Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 03.04.1957, Side 2
Reyk-javík — Hafnar- fjörður Svart; HafnarfjörSur 2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. apríl 1957 f dagf er miðvikudagurinn 3. , apríl. — Evagríus. — Þetta er 93. dagur ársins. Tungl í hásuðri kl. 14.58. Árdegis- háflæði kl. G.56. Síðdegis- háflæði kl. 19.13. UTVÁRPIÐ DAG: -Miðvikudagutr 3. apríl 12.50 Við vinnuna: Tónleikar af plötum. 18.00 Ingibjörg Þorbergs leikur á granimófón fyrir unga hlustendur. 18.30 Bridgeþáttur. 18.45 Óperulög (p’ötur). 19.10 Þingfréttir, — Tónleikar. 20.30 Daglegt mál.- 20.35 Erindi: Ferðafélagi. til fyr- irheitna landsins (Sigurð- ur Magnússon fulltrúi). 21.00 „Brúðkaupsferðin. 22.10 Passíusálmur (39). 22.20 Upplestur: Elínborg Lárus- dóttir les kafla úr óprent- aðri sögu. 22.35 Létt lög (plötur). 23.10 Dagskrárlok. Fimmtudagur 4. apríl 12.50 ,,Á frívaktinni“, sjómanna- þáttur 18.00 Fornsögulestur fyrir böi'n. 19.00 Harmonikulög. 19.10 Þingfréttir. — Tónleikar. 20.30 Erindi: Hvaða rök færir nútímamaðurinn fyrir al- geru bindindi? (Brynleifur Tobíasson). 20.55 íslenzk tónlistarkynning: | Verk eftir Björgvin Guð-: Mundssoh. Flytjendur: Guð- ; munda Elíasdóttir, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundúr | Jónsson, Kristinn Hallsson | o.fl. Fritz Weisshappel leik- ! ur undir á píanó og undir- j býr tónlistarkynninguna, 21.30 Útvarpssagan: „Synir trú- [ boðanna“. 22.10 Pas-síusálmur (40). 22.20 Sinfónísk’r tónleikar: Sin- [ fóníuhljómsveit íslands leikur; dr. Václav Smetacék j stjórnar: Sinfónía nr. 8 í j G-dúr op. 88 eftir Dvorák. i Lárétt: 23.10 Dagskrárlok,- FLUGFÉLAG ÍSLANDS Miililandaflug: Milþlandaflug. ’vélin Gullfaxi fer til Osló, Kaup- mannahafnar Qg Hamborgax kl. 8.30 í dag. Flug- véíin er væntanleg aftur til 1 Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun Eimskip: Góða, hjálpaðu mér með jlibbahnapp- inn .... Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Bruarfoss fór frá Grimsby 1. Akureyrar, ísafjarðar og Vest- Þ- m. til London, Boulogné, Rott- mannaeyja. erdam og Reykjavíkur. Dettifoss Á morgun er áætlað að fljúga kom til Riga 28. f. m. fór þaðan til Akureyrar (2 ferðir), Bíldu- í gær til Ventspils. Fjallfoss dals, Egilsstaða, ísafjarðar, Pat- fór frá Reykjavík í gærkvöld til reks’fjarðar og Vestmannaeyja. London og Hamþorgar. Goðafoss fór frá Flateyri 30. f. m. til New York. Gullfoss er í Kaupmanna- höfn fer þaðan 6. þ. m. tii Leith og Reykjavíkur. Lagarfóss er i Vestmannaeyjum. Reykjafoss er í Keflavík fer þaðan til Akra- ness og frá Akranesi fer skipið til Lysekil, Gautaborgar, Ála- borgar og Kaupmánnahafnar. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 1. þ. m. frá New York. T-ungu- foss kom tíl Ghent 26. f. m., fer þaðan til Antverpen, Rotter- dag, Hull og Reykjavíkur. Þetta er slœm liðagigt en pað lagast fljótt . . . LOFTLEIÐIR Edda er væntanleg kl. 6 tii 7 árdegis í dag frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 8 áleiðis til Bergen, Stafangurs, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar. Saga er væntanleg í kvöld kl. 18 til 20 frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló, flugvélin heldur áfram eftir skamma við- dvöl áleiðis til New York. Flugmál marz- heftið, flytur íjölbreytt efni Skipadeild S.Í.S. 1; Hvassafell er i Þorlákshöfn. Arnaríell er á Húsavík, fer það- //-'AdffSHS. varðandi _íluS | an* tij Svalbarðseyrar, Akureyrar og flugmal. . ; 0g Dalvíkur. Jökulfell fór frá Margar grein- j Rotterdam 1. þm áleiðis 'tll fs- ai eru í blaðinu, prýddar mynd- ]ands Dísarfell er á Vestfjárða- um. Nýstárleg verðlaunakross- höfnllm Litlafell er í Reykja- gáta, Ijósmyndasamkeppni og vj]. Helgafell er á Reyðarfirði. ileira eykur á fjölbreytni blaðs- Hamrafell átti að fara í gær frá Ilns- i Batum áleiðis til Reykjavíkujr. 