Þjóðviljinn - 15.05.1957, Qupperneq 12
Krabbainelnsleitar
wmúmtBímí m
Krabbameinsfélag Revkjavíkur starfrækir stöðina
í gær var opnuð í Heilsuverndarstööinni við Barónsstíg hjá 1—3% þeirra er þangað
Leitarstöö Krabbameinsfélags Reykjavíkur. Er henni ætl-1 leituðu til rannsókna, en hins-
aö aö vera heilsuvemdarstöö þeirra, sem náö hafa full- vesar aðrir sjukdoma.r ýnus-
oröinsárunum, en gert er ráö fyrir aö þangaö komi til; konar h;,a
rannsóknar þeir einir, sem ekki kenna sér neins meins en
óska aö fá heilbirgðisástand sitt athugaö í því skyni að
leitt vei'öi í ljós í tæka tíð, ef duldir kvillar leynast meö
þeim.
Alfreð Gíslason, formaður
Krabbameinsfélags Reykjavík-
ur, og fleiri forystumenn fé-
' lagsins sýndu blaðamönnum
Leitarstöðina i gær.
K rabl»:uneinsfélag Re.vkja vík-
t ur annast reksturinn
Alfreð skýrði frá þvi, að nú
væri komið á fjórða ár síðan
Btjórn Krabbameinsfélags ís-
lands, sem er landssamband
íbinna fimm stai-fandi krabba-
'meinsfélaga á landinu, ákvað
að athuga um stofnun krabba-
'meinsleitarstöðvar hér. Var
Krabbameinsfélagi Reykjavíkur
‘falið að koma stöðinni á fót og
annast rekstur hemiar.
'Stjórnarnefnd Heilsuverndar-
Btöðvar Reykjavíkur lætur fé-
,|laginu í té húsnæði fyrir þessa
Istarfsemi, ásamt ljósi, hita og
ræstingu, allt endurgjaldslaust,
færasjúkdóma og sykursýki, og
er það einnig mikilsyert heilsu
og lifi, að slíkir kvillar grein-
ist á byrjunarstigi. Að þessu
leyti á stöðin að geta rækt al-
menna heilsuvernd fulltíða
fólks. 1 þessu sambandi gat Al-
freð Gíslason þess, að sam-
kvæmt skýrslum frá einni
krabbameinsleitarstöð i Banda-
ríkjunum væri ekki reiknað með
að krabbamein fyndist nema
Frumurannsóknir
Rannsóknarstofa verður tengd
leitarstöðinni. Verða þar gerð-
ar algengar prófanir og mæl-
ingar, en auk þesg sérstök
frumurannsókn, sem er tiltölu-
lega ný og auðveldar fund
byrjandi krabbameins. Þessi
rannsóknaraðferð ryður sér
meir og meir til rúms erlendis,
en hún er vandasöm og krefst
sérkimnáttu og þjálfunar. Einn
íslenzkur læknir hefur þegar,
fyrir atbeina Krabbameinsfé-
gðÐVUJIN
Miðvikudagur 15. mai 1957 — 22. árgangur -— 108. tölubiað
Hyggjast leikarar jaí'na
iuii Waðamenn?
Heíur Haraidur Björnsson sézt að „her“-
æíingum og Morgunblaðsmenn æía skotfimí
á þaki „hallarinnar”?!
Ýmsai' fregnir hafa borizt af viösjám milli leikai'a og
blaöamaxina. Einkum mun vei'a. mikill viöbúnaöur hjá
leikurum og kvað Haraldur Bjömsson hafa sézt þjálfa
liö sitt úti á íþi'óttavelli.
vitað er að íeikarar sendu Blaðamenn óttaslegnir
blaðamönnum bréf í vor með
hólmgönguáskorun og skyldi Töluverður ótti mun ’ liafa
keppt í knattspyrnu úti á I-
þróttavelli. Margir mimiast enn
Framhald á 10. síðv
Hussein Jórdanskonungur
fer varlega í sakirnar
Hættir ekki á að fara til Bagdad til .
viðræðna við konungana Feisal og Saud
Tilkynnt var í Amman í gær aö Hussein Jórdans-
og veitir félaginu þannig mik- konungur myndi ekki taka þátt í fyi'irhuguöum fundi
Ilsverðan stuðning.
Krabbameinsleitarstöðvar voru
fyrst settar á stofn í Banda-
ríkjunum fyrir um 20 árum, en
nú skipta þær þar hundruðum.
’Almenn heilsuvernd
ínlltíða fólks
Öllum, sem komnir eru af
fcarnsaldri, er heimilt að leita
til stöðvarinnar. Eins og áðurj
er sagt, er gert ráð fyrir að j
Iþánga.ð komi til rannsóknar ein-
Imgis þeir, sem ekki kenna sér
meiús, en óska að fá heilbrigð-
igástand sitt athngað í því
gkyni, að leitt verði í ljós i
ifcæka tið, ef duldir kvillar leyn-
ást með þeim. Hinsvegar er
[þeirn, sem þegar eru orðnir
sjúkir, bent á að leita frekar
til heimUislæknis síns en stöðv-
érhuiar.
