Þjóðviljinn - 02.04.1957, Side 12
Vorveður - Vegir ílestir að
opnast hvarvetna nm land
Fólki ráÓlagt að flýta sér hœgt og fresta
flutningum og ferSalögum nokkra daga
þJÚÐVUJIN
Þriðjudagur 2. apríl 1957 — 22. árgangur — 77. tölublað.
Vori'ð virðist komið, — a.m.k. í bili, undanfarna daga
hefur verið allt að 20 stiga hiti með sunnanvindi. Aðal-
þjóðvegirnir em flestir að opnast, en vegamálastjórnin
ráðleggur mönnum að fresta ferðalögum og flutningum í
nokkra daga meðan vegirnir eru að þorna.
I>.að er ekki hægt að hugsa
Sér betra og heppilegra veður
f sambandi við vegina, en ver-
Ið hefur undanfarna daga, sagði
'Ásgeir Ásgeirsson vegamála-
stjóri í viðtali við Þjóðviljann
I gær. Hefði gert mikla rign-
togu á snjóinn á vegunum
myndu bæði hafa orðið spjöll á
þeim og þeir orðið ófærir vegna
bleytu.
Bíðið þess að veg-
irnir þorni
Aðalþjóðvegirnir eru víðast
JCærir, en þungfærir vegna aur-
bleytu víða. Þó hefur ekki ver-
iö gripið til þess ráðs að banna
umferð, heldur ti’eyst á heil-
brigða dómgreind manna og
þegnskap, og fólki ráðlagt að
ifresta í nokkra daga öllum
flutningum er geta beðið, svo
og ferðalögum. Siíkt er öllum
fyrir beztu, því mikill þunga-
flutningur um vegina, áður en
Bigið hefur úr þeim, getur leik-
íö þá svo að það taki langan
■tíma að ger.a við þá til fulls
é ný, en eigendur smærri bíla
geta átt á hættu að festa þá og
skemma. Haldist veður óbreytt
er talið að vegimir þomi bráð-
íega.
Þungfært um Borgarfjörð
Allar aðalleiðir um Borgar-
fjörð eru nú færar, en víða mjög
þungar og blautar, einkum mun
þungfært á Mýrunum, en þar
hefur verið ófært vegna snjóa
vikum saman. Nú er bílfært
Málning og máln-
I ingaráhöld
Guðmundur J. Guðmundsson
setti árshátíðina með stuttu á-
varpi. Þá söng Hanna Bjarna-
dóttir nokkur lög, við undirleik
Fritz Weisshappel og var vel
fagnað.
Næsta atriði var vísnaþáttur
er Björn Þorsteinsson sagnfræð-
ingur stjórnaði, en skáldin voru
Balldóra B. Björnsson-sem sagt
er að hafi kveðið yfir 50 al-
þingismenn í kútinn — Kristján
Neytendasamtökin hafa und- frá Djúpalæk og Böðvar Guð-
anfarin 2 ár gefið út bæklinga ! laugsson, enda stóð ekki á botn-
vestur á Kerlingarskarð, en
vegna mikilla snjóa er hætt
við að vegir þar verði blautir
og þungfærir fyrst um sinn.
Áætliurarferðir vestur
og norður
Vesturleið og Norðurleið hafa
tilkynnt áætlunarferðir í dag, en
leiðir þessar ern að opnast og
gildir því um þær að öllum mun
fyrir beztu að fresta allri um-
ferð sem ekki er brýn nauðsyn,
þangað til að vegimir hafa
þornað. Holtavörðuheiði er held-
ur ekkj fullfær enn, vegna
skafla og svipað mun að segja
um Öxnadalsheiði, þótt stórir
bílar geti komizt yfir hana.
Ófærar götur í
Reykjavík
Það gerðist hinsvegar hér í
Reykjavík að vegir innanbæjar
urðu ófærir af aurbleytu. Urðu
strætisvagnar því að hætta ferð-
um um Bústaðaveginn og í
Blesugróf, eða Breiðholtshverfið.
