Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 6
$2 X- ÞJÓÖVIUINN Miðvikudagur 15. maí 1957 —í-
PIOÐVILJINN
Útgejandi:
Sameiningarfloklcur alpýðu — Sóstalistaflokkurinn
Hiisnæðiseklan í Reykjavík
v
I
Igær var flutningadagur og
sáust þess viða merki í
bænum. Fólk sem sagt liafði
verið upp húsnæði var að
fíytja sig til, sumt í aðrar í-
'kúðir og annað að hola sér
súðúr til bráðabirgða hjá
kunningjum og vinum eftir að
hafa árangurslaust leitað sér
að samastað til frambúðar.
ITúsnæðiseklan er eitt af
stærstu vandamálum höf-
uðbbrgarinnar og hún á ræt-
ur' sínar að rekja til þess að
Vajídhafar bæjar og ríkis hafa
aldrei fengizt til að taka á
vaiidamálinu á raunhæfan
hátt á undanfömum árum.
Fólk sem ráðizt hefur í að
byggja yfir sig hefur orðið
fj'rir vonbrigðum og vanefnd-
Urn. Fögur fyrirheit um opin-
bera fyrirgreiðslu hafa verið
herfilega svikin eins og marg-
sinhis hefur verið rakið hér
í blaðinu i sambandi við gjald-
þrbt veðlánakerfisins sem
fyrrverandi ríkisstjóm setti á
stofn og talið var að leysa
ætti allan vanda.
í hinu leitinu hefur svo
**■ bæjarstjómarmeirihlut-
inn brugðist þeirri sjálfsögðu
og eðlilegu skyldu að hafa
nógú þróttmikla fomstu í
byggingamálunum. Átak bæj-
arins í þeim efnum hefur ver-
ið af alltof skomum skammti
©g aldrei miðazt nógsamlega
við útrýmingu húsnæðis-
skórtsins eftir skipulagðri og
fyrirfram gerðri áætlun.
¥j.éssi vöntun á myndarlegu
* og raunhæfu átaki í hús-
næðismálunum er orsök þess
að fjöldi reykvískra fjöl-
skyldna býr við það vandræða
astand i þessum efnum sem
raun ber vitni. í skjóli hús-
næðiseklunnar þrifst svo
svartur markaður og húsa-
leiguokur sem leikið hefur al-
menning verr en flest annað.
Fólk sem leitar eftir húsnæði
fær nú að reyna- það eins og
oft áður að því eru flestar
dyr lokaðar hafi það ekki
fjárhagslegt bolmagn til að
kaupa sig inn með fyrirfram-
greiðslu sem nemur þúsund-
um eða jafnvel tugum þús-
unda króna. Slik fjárframlög
em ekki á allra færi og af-
leiðingin verður sú að fjöldi
fólks og þá einkanlega barna-
fjölskyldumar fær ekki inni
í mannsæmandi íbúðum.
Tjetta ástand verður að taka
" enda og að því er nú
stefnt með þeim nýju aðgerð-
um sem fyrirhugaðar em í
húsnæðismálunum fyrir for-
göngu núverandi ríkisstjóm-
ar. Að því er stefnt að verja
langtum meira fjármagni til
íbúðabygginga en verið hefur
og ráðstafanir verða gerðar
til þess að þeir sem brýnasta
•hafa þörfina sitji fyrir um
lán frá hinum nýja bygging-
arsjóði og veðlánakerfinu.
Bygging verkamannabústaða
verður stórum efld og þess
gætt að þar ^erði eftirleiðis
farið eftir settum reglum um
lánsupphæð og að bammargar
lágtekjufjölskyldur gangi
fyrir. í þessum efnum er tví-
mælalaust stefnt í rétta átt
og að þvi unnið á skipulegan
hátt að vinna bug á húsnæð-
iseklunni. En augljóst er að
markinu yrði fyrr náð byggju
•Reykvíkingar ekki við dáð-
lausa og seinvirka íhaldsfor-
ustu í bæjarmálum sem aldrei
hefur fengizt til að viður-
kenna í verki forustuskyldu
bæjarins á sviði húsnæðis-
málanna.
Sróll Sigurðar Nordals
{ npalsvert fjaðrafok virðist
^ hafa orðið innan T&.nds og
utan vegna sakleysislegrar
, hugmyndar sem fram kom í
jTímanum varðandi íslenzka
I eendiherraembættið í Kaup-
j tnannahöfn. Var þar ymprað
■ á þvi, að íslenzka ríkisstjóm-
in skyldi ekki flýta sér að
skipa sendiherra í Höfn í stað
; Sigurðar Nordals er hann
j lætur af embætti, og skyldi
1 auðúr stóll íslenzks sendi-
herra minna stjómarvöld
; Panmerkur á handritamálið.
