Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 1
VILJINN
Mðvikudagur 3. aprtl 195’? — 22. árgangur — 78. tölublað
Inni í blaðinn 1
Kvikmyndir 4. síðai
Bréf Bulganíns 5. síða.
Bændaför til Sovét-
ríkjaxma 7. siða.
fþróttir 9. síðaj
>
Sfjórnarfrumvarp fluft um
aukið fé til Fiskveiðasjóðs
Utflutningsgjald af sjávarafurðimi hækki nokkuð og
renni tekjuaukningin til sjóðsins
Stjómarfrumvarp um breyting á iögum um útílutn-
ingsgjald sjávarafuföa var lagt frarn á Alþingi í gær.
Er í frumvarpinu kveöið' svo á, að sama útflutnings-
gjaid, 2Va% af verði afuröanna, skuli greiða af öllum. út-
fluttum íslenzkum sjávarafuröum. Er þar um nokkra
hækkun aö ræða á sumum gveinum útflutningsins og er
gert ráð fyrir aö tekjuaukningin samkvæmt frumvarpinu
renni öll til Fiskveiöasjóös. Sú aukning heföi numiö
4.4 milljónum króna s.í. ár.
Frumvarpiö er undirbúiö aö tilhlutun Lúövíks Jóseps-
sonar sj ávarútvegsmálaráöherra.
Breytingum þessum og öðr-
um á gildandi lagaákvæðum er
vel lýst í greinargerð frum-
varpsins, en þar segir m.a.:
„Samkvæmt gildandi lögum
erþað almenna reglan, að 2j4%
útflutningsgjald er greitt af
útfluttum sjávarafurðum.
Undantekningar eru þessar:
Af saltfiski er greitt % %. Af
saltaðri síld 1%%. Af síldar-
mjöli kr. 1.00 af hverjum 100
kg, sem greiða skal í ríkissjóð,
en ekki til þeirra aðilja, sem í
4. gr. laganna greinir.
Hér er um flóknar og óeðli-
legar reglur að ræða, sem
ástæða er til að gera einfaldari.
Ekki verður séð, að skynsam-
legar ástæður séu til þess, að
Atvinmtteysi
fer vaxunM
Yfirlit hagfræðinga bx-ezku
stjómarinnar um hag atvinnu-
lífsins var birt í gæi-. Segja þeir,
að eftirköst Súezherferðarinnar
hafi ekki verið eins alvarleg og
búast hefði mátt við. Atvinnu-
leysi hafi þó aukizt verulega.
lægra útflutningsgjaldl ekuii
greitt af saltfiski, saltaðri síld
og síldarmjöli en öðrum sjávar-
afurðum, svo og að gjaW af
síldarmjöli skuli gi'eitt í rikis-
sjóð, enda mun framkvæmdin
hafa verið sú, að þetta síðast
taWa gjald hefur i-unnið til
sömu aðilja og annað útflutn-
ingsgjaW. I>á er þörf Fisk-
veiðasjóðs fyrir aukið starfsfé
mjög brýn, og mundi hækkun á
útfíutningsgjaldi af saltfiski,
saltaðri síld og síldarmjöli til
samræmis við gjald af öðrum
sjávarafurðum bæta nokkuð úr
skák.
* SAMA CTFLUTN-
INGSGrJALD
Frumvarpið gerir ráð fyrir,
að sama. útflutningsgjald skuli
greiða. af öllum útfluttum ís-
lenzkum sjávarafurðum, er
nemi 2%% af verði afurðanna.
Þá er svo ákveðið að litfiutn-
ingsgjaldið skuli renna óskipt.
til Fiskveiðasjóðs, Rannsóknar-
stof nu nar s jávarútvegsins,
Landssambands íslenzkra út-
vegsmanna. og til Fiskimála-
sjóðs og í þeim hlutfölium, er
þar greinir. Gert er ráð fyrir,
að tekjua.ukningin samkvæmt
frumvarpinu renni öll til Fisk-
veiðasjóðs.
Hér á eftir er gerð nánari
skilgreining á breytingum og
samræmingu á útflutningsgjald-
inu samkvæmt fmmvarpinu.
Utflutningsgjald samkvæmt
gildandi lögum nemur alls 1.9%
af heildarverðmæti útfluttra
sjávarafurða, en eins og áður
greinir er gjaWið nokkuð mis-
jafnt á hinum ýmsu afurðum.
Með frumvarpi því, sem hér um
ræðir, er lagt til, að gjaldið
verði hækkað í 2*4%, og verði
Framhald á 10. síðu.
Makarios
Frumvarpli um afurða-
soiuna
Allar breyiingartillögur íhaldsins íelldar
Stjórnarfrumvarpið um afurðasölu sjávarútvegsins
var í gær afgreitt sem lög frá Alþingi. Var það til
3. umræðu í efri deild, og voru breytifigatillögur íhaWs-
ins felldar og frumvarpið að því búnu samþykkt með
9 atkvæðum gegn 6, og afreitt sem lög.
