Þjóðviljinn - 09.05.1957, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 09.05.1957, Qupperneq 3
Fimmtudagur 9. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Jöfn lauri karla og kvenna Framhald af 1, síðu. Tylliástæður bornar fram gegn málinu Svc- sem heyra má af þessum lestri ber fyrsta mótbára Vinnu- veitendasambandsins vott um að það óttast að fullgilding iafn- launasamþykktarinnar þýði eða muni leiða af sér aískipti ríkis- valdsins um gerð kjarasamninga og að hefðbundnar venjur verði brotnar með þeim afskiptum, en Slíkt má ekki gerast að dómi sambandsins „nema þjóðarnauð- syn krefji.“ Nú e-r það svo að ríkisvaldið hefur haft margvísleg afskipti af launakjörum og launasamning- um og raunar í sífellt stærra mæli á síðari tímum. Stundum og ekki ósjaldan hafa þessi af- sk'ipti beinzt að því að rýra kjör launþega og takmarka rétt þeirra, jafnvel til samningsbund- ínna kjara og launa. Á hinn bóginn hefur löggjafarvadinu stundum verið beitt til að koma á eða staðfesta ýmis réttindi sem ákvarðandi eru um kjör og af- komu launamanna. Glögg dæmi um þetta eru t. d. lög um hvíld- artima togarasjómanna, orlofs- lögin og lögin um atvinnuleysis- tryggingar. Öll þessi lög eru um atriði sem eru hvort tveggja í senn kjaramál og mannréttinda- mál, sem barátta verkalýðshreyf- ingarinnar hefur borið fram til sígurs, en atvinnurekendur hafa af skammsýni og vegna stundar- hagsmuna staðið gegn meðan stætt var o. m. a. ævinlega beitt þeirri röksemd sem nú lætur enn á sér kræla í umsögn Vinnu- veitendasambandsins: að slík mál væru löggjafarvaldinu óviéf- komandi — um þetta ættu vinnu- veitendur og verkalýðsfélög ein að semja. þykktinni með sóma. Og þá er það hið meinta brot gegn norrænni samvinnu sem rætt er um. Eg held að nor- rænni samvinnu eins og hún er almennt skilin geti ekki verið neinn stuðningur að því að ís- land eða nokkurt annað Norður- landa haldi að sér höndum um framgang mannréttindamála þótt þau af einhverjum ástæðum geti ekki öll orðið þar sam- ferða. Er það sómi fslendinga en engin vansæmd ef þeir verða fyrstir Norðurlandaþjóða til að fullgilda þessa samþykkt. í þeim umræðum sem fram fóru um þetta mál við fyrri hluta umræðu virtist koma fram mjög almennur áhugi hv. þingmanná fyrir framgangi þess. Hv. stjórá- arandstæðingar, þingmenn Sjálí- stæðisfl. létu m. a. helzt í Ijósi ótta við það að ekki yrði hafð- ur nægur hraði á um að koma á fullu launajafnrétti karla og kvenna og flutti hv. 8. þingm. Reykjavíkur viðbótartillögu sem hann taldi að herða mundi á framkvæmdum. Brautin rudd til íramkvæmda Eftir þeim áhuga sem fram kom í þessum umræðum hefði mátt ætla að hann næði langt út fyrir sali Alþingis og að hans sæi stað í afstöðu Vinnuveit- endasambandsins, sem eins og alkunnugt er lýtur í einu og öllu forsjár Sjálfstæðisflokksins. Ef svo hefði • reynzt hefði eftir- leikurinn verið auðveldur og allsherjarsamningar milli Vinnu- veitendasambandsins og Alþýðu- sambandsins um fullt launa- jafnrétti orðið rökrétt og sjálf- sagt framhald sem tryggt hefði á allra næstu tímum fulla fram- kvæmd jafnlaunasamþykktarinn- ar. Afskipti löggj af arvaldsins af^ Andstaða Vinnuveitendasam- launamálum verða auðvitað að- eíns dæmd ut frá því einu hvaða áhrif þau hafa á réttindi og af- komu almennings. Beinist þau afskipti að því að bæta hag þeirra sem skarðan hlut bera úr býtum og tryggja