Þjóðviljinn - 09.05.1957, Qupperneq 9
ÍÞRÓTTIR
krrSTJÓRi. FRtMANN HELGASON
Sundmeistaramót íslands:
setti nýtt íslenzkt met í
metra skriðsundi karla
Guðmundur Gíslason bætti enn
tvö drengjamet
Síðari dagur sundmeistara-
mótsins var skemmtilegur og
mörg keppnin jöfn og tvisýn.
Þegar i iyrsta sundinu voru úr-
slitirs óviss en þar áttust við
þeir Guðmundur Gíslason og
'Pétur Kristjánsson.
Guðmundur tók nærri strax
forustuna og dró heldur í sund-
ur með þeim xyrstu 75 m, en
undir 'iokin dró Pétur heldur á
hann en það dugði ekki, Guð-
mund.ur kom í mark 1,7 sek.
á undan á nýju drengjameti, eh
Pétur á metið og meistaratitil-
ínn frá í fyrra.
Á 400 m skriðsundi karla var
Helgi Sigurðsson i sérflokki og
synti aíla þá leið án keppni að
kalla má, þar sem hann var
.vneira en 50 m á undan keppi-
nautum sínum.
í 100 m baksundi var keppn-
án ahhörð, en Guðmundur sig'r-
aði þó örugglega. Félagi hans
Ólafur Guðmundsson varð ann-
ar, er. i fyrra varð hann meist-
L BJWvJíM ” •S'”-'
í síðustu leiðinni að séð varð
hvor mundi sigra. Til að byrja
með vb.ru þeir þrír mikið til
jafnir, en þriðji maður var hinn
ungi og efnilegi Ármenningur
Einar Kristinsson. Lokaátökin
urðu þó milli Sigurðar og Torfa.
Torfi var oftast heldur á undan
en það mátti varla á milli sjá,
svo jafnir voru þeir. Nú gat Sig-
urður ekki notið þess að synda
í kafi, en það hefur verið hans
sterka hlið undanfarið. Það er
ekki fyrr en á síðustu leiðinni
sem Torfi nær örugglega forust-
unni. í f.vrra synti Sigurður
þessa vegalengd á 2,47,5.
Þrír fyrstu menn riðilsins
syntu allir undir 3 mín og Val-
garður Egilsson frá HSÞ synti
einnig undir 3 mín. og munaði
aðeins 1/10 á honum og Einari.
Á siðasta sundi kvöldsins settu
Ægismenn íslandsmet á 4x200 m
skriðsundi. I sveitinni voru: Ari
Guðmundsson, Guðjóíi Sigur-
björnsson og Magnús Guðmunds-
son sem allir syntu á 2,31,2, en
síðasti jnaður var Helgi Sigurðs-
son sem synti á ca. 2.19.0.
Það er næsta athyglisvert að
Ármann skuli geta sent tvær
| sveitir í 3x50 m þrísund, er hin
félögin senda enga sveit. f A-
sveitinni sem vann voru: Hjörný
Friðriksdóttirj Margrét Ólafs-
dóttir og Ágústa Þorsteinsdóttir.
50 m skriðsund telpna synti
Agústa Þorsteinsdóttir á aðeins
1/10 lakari tíma en met hennar
er.
Úrslit urðu þessi: (Meistari sá
sem fyrstur er nefndur).
Fimmtudagur 9. maí 1957 — ÞJÖÐVIUINN — (9
ORÐSENDING
frá Bólsturgerðinni
Áður en þér festið kaup á liúsgögnum þá kynnið ykkur
okkar nýja afboi’gunarfyrirkomulag, sem gerir öllum
mögulegt að eignast húsgögn.
Bólsturgerðin
Bautarholti 22 — Sími 80388.
!■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■>■■«
Ágústa Þorsteinsdóttir
ari. Að þessu sinni var hann
þó á nærri 2 sek. betri tíma.
Jón Helgason frá Akranesi var
nokkuð frá sínu gamla meti, en
hann var í þriðja sæti.
Viðureign þeirra Sigurðar og
Torfa Tómassonar í 200 m
bringusundi var mjög ,,spenn-
jandi" og það varð ekki fyrr en
Argentína vann Suður-
Ameríku keppnina
6:0
Bandaríkin og Mexíkó léku
fyrir rt.okkru síðan fyrsta leik
sinn í undankeppni undir
Heimsrneistarakeppnina í knatt-
spyrnu, og fóru leikar þannig
að Mexíkó vann með 6 mörkurn
gegn engu, Settu Mexíkanar
þrjú mörk í hvonxm hálfleik.
Sennilega er keppni landanna
í Suður-Ameríku í knattspyrnu,
ein sög'ulegasta keppnin sem
frani fer í heiminum árlega.
Tveim leikjum varð ekki lokið.
