Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 3
- Miðvikudagur 15. mai 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 90 nemendur í Eiðaskóla Alþýðuskólanum á Eiðum var slitið sunnud. 28. apríl að viöstöddu fjölmenni, enda var veður og færð sem bezt veröur á kosið um þetta leyti. Um 90 nemendur sóttu skólann í vetur. Nýir flúgstjórar hjá Flug- félagi Islands Aö undanförnu hafa nokkrir flugmenn Flugfélags ís- lands öðlazt réttindi til flugstjórnar á Skymaster- og Douglas D.C. 3 flugvélum félagsins. Skólaslitin hófust með guðs- þjónustu, er sóknarpresturinn séra Einar Þór Þorsteinsson flutti. Kór nemenda söng við guðsþjónustuna. — Þá flutti skólastjórinn, Þórarinn Þórar- insson, skýrslu um starf skól- ans á liðnum vetri, skýrði frá óthlutun styrkja og verðlauna og árangri prófa í yngri og eldri deild skólans. Prófum framhaldsdeilda lýkur ekki fyrr en í maí. 1 byrjun skólaárs voru skrá- settir röslcir 90 nemendur í skólanum og skiptust þeir þannig milli deilda: Yngri- deild 31 nem., eldri deild 27, gagnfræða- og miðskóladeild 27 og þaraf 16 í verknámsdeild og landsprófsdeild 8 nemendur. Námstilhögun var svipuð og undanfarna vetur. Söng- og tónfræði var nú í fyrsta skipti gerð prófskyld í deildum al- þýðuskólanns. Heilsufar nemenda var með afbrigðum gott. Nemendur þyngdust að meðaltali um 4,7 kg. yfir veturinn. Dvalarkostn- aður allur í þá 6 mánuði er alþýðuskólinn starfar varð tæp- ar 5000 kr. fyrir pilta en tæp- ar 4500 fyrir stúlkur. Mjólkur- neyzla á hvern nemanda var um iy2 lítri á dag. Hæstu eink- unnir á prófi hlutu þessir nemendur: I yngri deild í bók- legum greinum, Jón Sigur- björnsson frá Geitdal í Skrið- dal 8,96, 2. Erlingur Runólfs- son frá Stöðvarfirði 8,73, 3. Kristþór Kristjánsson frá Stöðvarfirði 8,72. I verklegum greinum: 1. Hrefna Kristbergs- dóttir frá Laug í Biskupst. 7,88, 2. og 3. Kolbrún Zóphón- íasdóttir frá Blönduósi og Sig- riður Sigurbjörnsdóttir frá Hafursá 7,88. í eldri deild hlutu þessir nemendur hæstar eink- unnir. Bóklegar greinar: 1. Steingrimur Bragason, Egilsst. 8,98, 2. Jón Þórarinn Jónsson, Smáragrund í Jökuldal 8,89 og 3. Ásta Magnúsdóttir frá Hólmatungu í Jökulsárhlíð 8,51. 1 verklegum greinum: 1. Díana Helgadóttir frá Ytri- Tjömum í Eyjafirði 8,86, 2. Ingibjörg Þórarinsdóttir Eið- um 8,84, 3. Stefanía Stefáns- dóttir, Egilsstöðum 8,54. Prúð- mennskuviðurkenningu þá er stúlkur veita hlaut að þessu sinni Guttormur Sigfússon, Krossi í Fellum. Að afloknum skólaslitum fór fram fimleikasýning pilta undir stjóm fimleikakennara skólans, Bjöms Magnússonar, og sýnd var handavinna nemenda í 4 Undirbúa hátíða- höldin 17. júní Á fundi sínum 10. þ.m. skip- aði bæjarráð eftirtalda menn í undirbúningsnefnd hátíðahald- anna 17. júní n.k.: Þór Sandholt, skólastjóra , formann nefndar- innar; Böðvar Pétursson ,verzl- unarmann; Pétur Sæmundsen, viðskiptafræðing, og Björn Vil- mundarson, fulltrúa. íþrótta- bandalagið skipar menn til við- bótar í nefndina eins og að venju. kennslustofum. Lauslegt mat á smíðisgripum verknámsdeildar pilta sem em 9 að tölu er milli 50 og 60 þús. kr. Um kvöldið var almenn samkoma í verk- námsdeild skólans er býr nú við vaxandi aðsókn og vinsæld- ir þegar þess er gætt hversu aðstaða öll er slæm og óhentug. Nokkrar vonir standa til að úr rætist á þessu ári a. m. k. hvað snertir verknám pilta. Næsta haust verður væntanlega tekin upp kennsla í hagnýtum búfræðum þar sem aðstaða hef- ur fengizt t.il slíkrar kennslu. Um kvöldið var almenn sam- koma í skólanum og skemmtu nemendur með söng og sjón- leik. §ækja méi i Iffelsingfors Félag íslenzkra kirkjuorgan- leikara hyggst senda fimm full- trúa á norrænt mót kirkjuorgan- leikara sem haldið verður í Helsingfors 1.