Þjóðviljinn - 09.05.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 09.05.1957, Síða 12
komsl áfram vegna þeirrar trúar að allir menn byggju yfir hæfileikum Ávarp Helen Keller í Málleysingjaskólanum Helen Keller heimsótti í gær Málleysingjaskólann, en J>ar voru auk nemenda samankomnir blindir menn er til hafði náðst 1 Reykjavík og nágrenni. Við þetta tækifæri flutti hún ari minn hafði trú á því, að eftirfarandi ávarp: Kæru vinir! - Það er vissulega áhrifaríkur viðburður fyrir mig að vera með ykkur í dag. En hve það er dásamlegt að vera í raun og veru komin til hinnar fögru höfuðborgar ykkar, sem ég ihef lesið um og mig hefur dreymt um síðan ég var barn. Og nú er ég komin hingað í vinnustofu ykkar og skóla, þar sem þið lifið og starfið eins og lietjur og leysið af hendi góða þjónustu í þágu þjóðfélagsins. Blessun fylgi yfirmönnum ykk- ar og vinum og þökk sé þeim fyrir viðleitni þeirra að bæta: hlutskipti ykkar og fullnægja j Btarfslöngun ykkar og sjálfs bjargarviðleitni. f>að var vegna þess, að kenn- KR og Víking- ur í kvöld 1 kvöld verður Reykjavíkur- mótinu haldið áfram og eigast þá við KR og Víkingur. Eftir þann leik er mótið hálfnað en þetfa verður siðasti leikur fé- laghnna fyrir bæjakeppnina á sunnudag milli Reykjavíkur og r Akraness. allar mannekjur byggju yfir ar og gerir öðru blindu fólki fært að sjá fyrir sér sjálft. Já, kæru vinir, trúin er hin bjarg- fasta vörn okkar — hún er drottinn, sem alltaf er með okkur og skapar okkur ósigr- andi heim — hún er sólin, sem mýkir alla skugga. iUÖOVUJIMH Fimmtudagur 9. maí 1957 — 22. árgangur 103. tölublað 10 íhaldsþirigmenn hóta klofningi Ný Súezuppreisn getur ríöið stjóm Macmillans aÖ fullu Tíu þingmerm íhaldsflokksins á brezka þinginu hafa hótað að segja sig úr flokknum og stofna nýjan . Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í London skýrði frá. þessu í gær. Hann segir, að þingmenn þessir hafi tilkynnt stjórn þing- flokksins, að þeir muni segja sig úr honum ef ríkisstjóm í- haldsmanna fallist á að sætta sig við skilmála þá, sem eg- ypzka stjórnin hefur sett fyrir siglingum um Súezskurð. Þingmennirnir segjast muni sitja áfram á þingi enda þótt þeir segi sig úr íhaldsflokkn- Helen Keller (tll vinstri) og: aðstoðarkona hennar Polly Thompson, er | um. Heita þeir ríkisstjórninni þær stigu út úr Eddu, flugvél LoftleJða, á KeykjavíkurflugveUL Jstuðningi í öllum málum Öðr- hæfileikum, að ég komst áfram. Einnig þið emð lifandi dæmi um trú manna á getu ykkar; þið sannið, hvemig trúin eyk- ur ímyndunaraflið, styrkir okk- ur til nýrra sigra og vekur með okkur ný áhugamál. Allt i kringum mig sé ég árangur af því hugrekki ykkar að stofna til atvinnureksturs, sem endurnærir hið brotna líf ykk- Meiríhlutí fulltrua vill víta utanríkisráðherrana 17 RáÖ bandalags Vestur-Evrópu kreíst kjarnorkuvopna og eldflauga Bandarísk söngkona væntanleg hingað til lands á morgun Heldur tvo tónleika á vegunt Tónlistarfélagsins Bandaríska ópeni- og konsertsöngkonan