Þjóðviljinn - 03.04.1957, Blaðsíða 8
g) _ ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 3. apríl 1957
4
s\
})
Sími 6485
Ungir elskendur
(*The Young Lovers)
Frábærlega vel leikin og at
j'.yglisverð mynd, er fjallar
xm unga elskendur, sem illa
gengur að ná saman því að
xnnustinn er í utanríkisþjón
xstu Bandaríkjanna en unn-
ustan dóttir rússneska sendi-
terrana.
Aðaihlutverk:
Divid Knight
OíiUe Versois
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1384
Heimsfræg stónnynd:
Stjarna er fædd
{A Star Is Born)
Stórfengleg og ógleymanleg,
sý, amerísk stórmynd í litum
i E
CINEMASCOPE
Sýnd kl. 5 og 7
I! FRAKKINN
PBiSDtlSXNf OE ifitlMSKE FIIM
Ný ítöisk stórmynd, sem fékk
i| h æstu kvikinyndaverðlaunin í
ijCannes. Gerð eftir frægri og
í í farcnefndri .skáldsögu Gogol’s.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
;■ Danskur texti.
H AFNAft F|Rí)l
r y
ÞJÖÐLOKHUSIP
DOKTOR KNOCK
eftir
Jules Komaius
Þýðandi
Eiríkur Sigurbergsson
Leikstjóri
Indriði Waage.
Frumsýning í kvöld kl. 20.00
Don Camillo
og Pepponv
iýning föstudag kl. 20.00
20. sýning
Brosið dularfulla
sýning laugardag kl. 20.00
Aðgöngumiðasalan opin frá
1:1. 13.15 til 20. Tekið á móti
röntunum. Sími 8-2345, tvær
línur
Pantanir sækist daginn fyr-
ir sýuingardag, annars seldar
öðrum.
Sími 9184
Eiginkona
læknisins
Hrífandi og efnismikil ný
amerísk stórmynd í litum.
Kock Hudson
Georg Sanders
Sýnd kl. 7 og 9
Sími 81936
PHFFT
Afar skemmtileg og fyndin,
ný, amerísk gamanmynd. Að-
alhlutverkið í myndinni leik-
ur hin óviðjafnanlega Judy
Ilolliday, sem hlaut Oscar-
verðlaun fyrir leik sinn í
myndinni Fædd í gær. Ásamt
Kim Novak sem er vinsæl-
asta ríeikkona Bandaríkjanna
og fleiri þekktum leikurum.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Jack Lenunon
Jack Carson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 1475
Sigurvegarinn
(The Conqueror)
Ný, bandarísk stórmynd í lit-
um og
CINemaScOPÉ
Kvikmyndasagan • birtist í
mar/hefti tímaritsins Venus.
Jolin Wayne
Susan Hayward
Pedro Armendariz
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
,Börn fá ekki aðgang.
Sími 6444
Dauðinn bíður
í dögun
(Dawn at Socorro)'
Hörkuspennandi ný amerísk
litmynd.
RORV CALHOUN
PIPER LAURIE
Bönnuð 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Trípólíbíó
Sími 1182
Skóli fyrir hjóna-
bandshaming j u
(Schule Fiir Ehegluck)
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
byggð á hinni heimsfrægu
sögu André Maurois. Hér er
á ferðinni bæði gaman og al-
vara.
Paul Hubschmid,
Liselotte Pulver,
CorneJI Borchers, sú er
lék eiginkonu læknisius í
Hafnarbíó nýlega.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ILEEKFfMG]
^EYKJAyÍKHg
Sími 3191
Browning-
þýðingin
eftir Terence Rattigan
og
Hæ, þarna úti
eftir William Saroyan
Sýning í kvöld kl. 8.15
Aðgöngumiðasala eftir kl 2.
Aðgangur bannaður ungling-
um imian 14 ára.
Tannhvöss
tengdamamma
Gamanleikur eftir P. King og
F. Cary.
Sýning fimmtudagskvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala kl. ,4—7 í
dag og eftir kl, 2 á morgun.
Sími 1544
Kát og kærulaus
(I Don’t Care Girl)
Bráðskemmtileg amerísk mús-
ík- og gamanmynd, í litum.
Aðalhlutverk:
Mitzi Gayiior
David Wayne, og píanó-
snillinguriim
Oskar Levant
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MdrfjarSarbíé
Sími 9249
Sverðið og rósin
Skemmtileg og spennandi
ensk-amerísk kvikmynd í lit-
um, — Hún er gerð eftir
hinni frægu skáldsögu Charl-
es Majors —■ „When night
would wasr in flowers" er
gerðist á dögum Henriks 8.
Aðalhlutverk:
Richard Todd
Glyuis Jolrn
Sýnd kl. 7 og 9.
Félagslíf
42. Víðavangs-
hlaup Í.R
fer fram á sumardaginn
fyrsta, 25. april, eins og
venjulega, Keppt verður í 3ja
og 5-manna sveitum, en hand-
hafar bikaranna eru sveitir
KR og ÍR.
Þátttökutilkynningar sendist
í síðasta lagi fyrir fimmtu-
daginn 18. apríl til Guðmund-
ar Þórarinssonar, Bergstaða-
stræti 50 a, sími 7458.
Stjórnin.
Þj óðdansaf élag
Reykjavíkur
ÆFINGAR:
Gömlu dansamir í kvöld kl.
8. Kl. 9 hefst kynningarkvöld-
vaka félagsins. Allir velunn-
arar félagsins velkomnir.
Sýningarflokkur, unglinga-
flokkur: Æfingar á morgun
á venjulegum tíma.
Barna- og unglíngakjélar
amerískir, glæsilegt úrval fyrir páskana og
sumardaginn fyrsta.
Kjólarmir eiga allir að seljast — ódýrt.
KAPUSALU. Laugavegi 11, 3. hæS t. h.
Sími 5982 Símí 5982
Hafnarfjörður
ILeigjendur matjurtagarða eru beðnir að atliuga, að
þeim ber að greiða leiguna fyrirfram fyrir 15. þ.m.
annars verða garðamir leigðir öðrum.
Bæjarverkfræðingur
Sími 5982
Sími 5982
Skyiáisala á Heilárskápum
stórar stærðir. Einnig vordragtir. Nýkomin
ensk dragtarefni, dökkblá og grá. —
Allt með gamla verðinu.
KáPUSALAN, Laugavegi 11, 3. hæð t. h.
Sinfóníuhljómsveit íslands
ÓPERUTÓNLEIKAR
í Þjóðleikhúsinu annað kvöld kl. 20.30
Stjómandi: Paul Pampichler
Einsöngvarar: Hanna Bjamadóttir — Guðm. Jónsson
Viðfangsefni úr óperum eftir Rossini, Verdi, Puccini
Bizet o. fl.
Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhúsinu.
Anglýsfð f Þjóðvtljannm
ATHUG
Þegar þér standsetjið bifreið yðar fyrir sumarið
þá skulið þér líta inn til okkar, þvi við bjóðum
yður góðar vörur með góðu verði.
Til dærnis höfum við nú fengið:
BÍLAÁKLÆÐI 60 teg.
ÞÉTTILISTAR 12 —
GÓLFGÍJMMÍ 4 —
KlLGtJMMl 6 —
HURíÐAR-
SKRÁR 10 —
HURÐARLAMIR 4 —
RÚÐUVINDUR 4 —
STEFNULJÓS 4 —
HURBAR-
HUNAR 8 —
Enníremur:
Inni- og útispegla,
öskubakka og vasa
sólskyggni, ’
öryggisgler,
bílamálning
o.m.íl.
Langaveg 176