Þjóðviljinn - 03.04.1957, Qupperneq 5
Miðvikudagur 3. apríl 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (5
Hér birtist miðkafli bréfs
þess, sem Búlganín, forsætis-
ráðhetra Sovétrikjanna sendi
Eíiaar Gerhardsen, forsætis-
ráðherra Noregs, í síðustu
viku. Síðasti Muti bréfsuis
verður birtur á anorgun.
17g vona, að þér misskiljið mig
ekki, herra forsætisráðherra,
Að öllum aðstæðum athuguðum
hvetjum við ekki stjóm yðar til
að rjúfa samninginn um Atlanz-
sagðan rétt og skyldu til að sjá Það er einlæg ósk okkar, að
um, að þær herstöðvar, sem ! þróunin muni verða í allt
byggðar hafa verið til árása á aðra átt.
það, verði þegar eyðilagðar. Eng- t
inn getur við öðru búizt Það ffcað er ekki langt síðan, að þér,
liggur í augum uppi, að öryggis-
hagsmunir lands okkar og þjóð-
ar krefjast þess, að svæði, sem
notuð eru sem stökkpallar til á-
* herra forsætisráðherra, vor-
uð í Sovétríkjunum og gera má
ráð fyrir því, að þér hafið að
vissu marki haft tækifæri til að
rása a Sovétríkin, verið eydd sannfærast um að sovétþjóðirn- ‘
þegar í stað. Og það er engum | ar vinna af öllum mætti að:
dulið, að fyrirætlanir ráðandi lausn hinna geysilegu verkefna undanfömu hafa ríki Austur-Evró'pu skipzt á ýmsum
afia í Atianzhafsbandalaginu eru | við hina friðsamlegu uppbygg-; dýrmœtum gripum, listaverkum og pjóðlegum minjum,
fyrst og fremst byggðar á því ingú. i sem á ýmsan hátt höfðu borizt frá peim löndum sem
hafsbandalagið, hvorki í dag né ; að nota slíkar herstöðvar gegn ; Sovétþjóð rnar og ríkisstjórn mest tilkall áttu til peirra. Tékkar skiluðu pannig PÓl-
á morgun, enda þótt afstaða
okkar til þessa samnings, sem
beint er gegn Sovétríkjunum, sé
•llurn kunn. En hagsmunir landa
okkar beggja krefjast, að ekk-
ort sé óljóst eða óskýrt í þeim
mikilvægustu málum, sem varða
tengsl Sovétríkjanna og Noregs.
'jP'yrirætlanir um að koma fyrir
kjarnorkuvopnum í lönduni
Vestur-JEvrópu, sem eru aðilar
að Atlanzhafsbandalaginu, gera
ástandið enn alvarlegra að okkar
áliti. Það er ljóst, hvað leið-
togar bandalagsins ætlast fyrir
I þessu tilfelli. Noregur er þeim
Sovétríkjunum og löndum, sem þeirra vinna ag þv; ag fram-1 verjum handriti Kóperníkusar af aðalriti ha?is, og Sovét-
eru í vinfengi við Sovétríkin. kVæma áætlanir, sem gera ráð ríkin létur Austur-Þjðverja fá aftur listaverk Úr hinu
Höfundar þessara giæpsamiegu fyrir ag haidið verði áfram að1 mikla safni í Dresden. Hér á myndinni sjást fulltrúar
fyrirætiana virðast enn gera sér anka auðlindir lands okkar, stór-
vonir um, að þeir geti sjálfir þœfa lífsski'yrði almennings og
staðið álengdar vegna hinna ef]a vísindi og menningu
miklu fjarlægða, og að allt hið
eyðileggjandi afl hinna nýju
vopna muni bitna á þeim lönd-
um, sem hafa fengið það óöf-
undsverða hlutverk að vera ná-
lægir stökkpallar til árása á
Sovétríkin og önnur friðsöm ríki.
En slikir úreikningar eiga sér
enga stoð á okkar dögum. Þróun
hernaðartækninnar, sérstaklega
eldflaugatækninnar, hefur leitt
Sovétríkin eiga allt sem þarf
til að ná þessum mörkum —
mikið landflæmi, stórfelld nátt-
úruauðæfi og háþróaðan iðnað
og landbúnað — og við óskum
einskis annars af öðrum en að
Sovétþjóðimar verði ekki hindr-
aðar í friðsamlegu skapandi
starfi sínu.