1 Sjómannablaðið Víkingur, marz- hefti, segir m.a. frá afmæli Ríkisskip | Bæjarútgerðar Reykjavíkur, Kl. 5-7 síðdegis á þriöju- : varðsklPunum; Golfstraumnum , ... . ; Oddi Sigurgeirssym, sterk Dómkirkjan Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra skar J. Þorláksson. 1 gjaldmiðill 3 brak 7 sjór 9 háspila 10 hljómar 11 íþrótta- félag 13 flari 15 hestuí’ 17 verk- færi 19 vogur 20 hina 21 standa saman. Lóðrétt: 1 önglana 2 hós 4 stóð ekki 5 Séra Garðar Svavarsson. flýtí G gamli maðurirm 8 lærði 12 úthaíd 14 miskunn 16 fugl 18 leikfélag. Laugarneskirk.ia Föstuguðsþjónusta 8.30 kvöld kl. /|'-fundur í kvöld kl. 9 á Skólavörðustig 19. Stund- visi. Slysavarðstofa Reykjavíkur Héilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- u'r L.R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til 8. Sími 5030. Næfurvarzla ■er í Ingólfsapóteki, sími 1330. KAPPSKÁKSN Leiðrétíing Viilur höfðu slæðst inn í báða vísubotna Guðlaugs Jónssonar frá árshátíð Dagsbrúnar er birt- ir voru í blaðinu í gær. Réttir eru botnarnir svona: Ýmsir hljóta úlfgrátt hár/aörir bera skalla, og: Alltaf kýs ég mina menn/ munda hrís á íhaldið. a, og j mörgu öðru fróðlegu og skemmti- ! legu. Pl0tuklúbburinn“, urt&ir marzheftið, flytur grein 1 eftir Sigurgrím Jónsson er nefn- ist; Bóndi og bústofn. Um fóður- kál skrifa þrír menn. Aðrar greinar eru: Votheysgerð og sauð- fjárbæridur — Skattmat búfjár (niðurlag) — Nythæstu kýr nautgfiparæktarfélaganna o.fl. dag og miðvikudag: Skákkennsla. stjórn Jóns Múla, veröur á föstudagskvöld. í KVÖLD er erindi Ásgeirs Blöndals Magnús- sonar. Prentvillupúkinn brá heldur en ekki á leik í blaðinu í gær, í frétt um veðurfar og vegi. Þar stendur „20 stiga hiti“ í stað „10 stiga, hiti“, og- svo er Ás- geir Ásgeirsson gerður að vega- Síðastliðinn sunnudag opin- beruðu trúlofun sína Sigrún Árnadóttir skrif- málastjóra, en hárin er það því j stofuiqær, Sólvallagötu 45, og ! Sveinn Indriðason sölumaður, miðúr ekki, var heldur ekki sagður þáð í handriti, en þegar prentvillupúkinn tekur að um- semja er ekki að sökum að spyrja, aðeins að biðja þess að leiðrétting þessi fái komizt ó- brengluð á prent! Hckla er á Austfjörðum á suð- urleið. Herðubrelð er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjald- breið kom til Reykjavíkur í nótt að vestan. Þýrill’er í Reykjavík. Baldur fór frá Reykjavík í gær til Sands og Ölafsvíkur, Barmahlíð 21, Skiptið þessiun svarta fleti i tvo Málverkasvninu Eee- jhlllla °s ,nv,ldið úr þelWl íer- S ! l,yrnjng. eits er í Bogasalnum. Opin kl. 2—10. VU MSSM, Lausn á siðustu þraut ■ r a n Hvítt: Beyfcjavfb %?.. Hdl—d3 Davíð sagði Rikku nú frá því hvernig hann hefði vcrið stöðv- aður af ræningjnnum og hvemig hann hefði leikið á þá „Nu þíanníg var það, sagði Rikka, við gátum aldrei botn- að í þessu. En nú.er stórt tæki- færi fyrir þig, Davíð, að hjálpa okkur“ Rikka horfði á hann ibyggin ásvip. „Ef til vill færðu þá léttari dótn — ertu nokkuð hræddur yið þetta?“ Davíð svaraðí ekki, heldur dró mjög úr ferðinni og sneri bílnumv Hann slökkti ljósin og hélt á mlklum hraða'í-áttina til ræn- ingjanna. Er hann kom alveg að þeim, hemlaðl hann snögg- lega, reif upp dyrnar, og bjó sig undir að veitast að«ræn- ingjunmn með stóran skrúflyk- 11 í ltendinni. Rikka var einnig koinin út. og nú ráðast þau til átlögu við bófana.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.