Þjóðviljinn - 09.05.1957, Síða 5
J
skammt af geislaverkunum
þessa efnis til að krabbamein
verði ?
Kannski of lág tala
Þessu getur enginn svarað
með vissu og mjög erfitt er að
komast að svarinu með tilraun-
um. En ef ekki þarf að gera
ráð fyrir neinum minnsta
skammti, þá er talan 50.000 „ef
til vill of lág, þar sem í henni
er gert ráð fyrir geislaverkun-
arskammti sem börn bafa feng-
ið“ — en böm eru miklu mót-
tækilegri fyrir honum.
Meðal þeirra tíu vísinda-
manna sem samið hafa þessa
skýrslu eru Joseph Rotblat,
sem er eðlisfræðiprófessor við
liáskólann í London, forstjóri
krabbameinsstofnunarinnar,
prófessor Alexander Hadow, og
Lionel S. Penrose, sem er próf-
essor í erfðafræði við háskól-
ann í London.
50.000 með krabbamein af
vöfdum vetnissprenginga?
Tilgáta brezkra visindamanna i skýrslu
um hœttuna af geislavirku strontium
Það má gera ráð fyrir, að allt að því 50.000 menn
kunni nú þegar að hafa fengiö krabbamein 1 beinum,
sem stafar beinlínis af þeim vetnissprengjum, sem hafa
yerið sprengdar,
• Prá þessu er sagt í skýrslu
'saminni af nefnd, sem samband
hrezkra vísindamanria skipaði.
Skýrslan var birt í síðasta mán-
■uði.
Höfundar skýrslunnar leggja
að vísu áherzlu á, að hér sé að-
eins 'um tilgátu að ræða og að
'þessi niðurstaða fáist, ef gert
sé ráð fyrir hinu versta. Hins
vegar kemur það Ijóst fram í
skýrslunni, að slíkur möguleiki
er fullkomlega fyrir hendi.
I>arf minnsta skammt?
Það má stilla dæminu þannig
upp, segja hinir brezku vísinda-
menn: Stendur krabbamein í
heinirm í réttu hlutfalli við
geislaverkunarmagnið í stronti-
um 90, sem myndast við vetn-
tssprengingar, eða þarf minnsta
Ku-Kliix-Klan
sfðínar ntibú
Fimmtudagur 9. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN
Berst með fæðunni
Það eitt er með öllu víst,
segja hinir brezku vísindamenn,
Ku-Klux-Klan, hið alræmda ag j^ið geislavirka strontium 90
geislaverkunareitrun verði á
hafsvæðum, og skiptir þá ekki
máli, hvort mikið eða lítið
magn af geislaverkunum mynd-
ast við sprenginguna.
Þessi geislaverkun berst hins
vegar upp í háloftin, dreifist
þaðan yfir allan hnöttinn og
fellur smám saman til jarðar á
mörgum árum. „Þá verða að-
eins eftir þau efni sem geyma
geislaverkunina lengi, og það
eru verkanir þeirx-a sem við
fjöllum um“, er sagt í skýrsl-
unni.
bandaríska glæpafélag, sem í
heimalandinu stendur fyrir of-
sóknum gegn þeldökkum mönn-
um, gyðingum og kaþólskum,
hefur ná fært út kvíarnar og
stofnað deild í Bi'etlandi sem
á að standa fyrir sams konar
iðju þar. Butler innaxiríkisráð-
herra hefur skýrt bi'ezka þing-
inu frá því að stjórnin muni
hafa vakandi auga á starfsemi
þescarar deildar Ku-Klux-Klan.
Eínn af þingmönnum Verka-
mannaflokksins, Fenner Brock-
way, hafði skýrt þinginu frá
því að félagsskapui’inn hefði
nú umboðsmenn í sjö enskum
bor -rjm og mörg hundruð fé-
laga.
Froskmaður fann
þýzkan kafbát
Danskur „froskmaður," Ove
Schax'ff, hefur fundið stóran
þýzkan kafbát á botni Katte-
gat. Kafbáturinn mun hafa
sokkið þarna í lok síðasta
stríðs. Hann er 80 metra lang-
ur og 1600 lesta og liggur á
um 30 metra dýpi. Nú verður
reyjxt að lyfta bátnum, en
veslurþýzka stjórnin hefur áð-
ur greitt 900.000 vesturþýzk
möxk fyrir flak af slíkum kaf-
bát.
berst í líkama okkar með fæð-
unni og safnast saman í bein-
unum, þar sem það geymist
lengi.
