Þjóðviljinn - 03.04.1957, Page 9

Þjóðviljinn - 03.04.1957, Page 9
Miðvikudagiu’ 3. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (# RlTSTJÓRJjT'FRtMANN HELGASON ------ ■' " ------------------ --------- Handknattleiksmóiið í Fram sigraði KR 13:7 í meistaraflokki kvenna S. 1. laugardag voru háðir 5 Seikir í Handknattleiksmóti Is- lands. % fl. kv. FH — Valur 8:4 tfrslit þessa leiks mega telj- ast sanngjörn eftir gangi hans. I fyrri hálfleik voru Háfnar- f jarðarstúl kurnar allsráðandi, skoruðu þær þá 5 mörk en Val- jur ekkert. Síðari hálfleikur var :aftur á móti mun jafnari og var eins og Valsstúlkurnar væru nú fyrst að átta sig á hlutunum, sem því miður var lióldur seint. Eins og fyrr átti Cfhðlaúg drjúgan þátt í sigri FH. 1. fl. kv. 1‘rótiur B — Þrótt- Wí'Á 4:3 Leikúr þessi var mjög dauf- |ir og tilþrifalítill, enda voru StúlkuiTiar algerir byrjendur. tVonandi leggja þessar ungu Öömui' meiri rækt við æfingar ■ög er þá ekki að efa, að betri árangur næst. 5 Evrópumenn í knattspyrmiliði U. S. L Eftir um það bil viku leika Bandaríkin fyrsta leik sinn í lundirbúningskeppni undir heims- meistarakeppnina næsta ár. Keppir liðið þá í Mexíkó. í liði þeirra eru fimm leik- inenn. sem eru .fæddir í Evrópu, ien haia flutzt til Bandaríkjanna. IMarkmaðurinn er frá .Danmörku bg heitir Engedal, Decker frá Þýzkaiandi, Murphy Skotland, Bnylyk frá Sovétríkjunum og Bpringthorpe frá Englandi. Þessi síðastnefndi maður lék meðWolv erhampton þegar liðið vann þik- Srkeppnina 1949, og var þá þak- vörður við hlið hins fræga Billy Wright, Cvjaíir að géðti lialdl Fyrir nokkru síðan átti brezki knattspyrnudomarinn Arthur Ell- |s afmæli. Við það tækifæri urðu márgir til þess að heim- sækja hann og færa honum gjaf- Ir. Eins og geta má nærri voru þar gestir hans leikmenn og aðr- lr sém um lmattspyrnu fjalla. Og þessir vinir Eliis komu ekki íómhentir til hans. Einn kom jmeð mikinn og góðan sjónauka og fyigdu honum stökur um Bkarpsýni. Þrír komu með mikil ög stór gleraugu, alltsjáandi. !Enn einn kom með bók sem bar heitið „hlauptu hraðar.“ Þá íékk liann mikið rit um B.1úkdómseinkenni og meðferð til Jækningar á sjónskekkju! Mfl. kv. Fram — KR 13:7 (G:G) (7:1) Segja má, að þessi leikur hafi verið skemmtilegasti leik- ur kvöldsins. Fyrri hálfleikur var fremur jafn, þó var eins og KR-ingar væru ákveðnari og baráttufúsari a. m, k. fram- an af. Var leikstaðan í leikhléi 6:6. I síðari liálfleik skipti al- gjörlega um, þar sem Fram tók nú leikinn algjörlega í sínar hendur. Sýndu þær nú oft á- gætan leik og náðu jafnvel ,,línuspili“ sem hingað til hef- ur eltki verið þeirra sterka hlið. Skoraði Fram 7 mörk í þessum hálfleik en KR aðeins 1. Úrslit urðu því 13:7 Fram í vil. Lið Fram sýndi ágætan leik, einkum í síðari hálfleik. I sókn voru þær mjög líflegar og í vörn voru þær enn sem fyrr mjög sterkar. Beztar í liði Fram voru: Ólína og Inga Lára. Mörk Fram skoruðu: Anný 4, Hlíf 4, Inga Lára 4 og Ólína 1. Lið KR barðist vel- framan af, en svo var eins og allt hryndi hjá þeim í síðari hálf- leik. Var vörnin þá mjög opin og kom það sér illa, þar sem markvörður þeirra átti nú fremur lélegan dag. Beztar í liði KR voru þær Gréta og María. Mörk KR skoruðu: Gréta 4, Hrönn 2 og María 1. Dómari var Ragnar Jónsson. 