Þjóðviljinn - 09.05.1957, Page 6
§} — ÞJÓÐVIUINN — Fimmtudagur 9. aaaí 1957
EllÓÐVlLIINN
Útgefanái:
Santeiningarflokkur alpýðu — Sósialistaflokkurinn
Heitstrenging íhaldskratanna
Sukorxio virðisl muni tcxkast
cxð halda eyriki sínu scxmcm
Íkosningabaráttunni á s.l.
sumri lýsti Bjami Benedikts-
'SCái því yfir á stjórnmálafundi
& Seyðisfirði að svo væri nú
fcag Alþýðuflokksins komið
fenan verkalýðshreyfingarinnar
að hann gæti ekki lengur hald-
ið stjórnartaumunum í neinu
®£ verkalýðsfélögunum í
iReykjavík nema með fulltingi
Sjálfstæðisflokksins. Minnti
'Bjami á að slíkum flokki fær-
Ifet sízt að vera með svigurmæli
J garð íhaldsins þótt í kosninga-
föaráttu væri.
Svipuð ummæli féllu á Alþingi
í vetur af hálfu Sigurðar
Pjarnasonar aðstoðarritstjóra
Bfarna við Morgunblaðið, Egg-
©rt Þorsiteinsson Jhafðí leyft
feér að rifja upp forsögu íhalds-
ióas í verkalýðsmálum og al-
Stimnan fjandakap þess við
Iftagsmuni og mannréttindamál
verkalýðsstéttarinnar. Sigurð-
Ur spratt þá úr sæti sínu og
rnínnti Eggert á að honum fær-
fðt ekki að hafa í frammi á-
aeilur á Sjálfstæðisflokkinn
iyrir afstöðu hans í verkalýðs-
imálum, þar sem Eggert sjálfur
fiæti af náð íhaldsmanna í for-
œaannssæti Múrarafélags
Reykjavíkur. Gaf Sigurður
fyllilega í skyn að sá stuðning-
tsr kynni að verða því skilyrði
bimdinn að talað væri af til-
islýðilegri virðingu um Sjálf-
stæðisflokkinn í stað þess að
Bytja á hann þungar ákæmr.
eSsi rostafulli húsbóndatónn
íhaldsmanna í garð Alþýðu-
•Kokksmanna á rætur sínar að
rekja til þeirrar staðreyndar
íað Alþýðuflokkurinn hefur val-
£«■ samvinnu við íhaldið í verka-
Ilýðsfé'ögunum í stað þess að
Vinna með viristri mönnum
fenan þeirra. Það er vitað að
Alþýðuflokksmenn almennt
&afa rriikla raun af þessari af-
síöðu flokksforingjanna og
telja hana réttilega til mikills
vanza fyrir flokkinn og skaða
fyrir verkalýðshreyfinguna.
iEinkum hefur mörgum gömlum
iog góðum Alþýðuflokksmönn-
um blöskrað framferði þeirrar
íorhertu íhaldsklíku innan Al-
þýðuflokksins sem ráðið hefur
samvinnunni við íhaldið í
stjórnarkosningunum í verka-
lýðsfélögunum í vetur og af-
faent þvi forustuna í rlokkrum
þýðingarmiklum stéttarfélög-
tum. Eins og öðrum er þeim
Ijóst að þetta atferli íhalds-
Jkratanna er hvorttveggja í senn:
tílræði við sjálfan grundvöll
verkaiýðshreyfingarinnar og
rýtingur í bak núverandi stjórn-
. e.rsamvinnu.
jhaldskratarnir í Alþýðu-
flokknum hafa frá upphafi
faatazt við stjórnarsamvinnuna
í&g vilja hana enn feiga. For-
tista þessara bandamanna í-
iialdsins er í höndum Áka Jak-
obssonar, Stefáns Péturssonar,
Btefáns Jóhanns og Jóns Sig-
wrðssonar. Þessir menn lögðu
& ráðin um samvinnuna við í-
fcaldið í Iðju og Trésmiðafé-
laginu og fleiri verkalýðsfélög-
ism á s.l. vetri. Það voru einnig
jþessir íhaldskratar Alþýðu-
Kokksins sem fengu því ráðið
að Alþýðuflokksmenn í 1. maí-
uefnd verkalýðsfélaganna í
Reykjavík þrýstu sér svo fast
ttpp að hlið umboðsmanna at-
vinnux-ekendaflokksins að þeir
rufu eininguna um hátíðahöld-
in á kx-öfunni um að staðið
yrði við þá ályktun um brott-
för hersins sem samþykkt var
á Alþingi 28. marz 1956 og
flutt , af frumkvæði Alþýðu-
flokksins.
En þrátt fyrir aðstoð íhalds-
kratanna við Sjálfstæðis-
flokkinn gerði verkalýður
Reykjavíkur 1. mai að eft-
irm'innilegum sigurdegi. Þús-
undum saman gengu verka-
menn um göturnar undir fán-
um og kröfum stéttai'samtak-
anna og efndu til eins fjöl-
mennasta og þróttmesta úti-
fundar sem haldinn hefur ver-
ið á hátíðisdegi verkalýðsins.
