Þjóðviljinn - 09.05.1957, Page 4

Þjóðviljinn - 09.05.1957, Page 4
’4) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 9. maí 1957 ORKA H.F. Laugavegi 166. s 1 Hinn litli Lloyd tekur stöðugum íramförum Þessi bíll er enskur og er smíðaður í Lloyd verksmiðj- unum. Hann er dálítið sér- kennilegur í útliti, en enginn efast um að þetta sé hinn ágætasti bíll, því hvað sem má gegja um útlit ensku bílanna þá efast enginn um gæðin. Hreyfillinn -er sá sami og í Lloyd 600, og er hámarks- hraðinn 80 km/klst., og eyðir að jafnaði 6 lítrum á' 100 km. Hann er ætlaður fyrir bænd- ur, iðnaðarmenn og sem sendi- bill. Burðarmagn: 600 kg. Bremsuborðar Fyrirliggjandi í rúllum í eftirtöldum stærðum: iy2x3/16“ 1%x3/16“ 2x3/16“ i3/4xy4“ 2xVi“ 21/4x14“ 2y2xy4“ ■ 3x1/4“ 3i/2xi/4“ 4xi/4“ 2x5/16“ 21/2x5/16“ 3x5/16“ 31/2x5/16“ 4x5/16“ 5x5/16“ 21/2X3/«“ 3x%“ 31/2x3/h“ 4x%“ 5x%“ 7x%“ 5x1/2 “ 6xi/2“ 11/4x5/32“ 11/4x3/16“ 214x3/16“ Þaiuiig lítur 1957 tegundin út, og virðist sem það slcapi fallegt samríemi: f.andslagið, stúlkan og bíllinn. Alllaf á lerö- I i'ebrúar síðastliðnum f jölg- aði slysum um 1,75% á veg- umxm í Englandi miðað við sama mánuð árið áður! Þó er talið að umferð hafi verið 13% minni. Slysaaukningin er nær eingöngu í sambandi við mótorhjól og farþega á þeim. tÍll Íltlll Fyrir nokkru síðan kom belg- ískur kaupahéðinn í heimsókn til Goliath-verksmiðjanna í Bremen í nokkuð óvanalegum erindagerðum. Hann var kom- inn til að sækja heiðursskjal í Skemmtilegur vogn Þegar Lloyd verksmiðjurn- ar sendu árið 1950 lítinn, smekklegan bíl á markaðinn voru þeir margir, sein efuðust um samkeppnishæfni hans á tilefni af því, að hann var bú- inn að aka 300.000 km í þær 230 vikur sem hann var búinn að eiga bílinn. Hann hafði heldur ekki mikið stoppað. Hann hafði heimsmarkaðnum, en það reyndist svartsýni. Þeim hefur tekizt að framleiða bíla, sem uppfylla helztu kröfur manna 1 verðið lágt, öruggur og ódýr I rekstri. Það er ekki einungis að 1957 tegundirnar hafi breytzt i útliti til hins betra, lieldur hefur hámarkshraðinn aukizt í 100 km/klst. og benzíneyðsl- an minnkað niður í 5,5 1. á 100 km. Fjaðraútbunaðurinn er betri, hreyfillinn hávaða- minni, hita- og kælikerfin betri og svo eru þeir með slöngulausa hjólbarða. komið í flestar borgir megin- landsins og farið um erfiða fjallavegi í Júgóslavíu. I 1600 daga hafði hann ekið að með- altali 187 km á dag. Þegar hann hafði tekið við heiðursskjalinu lagði hann þegar af stað til Antwerpen og þaðan áfram til fleiri staða, því meiningin er að vera búinri að aka 400.000 km áður en árið er liðið. > Bréf frá „rokkóðum unglingi” — Hver vill gefa upplýsingar? — Baráttan við siðspillinguna — Meiningarlaust háifkák Hl'IIt ER FYRST bréf frá ein- um unnanda rokksins: „Kæri Bæjarpóstur! Ég er einn af þessum rokkóðu unglingum, sem alltaf hlusta á T.F.K. I gærkvöldi, föstudagskvöld, um 10-leytið, kom svo ægilega sniðugt band, sem ég hef ekki heyrt í áður. Heldurðu ekki, kæri Póstur, að þú gætir frætt mig eitthvað um það? Maður- inn sagði, að það héti „The Key Key sextett" (Mér heyrð- ist það að minnsta kosti). Hljómsveitarstjórinn sagðist heita Kris Kristjansohn (eins og Mendelsohn). Svo söng maður, sem var sagður heita Rachnar Bjarhnason; hann söng vel. Svo söng kona; hún hét Örna Jones. Hún var aga- lega lík henni Sigrúnu' Jóns- dóttur, en bara útlenzk. Get- urðu nú ekki gefið mér utaná- skriftina til hljómsveitarinnar og sagt mér eitthvað um hana? — Kær kveðja. — Gummi Rokkur“. (Bréfið er skrifað 27/4). og dæguriagatónlist, og er enn ekki búinn að tileinka sér rokkmenninguna, hvorki fræðilegu hliðina né fótaburð- inn eða líkamsæfingarnar. En vonandi getur einhver lesenda póstsins gefið gagnorðar upp- lýsingar um fyrirbrigðið, sem spurt er um í bréfinu, og mun þá Pósturinn koma þeim upp- lýsingum á framfæri, — ★ EN