Camilla Willi- ams er væntanleg hingað á morgun, á vegum Tónlist- arfélagsins. Heldur hún tónleika annaö kvöld og laug- ardagskvöld fyrir styrktarfélaga Tóniistarfélgsins . Á efnisskránni em verk eftir Salzburg og London, auk þess Haydn, Mozart, Schubert,1 söng hún við Vínaróperuna og Strauss, Puccini, Carpentier og Sadler-óperuna í London. Britten, auk nokkurra negra- sálma. Undirleikari er Borislav er n ^e*® til Þýzka- Bazda. | lands og Austurríkis, en þar er Camilla Williams er fædd í kún ráðin til tónleikahalda 1 næstu tvo má.nuði, auk þess er um en þeim sem varða löndia fyrir botni Miðjarðarhafs, Fréttaritarinn segir, að stjómmálamenn í London telji að komi til þessa klofnings í íhaldsflokknum geti svo farið að stjóm Macmillans falli. Vilja sigla Samtök notenda Súezskurð- ar, sem stofnuð voru að frum- kvæði Breta, sitji nú á fundi í London. Fréttamenn telja, að þar verði samþykkt að hefja beri siglingar um skurðinn á ný án frekari málalenginga, Slík samþykkt væri ekki bind- andi fyrir aðildarríkin, koma myndi til kasta hverrar ríkis- stjómar um sig að gefa skipa- eigendum í landi sínu fyrir- mæli. Meirihluti atkvæða á fundi ráðs bandalags Vestur- Evrópuríkja var í gær greiddur tillögu um vantraust á utanríkisráðherra bandalagsríkjanna sjö. Greiddi 31 fulltrúi tillög- unni atkvæði en 27 á móti. Tíu fulltrúar sátu Iijá. Samþj'kkt tillögunnar var ekki gild, því að hreinan meirihluta atkvæða allra fulltrúa í ráðinu þarf tii að samþykkja tillögu sem þessa. Hætt við upplausn Hefði tillagan náð löglegu eamþykki myndi það hafa haft í för með hér að skýrslu um hiria nýju stefnu Breta í her- máium hefði verið vísað aftur til ráðherranna. Þeir hefðu þá verið skuldbundnir til að hefja nýjar samningaumleitanir um máiið. Segir fréttaritari brezka útvarpsins á fundi bandalags- ráðsins, sem haldinn er í Sti'asbourg, að það hefði haft í för með sér mjög alvarlegt ástand, búast hefði mátt við að bandalagið kynni að leysast upp. Að bandalaginu standa Brétland, Frakkland, Italía, Vestur-Þýzkaland og Benelux- lötídin. í gærkvöldi samþykkti banda- lagsráðið- með 39, atkvæðum gegn sjö aðra tillögu. Við þá atkvæðagreiðslu sátu 19 full- trúar hjá. 1 þessari tillögu er J>esa krafizt, að herir allra bandalagsríkjanna verði búnir kjarnorkuvopnum og eldflauga- vopnum. Koma verði herafla á meginlandi Vestur-Evrópu upp í að minnsta kosti 30 herdeild- ir. Heraflinn sé alltof vaiimátt- ugur sem stendur og ekki megi með nokkru móti veikja hann frekar en orðið er. hún mun syngja perum. í ymsum o- Verkfall hfá SAS boðað Stöðvun vofir yfir starfsemi dansk-norsk-sænska flugfélags- ins SAS. Hafa Svíar í flug- áhöfnunum boðað verkfall frá og með 22. maí. Stjóm félags- ins hefur svarað með verkbanni á norska og danska starfsmenn frá sama tima. Nefnd hefur verið skipuð til að miðla mál- um. Hefur hún látið verða sitt fyrsta verk, að snúa sér til beggja aðila, og biðja þá að fresta aðgerðum. Sendimenn komnir frá Efnahags- samvinnustofnun