3. fl. B FH — Fram 11:7 Þetta er án efa jafnasti og bezti leikur, sem fram hefur farið í þessum flokki á þessu móti, enda eru þetta vafalaust beztu liðin. Leikur þessi var mjög jafn framan af, en í síð- ari liálfleik tókst Hafnfirðing- um að tryggja sér sigurinn, sem þeir og verðskulduðu. 1. fl. K. FH — KR 10:6 Bæði þessi lið sýndu allgóð tilþrif, var leikur þeirra lengi vel mjög jafn, en í síðari hálf- leik fór að bera á úthaldsleysi hjá KR og reyndist þá Hafn- firðingum auðvelt að tryggja sér sigurinn. c. r. Danskar handknatileiks- siúlknr sigra anstur- þýzkar Landslið Danmerkur í kvenna- flokki var í fyrri viku í Berlín og keppti þar við landslið Aust- ur-þjóðverja í handknattleik. Fyrri liálfleikur var jafn og stóðu leikar 6:5 fyrir þær dönsku. Síðari hálfleikur var aftur á móti algjörlega á valdi dönsku stúlknanna, því að þær settu 6 mörk en þær þýzku ekkert, og lauk leiknum með 12:5 fyrir Danmörku. Uppreimaðir strigaskór ★ Svartir ★ Brúnir ★ Bláir HECTOR, Laugavegi 11 SKÖBÚÐIN, Spítalastíg 10 Auglýsið í Þjóðviljamim Auglýsing m.1/1957 frá letofliitningsskrifstofunni. Samkvæmt lieimild í 22. gr. réglugérðar frá 28. desember 1953 um skipan innflutnings- og gjald- eyrismála, fjárfestingarmála o. fl. hefur verið á- kveðið að úthluta skuli nýjum skömmtunarseöl- um, er gildi frá 1. apríl til og með 30. júní 1957. Nefnist hann „ANNAR SKÖMMTUNARSBÐILL 1957“, prentaður á hvítan pappír með hrúnum. og grænum lit. Gildir hann samkvæmt því, sem héí segir: REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báöir meðtaldir) gildi fyrir 500 grömmum af smjör- líki, hver reitur. REITIRNIR: SMJÖR gildi hver fyrir sig fyrir 250 grömmum af smjöri (einnig böggla- smjöri). Verð á bögglasmjöri er greitt niöur jafnt og mjólkur- og rjómabússmjör, eins og veriö hefur. „ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1957“ afhend- ist aöeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé sam- tímis skilað stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNAR- SEÐILL 1957“ með árituðu nafni og heimilis- fangi, svo og fæöingardegi og ári, eins og form hans segir til um. Reykjavík, 1. apríl 1957 Iimflutnmgsskííiistofan » m I. I 1» l( I V Á. SÍMOVAR Undirleikur 25 ^anna hljómsveit JONNY GREGORY MALAGUENA — JEALOUSY — SIBONEY 7EGC 9 Ofangreind 3 lög eru á einni 45 snúninga plötu „Extended Play“ í myndskreyttum umbúðum. Mjög smekkleg tækifærisgjöf til vina yðar heima og erlendis. Platan er óbrothætt og hægt að senda hana í venjulegu sendibréfi. SIGRtN jónsdOttir Undirleikur: K.K. sextettinn: GLEYMDU ÞVÍ ALDREI (Lag Steingrímur Sigfússon) BLÆRINN OG ÉG (The Breeze And I) Þetta er fyrsta platan sem Sigrún syngur inn á fyrir His Master's Voice, en hún er eins og kunnugt er ein af okkar beztu dægurlagasöngkonum. F A L KIN N H.F. hljómplötudeild , .. . i

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.