almenn mann- réttindi þeirra er þeim fagnað af öllum almenningi, hvað sem þeir segja sem vilja halda að- stöðu sinni íil að hagnast á ranglætinu. Baráttumál verkalýðs- hieyfingarinnar Önnur mótbára Vinnuveitenda- sambandsins gegn þál. um jafn- launasamþykktina er sú, að nú þegar hafi miðað verulega í átt til 'launajafnréttis í ýmsum kjarasamningum. Þetta er rétt, en verður auðvitað frekar rök- semd með fullgildingunni en gegn henni. Sá árangur sem verkalýðshreyfingin hefur náð í þessu efni skapar skiljanlega beíri grundvöll fyrir því að vér vegar svo að seint sækist að þessum leiðum er sú leið alltaf opin að lögfesta algert launa- jafnrétti kvenna og karla, svo sem gert hafa nokkrar menning- arþjóðir. En eðlilegt er að samningsleiðir séu fyrst reyndar. Ákvöröun þingsins mun fagnað af alþýðu Krafan um sömu laun fyrir sömu vinnu er nálega jafn gömul verkalýðshreyfingunni og henni hefru- stöðugt aukizt fylgi og margt hefur áunnizt henni til framgangs. Með fullgildingu jafnlaunasamþykktarinnar frá 1951 er að vísu ekki stigið loka- skrefið íil þess að gera þessa kröfu verkalýðshreyfingarinnar og íslenzkra kvennasamtaka að veruleika, en með henni hefur þessum samtökum bætzt lið- veizla ríkisvaldsins til að tryggja framgang þessará sjálfsögðu mannréttinda og ættu því ríkar vonir að standa til þess að full- ur sigur vinnist innan tíðar. Þess vegna er þessari tillögu til þingsályktunar fagnað af verka- lýðshreyfingunni og af öllum al- menningi. Öánægja með páskaferðir Skipaútgerðar ríkisins Þjóöviljanum er kunnugt um aö talsverörar óánægju gætir meðal íbúa kauptúnanna á Vestfjörðum vegna feröa Skipaútgerðar ríkisins vestur og norður um land um páskana á þessu ári og í fyrra. Páskaferðir Skipaútgerðarinn- ar voru fyrst haínar í fram- kvæmdastjóratíð Pálma heitins Loftssonar og urðu þegar í upp- hafi vinsælar, Ferðirnar þóttu Vöruhoppdrœtti S.Í.B.S. Skrá utti vinninga í S. ilokki bandsins gegn þessu mannrétt- indamáli er því að sjálfsögðþ s nokkur vonbrigði en breytfy væntanlega engu um afstöðþ hv. þingmanria.. Enda þótt ætla megi að heildarsamningar um launajafnrétti standi nú ekki opnir af hálfu atvinnurekenda eins og vænta hefði mátt, koma ýmsar aðferðir til greina af hálfu ríkisvaldsins til þess að stuðla að því að reglunni um jöfn laun kvenna og karla fyrir jafn verðmæt störf verði komið á og að þannig verði uppfylltar þær skuldbindingar, sem full- gilding samþykktarinnar leggur því á herðar. Á nokkrar þeirra aðferða sem hér koma til greina er minnzt í greinargerð með til- lögunni. Rétt er og að hafa í huga að ríkisvaldið hefur, einkum hin síðari ár, haft margvísleg óbein afskipti af gerð allra meiriháttar kjarasamninga og um lausn á vinnudeilum. VJrðist rökrétt að við öll slík hugsanleg afskipti framvegis verði launajafnrétti getum borið aðild okkar að sam- haft ofarlega í huga. Fari hins- Kr. 100.000,00: 15263 Kr. 50.000,00: 40765 Kr. 10.000,00: 7202 27524 27815 3137JT 33870 37594 46652 60056 Kr. 5.000,00: 1510 5398 10305 37896 39984 47319 51747 52881 61940 62713 Kr. 1.000,00: 7286 9902 11864 14256 15289 20510 22515 27761 30838 32092 37491 40200 41594 41814 42406 42944 43013 44502 48823 51873 52788 53900 55829 56500 57353 60258 61187 61384 62710 64525 Kr. 500,00: 439 647 879 1560 1794 2467 2534 2721 3133 3193 3221 3470 3694 3813 4109 4252 4618 4978 5059 5082 5083 5505 5684 5720 6120 