Vetnissprengja af þeirri gerð
sem sprengd var á Bikini 1954
ætti að geta valdið krabbameini
í 1000 mönnum fyrir hvert
megatonn sem sprengt heíur
verið, og upplýst hefur verið að
samanlagður sprengimáttur
þeirra vetnissprenginga sem
lxafa verið gerðar nemi 50
megatonnum. (Megatonn sam-
svarar sprengimætti milljón
lesta af TNT-sprengiefni).
Það er ekki hægt að gera
greinarmun á þeim sjúklingum
sem tekið hafa krabbamein
vegna vetnissprenginganna og
þeim sem fengið hafa hann
vegna eðlilegrar geislaverkun-
ar, segja vísindamennirnir.
Þeir telja að þegar vetnis-
sprengja er sprengd hátt í lofti
yfir óbyggðum séu litlar líkur
á, að tjón verði á mönnum inn
an skamms tíma eða veruleg
Mikið meira en eðlilegur
skammtur
Vísindamönnum telst til að
árið 1970 muni geislavei'kunai’-
skammturinn í beinum manna
sem stafar beint fx’á vetnis-
sprengingum sem orðið lxöfðu
haustið 1956 vei’a milli 9 og
45% af þeim skammti, sem
menn fá frá öllum eðlilegum
geislavei’kunarstöðvum, þ.á.m.
radíum, sem að jafnaði er að
finna í beinum manna og segja
síðan:
„Það er vitað, að geislavirk
efni, sem setjast að í beinun-
um, geta valdið krabbameim og
öðrmn ineinuin í þeim, og að
álirif geislaverkunar á bein-
merginn getur valdið lxvítblæði,
sem er eins konar krabbamein í
blóðinu".
4-'"
Eirni af herforingjum Hitlers, Hans Speidel, sem var herráSsforingi
þýzku hernámssveitanna i Frakklandi í síðasta striðl og bar sem slík-
ur ábyrgð á morðum hundruð franskra manna, hefur nú tekið við j-f-
irstjórn hersveita Atlanzbandalagsins í Mið-Evrópu. Hann hefur bæki-
stöðvar í Fontainebleau við París og sést hér á miðri myndinni ásamt
öðrum æðstu herforingjum bandalagsins, þegar haim tók við starfi
sínu. Hami er kunnugur húsakynnum í Fontainebleau, Iiann hafði
einnig aösetur þar á stríðsárunum.
Óveður veldur miklu tjóni
í Texas í Bandaríkjunum
Ofsarok og úrhellisrigningar hafa valdiö miklu tjóni
í Texasfylki í Bandaríkjunum aö undanförnu og um
tveir tugir manna hafa farizt.
Mikill vöxtur hefur hlaupið í 160 km fyrir vestan Dallas, og
ár og fljót sem víða hafa flætt allt suður til Mexíkóflóa. Níu
yfir bakka sína. Verst er á- j stórfljót hafa flætt yfir bakka
standið í bænum Graham, sem ■ sína.
er nær allur undir vatni. í borginni Victoria í nágrenni
Flóðin hafa einangrað þús-; flóans hefur Guadalupefljót
undir fjölskyldna og margar flætt yfir bakka sína og mörg
hafa misst allar eigur sínar. I hverfi borgarinnar eru undir
Eitt flóðasvæðið í fylkinu ; vatni.
nær frá Graham, sem er um Óttazt er að Coloradofljót
----- iflæði yfir bakka sína við Col-
! umbus, 120 km fyrir vestan
; Houston.
Uegverjar unnu
Tvö vesturþýzk knattspyrnu
lið hafa verið í Ungverjalandi
að andanfömu og eru það
fyrstu liðin sem þangað koma
frá Vestur-Þýzkalandi eftir
strið. Þau töpuðu bæði í fyrstu
ieikjum. sínum.
Skrásctning atómsprenginga er
einskis virði, segja brezk blöð
Svíar hætta að
nota Hunterþotur
Brezku omstuþoturnar af
gerðinni Hunter sem seldar
liafa verið víða um heim hafa
reynzt misjafnlega, Danir liafa
átt í miklum brösum með þær
og hafa misst margar þeirra í
slysum.
Nú hefur sænski fjugherinn
teltið allar flugvélar af þessari
gerð úr notkun meðan fram
fer rannsókn á því hvað valdið
hefur slysunx með þessar vélar
að undanförnu. Fjórar Hunter-
þotur hafa hrapað til jarðar í
Svíþjóð á stuttum tíma og eng-
in skýring hefur enn fengizt á
þessurn slysum.
afstöðu sinni sé Macmillan að út uPPlognar eða ýktar sögur
glata dýrmætu tækifæri.
um vesturþýzka herinn. Laga-
A fundi afvopnunamefndar- !frumvarl>ið verður nú f>'r-
í gær hafnaði Sórín, full- ir efri deildina, sambandsráðið.