Þetta svar alþýðunnar sjálfr-
ar hefur komið íhaldinu og um-
boðsmönnum þess í íhalds-
klíku Alþýðuflokksins algjör-
lega úr jafnvægi. Kemur þetta
sálarástand samhei'jaima greini-
legast fram í ritsmíð sem einn
íhaldskratinn skrifar í Alþýðu-
blaðið s.l. sunnudag og mjög
hefur verið fagnað í Morgun-
blaðinu.
Höfundur Alþýðublaðsgrein-
arinnar hefur í hótunum
um að krofuganga verkalýðs-
hreyfingarinnar 1. maí skuli
ekki gleymd við næstu Dags-
brúnarkosningar. Eru kröfu-
göngunni valin nöfn elns og
„útfararganga“, „líkfylgd“, „sví-
virðing11 o.s.frv. Þess er sér-
staklega getið að i fremstu röð-
um verkafólksins hafi mátt
lítá Björn Bjamason, formann
fulltrúaráðs verklýðsfél'aganna
og Eðvarð Sigurðsson ritara
Dagsbx-únar. Smjattað er á því
að íhaldið hafi nú náð undir
sig stjóm Iðju og því Jofað að
Dagsbrún skuli brátt leikin á
sama hátt og síðan Félag jám-
iðnaðarmanna og þau verka-
lýðsfélög önnur sem hafnað
hafa leiðsögn íhaldsins. Því er
heitið að þessi áfrék skúli unn-
in áður en næsti hátíðisdagur
verkalýðsins rennur upp.
Enginn þarf að undrast fögn-
uð íhaldsins enda fer hann
ekki dult í Morgunblaðinu. En
hvað segja hugsandi og heiðar-
legir Alþýðuflokksmenn í verka-
lýðshreyfingunni um slíkan
boðskap? Fer þeim ekki að verða
ljóst hvert stefnir fyrir sjálfri
verkalýðshreyfingunni, hvað
sem einstökum persónum líður,
ef þessir opinskáu og ábyrgðai-
lausu bandamenn höfuðand-
stæðings alþýðunnar eiga að fá
að ráða stefnu Alþýðuflokksins
í verkalýðsmálum og halda á-
fram að afhenda íhaldinu þau
samtök sem alþýðan hefur
byggt upp sem hagsmunavígi
sín? Fer þeim ekki senn að
verða ljóst að með því er vei'-
ið að lama verkalýðsfélögin og
leggja þau í rúst, svipta alþýð-
una dýrmætustu eign hennar
og leggja auðstétt landsins þau
vopn í hendur sem fljótlega
duga henni til algerrar yfir-
drottnunaraðstöðu? Og þegar
svo væri komið yrði vart látið
við það sitja að ávíta Alþýðu-
flokksmenn í beim tón sem
gert var á Seyðisfirði í fyi'ra-
sumar og á Alþingi í vetur. Þá
yrðu þeir einfaldlega látnir vita
að ekki þyrfti lengur á þeim að
halda, íhaldið væri einfært um
að tak» víS Isíutverki beggja.
I7*ftir mikil umbrot undan-
“ fama mánuði virðist nú
heldur vera að kyrrast í Indó-
nesíu. Um miðjan vetur spáðu
ýmsir því að hið mikla eyríki
myndi liðast algerlega í sund-
ur vegna valdbrölts setuliðs-
foringja á ýmsum eyjum og
eyjahlutum. Notuðu herfor-
ingjar þessir sér óánægju
manna á hinum afskekktari
eyjum, sem töldu ríkisstjóm-
ina lítinn gaum gefa málum
manna á öðrum eyjum en
Java, þar sem meirihluti
landsmanna býr. Þar kom að
samsteypustjómin, sem Sas-
tromidjojo úr Þjóðemissinna-
flokknum veitti fomstu, baðst
lausnar. Þegar ekki tókst að
mynda samsteypustjóm allra
flokkar, greip Sukarnó foraeti
til þess ráðs að fela Djuanda
nokkram, óflokksbundnum
sérfræðingi í efnahagsmálum,
að mynda utanþingsstjóm.
Jafnframt setti forsetinn her-
lög í landinu og fól yfiratjóm
hersins að halda uppi lög-
gæzlu. Allir helztu stjóm-
málaflokkar landsins nema
Masjumiflokkurinn hafa heit-
ið stjóm Djuanda stuðningi.
Þar sem myndun þjóðstjómar
strandaði á Masjumi flokkn-
um er nú ljóst, að þáð sem
fyrir foringjum hans vakir
er fyrst og fremst að koma
Sukamó foreeta frá völdum.
