Þjóðviljinn - 09.05.1957, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 9. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN
FYRIRHEITNA
LANDIÐ
Herll Slist©
■.. ■ *
72. dagur.
og þú fórst, en hann vildi ekki fara, fyrr en þeir
hótuðu aö sækja lögregluþjóninn til Onslow. En
lögreglan náöi samt sem áður í hann, því aö
hann drakk sig fullan inni í bænum og fór
aö leika sér að hnífunum sínum á einhverri
drykkjustofu, svo aö Hamilton lögregluþjónn
varö að slá hann niöur og setja hann inn, og
viö heyröum oröróm um aö hann heföi fengiö
fangelsisdóm. En þaö reyndist ekki rétt, því aö
í vikunni sem leið frétti ég af honum, og þá
vann hann sem þjónn í gistihúsinu við Pive
Mile Crossing, svo aö þaö líöur sjálfsagt ekki
á löngu þangað til allt fer á annan endann þar.
Pabbi þinn og dómarinn fóra til Onslow á
fjánnarkaö, og þar voru líka veðreiöar eins og
venjulega. Fyrsta daginn veöjaði dómarinn
fimmtíu pundum á Laramie Girl en tapaði öllu
sarnan. Hann var víst dálítið drukkinn, því að
hann sagöi á eftir, aö hann heföi aöeins ætlað
aö veðja fimm pundum á hrossiö, en veðjaöi
fimmtíu í staöinn, og þaö var a'ilt sem hann átti,
og eftir það átti hann enga peninga fyrir rommi,
nema þaö sem pabbi þinn gaf honum, og þaö
var víst ekki mikið og hann kom heim án þess
að hafa drukkið sér til óbóta. Mike var hér í viku
og fór vfir bókhaldiö meö dómaranum, rétt eftir
aö þú fórst. Ég spuröí hann hvað tapið væri
mikiö á Laragh á ári, en hann hló bara, svo að
ég býst ekki viö aö það sé mikiö tap. Bara ég
gæti sagt þaö sama.
Ég hef oft komið til Laragh síöan þú fórst.
Allir eru hrifnir af bréfunum þinum og vilja
heyi’a sem mest frá Ameríku, svo aö þú mátt til
aö skrifa, þótt þau séu ekki mjög dugleg aö
svaxa þér. Pat er. aö kenna mér aö drekka ó-
biandað romm og skola því niöur meö vatni, en
ég er ekki kominn svo langt aö ég geti drukkiö
fjórðung úr flösku í einu, og ég er enn á lífi.
Þaö hefur verið leiöinlegt hér síðan þú fórst,
en pabbi þinn segist skulu finna handa mér kyn-
blandaða stúlku eða fallega innfædda tátu, ef
þú getur gert þér slíkt í hugarlund. Svo að mér
er sjálfsagt borgiö.
Beztu kveðjur
Davíð
i;
Moliie geymdi bréfið og hugsaði oft um þaö, en hún
svaraöi því ekki strax. Þaö hefði vérið óheiðarlegt aö
halda uppi bréfaskiptum við Davíð Cope, þegar hún
ætlaöi aö giftast Stanton Laird. En samt sem áöur
minnti þetta br'éf hana á hinar miklu víðáttur, þar sem
hún var alin upp. Hún fór að sakna þeirra, Hún sýndi
engum bréfið, því að í því stóö ýmislegt, sem hún vissi
að þau gætu aldrei skiliö. Hún gæti aldrei gert sér
vonir um að fá Helen Laird eða Claudiu til að skilja dóm-
arann og athugasemdirnar um drykkjuskap föður henn-
ar eöa söguna um „Luc.ky“. Og sízt af öllu þaö sem
Davíö skrifaöi um kynblendingsstúlkuna. Þaö var ýmis-
legt sem aldrei var hægt aö tala opinskátt um hér í
Hazel, þótt allir væru góðir og vingjarnlegir. Það var
ýmislegt í fortíð hennar, sem fólkiö hérna gæti aldrei
skilið.
