Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 12
fV Fyrsti knattspynwkappleíkuriim háður fyrsta sumardag 70 keppnisdagar á Iþróttavellinum í Reykjavík næstu fjóra sumarmánuðina SMðDVUJIN Miðvikudagur 17. apríl 1957 — 22. árgangur — 90. tölublað þegar 70 keppnisdagar verða á 5 mánuðum, en al. vetur fór fram keppni rúmlega 100 sinn- 7 mánuðum ■Komandi sumar mun verða. eitt hið' athafnamesta í sögu íslenzkra íþrótta, en nýlokið er niðun’öðun kapp- Tnóta og kappleikja hér í Reykjavík í sumar. Á næstu íjórum mánuðum verða á íþróttavellinum 70 keppnis- um á 7 mánuðum í Sundhöll dagar í frjálsíþróttum og knattspymu. Verður fyrsti Reykjavíkur og íþróttahúsinu 'lcappleikurinn háður á sumardaginn fyrsta, en þá hefst Heykjavíkurmeistaramót meistaraflokks í knattspyrnu :með leik milli Vals og Víkings. við Hálogaland og er því kapp- mót eða kappleikur annan hvern dag allt árið um kring hér í Reykjavík. Frá þessu skýrði Gísli Hall- ía miðvikudaginn þar á eftir. idórsson, form. íþróttabandalags I frjálsíþróttum hefst keppni iReykjavíkur, á fundi með 30. maí með EÓP-mótinu, síðan ÍJlaðamönnum í gær. @00 knattspyrnuleikir í maí verða 2 „stórleikir", tfoæjarkeppni í knattspyrnu við íAkranes hinn 12. maí og ipressuleikur hinn 23. maí. * I>á hefst íslandsmótið fyrr ®n venja hefur verið, Akureyri ©g Hafnarfjörður leika hér á Iþróttavellinum hinn 17. mai, æn 1. deildarkeppninni lýkur 29. 3ÖIÍ. Haustmótið hefst fyrr en 'áíur, eða 12. ágúst og lýkur 22 -sept. Alls fara fram 200 knatt- spyrnuleikir í Reykjavík í sum- *r. Heimsóknir erlendra liða verða •ileiri en áður, og hingað koma 411 keppni sterkari og betri lið æn nokkru sinni fyrr. Fyrsta erlenda liðið sem hingað kemur ■verður tékkneskt úrvalslið á ■vegum Víkings og leikur það 4 leiki 19.—25. júní. Um miðjan |úlí fer fram afmæliskeppni K. S. í. með þátttöku 3 landsliða. fslenzka landsliðið leikur gegn hinu norska þann 8. júlí og gegn hinu danska 10. júlí, og leika gestirnir síðan saman hinn 12. júlí. 1 sambandi við heimsmeist- arakeppnina fara fram 2 leikir 5 september, leikurinn Island — Frakkland verður sunnudaginn 1. september og ísland — Belg- Samkeppni um skipulag Klambratúns Efnt hefur verið til hugmynda- samkeppni um skipulag Klambra- túns og skal lienni lokið 27 mai n.k. Þátttaka í hugmyndasamkeppni þessari er ekki bundin við verk- fræðilega þekkingu né aðra sér- þekkingu, heldur er öllum lands- tmömium heimil þátttaka. Þrenn verðlaun verða veitt, 12000.00 kr. fyrir beztu tillög- una, 8000.0.0 kr. fyrir næstbeztu Og 5000.00 kr. fyrir þá er þriðju verðlaun hlýtur. Uppdrætti og samkeppnisskil- •nála geta menn fengið gegn 200.00 kr. skilatryggingu í skrif- stofu borgarstjóra Austur- •stræti 16. verða ÍR-mót um 20 júní, lands- keppni við Dani 1. og 2. júlí, Meistaramót Reykjavíkur 13. og 14. júlí, og Meistaramót Is- lands 17.