Þjóðviljinn - 26.05.1957, Blaðsíða 2
2)
ÞJ ÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. xnaí 1957
★ í dag er sunnudagurinn 26.
maí. 146. dagur ársins. Ág-
ústínus Englapostuli. —
Gangdagavika. — Vígður ís-
leifur biskup 1056. — D.
Jónas Hallgrímsson 1845. Ár-
degisháflæði kl. 4.10. Síð-
degisháflæði kl. 16.30.
ÚTVARPS-
DAGSKRÁIN
Sunnudagur 26. maí
Fasíir liðir eins og venja er til.
9.30 Fréttir og morguntónleikar:
— (10.10 Veðurfregnir). a) Tríó
nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schubert.
b) Else Brems s.vngur lög eftir
Brahms. c) Rapsódía fyrir píanó
og hljómsveit op. 43 eftir Rach-
maninoff, um stef eftir Paga-
•nini. 11.00 Messa i Dómkirkj-
unni (Prestur: Séra Jón Auéí
uns dómprófastur. Organleikari:
Jón G. Þórarinsson). 15.00 Mið-
degistonleikar (plötur); a) Bol-
ero eftir Ravel. b) Atriði úr
óperunni „Cavalleria Rusticana"
eftir Mascagni. c) Artur Rubin-.
Stein leikur á píanó mazúrka op.
41 og 50 eftir Chopin. d) Fiðlu-
konsert op. 33 eftir Carl Nielsen.
16.30 Veðurfregnir. Guðsþjón-
usta Fíladelfíusafnaðarins í
Reykjavík. -— Ræðumenn- Ás-
mundur E:ríksson og Tryggvi
Eiríksson. Svavar Guðmunds-
son, kvartett og kór safnaðarins
isyngja. 17.40 Hljómplötuklúbb-
urinn. 18.30 Barnatími (Helga
og Hulda Vaitýsdætur): a)
Framhaldsleikritið ,,Þýtur í
skóginum“; 4. kafli: Herra
Froskur. b) Upplestur — og tón-
leikar. 19.25 Veðurfregnir. 19.30
Tónleikar: Laurindo Almeida
leikur á gítar (plötur). 19.45
Auglýsingar. — 20.00 Fréttir.
20.20 Erindi: Á eldflaug til ann-
arra hnatta; IV. (Gísii Halldórs-
son verkfræðingur). 20.55 Tón-
leikar: Rögnvaldur Sigurjónsson
leikur píanóverk eflir Schuman
(plötur). a) „Upphafning". — b)
„Hversvegna?“ — „Drauma-
ringl“. — d) Tokkata op. 7. 21.10
TJpplestur: Kvæði eftir Davíð
•Stefánsson frá Fagraskógi
(Steingerður Guðmundsdóttir
leikkona). 21.30 „Á ferð og
flugi"; nýr útvarpsþátfur.
Stjórnandi Gunnar G. Schram.
Mánudagur 27. maí
13.15 Búnaðarþátííur: Um bú-
skap í Þingeyjarsýslu (Skafti
Benediktsson ráðunautur).
19.00 Þingfréttir. 19.30 Lög úr
kvikmyndum (plötur). 20.15 Út-
varp frá Alþingi: Almennar
stjórnmálaumræður (eldhúsdags-
umræður); — fyrra kvöld. Dag-
Skrárlok um kl. 23.30.
i
KAPPSKÁKIN
Reykjavík — Hafnar-
fjörður
FriðMr, frelsi og hagsæld
Eimskip
Brúarfoss fór í morgun frá Vest-
mannaeyjum áleiðis til Kaup-
mannahafnar. Dettifoss er væ.nt-
anlegur til Reykjavíkur um há-
degi í dag frá Hamborg. Fjall-
foss fer væntanlega frá Rotter-
dam 29. þm áleiðis til Reykja-
víkur, Goðafoss fór frá Reykja-
vík i gær áleiðis til New York.
Gullfoss fór frá Kaupmanna-
höfn 25. þm áleiðis til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfos fór fi'á
Reykjavík 20. þm áleiðis til
Hamborgar, Bremen, Leningrad
og Hamborgar. Reykjafoss fór
frá Vestmannaeyjum í gærkvöld
til Lysekii, Gautaborgar og Ham-
ina. Tröllafoss fer frá Breiða-
firð.i í dag til Reykjavíkur.
Tungufoss kom til Reykjavíkur
24. þm frá Hull.
Skipadeild S.Í.S.
Hvassafell fór 23. þm frá Mant-
yluoto áleiðis til Seyðisfjarðar.
