Þjóðviljinn - 17.04.1957, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 17. apríl 1957 — ÞJÓÐVILJINN — tf
Allt í
páskamotinn
‘‘ Léttsaltað og reykt folaídakjöí
? K JdT & 6RÆNMETI Snorrabrauf 56
?íml 2853 og 80253 — títibú Melliaga 2 — Siml 83988
Nýtt lambakjöt
Fiskfars — Hakkaður fiskur
KAUPFÉLAG KÖPAVOGS,
í .4lfhó!sv©g! 32 — Simi 82645
f Létt saltað
DILKAKJÖT
¥ léttsaltað TlíIPPAKJÖT — RÓFU® —
t GULRÆTUR — HVÍTKAL —
B Æ J A1 B 0 0 I N, Sörlaskjóli 9
Sími 5198
f Svínakjöt Dilkakjöt
f itr,eim Rjúpur — Svartfugl
SÆBERGSBtJÐ Langhoítsvegi 80
r s*>íml 81557
Kjötfars, vínarpylsur,
bjúgu, lifur og álegg
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL
SkjaMborg við Skúlagötu — Sírni 82750
Skíðamót Isl. hefst í dag á Akureyri
MSinn frœgi ausiurríshi shíðamaður
Tawi Spiess heppir þar sem gestur
Skíðamót íslands, sem alltaf
er einn af mestu viðburðum árs-
ins hvað íþróttir snertir, verður
sett á Akureyri í dag. Þangað
eru komnir allir beztu skiða-
menn landsins, og má gera ráð
Þegar þýzka sundfólkið var
hér í vetur, var frá því sagt
að í framhaldi af þeirri heim-
sókn mundu áframhaldandi sam-
skipti verða milli Ármanns og
sundmanna i Austur-Þýzkalandi.
I dag leggur sundknattleiks-
flokkur Ármanns af stað til
Austur-Berlínar og eru þeir 13
talsins. Munu þeir taka þátt í
móti.þar sem sex borgir keppa í
sundknattleik. Eru þar m. a.
sveitir frá Prag og Gent i Hol-
landi. Ármann keppir þar sem
einstakt. félag, en ekki ■ sem
Reykjavíkurlið.
Það er félagið Mótor i Austur-
Berlín sem tekur á móti flokkn-
um og annast um dvöl hans þar.
1 flokki þeirra Ármenninga
eru tveir sundmenn úr Ægi þeir
Guðjón Sigurbjörnsson og Gunn-
ar Júliusson. Þjálfari flokksins
er Einar Hj.artarson og fer
hann með. Hafa þeir æft vel
undanfarið, og víst er að sund-
knattleik hefur farið fram und-
anfarið, þó e’r hæpið að um
mikla sigurvinninga verði að
fyrir harðri keppni í flestum
greinum. Að setningunni lokinni
verður keppt í 15 km skíðagöngu
og 10 km g'öngu fyrir unglinga
15—16 ára.
Á skírdag fer svo stórsvigið
ræða þar sem þeir keppa við
allt önnur skiiyrði en þen gera
hér. Eigi að síður er þeim nauð-
syn að mæla getu sína við
sundmenn annarra þjóða ef þeir
ætla að ná lengra í leiknum.
Keppnin fer fram dagana 20.—
22. april.
Aðalfararstjóri verður Ingi R.
Helg'ason.
Dagana 21.—30. marz var
haldið í Chopkom í Tatrafjöllun-
um í Tékkóslóvakíu alþjóðlegt
skíðamót stúdenta með líku sniði
og það, sem haldið var i Genoble
í Frakklandi 22. janúar — 5,
febrúar s.l. Bæði þessi mót voru
haldin á vegurn Alþjóðasam-
bands stúdenta (IUS) í sam-
vinnu við stúdentasamböndin á
viðkomandi stað, AGE Grenoble
fram, boðganga 4x10 km og
sveitakeppni í ■ svigi,
Föstudagurinn langi verður
hátíðlegur haldinn. Munu skíða-
menn fara í skrúðfylkingu og
ganga til kirkju og hlýða messu.
Brun kvenna og karla fer
fram á laugardag og ennfremur
stökkkeppnin í tvíkeppninni,
Á páskadag fer 30 km gangan
fram og svig kvenna. Á. ann-
an í páskum fer svo stökkkeppn-
in fram.
Mikill viðbúnaður er á Akur-
eyri að taka á móti öllum þeim
fjölda sem kemur til mótsins,
Framhald á 10. síðu.