—19. ágúst. Kappmót eða kappleikur annan hvem dag Yfir sumarmánuðina verður því keppni að meðaltali annan hvern dag á íþróttavellinum, Lítxll afli, slæmar gæftir Grindavíkurbátar fengu rúm- lega 13 lesta meðalafla í fyrra- dag, en hæsti báturinn fékk 27 lestir. Sandgerðisbátar fengu þá frá 2i/2 til 8 lestir á bát. Sand- gerðisbátar réru hvorki í fyrra- kvöld né gærkvöldi vegna óveð- urs og brims. Trjáfræi sáð í 5000 fermetra Ráðgert er að sá trjáfræi í samtals 5Ö00 fermetra í gróðrar- stöðvum Skógræktarinnar á þessu vori. Útvegun trjáfræs hefur geng- ið sæmilega, en þó ekki eins og æskilegt hefði verið og von- ir stóðu til. Þannig hefur brugð- izt loforð um stafafurufræ (kont- ortafuru) frá Alaska. Stafafuran er í miklum metum, því komið hefur í ijós að hún hefur reynzt taka norsku skógarfurunni fram. Þá er ókomið fræ frá Rússlandi, en loforð um að það muni koma. Á sl. vori voru dreifsettar 1.8 millj. trjáplantna í skógræktar- stöðvunum, en ráðgert er að dreifsetja á þessu vori 2,2 millj. Sjúklingar á Kleppi hefja fram- eiðslu á koddum nýrrar gerðar SundknattleiJcsflokkur Ármanns sem keppir í Berlín. - Aftari rÖÖ frá vinstri: Einar Hjartarson pjálfari, Ól- afur Guðmundsson, Pétur Kristjánsson, Guöjón Sigur- bjömsson, Sólon Sigurðsson, Ingi R. Helgoson fararstjóri. ■ Fremri röð frá vinstri: Gunnar JúIíussoji; Guðjón Ól- afsson, Stefán Jóhannsson, Sigurjón Guðjónsson fyrirliði og Helgi Björgvinsson. — Á myndina vantar bræðurna Theódór Diðriksson, sem kemur til móts við flokkinn í Kaupmannahöpi, og Ólaf Diðriksson. (Sjá 9. síðu). í gær fór á almenuan sölumarkað fyrsta sendingin af koddum og svæflum, sem sjúklingar á Kleppspítalanum hafa framleitt, en koddar þessir eru af nýrri gerð, sem Helgi Tómasson yfirlæknir hefur fundiö upp og hlotið einkaleyfi á víða um lönd. Dvalið verður í skála félags- íns um páskana. Lagt af stað frá Tjamargötu 20 á miðviku- ðag kl. 8 síðdegis. — Nánari gapplýsingar í skrifstofunni. Helgi Tómasson skýrði blaða- mönnum frá því í gær, að hann hefði nú um 20 ára skeið gert athuganir sínar á svefnbúnaði manna og þá fyrst og fremst höfðalaginu, kynnt sér rit og greinar sem um þetta hefðu verið skrifaðar og skoðað safn- muni víða um heim. Ástæðan til þess að hann hóf þessar at- huganir sínar var sú, að reynsl- an hefur sýnt að svefntruflanir flestra manna eigi rætur sínar að rekja til þess að ekki fer nægilega vel um þá í rúminu. Koddi sá, sem dr. Helgi fann upp, er gerður eftir niðurstöð- um rannsókna hans á því, hvernig menn hvíldust bezt í svefni, slökuðu á sem flestum vöðvum. Þess má t.d. geta . þessu sambandi, að athuganir hafa leitt í ljós, að 45% manna sofa á hægri hliðinni, rúmlega 20% á þeirri vinstri, 3% á grúfu og afgangurinn á bakinu. Að meðaltaii mun sofandi mað- ur bylta sér 24 sinnum á nóttu. Mikil eftirspurn Framleiðsla til reynslu á koddum dr. Helga Tómassonar hófst hér á landi í árslok 1954, fyrst í mjög smáum stíl, en síð- ustu mánuðina hefur koddinn (Rest-Best) verið til sölu í Har- aldarbúð. Virðist eftirspurn sanna að almenningur kunni vel að meta nýjung ‘þessa. í Danmörku hafa koddar af þess- ari gerð verið framleiddir frá því í okt. si. og eftirspum verið mikil þar líka. Dr. Helgi hefur sótt um einkaleyfi á framleiðslu þessara kodda hér á landi og víða erlendis. Eins og fyrr segir, hafa nú sjúklingar á Kleppsspítalanum hafið framleiðslu á koddum þessum, þ.e.a.s. þeir sjúklingar sem eru sæmilega vinnufærir og verklagnir . Taka sjúklingarnir að