Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 8

Þjóðviljinn - 15.05.1957, Page 8
I) — ÞJÖÐVILJINN — Miðvikudagur 15. maí 1957 , öö ÞJÓDLEIKHÚSID Tehus águstmánans sýning í kvöid kl. 20. 51. sýning' Aðeins þrjár sýningar eftir. DOKTOR KNOCK sýning föstudag kl. 20 Síðasta sinn. Don Camill o og PepD^ne sýning' iaugardag kl. 20. Aðeins þrjár sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími 8-2345, tvær iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. Síxni 1544 Hulinn fjársjóður Wjög spennandi og ævintýra- rík amerísk litmynd. Leikur- nn fer fram í Frakklandi og irikafögru umhverfi í Guate- naia. Cornei Wilde Consíance Sniitli. Bönnuð bömum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1475. Á hafsbotni (Underwater!) Spennandi og skemmtileg ný bandarísk ævintýrakvikmynd tekin í litum og Superscope. Aðalhlutverk: Jane Russell Gilbert Roland Richard Egan í myndinni er leikið hið vin- sæla lag „Cherry Pink and Apple Blossom White“ Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1384 DAKOTA Hörkuspennandi og viðburða- rík amerisk kvikmynd, er gerist í norður Dakoda. - Aðalhlutverk: John Wayne Vera Ralston Walter Brennan. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARFfRÐI _______r r ‘***TT Sími 9184 Rauða hárið „Einhver sú bezta gaman- mynd og skemmtilegasta, sem ég hef séð um langt skeið.“ Ego Moria Shearer. • Sýnd kl. 7 og 9. ffafnarfjarðarMé Sími 9249 Kolbrún mín einasta Stórglæsileg, íburðarrík, ný amerísk dans- og söngva- mynd tekin í Frakklandi, Er í litum og Fjöldi vinsælla laga eru sungin i myndinni. Aðalhlutverk: Jane Russel; Jeanne Grain, Alan Young. Sýnd kl. 7 og 9. Simi 6485 Maðurinn, sem vissi of mikið Heimsfræg amerísk stórmynd í litum. Alfred Ilitchcock Sýnd kl. 9. Eldfjöðrin (Fleming Feather) Hin hörkuspennandi ame- ríska litmynd, um bardaga við Indána. Bönnuð börnum Sýnd kl. 5 og 7 lfggnf feiðin Sími 81936 Ofjarl bófanna (The Miami Story) Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný amerísk saka- málamynd tekin undir lög- regluvemd af starfsemi harð- vítugs glæpahrings í Miami á Florida. Barry Sullivan, Luther Adler. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍLEIKFEIAGÍ ^REYKJAyÍKng Sími 3191 Tannhvess tengdamamma 41. sýning er í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala er eftir kl. 2 í dag. Fá orð um bókina Vor í verum Sími 82075 4. vika. Maddalena Heimsfræg ný ítölsk stór- mynd í litum. Marta Thoren og Cino Cervi. Sýnd kl. 8 og 10. Vígvöllurinn (Battle circus) Afar vel leikin og spennandi amerísk mjmd með hinum vinsælu leikurum Humphrey Bogart og June Allyson Sýnd kl. 6. Bönnuð börnum. rrt * r Inpoiibio Sími 1182 Fangar ástarinnar Framúrskarandi góð og vel leikin, ný, þýzk stórmynd, er fjallar um heitar ástir og af- brýðissemi Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA" (Gefangene Der Liebe) Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 6444 Örlagaríkur dagur (Day of Fury) Spennandi ný amerísk lit- mynd. Dale Robertson Mara Corday Bönnuð 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Eg varð fyrir þvi happi í gær að næst yngsta barn mitt gaf mér bókina Vor í verum og þegar ég fór að fletta henni varð ég svo innilega giaður af að sjá þar nöfn og myndir af svo mörgum mínum góðu og gömlu kunningjum, látinna og lifandi, frá Glerárþorpi og Ak- ureyri. Mér hlýnaði undir vinstra brjósti og gamlar minningar ruddusfc fram í huga minn. Það er nauðsyn fyrir unga fólkið að fá stílfestar svona sagnir af þessum gömiu átök- um, sem í bókinni eru, til sam- anburðar við aðstöðu þess í- dag og þau fangbrögð sem það verður erni að vaka yfir í stéttar og þjððfélagsframsókn sinni. — Einhvem tíma á árunum þar nyrðra, varð mér þessi vísa á vörum: Oft ég reri öngulsár oft ég þorsk við borðið míssti, en það voru mín þroskaár, þegar ég varð konímúnistí, Eg hef mikla löngun tíí að skrifa fcalsvert langt mál um þessa bók en geri það ekki. Við útgáfu hennar hef ég þð fengið enn ein sönnun orða minna, sem ég hafði raunar áður næga, þá er mér datS þetta í hug fyrir löngu: íhaldinu eykur tjón, ýmsir tímar sanna, þegar Rafnsson ræðir Jón réttinn verkamanna. Eg þakka Jóni Rafnssyni hans stórmerku og þrotlausu baráttu í verkalýðsmálum okk- ar þjóðar og síðasfc útgáfu bók- arinnar Vor í verum, Þinghólsbraut 31, Kópavogi 10. maí 1957. Halldór H. Snæhóim. AthugaseiBid Herra ritstjóri. I Morgunblaðinu í dag er birt Ijósmynd af húsinu í Tún- götu 9 í Reykjavík, og þar und- ir er sagt, að sendiráð Ráð- stjómarríkjanna hér í bæ hafi ekki haft fána við hún á af- mælisdegi forseta íslands hinn 13. þ.m. Af þessu tilefni viil sendiráð Ráðstjómarríkjanna enn að nýju minna yður á það, sem er raunar alkunnugt, að sendiráðið er flutt frá Túngötu 9, sem nú er aðeins sendiráð- herrabústaður, í Garðastræti 33, en frá þessu skýrði Morg- unblaðið sjálft seint á síðast- liðnu ári. En að því er varðar húsið Garðastræti 33, þá var þar dreginn fáni að hún á af- mælisdegi forsetans. Virðingarfyllst Sendiráð Ráðstjóraamkj- anna í Reykjavík Garðastræti 33 14. maí 1957. Bæjarpóstur Framhald af 4. síðu. um fjölbreytileg atriði, og eius venjast börnin á að hlusta með athygli á útvai'ps- efni, sem nokkru máli getur skipt fyrir þau að taka eftir. Stjórnandi þáttarins á þakkir skyldar fyrir starf sitt, hug- kvæmni sína við að gera þátt- inn sem fjölbreyttastan og frábæra samvizkusemi við að svara fyrirspurnum frá hin- um ungu hlustendum. Ms. Dronning Alexandrine fer til Færeyja- og Kaup- mannahafnar á morgun eft- ir hádegi. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu Erlendur Pétursson. HjólbarSar S t æ r ð i r : 750x20 700x20 900x16 650x16 600x16 820x15 760x15 900x13 B ARÐINK h.f. Skúlagötu 40 — Sími 41.31 (við hliðina á Hörpu) j U p p i e i. m a ð 11 « j stiigaskór i svartir / brimir Austurstræti 12. ■laifUililBi IH'MSIIIIHI Verð fjarverandi til 31. júlí. Gunnar Benjamínsson lœknír gegnir læknisstörfum mínum á meðan. Jónas Sveinsson, læknir STÚLKfi eða PILTUR vanur afgreiösiustörfum óskast strax. Upplýsingar í skrifstofu Sími 1727.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.