Nafnakall var um endanlega afgreiðslu málsins úr
þinginu. Greiddu frumvarpinu atkvæði allir viðstaddir
þingmenn Alþýðubandalagsins, Alþýðuflokksins og’
Fi'amsóknarflokksins, en þingmenn Sjálfstæðisflokksins
á móti.
VerkföIIym aflétt
í bili í Bretlandi
Ákveöið var í gær a.ö verkföllum skipasmiða og vél-
smiða í Bretlandi skyldi hætt fyrst um sinn.
rætt, hvað geríS
Fulltrúar 40 starfsgreinasam-
banda, sem standa að veikfall-
inu, ræddu í gær . beiðni ríkis-
stjórnarinnar urn að því yrði af-
létt meðan stjómskipuð nefnd
rannsakar málavöxtu. Sam-
þykkt var tillaga, þar sem segir
að með verkfallinu hafi þvi þeg-
ar verið komið til leiðar, að at-
vinnurekendur hafi gengið til
samninga við fulltrúa verka-
manna og boðið kauphækkun.
Því sé rétt að aflétta vinnustöðv-
uninni, þangað til í'annsóknai-
nefnd hafi lokið stöi'fum. Þá
verði aftur
skuli.
Þessi tillaga var samþykktl
með atkvæðum fulltrúa 710.009
vei'kamanna, en fullti’úar 449.009
greiddu atkvæði á móti og vildx|
halda verkfallinu áfram.
Verkfall 200.000 skipasmiða eíi
búið að standa í 18 daga. Ellefu
dagar eru síðan milljón mannat
í vélsmíðaiðnaðinum lagði niðuí
vinnu og síðast liðinn laugaiM
dag bættist hálf milljón en®
við.
<S>-
Flugfélag íslcmds beðið að
ilYtfcs Makarios úr útlegðinnx
HafSi ekki sjóflugvél filfœka ■
Skákin fér i bii
1. e4 c5 26. Be2 aS
2. Rf3 Rc6 27. M Hg2
3. d4 cxd4 28. Rxh6 615
4. Rxd4 RfG 29. Bf3 Hg(6
5. Rc3 d6 30. fcxd W7.
6. Bg5 e§ 31 d6 Bd8
7. Dd2 a6 32. Rg4 BM
8. 0—0—0 1x6 33. Bf4 í’5
9. Bh4 Db6 34. Re5 Hxdlfi
10. f4 RxR Framhald á 11. síðu.
11. DxR
12. HxD
13. Bc2
14. Bxf6
15. Bh5
16. g3
17. Hfl
18. IId2
19. Hel
20. Re2
21. Rgl
22. Re2
23. Rxg3
24. Hd4
25. Rf5
Síðdegis í gær barst Flugfélagi íslands skeyti frá
Aþenu, þar sem spurzt var fyrir um hvort félagiö teldi
sér fæit aö senda sjóflugvél til Seychelleseyjanna í Ind-
'andshafi til að sækja Makarios erkibiskup. Ekki er vitaö
livoit fleiri flugfélög hafa veriö beöin aö senda flugvélar.
Beðið var um sjóflugvél, þar
sem engir flugvellir eru á eyj-
unurn. Flugfélagið, sem á tvo
Katalina flugbáta gat ekki orð-
xð \ið beiðni þessari, vegna
þess, að önnur flugvélin er í
Ixxnni árlegu skoðnn, og lxinn
er önnum kafin á flugleiðnnx
iiuxanlands. Fram og til baka
er um 90 klst. flug, og Iiefði
flugvéliii verið um vikutíma í
ferðinnl ef flugfélagið hefði
talið sér fært að verða við
bciðni þessari,
Makarios frjáls ferða sinna
Eins og kunnugt er, hefur
Makarios verið gæzlufangi
Breta á þessum eyjum síðan í
marz í fyrra. Var hann fluttur
frá Kýpur ásamt þrem öðrum
framámönnum, er allir börðust
fyrir sjálfsákvörðunarrétti eyj-
arskeggja. í síðustu viku var
þeim svo sleppt úr haWi og
boðið að fara hvert á land sem
er — nema til Kýpur. Talið
er að Makarios fari til Grikk-
lands til viðræðna við grísku
stjórnina, en síðan til Englands.
i i
Fer hann með skipi? |
1 fréttum er frá því skýrt
að sennilegt sé að griskt flutn-
ingaskip muni taka hann á eyj-
unni, einhverntíma í vikunni,
Svo virðist sem gríska stjóm-
in hafi viljað fá hann semi
fyrst úr haldinu, úr því að
leitað var alla leið til Islanda
til að fá farkost.
Leiðir til sósíalisma
Annað erindi Ásgeirs Blöndals Magnússonar
fiutt í kvöld
í kvöld flytur Ásgeir Blöndal Magnússon annaö
erindi sitt um Helztu kenningar um leiðir til sós-
íalisma. Erindiö er flutt í salnum aö Tjarnargötu
20 og liefst kl. 9. Öllum sósíalistum, eldri sem
ygri, er heimill aögangur meöan húsrúm leyfir.
-----------,—p — f i t-—f—.