Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. xnai 1957 I cíag er miftvikiiclagurinn 15. maí 135 dagur ársins. — Hallvarðsmessa. — Land- lielgi íslands stækkuð 1951. Grímur Thomsen f. 1820. — Tungrl í hásuðfi kl. 1.26. Árdégisliáflæði kl. 7.08, Síð- clegisháflæði kl. 19.28. DAG OG Á MORGUN Miðvikudagur 15. maí. 12.50 Við vinnuna. 19.00 Þing- fréttir 19.30 Óperulög (pl). 20.30 Erindi: Egyptaland; 2: Þeba (Rannveig Tómasdóttir). 21.05 Tónleikar: Smetanakvartettinn leikur strengjakvartett nr. 2 '(Ástarbréf) eftir Leos Janácek. 21.30 Upplestur: Svava Fells les kvæði úr bókinni „Heiðin há“ eftir Grétar Feils. 21.45 Tónleik- ar (pl): „í blc>magarði“, hljóm- sveitarverk eftir Delius. 22.10 Þýtt og endursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hacett; 1. (Æv- ar R. Kvaran leikari). 22.30 Létt lög (pl). 23.10 Dagskrárlok. Fimintudagur 16. maí Fastir liðir eins og venja er til. 12.50—14.0(1 „Á frívaktinni“, sjómarmajrátfur. 19.00 Þingfrétt- ir. 19.30 Harmonikuiög (plötur). 20:30 Náttúra íslands; V. erindi: Ur sögu íslenzkra grasarann- sókria (Ingimar Óskarsson grasafræðingur). 20.55 Tónlist úr óperum eftir Puccíni (plöt- ur). 21.30 Útvarpssagan: „Synir ti'úboðanna". 22.10 Þýtt og end- ursagt: „Á fremstu nöf“ eftir Marie Hackett; II. (Ævar Kvar- an leikari). 22.30 Tónleikar '(plötur): Píanókonsert nr. 2 í c-moil op. 18 eftir Rachmaninoff (Geza Anda og hljómsveitin Philharmonia leika; Alceo Galli- era stjórnar). 23.05 Dagskrár- lok. Sýnfngsar Sý.ningarsalurinn Málverkasýning Karls Kvarans og samsýning 12 iistiðnaðar- manna. Opin 10—12 f .h. og 2—10 e.h. alla daga. Kngasalurinn Sýning á eftirprentununi á verk- um franskra málara er opin daglega frá kl. 2—10 e.h. Munið rnænu veikibólusetninguna Heilsuverndarstöðinni. Myndasýning Eerðaskrifstofa Páls Arasonar efnir til myndasýningar á myncl- iim jieim, sem teknar voru í páskaferð Páls um Skeiðarár- sand til Öræfa. Þeir sem ióku jiátt í ferðinni eru beðnir að ■mæta í Café Höll kl. 8.30 í kvöld. Þáttt-akendur mega taka með s'ér gesti. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Þórshöfn 11. þm áleiðjs til. Mantyluoto, Arn- arfell fór frá Kotka í gær áleið- is íil Reykjavíkur. Jökulfell er á Hornafirði. Dísarfell fór 13. j þm frá Kotka áleiðis til Aust- ■ fjarðahafna. Litlafell fór í gær frá Reykjavik til Austfjarða- 1 hafna. Helgafell er í Þorláks- höfn. Hamrafell fer í dag um Gibraltar á leið til Reykjavík- ur. Sine Boye losar á Húnaflóa- höfnum. Aida lestar í Riga. Draka lestar í Kotka. Eimskip Brúarfoss fór frá Hamborg 13. þm áleiðis til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Leningrad 11. þm, fer þaðan til Hamborgar og Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld fcil Vest- mannaeyja, London og Rotter- dam. Goðafoss fór frá Reykja- vík 13. þni vestur og norður um land og fer þaðan aftur til Reykjavikur. Guilfoss fór frá Hamborg í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss átti að fara frá Akureyri í gærkvöld til Súg- andafjarðar, Þingeyrar, Stykkis- hólms og Faxaflóahafna. Reykja- foss kom til Reykjavíkur 10. þm frá Akranesi. Tröllafoss er í Reykjavtk. Tungufoss er í Ant- verpen, fer þaðan í dag ti! Hull og Reykjavíkur. Ríkisskip Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá .Reykjavík í gærkvöldi aust- ur um land til Þórshafnar. Skjaidbreið fer frá Reykjavík i dag vestur og norður um land til Akureyrar. Þyril) er á | Siglufirði. M.b. Fjalar fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- ! eyja. Fjórða tölu- blað Sjó- matmablaðs. ins Víkings er nýkomið út. Blaðíð flyfur þetia efni nt.a.: Grein um skatt- fríðindi sjómanna. Frásögn: Minnisstæður atburður. Júlíus Hafsteen sýslumaður skrifar greinina: Gæzluflug með Rán, og Benedikl Einarsson um Sjó- ferð fyrir 40 árum. Þá er grein- in: íslendinga vantar verk- smiðjutogara eflir ritstjórann. Afmælisgrein: Samtök Mat- reiðslu og frami'eiðslumanna 30 ára, Aðsent bréf. Frívakfcin, I þýddar greinar og margt fleira. Afl segir frá shmi löngu og viðburðarríku æfi. 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar 1 sterlingspund 100 danskar krónur 100 norskar krónur 100 sænskar krónur 100 tékkneskar krónur 100 finsk mörk 100 vesturþýzk mörk 1000 franskir frankar 100 belgiskir frankar 100 svissneskir frankar 100 gyllini 1000 lirur kr 16.32 16.90 . 