Þjóðviljinn - 03.04.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 03.04.1957, Blaðsíða 12
Hlutleysi Þýzkalands myndi binda endi IUÚÐVILIIN á sovézka hersetu í A-Evrópulöndum Miðvikudagur 3. apríl 1957 — 22. árgangur — 78. tölublað' Ef Þýzkaland sameinaöist og yröi friösamt og hlut- laust ríki, væri ekki lengur nein þörf fyrir Varsjár- fjandalagiö og sovézka hersetu í öörum ríkjum Austur- Evrópu, sagöi Josef Cyrankiewicz, forsætisráðherra Pól- fands, við fréttamenn í indversku borginni Kalkútta í igær. Cyrankiewicz er á ferðalagi íim Asíu og hefur dvalið undan- íarna daga í Indlandi og meðal Æðsta róðið kallað saman Æiðsta ráðið, þing Sovétríkj- anna, hefur verið kvatt saman lúl fundar í Moskva 6. maí. Ráðið sat á fundi í febrúar, og er óvenjulegt að það komi sam- an tvisvar á misseri. Fréttamenn í Moskva segja, að þar sé talið að sovétstjóm- in vilji hraða sem mest fram- Scvæmd ýmissa skipulagsbreyt- inga í atvinnulífinu, sem á- kveðnar vora í vetur. Miða þær að því að dreifa stjórninni á ýmsum atvinnugreinum til margra aðila. Meðal annars á «ð leggja niður byggingamála- -ráðuneytið og ráðuneyti létt- iðnaðarins í Moskva og fela verkefni þeirra stjórnum hvers sambandslýðfeldis um sig. Leikflokkur M.A. heimsækir Sigl- firðinga Frá fréttaritara Þjóðviljans. Siglufirði. Leikflokkur Menntaskólans á 'Akureyri kom hingað og sýndi leikinn Enaras Montanus. Voru 4 sýningar á leiknum og allar ágætlega sóttar og þótti mönn- um þetta hin skemmtilegasta heimsókn. Olíuþöií 95% íullnægt Olíuþörf Vestur-Evrópu verður fullnægt að 95 hundraðshlutum á öðrum ársfjórðungi þessa árs, segir oiíunefnd Efnahagssam- vinnustofnunarinnar í París. annars rætt við Nehru forsætis- ráðherra. Fréttamenhimir spurðu hann, hvort aðild Póllands að Var- sjárbandalaginu og dvöl sov- ézkra hersveita í landinu hefði borið á góma í viðræðum þeirra Nehrus. Cyrankiewicz svaraði spum- ingunni ekki beint, en sagði að ástæðan fyrjr tilveru Varsjár- bandalagsins væri úr sögunni, ef Þýzkaland sameinaðist og yrði friðsamt ríki, sem stæði utan ailra hemaðarbandalaga. Hann kvað Pólverja hlynnta sameiningu Þýzkalands, að því tilskildu að það yrði friðsamt og hlutlaust ríki, sem ekki ógn- aði Póllandi með hernaðarstefnu. Um sovézku hersveitirnar í Póllandi sagði Cyrankiewicz, að þær væru þar fyrst og fremst til að verja núverandi landa- mæri Póllands og Þýzkalands. Bók um Þor- vald Skúlason Helgafell hefur sem kunnugt er hafið útgáfu smábóka um íslenzka myndlistarmenn og verk þeirra. Nýlega er komin út bók um Þórvald Skúlason og er Valtýr Pétursson höfundur hennar, er ritgerð hans á ís- Ienzku og útdráttur á ensku. í bókinni eru myndir af 13 listaverkum Þorvalds, ein þeirra í litum. Sýningu Eggerts lýkur um helgina Málverkasýningu Eggerts Guðmundssonar í Þjóðminja- safninu lýkur um helgina. Sýn- ingin hefur verið mjög vel sótt og eru flestar þær myndir seld- ar sem era til sölu. itrekuð spurning í til- efni ramakveins Það voru heldur en ekki rekin upp ramaltvein í tveim dagblöðum í gær út af frásögn Þjóðviljans af „hátíð- inni“ í Golfskálanum aðfaranótt 30. marz s.l., og þótti engum mikið um Morgunblaðið, málgagn Bjarna Ben. Aðalveinið var þó í Alþýðublaðinu, blaði Guðmundar í. Guðmundssonar og skal ósagt látið að nokkurt blað hafi nokkra sinn rembzt eins átakanlega við að hvítþvo elsku Kanann. Ætti það hér eftir ekki að vefjast fyrir neinum hvar óðfúsustu verjendur hernámsspillingar- innar er að finna. Hér skal ekki eytt orðum að þeirri barnslegu firru að smyglað vín hætti að vera smyglað vín við það eitt að Alþýðublaðið segi að það hafi ekki verið smyglað! Hinsvegar skal ítrekuð spurningin til Guðmundar 1. Guð- mundssonar utanríkisráðherra hvernig það hneyksli geti gerzt að bandarískir hernámsmenn af Keflavíkurflug- velli fjölmenni til næturdvalar og smyglvínspartía hér í Reykjavík, eins og þegar slík „menning" blómstraði mest í ráðherratíð Bjarna Ben. Pólverjar teldu öryggi sínu stafa veruleg ógn af endurhervæddu Þýzkalandi. Annars væri það um sovézku hersveitirnar í Póllandi að segja, að þær væru ekki ýkja fjölmennar og tryggt væri með samningum, að dvöl