sjálfsögðu full laun fyrir vinnu sína, en auk þess hefur dr. Helgi ákveðið að einkaleyf- isféð sem fæst hér á landi skuli iagt í sérstakan sjóð í eigu sjúklinga Kleppsspítalans. Výlendudagsins minnzt og rætt um undirbúning heimsmótsins á kyiuiingariundi Alþjóðasftmvinnunefndar íslenzkrar æsku n.k. þriðjudag N.k. þriðjudag, 23. apríl n.k., efnir Alþjóðasamvinnu- nefnd íslenzkrar æsku til kynningarfundar í Tjarnar- kaffi, uppi. Á fundinum verður rætt um undirbúning 6. heimsmóts æskunnar í Moskva á sumri komanda, jafn- framt veröur nýlendudagsins minnzt. Kynningarfundurínn hefst kl. 8,30 síðdegis og gefur Guð- mundur Magnússon, verkfræð- ingur, formaður Alþjóðasam- vinnunefndarinnar, fyrst nýjar upplýsingar um Moskvamótið. Þá segir fulltrúi Alþjóðasam- bands lýðræðissinnaðrar æsku frá lífi æskufólks í nýlendunum og undirbúningi sjötta heims- mótsins erlendis. Fulltrúi þessi er frá Iran og kemur hingað á vegum Alþjóðasamvinnunefndar íslenzkrar æsku. Hann er vænt- anlegur hingað til Reykjavíkur á annan í páskum. I fundarlok verður sýnd kvik- mynd frá 5. heimsmóti æsk- unnar, sem haldið var í Varsjá sumarið 1955, sem kunnugt er. Aðgangur að fundinum er ó- keypis og öllum heimill, en nauðsynlegt er að allir þeir, sem ætla að sækja mótið í Moskva í sumar, komi á fund- inn, ef þeir eiga þess nokkurn kost. Eins eru þeir, er sótt hafa fyrri heimsmót æskunnar, hvattir til að mæta á kynning- arfundinum. Þingeyingar friða Þin«ey og stofna byggðasafn Vilja vegagerð þvert yfir hálendið Sýslufundur Suður-Þingeyinga samþykkti að stofna byggðasafn á Grenjaöarstað og friða Þingey. Fundurinn var haldinn á Húsavík frá 9.—13. þm. Fundur- inn samþykkti áskorun til rík- isins um að afhenda sýslunni Grenjaðarstað til að koma þar upp minjasafni. Bændafélag Suð- ur-Þingeyinga hefur þegar safn- að nokkrum gripum til geymslu í væntanlegu byggðasafni og hefur boðið að leggja þá fram til safnsins. Þá samþykkti fundurinn að verja fé til að gera mikrófilmur Fundurinn samþykkti einnig að undirbúa útgáfu ársrits, er gefið verði út i samráði við Húsvíkinga o.fl. Ennfremur lýsti fundurinn ein- dregnu fylgi við það að sem fyrst verði gerður akvegur þvert yfir hálendið, úr Þingeyjar sýsiu suður yfir Sprengisand og niður á Rangárveili. — Aðalfar- artálminn á þeirri leið er Tungnaá, en á hana er þörf stórbrúar. Rúmenskar kvik- myndir sýndar Félagið Vináttutengsl íslands og Rúmeníu hefur nýlega haft sýningu á nokkrum kvikmynduni frá Rúmeníú í Stjömubíói, bæði fyrir börn og fullorðna. í dag verða myndir þessar sýndar í Féiagsbíói í Keflavik, barnasýn- ing kl. 5 og' sýning fyrir fuil- orðna kl. 7. Síðar verða mynd- irnar .sýndar í Bæjarbíói. Hafn- arfirði; á Akranesi og e.t.v. í Vestmannaeyjum og víðar Að- gangur er ókeypis að öllum sýn- ingum. Bamamyndirnar hafa þótt einkar skemmtilegar og það sama má segja um listamynd- íslandsglíman verður 10. maí Íslandsglíman 1957, 47. glíma, verður háð í B.R.-húsinu að Há- logalandi föstudaginn 10. maí n.k. kl. 20.30. Þátttöku tilkynningum ber að skila til glímudeildar Ármanns fyrir 3. maí n.k. Glímufélagið Ármann sér um mótið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.