Þess- vegna. geymdi hún bréfið og las þaö á hverjum
degi í einrúmi. Það var gaman að fá fréttir aö heiman.
Ruth kom til Hazel nokkrum dögum seinna ásamt
móöur sinni og börnunum. Bíllinn haföi verið seldur í
Texas og þau komu meö lest, þriggja daga. leið yfir E1
Paso og Los Angeles og síöan gegnum San Francisco til
Portland og Hazel. Þau komu fyrri hluta dags. Helen
■ Laird og Claudia óku á brautarstööina til aö taka á móti
þeim og hjálpa þeim að koma sér fyrir í nýja húsinu í
garðinum á bakviö Ebei’hartshúsið. Konumar tvær
komu heim og gáfu ömurlegar lýsingar á tveim útslitn-
um, þi-eyttum konum og fjórum úiwinda, óþekkum
krökkum, sem öll þyrftu nauösynlega aö hvíla. sig og
finna vinsemd í heimahögunum.
„Þau vora úrvinda af þreytu, öll saman“,
Claudia frænka. „Þetta er löng leiö aö feröast meö lest
i þessu veöii ,og þaö er sjálfsagt ofsaheitt þarna suður-
frá. Nú fer ég fram í eldhús og baka fjórar ávaxtatert-
ur. Ég get alls ekki ímyndaö mér aö þær hafi þrek til
aö búa til mat fyrst um sinn“.
„Ég held ég ætti aö sjóöa stóran skammt af súpu, sem
hún getur gefiö litla barninu“, sagði Helen Laird hugs-
andi. „Kartöflusúpu meö hænsnasoöi. Ég'fæil henni það
í fyrramálið, og þá get ég athugaö hvort ég get ekki
keypt inn fyrir þær meöan þær koma sér fyrir“.
Mollie sagði: „Er ekkert sem ég get gert?“
Helen Laird leit á Mollie og hugsaöi sig um. „Jú, hún
hafði meöferðis stóran poka af óhreinum bleium. Hún
yx’ði ái’eiöanlega fegin ef einhver i’enndi þeim gegTium
þvottavél og hengdi þær til þerris“.
Mollie kinkaði kolli. „Ég skrepp undir eins og sæki
þær“.
Hún gekk út í hlýtt septembersólskinið, fyrir hornið
og eftir skuggsælu götunni aö húsi Eberhai’tsfjölskyld-
unnar og inn í garöinn eins og hún hafði svo oft gert
áöur. Hún fór inn um bakdyrnar. í eldhúsinu rakst
hún á- ókunnuga, þi’eytulega konu um þrítugt með ör
á enninu og annarri kinninni. Konan var að búa til
mat handa litlu barni.
Mollie sagöi: „Ó, afsakið — ég heiti Mollie Regan.
Ég á heima hjá Laii’dfólkinu. Helen sagöi að þaö væxú
hérna eitthvaö af bleium sem þyrfti að þvo“.
Konan bi’osti þreytulega. „Já, þaö má'nú segja. Þær
eni víst milli sjötíu og áttatíu. Ég er Ruth Sheraton.
Eruð þér komin til aö sækja bleiurriar?ý
„Já“, sagöi Mollie. „Ég tek þær meö mér núna og þá
liggas
4-
TRBLOFUNARHRINGIÍ
Fjölbreytt úrval af i
STEINHRINGUM :
: ?
: «*
rr
eimilisþáttur
Saumakassi á fótum
Góður og rúmur saumakassi
gleður hverja húsmóður, ekki
sízt ef hann er nógu stór til
þess að hægt sé að geyma i
honum allt saumadót og hafa
reglu á því. Hér er saumakassi
úr Womens Own í nýrri útgáfu.
f lokinu er rúm fyrir sokka og
leista. og í djúpum kassanum
má ge>rma birgðir af tauaf-
göngum, bótum og þvl.
