Þjóðviljinn - 15.05.1957, Blaðsíða 10
10) _ ÞJÓÐVILJINN ~ Miðvikudagur 15. maí 1957
Nýir flugstjórar
Framhald af 3. síðu.
Karl Schiöth er Akureyring-
ur 24 ára að aldri. Hann hóf
flugnám í flugskóla er Victor
Aðalsteinsson starfrækti á Ak-
ureyri, en var síðar við nám
f flugskólanum Þyt og lauk
J>aðan prófum í flugi og blind-
fíugi 1954. Starfaði við flug-
umferðastjórn á Reykjavíkur-
flugvelli unz hann réðist til
Flugfélags Islands 1955. Hefur
verið aðstoðarfiugmaður í inn-
anlandsflugi þar til hann fékk
^flugstjórnarréttindi á Douglas
Í).C. 3 fyrir stuttu.
Ólafur Indriðason er einnig
frá Akureyri, 24 ára gamall.
Hann stundaði flugnám í fíug-
Bkólanum Þyt og lauk þaðan
^ piófum 1954. Ólafur hefur síð-
an starfað sem aðstoðarflug-
maður á flugleiðum innanlands
þar til hann fékk réttindi til
fiugstjórnar á Douglas D.C. 3
ffyrir nokkru.
Brynjólfur Thorvaldsen er
Reykvíkingur 31 árs að aldri.
Hann stundaði flugnám hjá Air
Training Service í Englandi og
iauk þaðan prófum 1948. Var
EÍðan starfsmaður Trans Cana-
cla. Airlines og flugmálastjórn-
arinnar íslenzku til ársins 1955,
er hann kom til Flugfélags ís-
lands. Brynjólfur hlaut flug-
Btjómarréttindi á Douglas
D.C. 3 fyrir mánuði.
Bjarni Jensson er 31 árs
gamall, fæddur í Reykjavík.
Hann hóf flugnám í flugskóla
er Anton Axelsson, flugstjóri
BÍðan til New York og stundaði
J)ar nám í loftsiglingafræði og
fflugumsjón. Bjarni hefur verið
hjá F.l. veitti forstöðu. Fór
flugmaður hjá Flugfélagi ís-
lands síðan 1955 og hefur nú
öðlazt réttindi til flugstjómar
á Douglas D.C. 3, flugvélum
télagsins.
ÚtbreiBiS
Þ}ö(5vil]ann
Leitarstöðin
Framhald á 12. síðu.
meinafræðinnar og auk þess er
ung stúlka nú í Bandaríkjun-
um við nám í þessari rannsókn-
artækni. Munu þau bæði starfa
á rannsóknarstofu leitarstöðv-
arinnar, enda er ætlunin að all-
ir læknar eigi síðar kost á að
fá gerða þessa frumurannsókn
þar.
Tveir læknar \ið stöðina
Tveir læknar, Richard Thors
og Gunnlaugur Snædal, eru
ráðnir til að annast læknis-
skoðun þeirra, er til stöðvarinn-
ar leita. Em þeir báðir ungir
menn, sem hafa kynnzt slíku
starfi erlendis, Er gert ráð fyr-'
ir að þeir vinni á stöðinni tvisv-
ar í viku fyrst í stað, en oftar
síðar, ef þörf gerist. Að hverri
skoðun lokinni munu þeir láta
heimilislækni viðkomandi manns
í té upplýsingar um niðurstöðu,
hvort sem nokkuð finnst at-
hugavert eða ekki. Komi eitt-
hvað sjúklegt í ljós, verður
sjúklingnum vísað til heimilis-
læknis, eða í samráði við hann
til sérfræðings til frekari rann-
sókna og meðferðar.
Þeim, sem óska skoðunar á
þessari deild, ber að snúa sér
til skrifstofu krabbameinsfélag-
anna í Blóðbankanum við Bar-
ónsstíg, símleiðis eða á annan
hátt. Verður þeim þá tilkynnt,
hvenær þeir geti mætt til skoð-
unar og leiðbeint á annan veg.