45.70 236.30 228.50 315.50 226.67 7.09 391.30 46.63 32.90 376.00 431-10 26.02 BM' VISJ. -fundur í kvöld kl. 9 á Skólavörðustíg 19. Stund- Listasafn Einars .Tónssonar Opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 1.30-—3.30. Bæjarbókasafnið Lesstofan er opin kl. 10—12 og 1—10 virka daga, nema laugar- daga frá 10—12 og 1—4. Útlán er á virkum dögum frá kl. 2—10 nema laugardaga frá 1—4.. Lok- að á sunnudögum yfir sumar- mánuðina. Útibúið Hctfsvallagöíu 16. Opið alla virka daga, nema laug- ardaga, frá kl. 6—7. Útibúið Efslasimdi 26 Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 5.30—7.30 Útibúið Hólmgarði 34. Opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7. Holts apótek, Apótek Austurbæj- ar og Vesturbæjarapótek eru opin daglega til kl. 8, nema á iaugardögum til kl. 4 og á sunnu- clögum frá kl. 1—4. Garðs-aþótek, Hólmgarði 34, ltef- ur sama opnunartíma. Sími Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðmnl er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur L. R. (fyrir vitjanlr) er á sama staö frá ki. 18—8. Síml 5030. DAGSKRÁ ALÞÍNGÍS miðvikudaginn 15. maí, kl. 1.30 1. Fyrirspum: Sérleyfi til fólks- flutninga með bifreiðum. Ein umræða. 2. Efnaiðnaðarverksm. í Hvera- gerði, þáltill. Hvernig ræða skuli. 3. Áfengis- og' Tóbakseinkasala, þáltill. Hvernig ræða skuli. 4. Landsbókasafn og Háskóla- bókasafn o.fl. þáltill. Hvernig ræða skuli. 5. Biskupsstóll í Skálholti, þál- tili. Hvemig ræða skuli. 6. Fræðslustofnun launþega, þáltill. Hvernig ræða skuli. 7. Jarðgöng og yfirbyggingar á fjallvegum, þáltill. Síðari um- ræða. í 8. Aðstoð við fjárskipti í Dala- I og Strandasýslu, þáltill. Frh. eimtar umræðu. i 9. Alþjóðasamþykkt varðandi | atvinnuleysi, þáltill. Ein um- | ræða. ! 10. Lífeyrissjóður fyrir sjómenn o.fl. Ein umræðá. ! 11. Sumarstörf ungmenna á íiskiskipum, þáltill. Ein umr. i 12. Forgangsréfctur sjómanna til | fastlaunaðra starfa, þáltili. ; Ein umræða. : Næturvarzla i er í Reykjavíkurapóteki. Simi 1760. LOFTIÆIÐIR Millilandaflug- vél Loftleiða er væntianleg kl. 8.15 frá Nevv York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og London. Edda er væntanleg í kvöld kí 19.00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og. Stafangri, flugvélin helclur áfram kl. 20.30 áleiðis til New Yorlc. Saga er væntanleg kl. 8.15 ár- degis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Gautaborgar, Kaup- mannabafnar og Hamborgar. Millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg annað kvöld kl. 19.00 frá London og Glasgow, fer kl. 20.30 áleiðis til New York. FLUGFÉLAG ÍSLANDS Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Osló. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 8 í dag. Flugvél- in er væntanleg aftur til Reykja- víkur kl. 17 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), ísafjarð- ar, Siglufjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Hellu. Á morgún er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir.), Egils- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Félagsntenn í 13. delld KRON (Hrísateigsdeild). Munið aðalfund deildarinnar í kvöld kl. 8.30 í skrifstofu fé- lagsins. SúgTirðiiígafélagið fer gróðursetningarferð í Heið- mörk næstkomandi fimmtudag kl. 8 stundvíslega. Farið verður frá Varðarhúsinu. Sesfobrouf Hvað eru þetta margir hringir? Lausn á síðustu þraut. Reykjavík — Hafnar-. fjörður Svart; Hafnarfjöröar ftSCDC FON Hvítt: Reykjavík 34. . . . , «b6—cI7 Rikka brökk úpp úr hugleið- Lugutn síntun vift það að barið var að dynim. LitiJl vingjarn- legur maður birtist i dyrunum «g sagði eitthvað á fröusku, sem Rikka skildi ekki. „Ef þér talið svona hratt þá skil ég ekki eitt orð“, sagði Rikka brosandi. Fransmaðurinn spnrði þá hægf og skýrt hvort hana vanhagaði um eitthvað. „Eg vildi gjarnan fá eitthvað að drekka. einn kaffibolla eða svo. Það var garoan að hltta svona vingjamlegan herra- mann“, bætti hún vlð. Frans- maðurinn varð c-itt sólskins- bros yfir Jæssu hrósi og flýtti sér út til að sækja kaffi handa Rikku. „Ef ég get nú talað þennan náungá til, þá eygi ég einhverja von um að sleppa héðan'V hugsaði Rikka meé sjálfri sér. ,Ö.\;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.