11[vað sem ðr Þeirri hug-
, mynd kann að verða er
j ekki óeðlilegt að hún komi
. fram opinberlega. Langvar-
andi samningsþóf hefur lítinn
árangur borið, nema helzt
< þann að fleiri og fleiri áhrifa-
menn danskir hafa sannfærzt
umi að handritamálinu verður
hkki lokið nema með einu
■ móti, að íslendingum verði
skilað þeim menningarverð-
mætum sem geymd hafa verið
í Danmörku um hríð.
í íslandi er alger einhugur
r* um þetta mál, og það mun
haida áfram að vera alvarlegt
ágreiningsmál milli ríkjanna,
þar t.il Islendingar hafa feng-
ið handritin heim. Það vakti
á sínum tíma miklar vonir um
lausn málsins að skipaður var
sendiherra íslands í Kaup-
mannahöfn einn fremsti mað-
ur íslendinga í norrænum
fræðum, en meira virðist
þurfa til þess að Ijúka megi
þessu síðasta atriði sjálfstæð-
is- og réttindabaráttu ísienzku
þjóðarinnar við Dani. Því er
ekki óeðlilegt að sú hugmynd
vakni að láta stól Sigurðar
Nordals auðan nokkra. stund,
ef það mætti verða til að
minna yfirvöld Kaupmanna-
hafnarháskóla og dönsk
stjómarvöld á að þetta mál
þarf að leysa.
Kjamorknvopnin tryggja
hvorki irið né veita vðrn
T&að væri mjög f jarri
”* lagi að ætla, að
tekizt hafi að kljúfa úran-
kjamann vegna þess að vís-
indamenn hafi með löngu og
markvissu starfi unnið að þ\ú
að hagnýta orku frumeind-
anna, í rauninni var þessi
uppgötvun gerð af hreinustu
tilviljun. Hahn og Strass-
mann töldu það skyldu sína,
að skýra í janúar 1939 frá
uppgötvun þeirri sem þeir
höfðu þá nýlega gert. Það var
fyrst þá að um tvö hundrað
vísindamönnum í heiminum
öllum varð ljóst að hægt
myndi að búa til kjarnorku-
sprengjur og einnig vélar
knúðar kjamorku. Hvað átti
þá að taka til bragðs?
Átti að halda þessari upp-
götvuh leyndri til að forða
mannkyhinu frá kjamorku-
sprengjum ? Til þess hefði
þurft samkomulag milli vís-
indamanna i heiminum öllum.
En þeir voru ekki við þvi bún-
ir að taka slíka ákvörðun.
í stríðsárunum slupp-
um við, okkur til
mikils hugarléttis, við að taka
hina erfiðu ákvörðun: Talið
var að við myndum ekki geta
framleitt sprengjuna. Við
höfðum talið erfiðleikana svo
mikla, að við héldum að
Bandarikin myndu heldur ekki
geta framleitt hana. Þetta var
örlagarík skyssa. Ef við hefð-
um eklri gert þessa skyssu,
hefðum við ekkert látið ógert
til að koma þeim boðum til
vesturveldanna, að við mynd-
um ekki framleiða kjarnorku-
sprengjur.
En það var einmitt óttinn
við þýzkar sprengjur sem olli
því að eðlisfræðingar Banda-
ríkjanna féllust á framleiðslu
sprengjunnar. Þegar hún hafði
verið búin til, komu upp radd-
ir sem vöruðu við kjamorku-
árás á Japan.
•
Stjómmálamennirnir
og herforingjam-
ir völdu hinn greiðfæra veg.
Þeir Iétu varpa sprengjunni.
Og síðan hafa þeir ekki vikið
af þessari greiðfæra braut. Og
því er svo komið, að Banda-
ríkin og Rússland ráða nú yf-
ir vopni sem getur tortímt
heilum þjóðum.
Það getur virzt öfugmæli,
að þetta vopn, vetnissprengj-
an, hafi fyrst orðið til þess,
eða að minnsta kosti auðveld-
að, að viðsjár minnkuðu á al-
þjóðavettvangi. Tilvera
sprengjunnar gerði það nauð-
synlegt, að allar hugmyndir
manna um stjómmál og her-
mál væra endurskoðaðar, að
horfið yrði af hinni greiðfæru
braut sem farin hafði verið
allt til þessa, að komið yrði
fram með alveg nýjar hug-
myndir.
Það gerir núverandi ástand
sérstaklega hættulegt, að þess-
ar nýju hugmyndir hafa enn
ekki fundizt, að menn hafa
ennþá jafnvel ekki lagt sig
fram við að finna þær. Því
var það svo, að þegar Súez-
deilan stóð sem hæst urðu
heimsveldin tvö til þess að
ógna heiminum með stórstyrj-
öld í þvi skyni að vemda
Mótmæli þýzlíu kjameðlis-
íræðinganna átján gegn fyrir-
ætlunum um að búa vestur-
þýzka herinn kjarnorkuvopn-
nra og jfirlýsing þeiiTa uni
að þeir muni ekki vinna að
framleiðsiu kjamorkuvopna
hafa vakið geysilega athygli
um allan heim.
