Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 1
VILIIKN nuovikudágur 15. maí 1957 — 22. árganinir — 108. tölublað INNI I BLAÐINU Kvikmyndir — 4. síða* Kjarnorkuvopn tryggja hvorki frið né \eita vörn — 6. síða, Æskulýðssíðan — 7. síða» íþróttir — 9. siða. Baridaríkjastjórn reynir að friða Adenauer og félaga Segisf ekki fallast á neina afvopnunar- ausn nema samiS sé um Þýzkaland áður Bandarikjastjóm gerir nú allt sem í hennar valdi stendur til að lægja ólguna sem fréttir af stefnubreytingu hennar 1 • utanríkismáhun hafa valdiö í Vestur-Þýzka- landi. Dulles utanríkisráðhen’a. lýsti því þannig yfir á blaöamannafundi í Washington í gær, aö Bandaríkin myndu aldrei fallast á neina þá lausn afvopnunarmáls- ins, sem geröi ráö fyrir áframhaldandi skiptingu Þýzka- lands í tvo hluta. Þessar fréttir um stefnubreyt- ingu bandarísku stjórnarinnar bárust til Vestur-Þýzkalands um siðustu helgi • og ollu þegar í stað miklu uppnámi. Samkvæmt þeim hafði hún ákveðið að leggja til i afvopnunarviðræðunum sem nú stauda yfir í London, að ið í skyn að hún sé fús að fall- ast á þær. Þessar fréttir komu, eins og áður segir, af stað miklu fjaðra- foki í Vestur-Þýzkalandi. Tals- menn stjómarandstöðunnar, einkum sósíaldemókrata og Frjálsa lýðræðisflokksins, sögðu fælist ckkert nýtt, í henni eins og öðrum slíkum yfirlýsingum frá Washington síðustu daga væri ekki minnzt á það sem mestu máli skipti, en það væri sú staðreynd að eftirlit úr lofti yfir takmörkuðum svæðum væri á dagskrá í afvopnunarumræð- unum og að landsvæði í Evrópu, og þar með Þýzkaland, myndu verða tekin þar tjl greina. Dulles sagði á blaðamanna- fundinum að viðurkenna yrði Pramhiald á 12. siðu. Kappakstur á Italíu bannaður ítölsk stjómarvöld hafa lagt bann við öllum kappakstri á Ítalíu fram til næstu áramóta. Ástæðan eru slysin sem irrðu í þúsund mílna kappákstrinum, mille miglia, á sunnudaginn. Mildl þátttaka var í þing- kosningunuin í Danniörku Mikil þátftaka var í þingkosningunum í Danmörku S gær og vai' búizt viö aö hún yrði meiri en í síöustu kosningum, 1953, þegar hún var 80.6%. íhaldsinenn 30 (engin breyt» ing), Vinstri 44 (+2), Rets- forbundet 10 ( + 4), Kommón- istar 6 (-t-2), Þý/.ki minnihlut* inn 1 (engin hreyting). Lokatölur höfðu að vísu ekkS Skoðanakannanir sem gerðar borizt enn úr öllum kjördæm- hafa verið í Danmörku upp á í um, en ekki var talið að breyt- síðkastið hafa bent til þess að; ing yrði á þessari skiptingu. ekki hafi orðið miklar bre.yting- -------------—« ar á fylgi flokkanna. Fyrstu tölurnar sem bárust voru frá. Odder í Árósaamti: Sósíaldemókratar 363S (-1-42), Róttækir 566 ( + 58), íhalds- menn 959 (+87), Vinstri 3844 ( + 225), Retsforbund 1085 ( + 218), Kommúnistar . 