Þjóðviljinn - 09.05.1957, Side 2

Þjóðviljinn - 09.05.1957, Side 2
 2) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. maí 1957 í dag er fimmtudagurinn, 9. maí. 129. dagur ársins. — Nikulás í Bár — 3. vika sumars. Þhd. Tékka. Tungl næst jörðu; í hásuðri kl. 20.58. Árdegisháflæði kl. 2.06. Síðdegisháflæði kl. 14.40. t DAG OG Á MORGUN Fimmtudagur 9. maí. Fastir liðir eins og venja er til. 12.50—14.00 „Á írivaktinni“. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Harmon- ikulög (plötur). 20.30 Náttúra íslands; IV. erindi: Hafís (Jón Eyþórsson veðurfræðingur). 20.55 Tvísöngvar úr óperum: Margherita Carosio og Carlo Zampighi, Mattiwilda Dobbs og Rolando Paneraj, Benjamino Gigli og Nerina B.aldisseri syngja (pl.). 21.30 Útvarpssagan: „Synir trúboðanna“. 22.10 Þýtt og end- ursagt: ísaldarhellarnir á Spáni; II: Myndir ísaldarmannsins (Málfriður Einarsdóttir). 22.25 Sjnfónískir tónleikar (plötur): „Sagnir af Lemminkainen", hljómsveitarverk op. 22 eftir Sibelius. 23.10 Dagskrárlok. Föstudagur 10. maí. Fastir liðir eins og venja er til. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 19.00 Þingfréttir. 19.30 Létt lög (plötur). 20.30 Erindi: Hjá lapp- neskri völvu (Guðmundur Ein- arsson frá Miðdal). 20.50 Dag- skrá slysavarnadeildarinnar „Ingólfs" í Reykjavík: a) Séra Óskar J. Þorláksson flytúr á- varpsorð. b) Gisii Sveinsson fyrrum sendiherra flytur erindi: Um skipsströnd í Skaftafells- sýslu. Ennfremur tónleikar. 22.10 Garðyrkjuþáttur (Frú ÓlÖf Ein- arsdóttir). 22.25 Létt lög (plöt- ur). 23.00 Dagskrárlok. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema iaugar- daga frá 10—12 og 1—4. Útlán er á virkum dögum frá kl. 2—10 nema laugardaga frá 1—4.. Lok- að á sunnudögum yfir sumar- mánuðina. Útibuið Hofsvallagötu 16. Opið a!!a virka daga, nema !aug- ardaga, frá kl. 6—7. Útibúið Efstasundi 26 Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, k). 5.30—7.30. BÓKASAFN KÓPAVOGS er opið þriðjudaga og fimmtu- virka daga nema laugardaga kl. daga kl. 8—10 síðdegis og sunnu- daga kl. 5—7. Mimið mænuveikibólusetninguna Heiisuverndarstöðinni. (Uilenspjefiei) Millilandaflug: Gullfaxi er vænt- anlegur til Reykja- vikur kl. 17 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osló. Flugvélin fér til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.00 í fyrramálið. Hekla er væntanleg í kvöld kl, 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg. Flugvélin heldur áfram kl. 20.30 áleiðis til New York. Tnnanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Fagurhólsmýrar, Flateyrar, Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísa- f j arðar, Kirk jubæ j arkl austurs, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Kópavogssókn. Altarisganga í kvöld í Fríkirkj- unni kl. 9. Séra Gunnar Ámason. Félagsmenn 3. deildar KRON (V esturgötudeild). Munið aðalfund deildarinnar í kvöld kl. 8.30 á skrifstofu fé- lagsins. Reykjavík — Hafnar- fjörður Svart; Hafnarfjörflnr I IÉ pM, Éf Í8j §§§ i Hi | g|g 4 Hll m Wa ...... ; l'lj? ‘’-Í*. * ' ■ §§! 0ém B m. m 'ám. ABCDEFQH t Hvítt: Bejkjavflt 32. b5—b6 Eimskip: Brúarfoss fer frá Rostock í dag til Kaupmannahafnar. Dettifoss fór frá Reyðarfirði 4. þ. m. til Gautaborgar og Leningrad. Fjall- foss er í Reykjavík. Goðafoss kom til Reykjavíkur 2. þ. m. frá New York. Gullfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Tors- havn, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til ísa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykjafoss fer frá Akranesi í dag til Reykjavíkur. Tröllafoss er væntanlegur til Reykjavikur á morgun frá New York. Tungufoss fór frá Kefla- vík í gær til Antverpen, Hull og Reykjavikur. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Sauðárkróki. Amarfell er í Kotka. Jökulfell fór 7. þ. m. frá Rostock áieiðis til Austfjarðahafna. Dísarfell er í Kotka. Litlafell er í olíuflutn- ingum í Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt til Keflavíkur í kvöld frá Riga. Hamrafell fór 6. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavík- ur.. Sine Boye fór 3. þ. m. frá Riga áleiðis til íslands. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag frá Austfjörðum. Herðubreið er í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá Reykjavík kl. 17 í dag til Breiða- fjarðar og Flateyjar. Þyrill er í Reykjavík. DAGSKRA ALÞINGIS fimmtudaginn 9. maí 1957. kl. 1.30 miðdégis. Sameinað Alþingi: Fyrirspurn: Sérleyfi til fólks- flutninga með bifreiðum — (Hvort leyfð skuli). Efri deild: að loknum fundi í samein. þingi. Söfnunarsjóður íslands, frv. — Frh. 3. umr. Gjald af innlendum tollvöruteg- undum, frv. — 3. umr. Útflutningsgjald af sjávarafurð- um, frv. — 3. umr. Sala tveggja eyðijarða, frv. — 1. umr. Neðri deild: Fasteignaskattur, frv. — Frh. 3. umr. (Atkv.gr.). Læknaskipunarlög, frv. — 1. umr. (Ef deildin leyfir). Tollskrá o. fl. frv. — 3. umr. Atvinna við siglingar, frv. — 3. umr. Iðnfræðsla, frv. — 2. umr. Ríkisreikningurinn 1954, frv. — 2. umr. Sala Kópavogs og Digraness, o. fl., frv. — 2. umr. Tunnuverksmiðjur ríkisins, frv. 1. umr. Vegnrinn um Oddskarð fær Neskaupstað í gær. E''rá fréttaritara Þjóðviljans. snjó af Oddskarði og hefur verið talsverð umferð um skarðsvveginn síðdegis. 1000 lírur 26.02 100 belgiskir frankar 32.90 100 svissneskir frankar 376.00 100 gyllini 431.10 100 finsk mörk 7.09 100 tékkneskar krónur 226.67 = 738,95 pappírskrónur. 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 sænskar krónur 315.50 1 Bandaríkjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 1 sterlingspund kr. 45.70 100 vesturþýzk mörk 391.30 1000 franskir frankar 46.63 Slysavarðstofa Reykjavíkur i Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur L. R. (fyrir vitjanir) er á sarna stað frá kl. 18—8. Sími 5030. Næturvarzla er í Laugavegsapóteki. Sími 1618 Lögreglan hefur síma 1166. Slökk\istöðin hefur síma 1100. Bréf til G. G. Ferro, suilliugs og listmálara Elsku Guraiíií minn. Þú varst búinn að búa til undurfallega vatnslitamynd af Systrastapa áður en við kynnt- umst. Sennilega er sú mynd enn austur á Kiaustri, Ég er dálítið mikið hugfanginn af sýningu þinni hér. Mér finnst þú stórágætur G. G. Ferró, litli drengurinn svona svona stór — geysar bara á því ótrúlega, ertu kannski að prófílera okkur alla í landslaginu? Heill þér með á- gætum blessaður, og hafðu þökk góða fyrir fínlega og stór- kallalega sýningu og lærdóms- listalega. Jök. S. Kjaurval. Sýningar Listamannaskálinn Guðmundur Guðmundsson — Ferró — sýnir 150 myndir: mál- verk — tempera og teikningar — mósaikmyndir. Sýningin stendur fram i miðjan maí, Regnboginn Þar er sýning á fjölbreytt- um keramikgripum frá Funa, Ragnar Kjartansson hefur mynd- skreytt. MUHIÐ Kaffísölnna í Hafnai- stræti 16. , Hjarta—tígull. Það á aft skipta 1 þessuin ferhyrningi í 16 parta. þannig aft í hverjum parti séu tveir tíglar og eitt hjarta. Ráftning á síðustu þraut: Baftkar lordsins fylltist á 5 míBfi útum. Nú birtust tveir brynvarðir vagnar á götunni, og brátt voru róstumar á enda. Ungi maður- inn vift dymar lá hreyfingar- laus. Lögregiumafltírinn ætlafli að fara aí taka af honum vopn- ið. „Láttu hann liggja þar til einhver Jiirðir hann“, sagfti gestgjafinn. Nú sá Pálsen fyrst aft máðurinn var látinn. Lög- reg! umaflurinn nppgiitvafti brátt aft Pálsen var kollegi og var ekkert ncma kurteisin vift hann. Lögreglumaðurinn sagði homim fiá því aft óeirðarsegg- irnir héfftu allir notaft sams- konar vopn, en ekki væri hægt að sjá livaðan þau væru til koinln. Pálsen hafðl engan á- huga á þessum bollaleggingum, hann vlldi koma sér sem fyrst burtu úr þessum Iátuin ölluin.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.