. Það er fyrst og fremst hlut-
yerk leitarstöðvarinnar að finna
Ikrabbamein á frumstigi þess
eða áður eu sá, sem það ber,
verður sjálfur
kenna var. Á
hans og konunganna Sauds og Feisals í Bagdad.
Eng,in skýring var gefin á
bessari óvæniu ákvörðun Huss-
eins önnur en sú að hann gæti
ekki farið að heiman meðan eins
stæði á þar og nú. Hins vegar
eru ekki nema nokkrir dagar
síðan fundur konunganna
þriggja var ákveðinn með fuilu j
samþykki Husseins konungs. j
Talið er ' að ráðgjafar kon-]
ungs hafi ráðið honum frá að
fara úr landi, þar sem slíkt
myndi geta leitt til uppreisnar.
För hans til Bagdad myndi túlk-
uð sem skref í áttina til þess
að Jórdan gangi í Bagdadbanda-
lagið, ert eitt fyrsta verk Huss-
lagsins, numið þessa sérgrein viðureignar milli blaðamanna
og leilcara árið 1950, óg er
sagt að leikarar hyggist nú
hetfna fyrir ímyndaðar eða
raunverulegar ófarir síirar þá.
OreyfiII ráðgerir
byggingii sam-
komuhuss
Bifreiðastjórafélagið Hreyfill
hefur sent bæjarráði umsókn
urn lóð fyrir starfsemi sína. Ráð-
gerir félagið að byggja þar sam-
komuhús og skrifstofur. Vill fé-
; lagið m.a. ætla í húsinu fundar-
sal f.vrir 500 manns í sæti. Bif-
gripið um sig í hópi blaða-
mauna þegar þeim barst hólm-
gönguáskonin leikaranna og
talið ósigur sinn vísan ef ein-
ungis ætti að keppa 1 knatt-
spyrnu, og í þeirri von að
bjarga sér frá algerri smárt.
munu þeir hafa skorað á leik-
arana. að keppa í einhverju
öðru.
Dularíullar nefndir
Hvað þetta er hefur ekki.
fengizt vitneskja um. Það er
hinsvegar ekkert leyndarmál að
af beggja hálfu hafa starfað
nefndir í málinu, en þeir háu.
herrar í nefndunum hafa ekki
viljað gefa kollegum sínum
neinar upplýsingar, virðast
þeir hafa tekið upp háttu ís-
í sínar hendur var að lýsa vf-
ir að Jórdan myndi ekki ganga
í bandalagið.
Tilkynní var í Amman í gær, rciðastæði telur félagið þurfa l’enzku ríkisstjórnanna hér á
að lögreglan hefði nú verið lögð á lóðinni fyrir um 300 bifreiðar. árum áður þegar það var venja
undir herinn. Enn er haldið Efindi félagsins hefur verið vís- að fréttir af viðskiptasamning-
Framhaki á 10. síðu | að til skipulagsihs.
um ísl. ríkisstjórna bærust
fyrst utan úr heimi!
Liðin æfð í leyni
Báðir aðilar virðast gæta
þessa hólmgönguleyndarmáls
sín jatfn vel, en þó hafa þeir
ekki getað leynt með öllu hem-
aðarundirbúningnum. Þannig
, Kór Kvennadeildar Slysavarnafélags íslands efnir til mun t-d- Haraldur Bjöms-
ems eftir að hann tok oii void: hijómleika í Gamla bíói næsta föstudagskvöld. Auk kór-
söngs veröur þar einsöngur, tvísöngur og einleikur á
jpíanó. Stjórnandi kórsins er Jón ísleifsson. Undirleikari
er Gísli Magnússon.
Kvennakór Slysavarnafélagsins
heldur hijómleika í Gamia híói
Hanna Bjarnadóttir syngur einsöng
Jórunn Viðar leikur einleik á píanó
KR - Fram 2:2
Sjöundi leikur Reykj.avik.ur-1 Kórinn syngur lög eftir Moz-
mótsins í knattspyrnu var háð- j arl' B^dei. og Strausx.
ur á íþróttavelliuum i gærkvöld.
nokkurra ein-j Áttust þá við KR og Fram og'
því Ktigi eru lauk leiknum með jafntefli, tvö
læknisaðgerðir miklum munj mörk gegn tveimur. Leikurinn
Hanna Bjarnadóttir syngur
eiisöng, lög eftir Áskel Snorra-
Sigvalda Kaidalóus og Pucc-
Bach. Schumann og Chopin.