73 (-19). Um 2.8 milljónir manna voru á kjörskrá og má þvi búast við að um 2.3 milljónir hafi neytt atkvæðisréttar síns, eða um 300.00 fleiri en í síðustu kosn- ingum. Síðustu fréttir Á íniðnætti, rétt þegar blað- ið var að fara í pressuna, barst frétt uni skiptingu þingsæt- anna eftir kosningarnar. Hún verður þessi: Sósíaldemókratar 71 (-3), Róttækir 13 (-1), Bretar bætta við benzínskömnitun Benzínskömmtun var afnum- in í Bretlandi á miðnætti í nótt. Skömmtunin var tekin upp þar eins og í flestum öðrum ríkjum Vestur-Evrópu eftir að Súez- skurðurinn lokaðist í haust sem leið. Alls staðar hefur nú veri® hætt við skömmtunina nema S Frakklandi, enda hefur franska stjórnin enn ekki heimila® frönskum skipum að hefja sigl- ingar um skurðinn aftur. Stjórnarandstaðan í Ves.tnr-Þýzkalandi scni gerir sér vonir nm að vinina þingkösniíigárnar í haust og konta Adenaner og Uokki lians frá völduni liefur óspart notað sér fréttirnar um að Bandarikjastjórn hafi t hyggju að snua buki við Adenauer. — Myndin sýnir þinghúsið í Bonn. Ágætur fundur Sósíalistafélagsins um verkefnin i efnahags- og atvinnumálum komið yrði á gagnkvæmu eftir- liti úr lofti yfir stóru svæði í Vestur-Evrópu, m.a. báðum hlutum Þýzkalands. Hlutlaust og afvopnað belti En ekki nóg með það. Það var einnig fullyrt að Bandaríkin myndu nú fús að faliast á að komið yrði upp belti hlutlausra, afvopnaðr,a ríkja yfir Evrópu þvera og að báðir þýzku lands- hlutamir skvldu vera í þessu belti. Tiilögur um slíkt afvopnað belti vom fyrst borhar fram á Genfarfundi st.jórnarleiðtoga J stórveldanna af Eden, þáver- andi forsætisráðhcrra Bretlands, 1 en sovétstjórnin hefur síðar gef- Artbur Mílíer fyrir þingnefnd Bandaríska leikskáldið Arth- nr Miller var í gær leitt fyr- ir eina af nefndum Bandarikja- þings, sem hefur sakað hann um að hafa sýnt þinginu lítils- virðingu með því að neita að gefa upp nöfn manna sem hann hitti á fundi rithöfunda fyrir 10 árum, en á þeim fundi voru að sögn nefndarinnar staddir meim sem fylgdu kommúnist- um. Kona hans, leikkonan Marilyn Monroe, fór ekki með hoilum frá New York til Wash- ington. að þessi stefnubreyting Banda- ríkjanná sýndi fram á gjaldþrot utanvíkisstefnu Bonnstjórnar- innar. Hið áhrifamikla blað Die Welt í Tlamborg sagði þetta vera versta kjaftshöggið sem Banda- ríkjastjórn hefði enn gefið Aden- auer og ummæli annarra vest- urþýzkra biaða voru svipuð | / Borið til baka, en saint Strax á • mánudaginn bánist; þær fréttir frá Washington að j engin hæfa vævi í þessum orð- ■ rómi og myndi Bandaríkjastjórn; lýsa því opinberiega yfir. Það t nægði þó ekki til að friða fýlg-j ismenn Adenauers. Heinrich Hellwege, fylkisforsætisráðherra í Neðra Saxlandi og formáður Þýzka flokksins, sem styður stjórn Adenauers, sendi Aden- auer skey' i i gær og lét þar í Ijós þungar áhyggjur yfir hugs- anlegri stefnubreytingu Banda- rikjanna gagnvart Þýzkalandi. Dulles fullvissar Dulles sagði á blaðamanna- fundi í Washington í gær. að Bandaríkin myndu hafna hverri j þéln-i lausn á afvopnunarmál- inu sm 'öðrum málum sem stað- festi endanléga skiptingu Þýzka- lands , og engar ákvarðanir sem vörðuðu Þýzkaland myndu tekn- ar án samráðs við