Rúmeníu og Sovétríkjanna undirrita samning um að
Sovétríkin skili Rúmenum aftur ýmsum merkum list-
munum sem flutt voru til Rússlands í fyrri heimsstyrjöld.
Skóiamál Grænleiidioga
mikilli niðurníðslu
r
1
mikilsverður fyrst og fremst í tíl *>ess> að engar þær fjarlægðir
Þó að bömum á skólaskyldualdri fjölgi
0, , stöðugt, er kennslustundum fækkað
11 utanrikisstefna sovetstjom- j
ar nnar er miðuð við þetta Annar þeirra tveg’gja þingmanna, sem Grænlendingar
vegna þess, að norskt íand íigg- j eiu lenglu tíl a hnetti okkar sem meginverkefni _ ag vernda og Pjp-a a danska þinginu, Augo Lynge, hefur gagnrýnt harð-
u* a®rvézíu l™ál^rjfc^yta vopn af myjustu og fuiikomnustu, friðinn mnu þjóðanna við lega framkvæmd dönsku stjórnarinnar í skólamálum
g yf . teljum að varast beri, að sam- Grænlendjnga.
búð ríkjanna versni, að þau
það er ekki erfitt að gera sér þaidi áfram að standa hvert Hann sagði á danska þing-
að sjálfsögðu ekki hið minnsta Serð komast ekki yfir.
um, hver myndu verða örlög
Noregs, ef til stríðs kemur. En
norska þjóðin, og þá fyrst og
fremst norskur verkalýður, sem
Verkamannaflokkurinn undir yð-
ar forustu getur ekki látið sér
Btanda á sama um, myndi verða
að greiða þær herstöðvar dýru
verði, sem byggðar hafa verið
I Noregi fyrir erlent fé, ef fyr-
lrætlanir herstjóra Átlanzhafs-
bandalagsins yrðu framkvæmd-
ar.
Sovétríkin hafa ekki í hyggju
að ráðast á neinn, en það er
hinsvegar augljóst, að ef á þau
yrði ráðist, myndum við vera
aeyddlr til að gera hinar öflug-
ustu gagnráðstafanir til að
greiða árásarmönnunum rothögg,
og þau högg mjmdu einnig
dynja á þeim. harstöðvum, sem
eru nálægt landamærum okkar.
Hvert það riki sem fyrir árás
verður, hefur náttúrlega sjálf-
í hugarlund, i hve gífurlega gegn öðru, veg*ia þess að hinum lnu nýlega að í kennaraskól-
hættu Norðmenn stofna ser með núverandi he^naðarlegu ríkja- nnum í Godthab væri aðeins
því að leyfa, að arasaröfl vfssra bandalögum verði haldið áfram, 1'lm fyrir helming þeirra sem
stórvelda fái að nota land þeirra heldur eig að stefna að því að Þar vildu stunda nam- Að-
til að koma sér upp herstöðvum j draga úr v'ðsjám á alþjóðavett- sólmln hefur farið stöðugt
vangi og koma á friðsamlegri vaxandi’ en elilíert hefur verið
samvinnu allra þjóða, vjð hvaða gert fil að bæta húsrúm skól-
þjóðfélagskerfi sem þær búa. ans.
sem beint er gegn Sovétríkjun-
um. Tortímingarmáttur nýtízku
vopna er svo mikill, að þau
högg, sem greidd yrðu til að
leggja stöðvar árásarmannanna í
eyði, myndu ólijákvæmilega
bitna á stórum svæðum um-
hverfis þessar herstöðvar og
leiða af sér hinar ógurlegustu
hörmungar jafnvel fyrir lönd,
sem eru stærri en Noregur. Til-
raunir, sem gerðar hafa verið,
sanna að svo er í rauninni, og
sýna, að vetnissprengja getur
valdið eyðileggingu á svæði,
sem hefur mörg hundruð kiló-
metra radíus. Það er því spurt,
hvað verða muni, ef mörgum
slíkum sprengjum verður beitt.
Kunnir Frakkar mótmæla
ofbeldisverkunmn í Alsír
Frönsk blöð hafa birt opiö bréf, sem 357 kunnir Frakk-
éUMiafa, undiiTitað, þ.á.m. hinn kaþólski nóbelsverðlauna- ;
hafi. Francois Mauriac, og „postuli húsnæðisleysingj- 1
anna“, Pierre ábóti. í bréfinu er mótmælt hryðjuverkum
Frakka í Alsír.