—3. júní n.k. Hef- ur félagið sótt um styrk í þessu skyni til bæjarráðs og mun þeg- ar hafa fengið fyrirheit um styrk frá ríkinu. 15 nemendur luku baraaprófi og höfðu þessir hæstar aðal- einkunnir: Elísabet Björk Snorradóttir, 9,03, Þorgerður Ingimarsdóttir, 8,43 og Snorri Baldursson, 7,44. 26 nemendur luku unglingaprófi. Þessir fengu hæstar einkunnir: Jósef Skaftason, 9,28, Kolbrún Gunn- arsdóttir, 8,28 og Sæmundur Bjarnason, 8,17. 9 nemendur búa sig undir landspróf. Vor- skóli verður starfræktur í maímánuði fyrir 3 yngstu ald- ursflokkana. Þangað sækja yf- ir 30 nemendur, sem nú koma í skólann í fyrsta sinn, svo að alls verða nemendur á þriðja hundrað þetta skólaár. 27. apríl gekkst skólinn fyrir samkomu í tilefni af 100 ára afmæli skólaleikfiminnar. Þar sýndu nemendur skólans fim- leika og hópdansa undir stjórn íþróttakennara skólans. For- maður skólanefndar og skóla- stjóri fluttu þar ávörp, en að- alræðuna hélt hinn þjóðkunni áhugamaður og fimleikakennari Lárus Rist, sem var heiðurs- gestur skólans á samkomunni. Lagði hann áherzlu á að greina þyrfti skýrt milli hugtakanna leikfimi og iþróttir. Andaði kalt frá honum til þeirra öfga, sem hann taldi keppniíþróttim- ar komnar í níi á timum. Greina þyrfti skýrar en gert væri milli þeirra og uppeldis- leikfimi, sem kenna bæri í skólum. Taldi hann leikfimi og vinnuvísindi tvær tgreinar á sama stofni og bæri að kenna nemendum að skilja leikfimi- hugtakið og efla dómgreind Hvítasunnuferð Lúðrasveitar Reykjavíkur Lúðrasveit Reykjavíkur mun standa fyrir þriggja daga skemmtiferð til Isafjarðar og Stykkishólms um hvítasunnuna með m.s. Esju. Farið verður frá Reykjavík eftir hádegi laugar- daginn 8. júní og komið aftur snemma morguns þriðjudaginn 11. júnír Þátttakendur búa um borð í skipinu og er fyrsta flokks fæði innifalið i fargjald- inu. Siglt verður héðan beint til Isafjarðar og dvalið þar á hvítasunnudag og er ráðgert að fara skemmtisiglingu inn ísa- fjarðardjúp þann dag. Á ann- an í hvítasunnu verður farið til Stykkishólms um Breiðafjörð, er það mjög fögur sigling í góðu veðri. Hljómleikar, skemmtanir og dansleikir verða um borð og á Isafirði og Stykkishólmi, mun verða vandað til þeirra eftir föngum. Lúðrasveitin mun fyrst og fremst leika og ennfremur verður danshljómsveit og fleiri skemmtikraftar með í ferðinni. Nauðsynlegt er fyrir væntan- lega þátttakendur að panta far sem fyrst og eigi síðar en 18. maí. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 5035 og á- skriftalisti liggur frammi í Hljómskálanum. þeirra á því, hvernig þeim bæri að rækta líkama sinn og stuðla að fegrun hans og heilbrigði. Talaði Lárus af eldmóði, og var mikill rómur gerður að máli hans. Öllum félagsmönnum Norræna félagsins er boðin þátttaka, þannig að 20 piltar og stúlkur á aldrinum 17—20 ára í hverri félagsdeild geta valið einn þátt- takanda, en hann verður i viku- tíma gestur í dönskum vinabæ þess byggðarlags í íslandi sem hann er fulltrúi fyrir. Frá Reykjavík er boðið 6—8 þátttak- endum. Lagt verður af stað frá Reykjavík 22. júní með Heklu og komið við í Færeyjum og Bergen og komið til Kaup- mannahafnar 27. júní. Dvalið verður í Danmörku mánaðar- tíma. Fyrst 3 daga í Kaup- mannahöfn og skoðaðir ýmsir staðir þar. Þaðan verður farið 30. júní til OtbreiSíS Þ}óSviljann Sá er síðastur'vhlaut réttindi til flugstjórnar á Skymaster, er Björn Guðmundsson frá Grjótnesi á Melrakkasléttu. Björn Guðmundsson Hann er 30 ára að aldri og stundaði flugnám hjá Air Training Service í Englandi. Eftir að hafa lokið prófi í flugi og loftsiglingafræði árið 1948 gerðist hann starfsmaður flug- málastjórnarinnar og starfaði við flugumferðastjórn á Reykja víkurflugvelli. Vorið 1949 réðst Björn flug- maður hjá