Nauðsynlegt er að hafa rétt
verkfæri: sög, hamar, töng,
skrúfjárn, bor, limdós og fínan
og grófan sandpappír. Að sjálf-
sögðu er blýantur og tommu-
stokkur nauðsvnlegur.
Sanisetning
Krossviður er ágætur í sauma-
kassann. Sagið hann út í rétt
mál og gætið þess að hornin'
séu rétt. Slípið allar brúnir með
sandpappír, fyrst grófurn og
síðan fínum. •_ • !
Lokið: Skerið rauf í brúnina
á B fyrir bönd. Límið ög negl-
ið E og F við C og D, síðan C
og D við A og B, og H við
brúnina á E og F, B, C og D.
Iiassinn: Skerið raufar fyrir
bönd í brúnina á I. Setjið list-
ana M og N á hliðarnar á K og
L. Límið og neglið K og L við
I og J og botninn O við brún-
ina á I, J, K og L.
Skúffan: Límið og neglið P
og Q við R, S og T, og botninn
EFNI: ; ■,
Lok: A og B,
fram og baklistinn
á lokinu: 2 stk.
43 X 5 X1 sm. C og
D, hliðarlistarnir:
2 stk. 30X5X1
sm. E og F: 2 stk.
4,5X12X1 sm. G,
dekkplatan: 1 stk.
45 X 30X 1/2 sm. H,
plata fyrir ' hólf i
lokinu: 1 stk.
12X43Xi/2 sm.
Kassi: I og J,
fram og afturplöt-
ur kassans: 2 stk.
43X17X1 sm. K
og L, hliðarstykk-
in: 2 stk. 30-X17
XI sm. M og N,
burðarlistar fyrir
skúffu: 2 stk.
28 X 21/oXl sm. O,
botnplatan: 1 stk.
45 X 30 X1 sm.
Skúffa: P og Q,
fram- og baklistar
skúffunnar: 2 stk.
43 X 5 X y2 sm. R,
S og T, hliðar og
skilrúm skúffunn-
ar: 3 stk. 11X5
XI sm. U, botn-
inn í skúffunni: 1
stk. 43X12X1/,
sm.
ÞjóðvHjann
ÚfbreiÓlÓ
U við R, s og T.
Sláið alla naglahausa vel!nið»
ur, slípið alla fleti með miðl«
ungs og fínum sandpappír og
festið bend milli loks og kássa,
Til þess að lokið falli ekkijaft*
ur yfir sig þegar kassinn er
opinn eru festar fjaðrir j eða
jteppabönd á milli loks og |baks
eins og sýnt er á teikningunni.
Stólfæturnir, sem hægt er £ð fá
hjá húsgagnasmiðum, i erut
skrúfaðir á og kassi og lol| eru
klædd með taui, veggfóðrij eða
þá að hvort tveggja er njálað
og lakkað.
Þegar kassinn er tilbúiiin ev
þarna komið snoturt húsgaga
sem sómir sér vel í hvaða stofu
sem er.
RKUfcA Útreíwtdl: S&melnlns&rflokkur &lþfPu — Béel&ll»*.&íloXk’uriun. — Klte*.'ór&r: M&ffnúe aj&rt&ns&oat
BJÖiIwlfcfliili ÍAb*>' SiffurBur auSnrnndsson. - PréttRrttgtlóri: J6n BJ»m&ton. - Bl&Bamenn: Ásmuadur Stffor-
. ...________ tónsson, OuBmundur VUftoon, fr*r H. Jónsson, Masnöe Torfi Ó!*ísEon, Slffurjón Jéhinnsson.
Aufiynlnc*.BtJ6rl: QuPgélr lá&snÚMOXX. -r RltsUórn. &íffrei8sl&. fcUBlýalns&B. prentsml8j&: BtóI&v5r8ustlB 19. - Slml 7500 <■
Un»r> - Aatrttí—rT.rB kr. 28't m*n. 1 E«7kJ*TÍk oc kr. 22 '■'U*r**t - k-.us«*ölUT. tr, 1.60, - Prentsm ÞjóBvilj*