Aramburu Argentínuforseti er
taliiui vera valtnr í sessi
Mikill ágreiningur um lausn eínahags-
vandamál sem eru að gera
landið gjaldþrota
Fréttaritari Reuters í Buenos Aires segir, aö meiri erf-
íðleikar séu í vændum í Argentínu en nokkru sinni síðan
Peron forseta var steypt af stóli fyrir hálfu öðru ári.
Ástæðan til þess er mikill á- er, hefur lagt fram tillögur
greiningur sem hefur risið um um.
Þessar tillögur hafa enn ekki
í bréfinu er m. a. komizt svo
að orði:
„Við viljum miima á pynd-
ingar sem framdar hafa verið
á föngum, sem teknir hafa ver-
ið með vopn í hönd, en engu
að síður er bæði neitað um
þær tryggingar, sem Genfar-
sáttmálinn veitir fjandsamleg-
uœ hermanni, og þau réttindi,
sem lögin veita frönskum þegn-
um af því að þeir eru taldir
uppreisnarmenn.
Saklausir gíslar eru einnig
teknir af lifi með skyndiaftök-
um og framið er ofbeldi og
rán. Heil þorp eru lögð í eyði
annaðhvort í ógnunar- eða
hefndarskyni.
Ástæðulaust er fyrir okkur
að sýna fram á hve alvarlegar
þessar staðreyndir eru og sú
ábyrgð, sem þær leggja á herð-
ar herstjjórninni, embættis-
mönnum, frönsku ríkisstjórn-
inni og þjóð okkar allri.“
Hann nefndi í því sambandi
að í Danmörku sjálfri hefði
fjöldi nemenda í kennaraskól-
um þrefaldazt síðan 1945 og
fjöldi skóla tvöfaldazt.
Víða á Grænlandi geta börn
ekki sótt skóla, af því að ekki
hefur verið séð fyrir húsnæði
handa kennurum. í Sukkertopp-
en hefur b"rnum á skólaskyldu-
aldri fjölgað um 80%, en á
sama tíma hefur kennslustund-
um verið fækkað.
Utanríkisráðuneyti Finn-
lands hefur skýrl frá því, að
entlanleg ákvcrðun hefði nú
verið tekin nm koniu æðstu
manna Sovétríkjanna til Finn-
lands í suraar. Þeir Búiganin
forsætisráðherra og íírústjoff,
verið birtar í einstökum atrið- frainkvæmdastjóri Iíonunún-
um, en vitað er að í þeim er istaflokksins, ætla að koma til
| gert ráð fyrir því að kjör al-
mennings verði rýrð. Ráðherr-
I ann hefur í útvarpsræðu sagt
1 að ef ekki verði fallizt á þess-
ar tillögur bíði landsins ekki
| annað en gjaldþrot.
Fullyrt er að ágreiningur sé
innan ríkisstjórnarinnar um
tillögur ráðherrans, sem sagt
er að muni gera hina ríku enn
ríkari og hina fátæku enn fá-
Itækari. Einstakir ráðherrar eru
einnig sagðir andvígir tillögum
um að dregið verði úr fjárveit-
ingum til þeirra mála sem þeir
fjalla um. Almenningur í land-
í inu hefur einnig látið í ljós
óánægju sína.
efnahagsmál iVTiausn þeirra; Ekki er talið ósennilegt að
sem nýskipaður f jármálaráð- j þessir erfiðleikar muni verða
herra landsins, Roberto Verri- Aramburu forseta að falli.
Helsinki í boði finnsku stjórn-
arinnar 6; júní og dvelja í viku
í Finnlandi.
i á das-
Arambu
^^forseti
^P^ausn þeirra
Í3
skrá í Noregi
Norska blaðið Fritt Slag,
sem er málgagn æskulýðssam-
bands norska Verkamanna-
flokksins, hefur lagt til að
þjóðaratkvæðagreiðsla verði
látin fara fram um það, hvort
Norðmenn eigi að búa áfram
við konungsstjórn, eða stofna
lýðveldi. Þjóðaratkvæðagreiðsl-
an fari fram þegar Hákon
konungur lætur af konungdómi
og Ólafur krónprins á að taka
við af honum.