Sósíaldemókratar og þing-
menn Frjálsa lýðræðisíiokksins
gi’eiddu atkvæði gegn frum-
varpinu, sem þeir sögðu vera
tilraun til að múlbinda þjóðina.
Einn af talsmönnum stjórnar-
innar sagði að frumvarpið væri
beint gegn „ýmsum myrkra-
öflum sem tækju við fyrirmæl-
um frá út!andinu.“
Brezk blöö fóru í gær hæöilegum oröum um tillögu Vesturþýzka sambandsþmgið
brezku stjórnarinnar um skrásetningu tilrauna meö hefur samþykkt íög sem leggja
kjamorkuvopn. i fangelsisvist við því að bera
Hið áhrifamikla blað Scots-
man, sem að jafnaði fylgir
íhaldsmönnum að málum, segir
að tillaga brezka fulltrúans í
undirnefnd afvopnunamefndar
SÞ gangi hörmulega skammt.
Brezki íulltrúinn Noble lagði
til, að kjarnorkuveldin lcæmu
sér saman um að tilkynna SÞ
fyrirfram tilraunir sínar með
kjarnorkuvopn. Síðan mætti
r :ða um að fækka spi’enging-
u n og loks hætta þeim um
leðog allsherjar kjarnorku-
aívopnun hæfist.
Scotsman segir, að hér sé
það látið reka lestina sem eigi
að setia efst á blað, stöðvun
til'-’una með kjarnorkuvopn.
Hyi.3 sem ríkisstjórnin segi sé i
það staðreynd, að Bretar geti j
afsalað sér réttinum til að
tprengja kjarnorkusprengjur
án þess að öryggi þeirra eða
vísindaleg þekking híði nokk-
urn teljaiidi hnekki.
Daiiy líerald, aðalmálgagn
Verkamannaflokksins, segir að
tillagan í afvoynunarnefndinni
sýni, að stjórn Macmillans neiti
að leitast vio að stöðva kjara-
orkukapphlaupið. Vilji Bretar
koma því til leiðar að öllum til-
mnar
trúi Sovétríkjanna, tillögu
Noble. Kvað hann ekkert unn-
ið við að tilkynna kjarnorku-
sprengingar fyrirfram, þær
yrðu jafn hættulegar eftir sem
áður. Skrásetningín myndi
verða nokkurskonar löggilding
á kjarnorkukapphlaupinu. —
ítrekaði Sórin tilboð sovét-
stjórnarinnar, að hætta með
öllu tilraunum með kjarnorku-
vopn, ef Vesturveldin gerðu
slíkt hið sama.
Togliátti krefst
vinstri stjórnar
Togliatti, foringi Kommún-
istaflokks ítalíu, gekk í gær á
fund Gronchi forseta að ræða
við hann um stjórnarkreppuna
£ landinu. Eftir fund þeirra
sagði Togliatti, að kommúnist-
ar vildu að mynduð yrði stjórn,
sem starfaði með hag alþýðu
manna fyrir augum og stydd-
íst við vinstri flokkana á þingi.
Hún ætti að beita sér fyrir
raunum með kjarnorkuvopn sé^1 þjóðfélagsumbótum og taka
hætt, myndi það vænlegast til
árangurs að þeir byðust til að
hætta við sínar tilraunir. Með
upp þá stefnu í utanríkismál-
um að bera klæði á vopnin í
deilum stórveldanna.
Kvikmyndaliátíð-
in í Caimes háfin
Hin árlega kvikmyndahátíð !
Cannes hófst um síðustu helgi.
Einna mesta athygli hefur
bandaríska kvikmyndin „Um-
hverfis j^rðina á 80 dögum“
vakið, ekki vegna listgiidis
hennar, heldur fremur vegna
auglýsingabrellna. Um 80
blaðamenn sem komnir eru til
Cannes ætluðu að ærast þegar
það fréttist að framleiðandi
myndarinnar hefði skammtað
þeim aðeins 200 sæti á sýningu
myndarinnar, en látið kunn-
ingja sína og ýmislegt „fínt
fólk“ fá 500 miða. Blaðamönn-
unum var þó að sögn öllum
boðið í kokkteilpartí og við það
féll allt í ljúfa löð.