SVO hringdi kona nokkur til Póstsins og var að spyrj- ast fyrir um það, livers konar skrípaleikur það væri að banna eina grammófónplötu í útvarpinu, en leyfa hljóm- plötuverzlunum að auglýsa hana til sölu — í útvarpinu. Ef menningarfrömuðir okkar hafa komizt að þeirri niður- stöðu, að platan væri sið- spillandi, þá bar þeim skylda til að sjá um, að hún væri „tekin úr umferð11, — sala á henni bönnuð, ailt annað var vitanlega gagnslaust og mein- ingarlaust hálfkák. bannfæring á margnefndri plötu sýni aðeins sama hálf- kákið og vettlingatökin og ein- kennt hafa aðgerðir „menn- ingarfrömuðanna11 i barátt- unni við siðspillingu síðustu ára. Ef einhver hugur fylgdi máli, þá þyrfti að banna ekki aðeins eina plötu, heldur tugi af plötum; þá þyrfti að taka upp strangara eftirlit með kvikmyndum, Sem sýndar eru hér og strangari ritskoðun með því lesmáli, sem látið er á þrykk út ganga í tímarits- formi, o. fl. o. fl. Meðan Af- brot, Satt, Venus, Stjörnur og Ásarnir fá óátalið og eftirlits- laust að vera „húslestrarrit11 fjölda fólks, þá er því miður ekki liægt að taka það alvar- lega né þakka „menningar- frömuðunum11 fyrir röggsem- ina, þótt þeir láti banna að spila eina grammófónplötu í útvarp. Frumvarpíð unt atvinnu vlð siglingar til 3. umr. Stjórnarfrumvarpið um breyt- ingu á lögum um atvinnu við siglingar, sem miðar að því að ráða bót á yfirmannaskorti á fiskiskipum, var til 2. xxmr. í neðrideild í fyrradag, en það er búið að ganga gegnum efrideild. Lagði öll menntamálanefnd deildarinnar til að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. Kjartan J. Jóhannesson hafði framsögu af hálfu nefndarinnar. — ★ — ★ ÞVÍ MIÐUR er Pósturinn allra PERSÓNULEGA finnst Póstin- manna ófróðastur um dans- um, að margnefnd útvarps- Sánkti Ölafs kórinn Svo nefpist á íslenzkuðu og nokkuð styttu máli söngkór sá frá Vesturheimi, sem hér var á ferð um páskana (St. Olaf Lutheran Ghoir fullu nafni), Kórinn er kenndur við Ölaf konung helga, þjóðar- dýrling Norðmanna. En þessu víkur þannig við, að kórinn er kominn frá byggðum Norð- manna í Vesturheimi, sprott- inn upp úr skóla, er þeir stofnuðu þar árið 1874 og einnig ber nafn sánkti Ólafs. Þetta er nokkurs konar há- skóli, sem kirkjufélag held- ur uppi, og mun það vera á- stæða þess, að kórinn helgar sig nær eingöngu flutningi kirkjutónlistar, Kórinn er stofnaður árið 1903, en um 1920 mun hann hafa farið að 1610851 um til hljómleika- halds, og hefur síðan unnið sér viðurkenningu þess, að hann sé einn fremsti söng- flokkur vestan hafs. Hljómlexkar kórsins í Þjóð- leikhúsinu á annan páskadag liófust á íslenzka þjóðsöngn- um, sem sunginn var utan dagskrár og raunar allmjög öðruvísi en vér eigum að venjast, en þó með furðugóð- um framburði. Sjálf efnis- skráin hófst á fallegum lög- um eftir 17. aldar tónskáldin Heinrich Schiitz og Giuseppe Comi og mótettu eftir Bach, en annars voru lögin, sem sungin voru, flest eftir síðari tíma menn, þar á meðal eitt eftir söngstjórann Olaf C. Christiansen og nokkur eft- ir föður hans, F. Melius Christiansen, enn fremur sálmurinn „Víst ertu, Jesús, kóngur klár,“ sem Páll ísólfs- son hefur búið til söngs. Flutningurinn var liinn vand- aðisti í alla staði, svo að hér hefur örsjaldan lieyrzt eins fullkominn kórsöngur. Kór- inn hefur á að skipa ve! menntu söngfólki, enda er hann nátengdur ágætri tón- listardeild fyrr nefnds há- skóla. Hann stendur auk þess á gömlum merg, — er rúml. lxálfrar aldar gamall, eins og áður er að vikið. Auðheyri- lega er þetta söngflokkur, sem mikil rækt liefur verið lögð við, enda er árangurinn eftir því. Það var því mikill fengur að komu slíks söng- flokks hingað til lands, og ber að þakka Kirkjukórasambandi íslands fyrir að hafa gengizt fyrir heimsókn hans. BJT. OtbreiSiS \ Piooviliann j

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.