Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 7

Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 7
Ritnefnd: Magnús Jónsson ritstjóri, Jón Boð- vorsson, Sigurjón Jóhannsson. Sömu laun fyrir sömu vinnu 5500 kr. kostar að fara á heimsmóti æskunnar í Moskvu í sumar. Eins og skýrt var frá í sunnudagsblaði Þjóðvil jans hafa náðst hagkvæmari samn- ingar um heimferðina, svo að gjaldið lækkar um 500 kr. Fyr- ir þessa upphæð er ferðast rúml. 8 þús. km leið og dval- ið hálfan mánuð á mótinu.. Nýlega hafa borizt nánari upplýsingar um gistihúsin, sem íslenzki hópurinn mun dvelja i. Búið verðtir í nýju gistihúsa- M'erfi i nánd \nð landbúnað- arsýninguna miklu í Moskvu. Eru þama 51 gistihús, hvert með um það bil 100 tveggja til fimm manna herbergjum. Þarna verðúr allt gert til að mótsgestum finnist þeir vera heima hjá sér. í þægilegum setustofum og svölum gefst tækifæri tii að hitta fulltrúa frá öðrum þjóðum og til að dansa og skemmta sér. Þama verður og séð fyrir hverskonar þjónustu, gert við föt og skó, þvottur þveginn og frá honum gengið. í gistihúsunum eru bankaútibú, pósthús og simi, minjagripaverzlanir, ljós- myndavinnustofur, hárgreiðslu og rakarastofur og svo auðvit- að böð óg matsalir. Þá verður og hægt að fá þarna upplýs- ingar um hvernig komast megi . á hina ýmsu staði í borginnL Fyrir utan hin venjulegu sam- göngutæki borgarinar verða á : þriðja þúsund bifreiðar af i. ýmsu tagi til reiðu fyrir ,, mótsgestina, Allur akstur nieð, þessum samgönguteekjum er.¥- innifalinn i þátttökugjaldinui Enh er. hægt að komast me^ ,, til mótsins. Tekið er við \un» t sóknum í skrifstofú A. í .TS., ,) Aðalstræti 12. - * ,» Myndin er af Dynamo-leik- .» vangitiúm í Moskvu, en !>ar. verður hóð mai’gskonar íþrótta- i keppni i sambandi við Ileims- mótið og vináttuleikina. í Nýlega var samþykkt á Al- þingi heimild til handa ríkis- stjóminni að fullgilda jafn— launasamþykkt alþjóðavinnu- málastofnunarinnar og þar með var ríkisstjóm.in skuldbundin til að vinna að því að komið yrði á launajafnrétti kvenna og karla við jafn verðmæt störf. Til þess að ríkisstjómin geti staðið við þessa skuldbindingu verður að endurskoða alla launasamninga þar sem ákveð- ið er að konur og karlar..skuli eigi hafa sömu laun þótt um sömu störf sé að ræða og sömu menntunar beggja kynja sé kráf ist. Einnig verður að fara fram gagngert endurmat á öllum störfum sem nefnd hafa verið kvennastörf sér- staklega og launuð í samrænii við það. Verkalýðsfélögunum hefur orðíð mikið ágengt, þvi að með Félagsheimili ÆFR, í Tjarnar- götu 20 er opið alla virka daga frá 3—4.30 e.h. og 8.30—11.30: á kvöldin. Á laugardögum ög sunnudögum er félagsheimilið opið frá kl. 2 —7 e.h. og 8.30— 11.30 á kvöldin. í félagsheimil- inu er gott safn innlendra og er- léndra bóka. Einnig hafa gestir aðgang að manntöflum, spilum og margskonar gestaþrautum'. Útvarpstæki er í salnum fyrir þá sem vilja hlukta á dagskrá ríkisútvarpsins. í eldhús.i salarins geta gestir fengið keypt kaffi, mjólk og gos- dryklíi við vægu verði. Félagar eru hvattir til að eyða frístundum sinum í félagsheim- ilinu. þessari samþykkt hefur náðst áfangi sem annars hefði kostað fleiri ára baráttu að ná En það verður að vera ölíum ljóst að samþykktin táknar alls ekki að lokamarkinu í þessu máli sé náð, verkalýðsfélögin verða að standa á verði og sjá um að þessu verði komið á sem fyrst og að ekki verði hvikað frá þeirri reglu að sömu laun fyrir sömu vínnu gildi. Fyrir meira en tíu árum var því komið í lög að hjá opin- berum stofnunum skyldi launajafnrétti rikja. En reynd- in hefur því miður orðið önn- ur, konur hafa yfirleitt lægri laun en karlar þegar um sömu skrifstofustörf er að ræða í þjónustu hins opinbera og má nefna margt því til sönnunar, t. d. að í þrem lægséu launa- flokkunum (12.