þeirra skerti í engu fullveldi Póllands. Skærnliðar i sókit í Alsír Skæruher sjálfstæðishreyf- ingar Alsírbúa virðist liafa haf- ið sókn um vestanvert landið, segir fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í Algeirsborg. Hann skýrir frá árásum á 23 búgarða Frakka og tvær járn- brautarlestir á þessurn slóðum síðustu þjá daga. Franska her- stjómin segir, að menn hennar hafi fellt 70 Serki síðasta sól- arhring. z'----------------------■>, Kvenfálag sésíalista Kvenfélag sósialista held- ur félagsfund fimmtudag- inn 4. apríl n.k. kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Dagskrá: Gunnar Jóliannsson alþingismaður flyt- ur erindi um stjórn- málaviðhorfið. Kaffidryldcja. Konur fjölmennið og niætið stundvíslega. Miimingarathöfn nm Þorstein Jóhannsson Frá frétfcaritara Þjóðviljans. Siglufirði. í gær fór fram í Siglufjarð- arkirkju miningaratliöfn um Þorstein Jóhannsson stýri- mann, er tók út af togaranuni Úramisi 22. febrúar s.l. Þorsteinn heitinn var mikill efnismaður, en hann var tæp- Iega þrítugur þegar hann drukknaði. Hami var sonur hjónanna Herdísar Þorsteins- dóttur frá Vík í Haganesvík og Jóhanns P. Jónssonar, kaup- manns hér í bæ. Þótt afll sé stundum tregur er ærið að starfa við veiðarfærin. — þesæ Ir sjómenn eru að vinna við net sin við bryggju hér í Reykjavík. Dulles hótar Egyptalandi efnahagsþvmgunimi Dulles, utanríkisráölierra Bandaríkjanna, lét í gær crö liggja að því, að Vesturveldin kynnu að beita Egypta- iand efnahagslegum þvingunarráöstöfunum til að hafa frarn vilja sinn um fyrirkomulag siglinga um Súez- skurð. Ráðherrann sagði frétta- mönnum, að Bandaríkjastjóra biði nú eftir svari Egypta við athugasemdum sínum við regl- ur þeirra um siglingar um Súezskurð. BandaríkjEistjóra teldi, að ekki þyrfti að gera ýkja miklar breytingar á eg- ypzku reglunum til að sam- ræma þær sjónarmiðum Vestur- veldanna. Þótt Bandarikjastjórn álíti egypzku skiglingareglurnar ó- aðgengilegar, þýðir það ekki að hún muni beita Egyptaland hemaðarógnunum né gerast að- ili að samtökum um að nota ekki Súezskurð, sagði Dulles. Hinsvegar sagðist liann ekki vilja fortaka, að Bandaríkin taki þátt í efnahagslegum þvingunum, sem miði að því að knýja Egypta til að láta að H&fliði með 200 lestir Togariim Hafliði kom til Siglufjarðar í gærmorgun með um 200 lestir af fiski og fór aflinn til herzlu og frystingar. vilja Vesturveldanna. Kvaðst Dulles telja eðlilegast, að Ev- rópuríkin, sem ættu mest undir siglingum um Súezskurð, ættu frumkvæði að slíkum aðgerð- um. i Vantar röska unglinga tii blaðburðar við Óðinsgötu og í Laugarás L 1 ' X * I * * I Þjoðviljinn Skólavörðtustíg 12 ■ Afgreiðslan. — Sími 7500. Brezka kirkjuráðið átelur til- raunir með k| arnorkuvopn Brezka kirkjuráðið samþykkti í gær aö lýsa yfir van- þóknun sinni á ákvörðun brezku stjórnarinnar aö gera tilraunir meö vetnissprengjur á Jólaeyju í Kyrrahafi. Kirkjuráðið skipa fulltrúar mótmælendakirknanna í Bret- landi. Á fundi ráðsins í gær var sam- þykkt tillága, þar sem segir að ráðið harmi það að brezka stjórnin skuli vera staðráðin í að halda fast við fyrri ákvörð- un sína um að sprengja vetnis- sprengjur í tilraunaskyni í vor. Tillagan var samþykkt með 39 atkvæðum gegn 22. Dr. Fisher, erkibiskup af Kantaraborg, Iagðist gegn sam- þykkt tillögunnar. Að atkvæða- greiðslunni lokinni sagði hann, að öllum megi vera ljóst af at- kvæðatölunum, að skoðanir hafi verið mjög skiptar í ráðinu um tillöguna, sem að sínum dómi muni ekki koma neinu góðu til leiðar. ( Brezkum blöðum verður tíð- rætt um yfirlýsingu Macmillans forsætisráðherra á þingi í fyrra- dag um vetnissprengjutilraunini- ar. Segir Manchester Guardian, að eini ljósgeislinn í málinu sé, að í orðum Macmillans hafi ekki falizt alveg eins þvert nei við þeim möguleika að semja um að hætta tilraunum með kjarn- orkuvopn og í tilkynningunni um fund þeirra Eisenhowers á Bermúdaeyjum. Forsætisráð- herrann virðist ekki gera sér ljóst, hversu miklu erfiðara verður að semja um stöðvun kjarnorkusprenginga eftir að brezku sprengjurnar hafa verið sprengdar, segir blaðið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.