Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 1
 Miðvikudagur 17. apríl 1957 — 22. árg&ngur — 90. tölublað INNI I BLAÐINU Kvikmynðir .... 4. síða Æskulýðssíða.... 6. síða Málverkasýning Baldurs Edwins .... 7. síða Vomur í körlum .... 7. síða Iþróttir ...... 9. síða Erlendum her verður ekki leyið dvöl í Noregi á Irlðortímum Svar Gerhardsens fil Búlganins felur i sér afsvar Wð k]arnorkuvopnasfö<$vum Gerhardsen, forsætisráðherra Noregs, hefur enn einu sinni lýst yfir, að Norðmenn muni aldrei leyfa setu er- lends hers í landi sínu á friðartímum. Svar Gerhardsen við bréfi því, sem honum barst fyrir mánuði írá Búlganín, forsætisráðherra Sovétríkjanna, var birt í fyrri- nótt. Gerhardsen segir að Norðmenn séu staðráðnir í því að veita engu erlendu ríki herstöðvar og leyfa enga erlenda hersetu á norskri grund, nema því aðeins að árás sé gerð á Noreg eða árás sé talin yfirvofandi. Varð- andi það ati'iði í bréfi Búlgan- íns, að erlent lið kunni að taka stöðvar í Noregi á sitt vald og beina þaðan árásum að Sovét- FH - Hassloch jafntefli I gærkveldi keppti þýzka hand- knattleiksliðið Hassloch sinn síðasta leik hér á landi, og átti ]pað í höggi við Hafnfirðinga. Var leikurinn mjög spennandi og vel leikinn af beggja hálfu. 1 fyrri hálfleik var markatalan mjög jöfn en í þeim seinni leiddu Hafnfirðingar fi’am und- ir leikslok en Hassloch jafnaði metin á síðustu mínútum. Leikn- um lauk með jafntefli; 20:20. — Margt var áhorfenda. Geri aSrir betur! Selíossbúar gefa 5 rás.í ríkjunum að Norðmönnum for- spurðum, segir Gerhardsen, að norska þingið eitt geti kveðið á um það, hvenær árásarhætta vofi yfir. Gerhardsen mótmælir því sjón- armiði Bnlganíns, að A-banda- lagið sé árásarsinnað. I hinni afdráttarlausu yíirlýs- ingu Gerhardsen um að engin erlend herseta verði leyfð í Nor- egi á friðartímuni, felst að nox-ska stjómin muni ekki leyfa Bandaríkjamönnum að koma sér upp birgðum af kjarnorkuvopn- um í Noregi. Bandaríkjastjóm hefur nýlega tilkynnt, að A- bandalagsríkjunum standi til boða bandaxískar eldflaugar, sem borið geta kjamorkusprengjur. Samkvæmt bandarískum iöguxn má ekki láta slíkar sprengjur af hendi \ið erlend riki. Hefur Nvja stjórnin í Jórdan ’ lieldur fast við hlutleysi ' Nýi forsætisráðherranrx í Jórdan hefur lýst yfir, a'ð landið muni halda fast vi'ð hlutleysisstefnuna. Khalidi forsætisráðherra sacði, að stjórnin myndi eins og frá- farandi stjóm forðast að ánetj- ast hernaðarsamtökum stórveld- anna. Hún myndi hinsvegar leggja kapp á að efla bandá- lagið við bræðraþjóðir Jórdans- manna í Sýrlandi, Egyptalandi og Saudi Arabíu. Talsmaður Jórdansstjórnar sagði í gær, að ástandið í land- inu væri nú aftur orðið eðlilegt. Fréttamaðúr brezka útvarpsins hélt því fram, að áhrif Ilusseins konungs hefðu aukizt við at- burði síðustu viku, Það hefði sýnt sig að herinn, einkum hirð- ingjarnir af eystri bakka Jórd- ansár, héldu tryggð við hann. Fréttaritarinn taldi þó ekkí full- séð, hvort konungi hefði tekizt það sem hann hefði ætlað sér Einar Gerhardsen bandaríska landvarnaráðuneytið skýrt frá því að sprengjur geti samt fylgt eldflaugunum, að því tiIskiJidu að bandarískt lið fylgi þeijn og fari með þær. Moch væntir samkomulags um takmarkaða afvopnun Sétiit telur iillögui Stassens ganga oi skammt Fulltrúi Frakka í afvopnunarviöræö’unum í London kveöst búast við aö samkomulag náist þar um takmark- aöa afvophún. Jules Moch sagði við frétta- menn í London í gær, að við- [ræðurnar i undimefnd Afvopn- unarnefndar SÞ hefðu þegar borið nokkurn árangur, minna. Friörik Ólafsson tefldi fjöltefl á Selfossi í fyri-adág. í tilefni j af komu hans var honnm færð 5000 kr. gjöf í „Friðrikssjóð“ frá hreppsnefnd Selfoss, í viður- kertningarskyni fyrir tafl- meimsku lians. Þetta er tvímælalaust myndar- legasta framlag í Friðrikssjóð til þessa, en hlutverk þess sjóðs er eins og flestir munu vita, að gera Friðrik kleift að geta gefið sig að taflmennsku eingöngu. Á Selfossi tefldi Fríðrik við 47 menn, Vann 35, gerðj 6 jafn- tefli og tapaði 6. Fjölskákin