Þjóðviljinn - 09.05.1957, Síða 8
8) — ÞJÓÐVTLJIN'N — Fimmtudagur 9, maí 1957
íWj
hódleikhúsid
DOKTOR KNOCK
sýniug föstudag kl. 20.
Don Camillo
og Peppone
sýning laugardag kl. 20.
25. sýning.
DOKTOR KNOCK
sýning sunnudag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. Tekið á móti
pöntunum.
Simi 8-2345, tvær línur.
Pantanir sækist daginn fyrir
sýningardag, annars seldar
öðruni.
Sími 1544
Ameríkumenn í
Bayern
Mjög skemmtileg og vel leik-
in þýzk mynd, um skoplega
sambúð ameríkumanna og
Þjóðverja í suðurþýzku
sveitaþorpi skömmu eítir ó-
friðarlokin.
Attila Hörbiger
Fritz Tillmann
Christel Wessely-Hörbiger
(Danskur texti)
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 82075
Maddalena
I I leimsfræg ný ítölsk stór-
rnynd í litum.
Marta Thoren og
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Bönnuð innan 14 ára.
Síxai 1384
Kvenlæknirinn í
Santa Fe
(Strangs Lady in Town)
Afar spennandi og vel leik-
in amerísk mynd í litum.
Frankie Laine syngur í
myndinni, lagið Strange
Lady in Tovvn.
Cinemascope.
Aðalhlutverk:
Greer Garson
Dana Andrews
Bör.nuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. ,5 og 9.
HAFNARffROi
ííFsfiliiiiní
io
Sími 9184
Rauða hárið
„Einhver sú bezta gaman-
mynd og skemmtilegasta, sem
ég hef séð um langt skeið.“
Ego
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 1475.
Leyndarmál Connie
(Confidentially Connie)
Bráðskemmtileg, ný, banda-
rísk gamanmynd.
Janet Leiglt
Van Jolmson
Louis Calhern.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
Sími 6444
Konan á ströndinni
(Female on the Beach)
Spennandi ný amerísk kvik-
mynd.
Joan Crawford
Jeff Cltandler
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíé
Sími 9249
ALINA
Norðurlanda frumsýning
[töisk stórmynd, tekin í
frönsku- og ítölsku Ölpunum,
heimsins fegursta kona
Gina Lollobrigida
Amedo Nezzani
Sýnd kl. 9.
Eyðimerkur-
rotturnar
Ný amerísk heniaðarmynd.
Aðalhlutverk:
Richard .Burion
Robert Newton
Sýnd kl. 7.
Síml 6485
Maðurinn, sem vissi
of mikið
Heimsfræg amerísk stórmynd
í litum.
Alfred Hitchcock
James Stewart
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sími 81936
Kvennafangelsið
(Women’s Prison)
Stórbrotin og mjög spennandi,
ný, amerísk mynd um sanna
atburði, sem skeðu í kvenna-
fangelsi og sýnir hörku og
grimmd sálsjúkrar forstöðu-
konu, sem leiddi til uppreisn-
ar.
Ida Lupino
Jan Sterling.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Trípólíbíó
Sími 1182
Fangar ástarinnar
(Gefangene Der Liebe)
Framúrskarandi góð og vel
leikin, ný, þýzk stórmynd, er
fjallar um heitar ástir og af-
brýðjssemi. Kvikmyndasagan
birtist sem framhaldssaga í
danska tímaritinu „FEMINA"
Aðalhlutverk:
Curd Jörgens (vinsælasti
leikari Þýzkalands í dag),
Aimemarie Diiriiiger.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tónareain
SKIPAUTGCRB RIKISINS
Herðubreið
austur um land til Þórshafnar
hinn 14. þ. m. Tekið á móti
flutningi til Hornafjarðar,
Djúpavogs, Breiðdalsvíkur.
Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar,
Vopnafjaðar, Bakkafjarðar og
Þórshfanar í dag. Farseðlar
seldir á mánudag.
Erlend tíðindi
Framhald af 7. síðu.
33.7 kíló og smjörneyzlan úr
fjórum kílóum á mann í 4.9
kíló á mann á ári.
Örorkubætur og ellilífeyrir
sjá fyrir því, að þeir sem ekki
geta unnið fyrir sér sjálfir
þurfa ekki að líða skort. Með
fjölskyldubótum og öðrum fé-
lagsmálaráðstöfunum er leit-
azt við að tryggja, að bætt lífs-
kjör komi réttlátjega niður.
Stefnt er að því að jafna lífs-
kjörin i sveit og bæ sveitafólk-
inu í hag, með því að lækka
verð á iðnaðarvamingi örar en
á búafurðum.
Á yfirstandandi ári verður
iagt sérstakt kapp á að lækka
framleiðslukostnað í iðnaði
Tékkóslóvakíu með bættu
skipulagi og betri nýtingu hrá-
efna. Einnig er unnið kappsam-
lega að því að lækka stofn-
kostnað við nýbyggjngar, en
það hefur sýnt sig að þar hafa
vinnuafl og efnivörur oft far-
ið í súginn að óþörfu.
Helzta ráðið til að koma
þessu í kring er að dreifa yí-
irstjórn framleiðslunnar á fleiri
hendur og veita stjórnendum
hvers einstaks fyrirtækis auk-
ið vald til að taka ákvarðanir
á eigin spýtur án þess að þurfa
að ráðfæra sig við æðri stofn-
anir. Verkafólkið fær einnig
aukna hlutdeild í stjórn fyrir-
tækjanna, sem það vinnur við.
Tékkóslóvakía
Framhald af 6. síðu.
útflutningnum, svo að gjald-
eyrisforðinn hefur þorrið. Um
síðustu mánaðamót greip
stjórnin til þess ráðs að taka
um tíma fyrir útgáfu gjald-
eyrisleyfa, en nú er aftur tek-
ið að veita leyfi fyrir brýn-
ustu nauðsynjum. Eins og
stendur virðast Sukarnó og
ríkisstjórnin hafa í fullu tré
við pólitíska andstæðinga
sína, en miklu skiptir, hvern-
ig tekst að ráða fram úr
. efnahagslegum vandamálum.
M. T. Ö.
Vegna gífurlegrar aðsóknar
verða 2 aukasýningar í kvöld
kl. 7 og 11.15.
Allra síðasta sinit
Hljómsveitin fer á föstudagsmorgun.
Aðgöngumiðasala i Vesturveri og
Austurbæjarbíói.
«■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■> ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■!
Reykjavíkurmót meistaraflokks
KR og Víking
er í kvöld kl. 20.30. — Þá keppa
■
■
Dóiuari: HALLDÓR V. SIGURDSSON
■
■
■
■
■
Þeir sem eiga rétt á frímiðum að hæjarkeppninni
■
■
milli Reykjavikur og Akraness n. k. sunnudag, sæki
■
■
■
þá fyrir föstudagskvöld.
■
■
■
MÓTANEFNDIN
■
■
■
■
■
■
.........................................
..........
KERAMIKSÝNINGIN
í Regnbogasalnum Rankastræti
Handunnir listmunir frá Funa.
Opið daglega frá kl, 9—6.
Aðgangur ókeypis.