6175 6404 7380 7530 7735 7919 7924 8489 8505 8523 8588 8757 8872 8906 9234 9751 9754 9831 9849 9868 9943 10132 10311 11014 11319 11857 11883 11908 12193 12667 12708 12746 12761 13029 13086 13154 14278 14654 14906 15697 16757 17080 17320 17494 17533 17677 17980 18051 18619 19123 19198 19487 19587 19835 20164 20186 20227 20937 20996 21245 21425 21492 21576 22300 22589 22594 22746 22907 23551 23676 23910 23961 24046 24086 25031 25068 25101 25217 25391 26126 27440 27542 27711 27878 28083 28092 28359 29371 29634 29688 29762 29815 30097 30150 30160 30526 30870 30956 31575 31797 31880 32165 32406 32495 32702 32980 33154 33244 33438 33519 34004 34014 34661 34682 34897 34942 35133 35364 35381 35484 35734 36068 36202 36394 36722 36738 36991 37291 37993 38314 38448 38503 38692 38812 39423 40098 41463 41636 41654 42277 42411 42718 42730 42761 43410 43454 43802 43992 44293 44540 44571 44816 44838 45341 45724 45925 46654 46655 47344 47576 47780 48131 48189 48319 48369 48721 50237 50663 50858 51182 51460 51563 51881 52338 52380 53257 53280 53312 53415 54402 54490 54642 54757 54924 55366 55612 55940 56300 56742 57291 57301 57343 57869 58125 58327 58512 59013 59196 59663 59764 Framhald á 10. síðu. mjög þægilegar fyrir fólk, senj var við nám eða búsett í Reykja- vík og nærsveitum og heim- sækja vildi skyldfólk sitt vestra. Farið var héðan úr bænum ,mið- vikudaginn fyrir páska og kom- ið við á helztu höfnum á leið- inni norður; síðan haldið súður sömu leið í páskalokin. í tveim síðustu páskaferðum Heklu hefur hinsvegar verið siglt frá Reykjavík beint til ísa- fjarðar (í ár var reyndar höfð viðkoma á Patreksfirði)^ beðið eftir afgreiðslu skipsins þar, en síðan haldið suður á firði aftur. Hefur þessi háttur á páskaferð- um Skipaútgerðarinnar valdið því, að þeir er vilja heimsækja aðstandendur sína á sunnan- verðum Vestfjörðum, geta ekkl lengur treyst á þær. Hafa menn kvartað yfir þessu við núver- andi forstjóra Skipaútgerðar rík- isins, en án árangurs. Myndin hér fyrir ofan var tekin í síðustu páskaferð m.s. Heklu utan við Patreksfjarðar- höfn. Verið er að „háfa“ far- þega úr strandferðaskipinu urffi borð í lítinn bát, sem síðan flutti þá í land. (Ljósm. S. J.)~! 94 gagnfræðingar brautskráðir Gagnfræðaskóla verknáms sliiíð Gagnfræðaskóla Verknáms var sagt upp 30. apríl, og luku 94 nemendur gagnfræða- prófi. Hæstu einkunnir hlutu Þórunn Jónsdóttir aðaleinkann 8,90, Margrét Kristjánsdóttir 8,79 og Helga Sveinsdóttir 8,70. Við þriðjabekkjarpróf var Hanna Eiríksdóttir hæst með aðaleinkunn 8,95. Heilsufar nemenda var gott á liðnum vetri, og engar sérstakar trufl- anir hindruðu kennslustarfið. Við skólann störfuðu 21 kenn- ari. í fyrsta sinn síðan skólinn tók til starfa var engin sjó- vinnudeild starfrækt við skól- ann. Nemendur ráða sjálfir hvaða verklegt nám þeir stunda. Eins og áður var mest eftirsótt saumar hjá stúlkum, og vélvirkjun hjá piltum. Áber- andi er einnig hve mikill hluti nemenda, þó einkum stúlkur lögðu stund á nám til undir- búnings verzlunar- og skrif- stofustarfi. En enginn sótti um sjóvinnu- nám á síðastliðnu hausti, og því var sú deild ekki starf- rækt í vetur. Að loknu gagnfræðaprófi fóru gagnfræðingarnir í 4 daga för til Akureyrar. I dag er síðasti söludagur í 5. flokki Happdrœtfi Háskóla Islands. HBWlMlBBiSBiMlglgaBMBHlMW*

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.