áður keyptu hann. ítalskir fiskikaup- menn telja hann í dag verð- Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.