í gær var unnið að því að bera
ofan í þessa vegi. Fífuhvamms-
vegur varð einnig næstum ó-
fær.
Sýning á glatsilfri
Reykvíkinga
Pétur Hoffmann heldur enn
uppteknum hætti að safna silfri
því er Reykvíkingar vlata á
öskuhaugana. Á fimmtudaginn
kemur mun hann opna enn eina
silfursýningu í Listamannaskál-
anum og mun þar verða mikið
magn af silfurmunum saman-
komið, fundið og samantínt frá
því er Pétur sýndi síðast. Sýn-
ing þessi mun opin fram yfir
næstu helgi.
Herkvaðning
hafin á ný
I gær voru fyrstu herskyldu-
mennirnir skráðir í her Vestur-
Þýzkalands. Þetta er í fysta
skipti síðan heimsstyrjöldinni
síðari lauk, sem Þjóðverjar eru
kvaddir til vopnaburðar með
valdboði.
Fjöisótt árshétíð Dagsbrúnar
Dagsbrúnarmenn héldu árshátíð sína s.l. laugardag í
Iðnó. Var hún vel sótt og skemmtu menn sér hið bezta.
og Alla kýs ég mína menn,/ mun
það hris á íhaldið.
Næst söng Sigríður Hannes-
dóttir gamlar og nýjar gaman-
vísur. — Að lokum var dansað.
undir samheitinu: Leiðbeining-
ar Neytendasamtakanna. Eru
það upplýsingar um vöruval,
meðferð á vörum o.fl. Bækling-
arnir eru sendir meðlimum
aamtakanna og eru innifaldir í
argjaldinu. Nýlega sendu Neyt-
endasamtökin meðlimum sínum
foækling, sem nefnist: Málning
og málningaráhöld, og eru þar
leiðbeiningar fyrir þá, sem
hyggjast mála sjálfir, en það
hefur mjög farið í vöxt hin
BÍðari ár, eins og kunnugt er.
I bæklingnum eru leiðbeining-
ar um undirbúning á yfirborð-
inu, val á innan og utanhúsa-
málningu og meðferð og 'notk-
«n á málningaráhöldum.
Unglingar óskast
til blaðburðar í
Mávahlíð og Skerjafjörð
Afgreiðslan. — Sími 7500. •
unum, var margt vel og
skemmtilega sagt. Blandaðist þar
saman gaman og alvara, en sem
ekki er rúm til að rekja. Hér eru
þó sýnishorn: Ýmsa Dagsbrún
átti við/ erfiðleika að stríða./
Henni hefur alltaf aukizt lið/
svo engu þarf að kvíða.
Stæltum huga Stephensen/
stjórnartauminn mundar./ Hafa
gelt að Bjarna Ben./ blakkir
kommahundar.
Eðvarð trúi ég ekki renni/ und-
an merki Dagsbrúnar./ Jafnvel
þó að jörðin brenni/ ég er viss
hann stendur þar.
Áheyrendur fengu að spreyta
sig á að botna tvo fyrrihluta:
Dagsbrún rís í austri enn,/ okk-
ur lýsir fram á við, og: Þegar
nálgast eili ár/ undan fer að
halla. Verðlaun fyrir beztu
botnana voru hin nýja bók Lax-
ness, Brekkukotsannáll. Guð-
laugur Jónsson hlaut verðlaun-
in fyrir botnana: Ýmsir bera
úlfgrátt hár,/ aðrir beran skalla,
Mynd eftir Karl Sævarr, fráfarandi formann
Félags áhugaljósmyndara.
Félag áhugaljósmyndara mun
efna fil sýningar hér í haust
Eiirnig er í iindírbúitmgi þátiiaka íslendinga
í ljósmyndasýningu í Feneyjum
Félag áhugaljósmyndara hefur í hyggju að efna til
Ijósmyndasýningar í Reykjavík á komandi hausti. Verður
liún opin öllum áhugamönnum um ljósmyndun. Þá lief-
ur félagið undirbúið þátttöku íslenzkra áhugamanna í
ljósmyndasýningu í Feneyjum á Ítalíu.