—14.) eru 56% af konunum sem eru í þjón- ústu ríkisins, en enginn karl- maður og að í 4.—6. launa- flokki er aðeins 1% af konun- um, en 20% af karbnönnunum. Þetta ættu ungar stúlkur ekki að láta bjóða sér og þær sem nú eru að ljúka skólanámi óg fara út í atvinnulífið eiga ekki að ráða sig fyrir verri kjör en skólabræður þeirra er stunda sömu vinnu. Og þær — verða að bindast samtökum til þess að heimta að settum lögum sé fylgt. Og að þvi hlýt- ur að koma, því að ekki veitir ungum stúlkum af þeim laun- um er þær eiga að hafa, en hafa ekki, og eiga þessi um- raæli ekki aðeins við um þær sem vjnna hjá opinberum stofnunum, heldur hvaða vinnu sem þær stunda. Mögu- leikamir til >að vinna fullnað- arsigur i þessu máli eru miklir en sigur verður ekki unninn nema til komi samstaða og - baráttuvilji kvenna, og mega ungar stúlkur ekki liggja á liði sínu. Hugleiðingar um skemmtana- og útilíf Um þessar mundir eru um það bil 10 ár iiðin frá því að Fylkingarféiagar reistu skála sinn i Bláfjöllum. Og álíka Hér sjást nokkrir þátttakendur í páskaferðinni sltja að siueðingi í skálanuni. árafjöldi er liðinn frá því, að aðrir skálar þar um slóðir voru reistir. Síðan hafa engir aðrir skálar risið þar af grunni, enda nú teepast þörf á því, þar sem sú æska, er í dag hefur erft þessar eignir, hefur naumast nokkurn áhuga fyrir þeim og finnst hún ekkerl hafa þangað að sækja. Húsin ganga úr sér ár frá ári, meir vegna sinnuleysis eigenda, en vegna notkunar. Það voru vinnuglaðar hend- ur er báru planka, blikk og annað byggingarefni, oft i mis- jöfnu veðri, gm vegleysur og ’ sem að Iokum reistu úr því samastað fyrir sig til að geta þar síðar meir bæði notið hans sjálfs og eins arfleitt sínar eftirkomandi kynslóðir að hon- um. Aldrei hefur gefið á að líta glaðara fólk, en þennan mannskap, að afloknu dags- verki. Þó hugsjónin væri ekki stór var þó stefnt að ákvéðnu marki. En svo breytist fólkið sem annað í heimi hér, hinir gömlu fjallagarpar eru seztir i helg- an stein, hafa stofnað heimili og jafnve) byggja sin eigin hús. Og þeir er erft hafa góss- ið, kjósa sér heldur fyrirhafn- arminna skemmtanalif, en að príla á fjöll. Þessi breyting er að sjálfsögðu afar skiljanleg. Áður fyrr var minna um eyðslueyri hjá æskufólki, en nú er, því var það að sjálf- sögðu eðliiegt, að það leitaði á annan vettvang eftir skemmt- unum, sem það varð sjálft að skapa sér. En sú æska er nú elst upp hefur vanizt á með peningamætti sínum að kaupa sér allt skenimtanalíf sitt og lætur bera það á borð fyrir sig eins og krásir, helzt sem búið er að tyggja. Ekki er svo að skilja, að úti- líf sé hin eina tómstundaiðja, sem til heilbrigðs lífs telst. En er ekki mikils farið á fnis, að þekkja ekki sitt eigið land, hafa aldrei séð það öðrum aug- um, en rykfylltum ökuþórs frá, hinum lægstu lægðum og skorningum? Hafir þú ekki staðið á tindi háum í tæru fjallaiofti og séð vítt um, veiztu líka ekkj hverrar á- nægju þú hefúr farið á mis. Nú í sumar mun marg- ur hugsa sér að gera víð'- reist á érl. grund, sjálfsagt til að njóta þeirra unaðssemda, sem þar er að finna, en ætji margur maðui’inn hlaupi ekki langt yfir skammt, — þegar hann gefur sér ekki tíma til að njóta þeirrar fegurðar, er óvíða verður annarsstaðar fundin, en liggur jafnvel heima við hans eigin bæjar- dyr. Er þvi ekki tími til kominn að við förum að gefa okkur stund til að lifa fyrir okkur sjálf; ekki alltaf þjótandi með ofsahraða véltækninnar, 'eit- andi að ímyndaðri lífsham- ingju, heldur vera sjálíum okkur nóg að fullnægja at- hafna og skemmtanaþrá okkar af eigin manndómi og rair.m*> leik. J. N Þessl mynd er tekin nnt páskana og sýnir skála ÆFR og tvær ung< ar stúlkur sem eru að fara í gönguferð um nágrenniö. *

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.