Arnarfell er á Skagaströnd, fer
þaðan til Ingólfsfjarðar, Akur-
eyrar, Kópaskers og Austfjarða-
hafna. Jökulfell fór 23. þm frá
Húsavík áleiðis til Riga, Dísar-
fell lestar á Austur- og Norður-
landshöfnum. Litlafell lestar í
Faxaflóa fyrir Norðurlandshafn-
ir. Helgafell er í Kauþmanna-
höfn. Hamrafell er í Reykjavík
Draka fór 20. þm frá Kotka á-
leiðis til Hornafjarðar og Breiða-
fjarðarhafna. Zeehaan er á Borg-
arfirði, fer þaðan til Húsavíkur,
Svalbarðseyrar og Akureyrar.
Tító
Framhald af 1. síðu.
tekið vel frumkvæði Júgóslava
til að hindra að deilur risu aft-
ur, þegar Júgóslavía hafnaði
að gerast aðili að bandalagi
hinna sósíalistísku landa. Júgó-
slavar vildu fúsir eiga sam-
starf við hin sósíalistaríkin á
öllum sviðum sem það væri
hægt, án þess að ganga í ber-
högg við grundvallaratriði ut-
anríkisstefnu hennar.
i
Sýningarsalurinn
Samsýning 4 listmálara og 2
myndhöggvara í myndlistardeild.
Ný sölusýning í listiðnaðardeild
Opin daglega.
Bogasalurinn
Sýning á teikningum og mál-
verkum barna. Opið 2—8 dag-
lega.
Regnboginn
Jón B. Jónasson sýnir málverk.
Listaniannaskálinn
Jón Þorleifson listmálari, sýnir
50 málvérk. Opið 10—22.
Framhald af 3. síðu
eru jafnan fúsir að leggja lífíð
í sölurnar til varðveizlu frelsis-
ins.
íslenzka þjóðin skilur þá
einnig vel, hve hátt Finnar
meta ríkisþing sitt sem hið
ytra tákn lýðræðislegs frelsis
og þingræðis, en þessu þingi
sínu hafa þeir búið stað í hinu
fegursta umhverfi í einu tign-
arlegasta þinghúsi lieims.
Hátíðarkveðja vor Islendinga
til finnsku þjóðarinnar á þess-
um degi verður því fyrst og
fremst óskin um, að þetta lýð-
ræðislega frelsi og þingræði
megi lifa og dafna i framtið-
inni, til hagsbóta og blessunar
fyrir hina finnsku þjóð.
Tengslin milli þjóða vorra
hafa allt fram á síðustu ára-
tugi ekki verið mjög sterk. Því
hefur valdið lega landanna og
svo hitt, að ísland hafði allt
fram á síðustu ár aðeins tiU
tölulega fá sambönd við út-
lönd.
Vinnustöðvun
boðuð 3. iúní
Á fundi sínum sl. föstudag
ákvað stjórn Verzlunarmanna-
félags Reykjavíkur að nota sér
heimild trúnaðarmannaráðs fé-
lagsins til vinnustöðVunar.
Vinnustöðvunin hefst frá og
með mánudeginum 3. júní nk.
hafi samningar ekki tekizt fyr-
ir þann tíma.
Frá því var skýrt í blöðunum
si. fcstudag, að líkur bentu til
að vinnuveitendur hyggðust
hefja samningsviðræður við V.
R. Úr því hefur ekki enn orðið
og ekki vitað hvort eða hvenær
vinnuveitendur hefja viðræður.
Af þeim sökum grípur félagið
nú til fyrrgreindra aðgerða.
Skrifstofa Iðnnemasambands
íslands
Þórsgötu 1, er opin mánudaga,
þriðjudaga kl. 5—7 og miðviku-
daga kl. 8—10 e. h.
Iðnnemar gerið skil í_ happ-
drættinu sem fyrst.
Nú héfur þetta bréytzt. Við-
skiptin milli landa vorra hafa
farið ört vaxandi með hverju
ári og mennirigartengslin sömu-
leiðis. Ágætar íslenzkar þýð-
ingar hafa verið gerðar á
klassískum finnskum bókmennt-
um, bæði ljóðum og lausu máli,
og hafa Islendingar þannig
kynnzt finnsku þjóðinni, hugs-|
anagangi hennar og daglegu
lífi með því að lesa þessar bæk-
ur, lært að meta þrek hennar
og kjark og að dást að frelsis-
ást hennar og sjálfstæðisþrá.