ÆFR-fiindur
í kvöld
Æskulýðsfylkingin í Rvík
heldur félagsfund í kvöld kl.
8.30 að Tjarnargötu 20.
Dagskrá:
Framkvæmd málefna-
samnings stjórnarflokk-
anna. — Framsögumað-
ur: Guðmundur J. Guð-
mundsson.
Öilum meðlimum ÆFR og
Sósíalistafloklcsins er heim-
ilt að sækja fundinn meðan
húsrúm leyfir.
Lúðvík Jóscpsson, ráð-
herra, mætír á fundinum.
Frá þessu var skýrt á aðal-
fundi félagsins hinn 25. marz
sl. 1 stjórn eru: Runólfur El-
entinusson formaður, Freddy
Laustsen gjaldkeri, Atli Ólafs-
son ritari og Kristján Jónsson
meðstjórnandi. Framkvæmda-
nefnd skipa þau Halla Nikulás-
dóttir, Hörður Þórarinsson og
Karl G. Magnússon.
Vinnustofa félagsins
Félag áhugaljósmyndara hef-
ur komið upp vinnustofu að
Hringbraut 26, sem félagarnir
eiga aðgang að gegn 30 króna
gjaldi fyrir 5 klst. í senn (kl.
13—18 og 18—23). Eru þar
stækkunarvél og fleiri áhöld til
stækkana á ljósmyndum. Vinnu-
stofan hefur verið starfrækt í
eitt ár og mikið notuð. Er ætl-
unin að fjölga þar tækjum, svo
að fleiri geti unnið þar í senn.
Níu félagsfundir voru haldn-
ir á árinu og fundarsókn góð.
Sýndar voru margar íslenzkar
kvikmyndir og fjöldi litskugga-
Kvenféiag
Kvenfélag sósíalista lield-
ur félagsfund fimmtudag-
inn 4. apríl n.k. kl. 8,30 í
Tjarnargötu 20.
Dagskrá:
Gunnar Jóhannsson
alþingismaður flyt-
ur erindi mn stjórn-
málaviðhorfið.
Kaffidrykkja.
Konur fjölmennið
mætið stundvíslega.
og
V.
mynda eftir marga félaganna,
m.a. fjöldinn allur af iitmynd-
um, sem þeir höfðu sjálfir
framkallað, en nú er hægt að
fá hér litfilmur, sem menn geta
framkallað heima hjá sér. Þá
voru flutt erindi á fundunum.
Erlend farsöfn frá félögum
áhugamanna í ýmsurif löndum
voru eirinig skoðuð og rýnd.
Farmyndasafn, sem félagið
sendi frá sér fyrir 3 árum kom
heim á árinu og hafði þá farið
víða um lönd.
Snemma á árinu hófst útgáfa
fjölritaðs blaðs, sem sent var
öllurn félögum fyrir hvern fund.
Félagsmenn eru nú um 250.
Þess skal getið að lokum, að
þeir eiga kost á verulegupi af-
slætti á efni til ljósmyndagerð-
ar hjá ýmsum fyrirtækjum, sem
með þær vörur verzla.
Annað 5 ára barn
lenti í bifreiða-
slysi í gærdag
I gær lenti enn eitt barið í
bifreiðaslysi hér í Reykjavík,
að þessu sinni 5 ára gamall
drengur.
Slysið vildi til með þeim
hætti, að drengurinn hljóp
skyndilega út á akbrautina á
móts við Njálsgötu 4, fram
undan bifreið sem stóð við
syðri gangstéttarbrún. 1 sama
mund var jeppanum R-3124 ek-
ið vestur Njálsgötu og lenti
drengurinn á honum og skall í
götuna. Hlaut hann skurð á
höfði og heilahristing og var
fluttur í slysavarðstofuna. A