stóð í tæpar fjórar stundir. Tækifæri til að bæta sambiðina Sovétstjórnin er fús til að leggja sitt af mörkum til að bæta sambúðina í heiminum, sagði Búlganín, forsætisráð- herra Sovétríkjanna, á fundi Framhald á 5. siðu hernaðarþarfa skuli hætt á á- kveðnum degi og um eftirlit í einhverri mjmd með tilaunun- um með kjamorkuvopn og takmörkun á þeim. Á fundi undimefndarinnar i gær gagnrýndi Sórin, fulltrúi Sovétiúkjanna, tillögu banda- ríska fulltrúans Stassens um að öllum kjarnkleyfum efnum, sem framleidd verða eftir á- kveðinn dag, skuli eingöngu Framhald á S. siðu með því að víkja stjórn Nabulsl frá völdum, óvissa ríkti því enn um framtíð Jórdans. Sendiherra Jórdans í Kairó, sem verður menntamálaráð- herra í nýju stjórninni, sagðl í gær í viðtali við egypzka blað- ið A1 Saab, að JórdansmenTJi myndu ekki Ijá máls á því að ræða þátttöku í fyrirætlunumi Eisenhowers um bandaríska í- hlutun um mál landanna fyrjj; Miðjarðarhafsbotni. Hershöfð- ingja refsað Franski hershöfðinginn Paris de Bollardiére var í gær dæmdur í 60 daga kast- alavarðhald. Bourges-Maun- oury, landvarnaráðherra Frakka, kvað upp varðhalds- úrskurðinn. Sakar hann hers- höfðingjann um agabrot. de Bollardiére fór þess ný- lega á leit að verða leystur frá herstjórn í Alsír. Jafn- framt ski’ifaði hann viku- ritinu l’Express bréf, þar sem hann varaði við hættunni, sem fólgin væri í að virða að vettugi boð siðgæðis og mannúðar í hernaðinum í Al- sír. Bréfið var skilið á þá leið, að hershöfðinginn væri samþykkur greinum, þar sem ritstjóri l’Express hafði lýst af eigin raun hryðjuverkum franska hersins í Alsír. Schweitzer varar við k-tilraunum Heimspekingurinn dr. Alberí Schweitzer hefur sent frá sér aðvörun til mannkynsins við hættunni semi því stafar afl geislavirkum efnum sem berast um alÞ an hnöttinn frá kjarnorku-i sprengingum. Frá sjúkrahúsl sínu í Larr.bai;” ene í Mið'- Afríku hefur dr. Schweitzer sent ávarp, sem flutt verður í norska útvarpið á næstunni, en síðast þegar hann kom til Evr- ópu var það til að veita viðtöku friðarverðlaunum Nóbels í Osló. Ávarpi Schweitzers verður út- varpað á noi-sku, þýzku, ensku, frönsku og rússnesku. Verður því endurvarpað um útvarps- stöðvar víða um heim. A. ScJvweitzer Fullarúi Egypta í ráðgjafar- nefnd SÞ i ítalska Sómalilandi, Sala að nafni, var myrtur í gær á götu i höfuðborginni Mogad- ishu. Var hann stunginn til ó- lífis með rýtingi. Jules Moch bæri nú á milli um þó nokkur atriði en nokkru sinni fyrr. Moch kvaðst álita, að líkur væru á þvi að samkomulag myndi nást um takmarkaða af- vopnun. Sin skoðun væri, að samkomulag væri nú mögulegt um fækkun í herjum, um að framleiðslu kjamkleyfra efna til í einvíginu við Botvinnik Heíur tvo vinninga umíram, 18. skákinni írestað vegna veikinda heimsmeistarans Sigurhorfur Smisloffs í cin- vxginu um heimsmeistaratitil- irux í skák við Botvinnik, vænkuðust mjög í 17. umferð- innx, sem tefld var í Moskva á sunnudaginn. Smisloff vaim heinxsmeistaraim og hefur því tvexm vinningum meira en ha.BE, 914 á móti 7 Yn. í gær átti að tefla 18. skák- ina, en henni varð að fresta vegna veikinda Botvinniks. Eftir er að tefla sjö skák- ir. Fái Smisloff þar þrjá vinninga hefur liann unnið einvígið og er orðinn lieims- meistari. Skilji þeir jafnir heldur Botvinnik Utlinum, Adenauer tekur boði Biilganíns Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkalands, svaraði i gær bréfi, sem honum barst 24. marz frá Búlganín, forsætisráð- herra Sovétríkjanna. Fréttamenn í Bonn segja, að Adenauer hafi fallizt á uppá- stungu Búlganíns um að við- ræður um viðskiptasamning milli Sovétríkjanna og Vestur- Þýzkalands verði hafnar í næsta mánuði. V erkf allsalda í Frakklandf Á miðnætti í nótt hófst S Frakklandi verkfall járnbraut- arstarfsmanna og á það að standa í tvo sólarhringa. Einn- ig hefur verið boðað verkfall starfsmanna við neðanjarðar- jámbrautina og strætisvagna í París. Flugvallarstarfsmems hafa boðað sólarhrings vcrk« fall á skírdag. __.-J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.