•
jlfasjumiflokkinn, sem er
annar stærsti flokkur
Indónesíu, fylla stóreigna-
menn og strangtrúaðir mú-
hameðstrúarmenn, en 90%
landsmanna aðhyllast múha-
meðstrú. Foringja flokksins
og Sukamó hefur lengi greint
á, bæði um stefnuna í utan-
ríkismálum og heimafyrir.
Sukarnó er eindreginn hlut-
leysissinni, vill hafa góða
sambúð bæði við Vesturveldin
og sósíalistísku ríkin, eins
og sjá mátti þegar hann
heimsótti Bandaríkin, Kína og
Sovétríkin með skömmu milli-
bili. Haim telur helzta hlut-
verk Indónesíu á alþjóðavett-
vangi vera að berjast ásamt
öðrum Asíurikjum fyrir þvi
að létta nýlenduskipulaginu,
sem þær þekkja af eigin raun,
af öllum þjóðum. I iirnan-
landsmálum stefnir Sukarnó
að því að sameina krafta sem
flestra stjórnmálaflokka að
lausn aðkallandi viðfangsefna.
Masjumimenn vilja hinsvegar
yfirgefa hlutleysisstefnuna í
r-------------------->
Erleiid
tiðindi
V.__________________ )
utanríkismálum og hallast að
Vesturveldunum. 1 innan-
landsmálum vill flokkurinn
sameina hægri öflin til bar-
áttu gegn verkalýðslireyfing-
unni og þá einkum kommún-
istum.
•
IJinstri menn í Indónesíu
" staðhæfa, að forustumenn
Masjumi hafi blásið að skiln-
aðartilraunum herforingjanna
á úteyjunum. Einnig er
bandaríska leyniþjónustan
sökuð um að hafa haft hönd
í bagga, en yfirmaður hennar,
Allen Dulles, heimsótti Indó-
nesíu nokkru áður en fyrstu
hershöfðingjauppreisnimar
hófust. Vitað er að Hollend-
ingum, sem enn eiga mikil í-
tök í atvinnulífi Indónesíu,
væri ekkert kærara en ef hið
unga ríki splundraðist. S'tjóm-
arvöld í Jakarta hafa til-
kynnt, að komizt hafi upp um
stuðning frá „erlendu stór-
veldi“ við tvær uppreisnartil-
raunir, en þau hafa ekki vilj-
að nafngreina ríkið sem í hlut
á. Masjumimenn virðast hafa
vænzt stuðnings frá yfiratjórn
herains, en þegar til kastanna
kom snerist hún á sveif með
Sukarnó. Það várð til þess að
ríkisstjórnin hefur nú að
mestu kveðið niður skilnaðar-
hreyfingarnai', án þess . að
nokkurs staðar hafi komið til
veralegi’a átaka. Viðast hefui’
það dugað að Sukamó og
herráðsforaetinn hafa sýttt
sig, ýmist saman eða sinn í
hvora lagi. Sukamó nýtur ó-
hemju lýðhylli og hvaf sem
hann kemur safnast fólk
saman í tugþúsundatali til að
hlýða á mál hans.
•
Cjukarnó er þeirrar skoðun-
^ ar, að þingræði að evr-
ópskri fyrirmynd henti ekki
Indónesíumönnum allskostar.
Hefur hann lagt til að stofn-
að veiði svonefnt foraetaráð,
skipað fulltrúum fjölmennra
samtaka og hagsmunahópa,
sem forseti- . ríkisins velji,
Hlutverk þess á að vera að
beina ráðleggingum til rikis-
stjórnarinnar. Andstæðingar
Sukarnós halda því fram að
hann stefni að því að gerast
einvaldur með. tilstyrk for-
setaráðsins, en hann neitar
því harðléga. Horfur eru á
því að fyrirætlun hans um
forsetaráð kömist bráðleiga í
framkvæmd. Ríkisstjómin
hefur samið bráðabii’gðalög
um stofnun ráðsins og bíða
þau nú undirekriftar foraet-
ans. Jafníramt hefur stjóm-
in beitt sér fýrir því að veita
einstökum landshlutum áukna
sjálfstjórn og hún hefur gert
sig liklega til að binda endi
á það ástand, að fjármála-
spilling manna í valdastöðum
sé látin afskiptalaus. Verða
tveir fyrrverandi ráðherrar
hafðir í stofufangelsi meðan
mál þeirra eru í rannsókn.
Sem stendur er gjaldeyris-
skortur stjórninni þungur í
skauti, stjómleysistímabilið
um miðjan vetur dró mjög úr
Framhald á 8. síðu.
Forsetl indónesiska herráðslns, Abdul Haris Nasution hershöíðingi, er yzt til hægri á myndinni, sem var
tekin á tröppum forsetahallarinnar í Jakarta þegar hann og nánustu samstarfsmenn hans komu af fundl
Sukarno forseta, þar sem hann fól herstjórnimil að hafa hemil á uppreisnarhreyfhigunnl í kernum & Súm>
atra, Celebes og fleiri eyjum.