Adenauer. Talsmaður vesturþýzkra sósí-- aldemókfata sagði um þessa yf- iriýsingu Dullesar að í henni Hinn fjölsótti fundur Sósíalistafélags Reykjavíkur í gærkvöldi er hinn bezti er þaö hefur haldið uni alllangt skeiö. Einar Olgeirsson rakti atburði undanfarinna mán- aöa og lýsti á snjallan og afburðaskýran hátt viöhorfun- um í dag og verkefnum þeim sem nú bíöa íslenzkrar alþýðu framundan. Einar drap í stuttu máli áj baráttu verkalýðssamtakanna á undanförnum árum gegn dýi'- tíðarstefnu afturhaldsins, að- dragandanum að stofnun Al- þýðubandalagsins, er leiddi til myndunar núverandi ríkis- stjórnar. Sú rikisstjóm var raunar ekki eins og verkalýðs- samtökin myndu helzt hafa. kosið, en verulegir ávinningar alþýðunnar eru þó augljósir. Með húsnæðismálafrumvarp- inu vom hafnar þær aðgerðir i húsnæðismálunum sem munu leysa þau í framtíðinni. Það hefur tekizt að láta gróðastéttimar bera verulegan hluta af þeim álögum sem I- haldsstjórnir hafa undanfarinn áratug lagt óskiptar á herðar verkalýðs og annarrá alþýðu- stétta. Samið hefur verið um smíði níu 250 lesta togbáta og sam- þykkt lög um að láta smíða .15 stóra togara og tryggja þannig atvinnuöryggi og aukna framleiðslu þjóðarinnar. Núverandi ríkisstjóm hefur útvegað lán til Sogsvirkjunar- innar, þótt íhaldsráðheiTamii’ hefðu gefizt upp við það og' lýst því yfir að hvergi væri hægt að fá nofckm’t lán! Þá hefur alþýðan með mynd- un núverandi ríkisstjórnar komið í veg fyrir nýja gengis- lækkun og kaupbindingu, sem kvæmt, ef raynduð hefði verið íhaidsstjóm á s.l. sumri. Þá ræddi Einar um tilraunir íhaldsins tii þess að sprengja ríkisstjómina, — og enn sem fyrr er það hin sigurvænlega •Birt var á Atþingi í gær ..til- laga tii þingsályktunar um að biskup fslands skuii liafa að- setur í Skálholt". Fiutnings- menn eru Sveinbjörn Högnason, Gísii Guðmundsson, Friðjón Skarphéðinsson, Gunnar Jó- hannsson, Alfreð Gíslason, Sig- urður Ó. Ólafsson, ^C|unnar Gíslason og Ágúst Þorvaldsson. leið fyrir alþýðustéttirnar að standa saman gegn íhaldinu, standa saman gegn auðstétt- inni. Þá ræddi Einar næstn verk- efni á sviði stjórnmála- og efnahagsmála, hvað þyrfti að gera og hvað liægt væri að gera til að tryggja íslenzkri alþýðu góð kjör og aukin áhrif á stjóm landsmálanna í framtið- inni. Að lokinni framsöguræðu J Einars komu fram nokkrar fyrirspurnir um þessi mál, er Einar svaraði með ítarlegri ræðu. Var lionum þakkað með i dynjandi lófata.ki. Er tillagan þannig orðuð: Alþingi ályktar »ð biskup r «** Islands skuli hafa aðsetur ð Skálliolti. Jáfnfrsunt úlyktar Alþingi a® fela ríkisstjóminni að undirbúa þá löggjöf, sem nauðsynleg kan» að reynast vegua flutnings bisíg- upsstólslns‘t V. Verður Skálholt i biskupssetur á ný? Þingsályktun ílutt á Alþingi af þing- mönnum úr öllum flokkum Átta þingmenn úr öllum flokkum þingsins, leggja j cil aö biskup íslands skuli hafa aðsetur í Skálholti.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.