Adenauer forsætisráðlierra
og aðrir ráðamenn í Bonn
reyndu að svara vísindamönn-
unura með þri að hér væri
irni pólitískt mál að ræða, sem
þeir hefðu ekkert vit á.
Frumkvöðuli mótmælanna,
Friedrich von Weiszaclter,
sem' er einn af fimm kunn-
ustu kjaraeðlisfræðingum
þýzkaiands, hefur svarað
stjórnarhermnum í Bonn og
birtast kaflar úr svari hans,
þýddir úr franska vikublaðimi
JL’Express, hér á síðunni. Þeir
sýna að afstaða Wedszackers
og féiaga hans mótast ckki
einungis af siðferðilegum rök-
um, heldur einnig pólitískum.
friðinn. Hvað hefði orðið, ef
einhver vanhugsuð ráðstöfun
hefði ögrað stórveldunum
tveim tii að gera alvöru úr
hótunum sínum? I rauninni
vofa þær enn yfir höfðum
ef við þá vænrai aiadvígir þvi
að vesturþýzki herinn Tæri
kjarnorkuvopnaöur".
„Við skulum n.ú athuga. hia
pólitísku rck okkar. Víð er-
um allir þeirrar skoðunar. að
kjarnorkuhervæðirag þj‘>ða
eins og Frakklands, Þýzka-
lands eða Svíþjóðar værí ó-
gæfa fyrir heíminn og fyrir
þessar þjóðir sjálfár. Á hv«eja
munu sprengjurnar falla eí til
styrjaldar kemur, ef ekki etn-
initt á þær þjóðir, sem jþær
eiga? Hvaða aftferð er örmgg-
ari til að kalla, yfir sig
sprengjur stórvelda.iMa em sú
að eiga slíkar spremgjur s|á3f-
ur? Og þar að.auki, hve lang-
ur tími mýndi líða þar til &ýr-
land, ísrael og Egýptaland
myndu einnig eignast kjarn-
orkuvopn?
•
T^að er fráleitt að
‘ segja við sjálfan
sig: „Við erum friðsamt fólk
og við þurfúm að eíga
sprengjuna til að haida aftur
af ófriðarseggjunum“. Því
þessir svonefndu ófriðarseggir
munu leitast rið að eignast
sömu vopn og við, og hver
mun koma í veg fyrir það ?
Fyrsfa. stigið er að eignast tækln til að skjóta kjai-norkuvopnmwun,
síðan eiga vopnin sjálf að koma. Petta eru fyrirætlanir Bonnstjóm-
arinnar sem þeir Weiszacker og félagar mótmæla. — Myndin sýiair
fjarstýrt bandarískt iiugskeyti, Matador, sem borið getur
kjamorkusprengjur.
okkar. Því að þótt þær hafi
tryggt friðinn um sinn, leystu
þær engin hinna miklu vanda-
mála í löndunum fyrir botni
Miðjarðarhafs.
•
T7ið skulum nú
* skyggnast í eigin
barm. Okkur harst sú vitn-
eskja um haustið 1956, að
undirbúningur væri hafinn að
því að búa vesturþýzka her-
inn kjarnorkuvopnum. Hér var
aðeins um fyrirætlanir að
ræða. Ef við hefðum verið
beðnir um að framleiða þessi
vopn, hefði neitun af okkar
hálfu getað borið árangur. En
við vorum einskis spurðir;
það virtist fremur sem að
vesturþýzki herinn ætti að fá
tæki til að skjóta kjarnorku-
vopnum, og að síðar væri
hægt að láta hann fá vopnin
sjálf, sem kæmu erlendis frá.
Það var því nauðsynlegt að
við létum í ljós skoðun okkar
áður en það væri um seinan,
Og hver okkar getur vitað nú
hvort hann muni ekki einn
góðan veðurdag vera í hópi
ófriðarseggja ?
. Okkur virðist að það sé
stórveldunum hin mesta nauð-
syn að koma nú, meðan tlmi
er enn til, í veg fyrir kjarn-
orkuvopnun smáríkja í því
skyni að vernda heimsfriðinn.
Við teljum að smáríki muni
sjá bæði hag sínum og hcims-
friðnum bezt borgið með því
að afsala sér eindregið og af
frjálsum vilja eignarhaldi á
•kjarnorkuvopnum''.
„Ég staðhæfi, ©g þetta er
meginatriðið, að kjarnorlku-
vopnun vesturlanda í stórain
stíl tryggir hvortó friðinn, né
frelsið, né veitir ckkur noldkra
haldgóða vörn.
H1
finar miklu sprengj-
ur vernda okkur
nefnilega því aðeins, að þær
séu aldrei notaðar. En ef all-
Framhald á 10. síðu.