Er stöðin öllum opin, hvort sem
þeir eru búsettir í Reykjavík
eða utan hennar. Ekki hefur
þótt fært að veita þessa þjón-
ustu með öllu án endurgjalds
og er ætlazt til, að greitt verði
100 krónur fyrir skoðun. Er
það mjög lágt gjald, miðað við
tilkostnað, og er þess vænzt, að
það fæli engan frá þessum mik-
ilvæga heilsuverndarþætti.
Ilappdrætti
Þess má að lokum geta, að
Krabbameinsfélag Reykjavíkur
er um þessar mundir að afla
fjár til leitarstöðvarinnar með
happdrætti, og vonast félagið
til að hljóta jafn góðar undir-
tektir almennings nú og fyrir
tveim árum, er það á sama
hátt leitaði stuðnings hans.
Kvenréttindafélagið ræðir launamál
Á fundi Kvenréttindafélags íslands þann 29. apríl var
rætt um launamál kvenna. Framsögu. hafði Rulda.
Bjarnadóttir.
r
l
Ösigur Ihaldsflokksins
kosningum í Bretlandi
Tapaði 178 íulltrúum í bæjarstjórnar-
kosningum, Verkamannaflokkurinn vann 204
Bæjarstjórnarkosningarnar sem fram fóru í Bretlandi
í síöustu viku staðfestu það fylgistap íhaldsflokksins,
sem fram hefur komiö í aukakosningum á undanförn-
um mánuðum.
Bæjarstjórnarkosningamar
fóru fram í öllu Bretlandi nema
London. íhaldsflokkurinn tap-
aði 178 bæjarfulltrúum í Eng-
landi og Wales, en Verka-
mannaflokkurinn bætti við sig
204 og vann meirihluta af
íhaldsflokknum í 14 borgum. í
Skotlandi vann Verkamanna-
flokkurinn meirihluta í 5 borg-
um.
Úrslitin í bæjarstjómarkosn-
ingunum staðfesta þannig það
sem komið hefur fram í auka-
kosningum til þingsins á und-
anförnum mánuðum, að fylgi
íhaldsflokksins þverr stöðugt,
og allt bendir til þess að hann
myndi verða í miklum minni-
hluta, ef efnt væri til almennra
Ræddi hún um launamál
kvenna i þjónustu hins opin-
bera, en eins og kunnugt er,
eiga konur lagalegan rétt á
fullu jafnrétti við þessi störf.
Benti ræðukona á, að nokkur
misbrestur væri á jafnréttinu
í framkvæmd og kom með
mörg óhrekjandi dæmi máli
sínu til sönnunar.
Nokkrar umræður urðu um
málið, og voru þessar tillögur
samþykktar einum rómi:
I. Fundur í K.R.F.Í. haldinn
29. apríl 1957 fagnar því að
18. þing B.S.R.B. skuli hafa
valið sérstaka milliþinganefnd
til þess að vinna að lagfæringu
á launakjörum kvenna í opin-
berii þjónustu.
H. Fundur i K.R.F.Í. haldinn
Mimiingargjöf
Slysavarnafélagi íslands barst
1. maí veg'leg minningargjöf um
Valdimar Össurarson kennara,
Hörpugötu 6, Reykjavík.
Gefendur eru Anna Jónsdóttir,
hennar sjö. Það var ósk gefenda,
að gjöf þessi, sem er 6.400 kr.
yrði afhent félaginu 1. maí, en
móðir Valdimars 84 ára og böm
það er fæðingardagur Valdi-
mars.
Eins og kunnugt er, fórst
Valdimar í bifreiðarslysi skammt
frá heimili sínu 29. júní 1956.
Fyrir hönd Slysavamafélags
íslands, flyt ég gefendum beztu
þakkir.