Annar þeirra var milli Uruguay
og Chile. Eftir 43 mín. leik æddu
áhorfendur inn á völlinn og ætl-
uðu að fjarlægja nokkra af leik-
mönnum Uruguay af vellinum,
en leikar stóðu þá 2 : 0 fyrir
Uruguay. Frá því segir, að leik-
menn hafi þá gefið áhangendum
sínurn merki um að nú væri
hjálp frá þeirra hendi nauðsyn-
leg.
Brasilía — Perú leikurinn var
stöðvaður þegar 15 mín. voru
eftir af leiktíma. Þá æddi
fólkið inn á völlinn og' ætlaði
að x’áðast á dómarann.
Báðir þessir leikir voru dæmd-
ir þeim liðunum sem höfðu betri
markatölu, þegar þeim lauk, þar
sem mótherjamir áttu sök á
stöðvuninni.
Argentína hafði mikla yfir-
burði í öllu því, er að leikni og
listum knattspyrnunnar laut.
Klukkutíma áður en úrslita'
leikurinn átti að hefjast ákvað
allt liðið að gera verkfall, ef
stjórn sambandsins féllist ekki
á að hækka greiðslur fyrir unna
leiki úr 600 kr. (ísl.) í 2400.00
og fyrir að vinna þessa meist-
arakeppni úr kr. 4500.00 í kr.
18000.00. Eftir heitar umræður
féllst sambandið á að greiða
þeim það sem þeir fóni fi-am
á.
Úrslit urðu:
Argentína 6 5 0 1 25- 6 10
Brasilía 6 4 0 2 23- 9 8
Uruguay 6 4 0 2 15-12 8
Peru 6 4 0 2 12- 9 8
Kolombía 6 2 0 4 10-25 4
Chile 6 114 9-17 3
Ecuador 6 0 1 5 7-23 1
Þýzkar
HÁRÞURRKUR
Véla- og raiiækjaverzlunin h.i.
Bankastræti 10, sími 5896. — I Keflavík, Hafnarg. 28.
Guðmundur Gíslason
100 m flugsund karla:
1 Guðm. Gíslason ÍR 1.12.5
2 Pétur Kristjánsson Á 1.14.9
3 Gylfi Guðmundsson ÍR 1.21.9
400 m skriðsund karla:
1 Ilelgi Sigurðsson Æ 4.58.5 ■
2 Magnús Guðmundss. Æ 5.43.7 ■
3 Guðjón Sigurbjörnss. Æ 5.51.5 ;
100 m. baksund karla:
1 Guðm. Gíslason ÍR 1.13.1 \
2 Ólafur Guðmundss. ÍR 1.15.5 •
3 Jón Helgason ÍA 1.18.0 ■
■
■
■
■
200 m bringusund karla
1 Torfi Tómasson Æ 2.55.7 \
2 Sig. Sigurðsson ÍA 2.56.5 j
3 Einar Kristinsson Á 2.59.4 jj
m
m
m
100 m skriðsimd kveuna’
1 Ágústa Þorsteinsd. Æ 30.9 í
2 Sigríður Sigurbjömsd. Æ 1.20.6 :
3 Hjörný Friðriksd, Á 1.26.3 :
■
■
■
50 m skriðsund telpna
1 Ágústa Þorsteinsd. Á 39.9 ;
2 Sigríður Sigurbjömsd. Æ 33.4 ;
3 Vigdís Sigurðard. Á 39.0 ;
■
m
1500 m ski’iðsund karla:
1 Heigi Sigurðsson Æ 20.35.0 •
2 Guðm. Gíslason ÍR 22.20.3 ■
3 Magnús Guðmundss. Æ 23.53.3 ■
1 FLESTUM STÓRB0RGUM,
viö heztu gatnamót og á fjölförnum
strætum fylgist SOLARI-klukkan með
tímanum og birtir vegfarendum viku-
dag, klukkustund og mínútur.
FIMMTUDÁGUR
49
Klukkan sýnir á ljósan hátt hvað tím-
anum líður og birtir auk þess auglýsing-
ar frá ýmsum fyrirtækjum.
Hver auglýsing birtist 20; sinnum á
klukkustund.
í Reykjavík er SOLARI-klukka á
Söluturninúm við Arnarhól.
heir sem eiga leið um Hvezíisgötu
vita hvað tímanum líður.
!■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ —■■■■■■■■■■■■■»■■■»■■■■■■■•—■■■■■■■■■■.. ......
Ný sending
HOLLENZKAR SUMARKÁPLR
Glæsilegt úrval
ER0S
Hafnai’stræti 4, sími 3350
TIL LEIGU
2 stórar samliggjandi stofur í nýju húsi. Aðgangur að
baði og eldhúsi. Upplýsingar í síma 82929, kl. 3—8 í dag.