Flugfélagi íslands en fór til Englands ári síðar og lauk blindflugsprófi við sama skóla og áður. Björn fékk réttindi til flugstjórnar á Dougias D.C. 3 árið 1952 og tveim árum síðar réttindi sem aðstoðarflugmaður á Skymast- erflugvélar. Heiuúng Bjarnason hlaut ný- lega réttindi sem flugstjóri á Douglas D.C. 3 flugvélar fé- Hindsgavlhallarinnar á Fjóni, en hún er félagsheimili norrænu félaganna í Danmörku. Þar verð- ur dagana 30. júní til 7 júlí norrænt æskulýðsmót með þátt- takendum frá öllum Norður- löndunum. Eftir vikudvöl á Fjóni verður farið til Sjálands og dvalið í viku í Köbmandshvile—Lýðhá- skólanum. Að því loknu dreif- ast þátttakendur til vikudvalar á einkaheimilum í vinabæjum byggðarlaga sinna. að lokum verður staldrað við 1—2 sólar- hringa í Kaupmannahöfn áður en haldið verður heimleiðis. Þeir sem hafa hug á að fara héðan frá Reykjavík þurfa að senda Norræna félaginu um- sóknir fyrir 20. þm og skulu fylgja þeim meðmæli og upplýs- ingar um kunnáttu í Norður- landamálum. —r. Kostnaður hvers þátttakanda í förinni er áætlað- ur 3.700 kr. lagsins. Hann er Siglfirðingur, 24 ára gamall og hefur starfað sem flugmaður hjá F.I. síðan árið 1954. Henning láuk flug- prófi og prófi í blindflugi frá flugskólanum Þyt og var að- stoðarkennari í innanlandsflugi unz hann varð flugstjóri á Catalínaflugbát síðastliðið sum- ar. Framhald á 10. síðu. Veggfóðrara- meistarar stofna félag Meistarar og sveinar er sterf- að hafa að veggfóðrun og verið í einu og saina félagi um 12 j ára skeið hafa nú skilið að skiptum. Fyrir aðalfundi Félags vegg- fóðrara í Reykjavík lá tillaga, er áður hafði verið samþykkt, um að meistarar stofnuðu sitt eigið félag. Að loknum aðalfundi Félags veggfóðrara settu meistarar fund, stofnuðu Félag vegg- fóðrarameistara í Reykjavík. í stjórn þess voru kjörnir: Sæ- mundur Kr. Jónsson formaður, Ólafur Ólafsson varaformaður, Einar Þorvarðsson gjaldkeri, Halldór Ó. Stefánsson ritari og Friðrik Sigurðsson meðstjóra- andi. Endurskoðendur: Guð- mundur J. Kristjánsson og Sveinbjöra Stefánsson. Aðalfuitdifir | i Nemendasambands ; Verzlunarskólans Neniendasamband Verz) u nar- skóla íslands hélt fyrir nokkrit aðalfund sinn. Verzlunarskól- inn hefur nú útskrifað um 20ÍHÍ nemendur. Formaður sambandsins Jó- hann J. Ragnarsson fluttl skýrslu fráfarandi stjórnar og gat um ýmis mál, sem sam- bandið hefur látið til sín taka á liðnu starfsári. Þá minntist hann sérstaklega Inga Þ. Gísla- sonar íslenzku- og stærðfræðí- kennara í Verzlunarskólanum, er lézt s.l. vetur, og skýrði frá því, að stjórn og fulltrúaráð nemendasambandsins hefðu á- kveðið að heiðra minningu hans með því að gefa skólanum veg- legan veggskjöld með mynd af hinum látna. Lét formaður þess getið, að undirtektir eldri nemenda við þetta mál hefðU verið mjög góðar svo sena vænta mátti, og fjárframlög væru þegar farin að berast. Aðalfundurinn kaus eftir- talda í stjórn: Jóhann J. Ragnarsson, stúd jur. formað- ur, Árni G. Finnsson stud, jur„ Kristinn Hallsson ópera- söngvari, Már Elíasson liag- fræðingur, Njáll Þorsteinssorj nemandi, Ólafur Egilsson st.ud, jur., Sverrir Bergmann stuéU med. Örn Valdimarsson skiif-t stofumaður og Þorsteinn Guð- laugsson stud. oecon. 170 nemendur í Hveragerðisskóla Barna- og miðskólanum í Hveragerði var slitið 1. maí. í skólanum voru alls yfir 170 nemendur og af þeim voru 58 í miöskólanum. Auk þess var starfræktur skóli í Þor- lákshöfn á vegum Ölfusskólahéraðs og voru þar 9 nem- endur. Hópferð ungs fólks til Dcm- merkur í sumar ó vegum NF Dvalið verður í Danmörk mánaðartíma Norræna félagið efnir til hópferöar ungs fólks til Dan- merkur í sumar og verður dvaliö í Danmörku mánaðar- tíma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.