Evrópu Aðstoðarframkvæmdastjóri Efnahagssamvinnustofnun- ar Evrópu, Kanadamaöurinn John Flint Cahan, er kom- inn hingaö til lands og ætlar aö flytja fyrirlestra í há- skólanum í dag um Efnahagssamvinnustofnun Evrópu og hugmyndina um „frjáls viðskipti“ milii Evrópulanda. Camilla Wilíiams Frönsk listsýning í Bogasalnum f gær var opnuð í Bogasal Þjóðminjasafnsins sýning á eftirmyndum af frönskum mál- verkum frá tímabili impression- ismans til vorra daga. Voiliery sendiherra Frakk- iands opnaði sýninguna með i kljomsveitinm, Sama ar söng Aðspurður a blaðamannafundi ilinn x n;« n;„ z í--v ___ .. _ji Ásamt Cahan eru tveir aðrir á vegúm sömu stofnunar, Norð- mennimir Eyvind Eirichsen, áður skrifstofustjóri norska Virginíufylki í Bandaríkjun- fjármálaráðuneytisins, nú for- um og hóf söngnám þar og stjóri hagfræðideildar Efna- hélt því áfram í New York, hagssamvinnustofnunarinnar, Fíladelfíu og víðar. Hún kom og Kjell Anderssen, forstjóri fyrst fram haustið 1945 sem samvinnustofnunarinnar. Þeir einsöngvari með Fíladelfíu- munu dvelja hér 2—3 daga. — ræðu. Verkmannaflokk- urinn vinnur á Kosningar fulltrúa í bæja- og sveitastjórnir standa nú yfir í Bretlandi. f gær varð kunnugt um úrslit á fyrstu stöðunum. Kom í ljós að Vestmannafjokk- Framhajd á 10. síðu. hún óperuhlutverkið Cio-Cio- í gær kvað Cahan aðalerindi Can í Madam Butterfly, og er þeirra félaga. hingað vera að hún fyrsta negrasöngkonan kvnna sér efnahagsmál Islands. sem syngur í Madam Butter- Efnahagssamvinnustofnun fly þar sem aðrir söngvarar Evrópu er nokkurskonar fram- liafa allir verið hvítir. hald Marsjallaðstoðarinnar Camilla Williams hefur sung- bajidarísku; var komið á iagg- ið aðalhlutverk í ýmsum óper- irnar um það bil er Marsjallað- um. Hún hefur haldið fjöida stoðinni lauk og hefur liún að- tónleika í Bandaríkjunum og setur í París. Aðstoðarfram- Suður-Ameríku og komið fram kvæmdastjórinn ræddi nokk- með heiztu liljómsveitum þar. ^ uð við blaðamenn um starf Fyrir tveim árum fór hún í' stofnunarinnar og viðleitni söngför til Evrópu og hélt tón- ‘ hennar til að auka viðskipti leika í Vín, Berlín, Munchen, Evrópulanda innbyrðis og af- nema tolla og takmarkanir á innflutningi, en hvortveggja hefur gengið mjög erfiðlegk tií þessa og virtist Mr. Cahan telja að „frjáls viðskipti“ í þeim skilningi ættu enn langt í land, t. d. hafa Bretar ekki viljað afnema tolla á landbún- aðarvörum, og aðrar þjóðir þá ekki viljað afnema tolla á brezkum iðnaðar\>örum og leyfa óhindraðan innflutning þeirra. Mr. Cahan var spurður aö hvaða áhrif hann héldi að af- nám tolla hefði á íslenzkan iðn- að, og kvaðst hann telja ótrú- legt að allar greinir íslenzks iðnaðar myndu lifa slíkt af. John Flint Cahan, flytúr, fyrirlestur í boði Laga- og liág- fræðideildar Háskóla íslands I dag kl. 6 stundvíslega í há- skólanum. Fj'rirlesturinn fjall- ar um Efnahagssamvinnustofn- unina og hugmyndina um fri- verzlun Evrópulanda.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.