Ritsljóri: Frimarm Helgason
og CSM Tékkóslóvakíu. Valdi-
mar Örnólfsson tók einnig þátt
í þessu móti, en alls voru þátt-
takendur 66 frá 15 löndum, Al-
sir, Belgiu, Kanada, Kína, A-
Þýzkalandi, Englandi, Finnlandi,
Frakklandi, Hollandi, íslandi,
Ungverjalandi, Marokkó, Pól-
landi, Bandarikjunum bg Tékkó-
slóvakíu. Þessi urðu helztu úr-
slit í lokakeppni og má sjá að
Valdimar gerist æ stórvirkari:
Sundknattleiksflokkui' Ár-
manns leggur al sinð álelAls
til Berlínar I dag
Valdimar Örnólfsson
sigursæll í Chopkom
* SVÍNAKÖTELETTUR
TRIPPAKJÖT — nýtt — saltað — reykt
Pantanir óskast á föstudögum, ef senda
á heim á laugardögum.
KJðTBORG h.f. Búðageiði TQ
Simi 81999
Sendum Nautakjöt í gúllach og hakh
hieim Trippakjöt í gúllach
SÆ2ERGSBÚÐ Langholtsvegi 89
SML 81557
Folaldakjöt
nýtt, saltað og reykt
REYKHÚSIÐ Grettisgötu 50 B,
§iml 4467
Húsmæður
Bezta heimilishjálpin er heimsending
VERZLUNIN STRAUMNES,
Nesvegi 83, — Sími 82832
DILKAKJÖT — HAKKAÐ NAUTAKJÖT
TRIPPAKJÖT 1 GÍTLLACH
ST0BH01TSB0Ð Stárholti 16
Siml 3999
SIMJ 7675
Sendum heim allar matvörur.
K
f BEYNISBOÐ Bræðraboigaistíg '4Í
Íírvals hangikjöt
Svínakjöt: kótelettur og læri. Dilkakjöt
Skólavörðustígur 12, Símar 1245 - 2108
Barmahlíð 4, Sírni 5750
Langholtsvegi 136, Sími 80715
Borgarholtsbraut, Sími 82212.
Vesturgata 15, Sími 4769
Þverveg 2, Síml 1246
Vegamótum, Seltjarnarnesi, Sími 5664
Fálkagötu 18, Sími 4861
iROI
Hlíðavegi 19, Kópavogi
Sími 5963
Stórsvig:
Konur:
Cathy Carey Bandar. 46.0
Claudine Bonmartin Frakkl. 49,5
Mílada Hnízdilová, Tékkósl 51,0.
Karlar:
Maurise Woekrle Frakkl; 58,0
Valdimar Örnólfsson ísl. 1:01,0
Claude Salessy Frakkl. 1:07,0
Svig:
Konur:
Cathy Carey Bandar. 1.27,0
Claudine Bonmartin Frkl. 2:14,7
Vera Plivová Tékkóslkv. 3:39,6
Karlar:
Valdimar Örnólfss. fsland 1:08,7
Maurice Woehrle Frakkl. 1:28,2
Jan Belohlávek Tékkósl. 1:52,3
sími 805 52
Sendum heim nýlenduvörur og mjólk
MATVÆLABðÐIN
Njörvasund 18 — Sími 80552
* * •
Óbarinn vestfirzkur harðfiskur
HILMRRSBUÐ
Njálsgötu 26 — Þórsgötu 15. —■ Sími 7267
Simi 7505
Hafnfirðingar
Nýtt kjöt, lifur og allskonar
álegg.
VESTUKBÚÐ,
Vesturbraut, Sími 9464
Tvíkeppni:
Konur:
Cathy Carey Bandar. 2:13.0
Claudine Bonmartin Frkl. 3:04,2
Vera Plívová, Tékkóslv. 4:40,7
Karlar:
Valdimar Örnólfss. ísland 2:09,7
Maurice Woehrle Frakkl. 2:26,2
Jan Belohlávek Tékkóslóv. 3:03,8
Framanskráða frétt sendi Árni
Björnsson frá Prag í bréfi dags.
10. þ. m. í lok bréfsins segir:
„Eg hitti Valdimar í Prag, er
hann var á leiðinni aftur til
Frakklands. Lét hann mjög veí
yfir dvölinni í Chopkom, eu
sagði keppendur varla hafu verið
eins góða og hann hefði búizt
við. Hefðu t. d. pólskir og tékk-
neskir stúdentar ekki sent jafn
harða keppendur nú og í fyrra,
er hann tók þátt í hinum alþjóð-
legu vetrarleikjum stúdenta-«á
Zakopane í Póllandi.“