Guðbjartur Ólafsson
Hussein konungur
Framhald af 12. síðu.
áfram handtökum í landinu. 26
skólakennarar voru þannig
teknir höndum í gær, sakaðir
um landráð.
Allt sendiráð Jórdans í Kairó,
þ.á.m. sendiherrann, hefur ver-
ið kallað heim.
SKRIFSTOFIR
Sjóvátryggingafélags íslantls h.f, sem voru í Pósthússtræti
2, eru fluttar í INGÓLFSSTRÆTÍ 5
BIFREIÐADEILDIN
er til húsa í Borgartúni 7, eins og áður
Sjóvátryqqifc®aq íslands
29. apríl 1957 skorar á ríkis-
stjórnina að verða við þeirn
tilmælum 18. þings B.S.R.B.
og Starfsmannafélags ríkis-
stofnana að skipa ,sérþtaka
nefnd til að endurmeta þau
störf, sem talin voru „kvenna-
störf,“ þegar þeim var skipað
í launaflokk (1945).
Væntir fundurinn þess að
K.R.F.Í. verði leyft að tilnefna
konu í slíka nefnd.
Loks skoraði fundurinn á
Alþingi að samþykkja þings-
ályktunartillögu rikisstjórnar-
innar um fullgildingu á al-
þjóðasamþykkt um jöfn laun
karla og kvenna fyrir jafn-
verðmæt störf. — Þá samþykkt
gerði Alþingi fyrir sköiamu,
og var þar með staðið við fyr-
irheit það er félagsmálaráð-
herra gaf kvennasamtökunum í
byrjun þessa árs.
Kjarnorkuvopniii
Framhald af 6. siðu.
ur heimurinn telur að þeim
muni ekki verða beitt, þá
vernda þær okkur ekki leng-
ur. Það er ekki hægt að ógna
andstæðingnum með vetnis-
sprengjum, ef maður er eklú
reiðubúinn að grafa sjálfum
sér gröf um leið. Ógnun er
ekki lengur nein ógnun, þegar
svo er komið að ekki er íiægt
að gera alvöru úr henni án
þess að sá sem ógnar tortím-
ist sjálfur. Þegar heimurinn
allur þykist viss um, að þess-
ar sprengjur verði ekki not-
aðar, mun allt verða einc og
þær væru alls ekki til.
•
¥Jrá þeirri stunáu að
* maður eignast
sprengjurnar, verður hann að
vera reiðubúinn að tortímast
sjálfur ef hann vill veifa þeim
í ógnunarskyni, og friðarást
skiptir þá engu máli, hversu
einlæg sem hún kann að vera.
Það er jafn fráleitt að halda
að hægt verði að afstýra öll-
um vandræðum eins og Súez-
deilunni á síðustu stundu og
að trúa því að maður geti
unnið endalaust í fjárhættu-
spili“.
„Strax eftir að ávarp okkar
var birt, fengum við ákúrur
frá æðstu stöðum fyrir að
hafa misst marks: Við hefð-
um átt að beina áskorun okk-
ar til starfsfélaga okkar í
heiminum öllum. Þessi ákúra
sýnir, að menn hafa skilið
okkur illa. Við vitum nefni-
lega af reynslu að hinir stóru
í þessum heimi afvopnast ekki
bara vegna þess að þeim ber-
ist einföld áskorun. Við urð-
um a.ð ávarpa þau stjómar-
völd, sem við höfum beimntt
borgaralegum skyldum að
gegna við: Stjórnarvöldum
okkar eigin lands. Geri borg-
arar annarra landa slíkt bið
sama, ef þeir telja það rétt og
hægt.
Við búumst ekki við að
neitt stórveldanna muni aff-
sala sér kjarnorkuvopnum upp
á sitt eindæmi. En lítið land
eins og okkar getur afsalað
sér þeim, og okkar skoðun eff
sú, að það eigi að gera það“.