Það hefur stundum verið,
sagt, að Finnland og ísland
hefðu svipaða sérstöðu í hópi|
Norðurlandaþjóða, en þann hóp;
vilja þær báðar mjög gjaman
fylla. Önnur væri útvörðurinn
til austurs og hin til vesturs.
Báðar töluðu þær tungumál,
sem hinar skilja ekki nema með
löngu og erfiðu námi. En þetta
breytiriþó ekki þvi, að báðar
óska þær einlæglega: eftir að
vera félagay í hinum norræriu
þjóðasamtökum og að styrkja
sem mest tengsl þeirra inn-
Pólsk greifafrá
myrt í Loedon
Öldmð kona fannst illa til
reika á einum brautarpalli neð-
anjarðarbrautarinnar í London
í fyrrakvöld. Hún var alblóðug
og kom í ljós að hún hafði
verið stungin í brjóstið hvað
eftir annað. Hún var flutt í
sjúkrahús en andaðist skömmu
eftir komuna þangað.
í gær vitnaðist að kona þessi
hefði verið pólsk greifafrú,
Teresa Ljubjenska að nafni, 72
ára gömul. Hún var í fanga-
búðum nazista á stríðsárunum
síðari, en fór til Englands eftir
stríð. Þar kom hún á fót sam-
tökum til styrktar löndum sín-
um sem höfðu verið fangar
nazista eins og hún og stjórn-
aði þeim til dauðadags.
Lögreglan leitar morðingjans
í hópi pólskra útlaga í Landon,
byrðis. —
íslenzka þjóðin er fámenn,
ein hin minnsta, sem til er í
heiminum. Þó á hún sér merka
sögu, mótaða af lýðræðislegum
hugsjónum og frelsisást, og
starf hennar og líf í dag er í
hefðbundnum tengslum við
þetta allt. Þess vegna teljum
vér, að vér höfum möguleika til
að skilja, betur en ella, jrður
Finna.
Alþingi íslendinga og ís-
lenzka þjóðin sendir finnska
ríkisþinginu og finnsku þjóð-
inni hugheilar árnaðaróskir á
þessum merkisdegi og lætur í
1 jós þá ósk og von, að friður,
frelsi og hagsæld megi falla
hinni finnsku þjóð í skaut“.
Listasafn Einars Jónssonar
Opið sunnudaga og miðvikudaga
frá kl. 1.30—3.30.
Næturvarzla
er í Ingólfsapóteki. Sími 1330.
Gestaþraut
Sýn
íng
á myndum úr barnadeildum Myndlistaskól-
ans í Reykjavík í Bogasal Þjóðminjasaínsins
opin klukkan 2 til 8 e.h.
Hér er dálitið undarlegur hlut-
ur á ferðinni. Efri ferhyrningur-
inn er gerður úr 64 litlum fer-
hymingum. En þegar liann er
settur upp afíur, eins og neðri
myndin sýnir, þá eru litlu fei'-
hyrningarnir orðnlr 65. Hvernig
stendur á þessu?
ö/lO89709^90809
~~öy?
36
10£
lOc
T
Lausnin á næstsíðustu þvaut
kom aldrei fram. enda þótt liún
væri til staðar. Hún flaug sem
sagt ekki úr blaðinu eins og
Krumminn í Tímanum gerir
stundum.
C)f aHip M-:í
.<zr
Lausn á síðustu þrant.
Svart; Hafnarfjörðnr
aaCDEFGH
s#iTb
M
I -m m,
a wm &
W
~k b c~ 0 i * m~~ m
Hvítt: Beykjavfk
38. ... . f7—Í6
„Við skulum aka á einhvem
stað, þar sem við getum verið
í friði“, sagði Pálsen, ,,og þá
getur þú sagt mér allt af létta“.
Þau óku út að ströndinni, en
ekki virtist sem Pálsen tæki
neitt eftir fögru umhverfinu;
hann var niðursokkinn í hugs-
anir sínar. „En þau vandræði“,
muldraði hann, er hann steig
út úr bílnum. Þau sáu lysti-
snekkju fyrir landi og virtu
hana lengi fyrir sér. „Eg hélt,
að fólk lifði hér ánægt og í
friðsemd“, sagði Pálsen hugs-
andi. „Rétt elns og um borð
í þessriri lystLtnekkju. . .“
(hann hefði betur vitað að
þarna var Jósefina á
Rikku innanborðs!!).
rið skulum ná tali af
lögreglustjóra", sagði
Hönnu.
fcrð með
„Komdu,
Gramont
hann við