attðveldari en siðar verður og, vav mjög fjörugur og skemmti-
ibatahorfur að sama. skapij legur. í hálfteik stóðu leikar
uneiri. En þótt. krabbameins-j eitt mark gegn einu.
léifin sé þannig aðalverkefni I - jr--—:-----—-—
etöðvarinnar, verða aðrir sjúk-j
dómar, er kunna að finnast, |
ekki forsómaðir. Sú nákvæma j . # . / i i t
iæknisskoðun, er þar fer fram.j QQ Ld D CÍ S DO KaSCiT 11S O OOQSKrO
getur léitt ýmislegt annað í I
Ijós, t.d. æðasjúkdóma, þvaj
Guðrún Þorsteinsdóttir og! sou
Helga Magnúsdóttir syngja tví- j inj.
söng, syngja þær Þjóðlög. Gúst-j Það er llýbreytui hél. að kórar!
af Jóhannesson leikur undir fál Ustamenn utan sjálfs kórs-j
söng þeirra. Jórunn Viðar leik-j ins til þess að koma frarn á
ur undir á píanó. verk eftir hljómleikum sínum. Hugmyndina
Sameining Háskólabókasafns
j Sænska
slvsavarnalélaíiið
! 50 ára
Sænska slysavamafélagið á
S0 ára afmæii næstkomandi
. föstudag og verður það hátíð-
legt haklið. Fulltrúar Slysa-
vamafélags fslands á hátíð þess-
arj eru Gísli J. Johnsen og
Matthías Þórðárson fyrrv. rit-
ötjóri.
Ríkísstjórnin ílytur þingsályktun um máliÖ
Ríkisstjórhin hefur lagt fyrir Alþingi „tillögu til þings-
ályktunar um sameining Landsbókasafns og Háskóla-
bókasafns o.fl.“
Er tillagan þanníg; sóknir kemiara,
Alþingi ályktar: 2. að fela ríkiastjórniiini að
1. að sameina. beri Háskóla.- j gera nauðsynlegar ráðstatfariir
bókasatfn Landsbókasafni eins í Jjessa átt.
fljótt og- unnt er á næstu ár- ! 3. að nú þegar verði svo náið
um, þannig að Landsbókasafn j samstarf upp tekið milli Lands-
verði aðalsafn, en í Háskóla- bókasafns og Háskólasafns seni
bókasatfni sé sá þáttur starf-jvið verður komið að áliti for-
seminnar, sem miðast við hand- j ráðamanna þeirra, og hliðsjón
bóka- og námsþarfir stúdenta j höfð af væntanlegrí sameining
og kemisluundirbúaing og rann-1 saínatuia.
að þvi ótti stjórnahdi kórsins,
Jón ísleifsson, en 'sllkt tíðkast
oft erlendis.
Kór Kvennadeildar Slysa-
varnafélagsins var stofnaður
fyrir tæpum fjóruni árum, en
kórfélagið ekki fyrr en 1 des.
1055. í kórnum vo'ru upphafJega
40 konur. Formaður hatis er
Gróa Pétursdóttir og hefur hún
bug a að efla kór.irm verulega
rhéð haustinu. Jón ísleifsson hef-
ur verið stjómandi. kórsins frá
upphafi, nemá nokkra mánuði
ter harm dvalcli erlendis, c-n þá
sijómaði Guðrún Þorsteins-
dóttir kórnum. — Kvennakórinn
hefur áðnr komið frarri á
skemmtifundum Slysavarnafé-
lagsins. Ágóðinn af hljómleikum
hans rennur allur til Kvenna-
deildar Slysavamafélagsins.
son hafa sézt þjálfa leikara í
knattspy^nu, og einhverjir full-
yrðfi að þeir hafi séð Morgun-
blaðsmenn sparka fótbolta. hátt
í loft uppi á hallarþakinu. Þá
mun óhætt að hafa það fyrir
satt að hólmgangan hafi verið
ákveðin á íþróttavellinum
sunnudaginn 26. þ.m., — og
það er áreiðanlegt að reynt
verður að fylgjast með hinum
dularíulla hernaðarundirbún-
ingi beggja, og þá skýrt frá
þvi sem vitnast tim liann.
Bandaríkjastjóm
Framhald af 1. síðu.
að breyting hefði orðið á afstöðu
sovétstjómarinnar til afvopnus'y-
armálsins, því aó hún hefði nú
faliizt á hugmyndma um gagn-
kvæmt eftirlit úr lofri. Aðspurð-
-ur sagðj hann að senniléga yrði
of erfitt og vandasamt verk að
byr.ia slíkt eftirlit yfir Evrópu.
Bn/.t mvndi sennilega vera að
byrj.a yfir st.rjálbýlum heim-
skauiasvæðum.
Hann taldt einnig marga ann-
marka á þvi að koma upp af-
vöþnuðu og hlutlausú beltj í
Evrópu, og myndi rétt að reyna
slí-kt einhvers annars staðar
í'yrst.