Þjóðviljinn - 26.05.1957, Síða 5
Sunnudagur 26. maí 1957 — ÞJÓÐVILJINN-(5
Dansmœr
yfirgefur
London
Miklll harmur er kveð-
inn að brezkum bailett-
unnendum, dansmærin
Beryl Grey hefur yfir-
gefið Sadier’s WeUs
ballettinn í London, þar
sein lmn hefur um ára-
bil verið önnur í röð-
inni af dans.meyjum.
Talið er að um ágrein-
ing hafi verið að ræða
milli hennar og ballett-
stjóniarlnnar. Nú held-
ur Beryl Grey í dansför
til Suður-Ameríku. —
Myndin sýnir hana í
hlutverki svansins í
Svanavatni.
Rafstraumslækning veitir
nærsýnum eðlilega sjón
Rakstraunmr í augnalok geíur góða raun
Tekizt hefur að' ráða bót á nærsýni, fjarsýni og nokkr-
nm öðrum sjóngöllum meö rafstraumi.
Sovétstjói’nin býður Bonn
viðræður um samskipti
Sovétstjórnin hefur boöið vesturþýzku stjórninni að
senda ráðherranefnd til Moskva í næsta mánuði til að
ræða samskipti ríkjanna.
Tassfréttastofan -sovézka leyfa kjarnorkuárásarstöðvar í
hefur skýrt frá þessu. Sagði landi sínu. 1 svarinu segir hún
hún að sovétstjórnin æski þess að ekki hafi enn komið til mála
að í viðræðum þessum verði að kjarnorkubúa her hennar;
Frá þessu var skýrt í Moskva
{ síðustu viku, þegar birt var
skýrsla augnlækna í borginni
Kúrsk um árangurinn af til-
raunum með þessa nýju lækn-
Ingaaðferð. Læknarnir segja,
að árangurinn hafi orðið betri
en þeir hafi þorað að vona.
Fjarsýnt fólk og nærsýnt og
fólk með nokkra aðra sjóngalla
hefur fengið fyllilega eðlilega
sjón.
Kínverji upphaisinaðurinn
Höfundur nýju lækningaað-
gerðarinnar er kínverskur augn-
læknir, sem tók að beita raf-
magni við augnlækningar.
Flekameim dregn-
ir til Róbinsons-
eyjar
Herskip frá Chile, „Panque-
dano“ að nafni, ©r iagt af stað
fil Hðsinnis við áhöfnina á flek-
anmn „Tahiti Nui“, sem sendi
frá sér neyðarmerki fyrr í vik-
unui 800 sjómílur undan vest-
nrströnd Suður-Aineríku.
Hyggst herskipiö draga flekann!
til eyjarinnar Juan Fernandez,|
jþar sem fyrirmynd Róbin-
sons Krúsó var ©inbúi á sínuni
tima.
Á fJekanum, sein er bundinn
samam úr bambusstöngum,
liafasfc við fimm Fralckar, tveir
kettir og einn grís. Foringi
leiðamgnrsmanna, Eric de Bis-
scliop, er 66 ára gamall. Lagði
hann af stað frá Tahiti 17.
nóvember í fyrra og var för-
inni liiieitið til Suður-Ameríku.
HugMst hann rökstyðja þá
keuuingu sína, að Suður-Ame-
lília Imefðí byggzt l’rá Suður-
hafseyjiv.ii en ekki öfugt, en
jþví heldur hinn frægi fleka-
stjóri Thor Heyerdahl fram.
Gilhe?! Muiray látinn
Prófessor Gilbert Murray,
einn kunnasti og afkastamesti
griskufræðingur Breta, lézt á
heimill sínu í Oxford á mánu-
daginn var. Hann var 91 árs
gamall-
Beindi hann rakstraumi að aug-
um sjúklinga sinna. Af 844
sjúklingum, sem hann hefur
reynt raflækningar á, hafa 56
fengið fulla bót sjóngalla sinna.
Yfirlæknirinn fyrstur
Læknarnir í Kúrsk fréttu af
tilraunum hins kínverska starfs-
bróður síns. Tóku þeir upp að-
ferð hans og hafa síðan gert á
henni nokkrar breytingar og
endurbætur. Eru þeir mjög á-
nægðir með árangurinn. Að-
ferðin er fólgin 1 því að rak-
straumi er beint í efri augna-
lok sjúklinganna í 10 til 20 mín-
útur í senn. Síðan hvílir sjúk-
lingurinn sig í 20 mínútur með
lokuð augu.
Áður en læknarnir í Kúrsk
tóku að beita raflækningunni
við sjúklinga sína, reyndi yfir-
læknirinn, Pólikarpoff að nafni,
hana á sjálfum sér. Hann hefur
gengið með gleraugu í 40 ár
sökum nærsýni. Eftir 20 raf-
straumsmeðhöndlanir var hann
búinn að fá eðlilega sjón og gat
hætt að nota gleraugun.
Nú eru læknarnir í Kúrsk
búnir að beita rafstraumslækn-
ingum með góðum árangri við
15 sjúklinga. Hafa þeir nú aðra
20 undir höndum. Læknarnir
fullyrða, að þessi nýja lækn-
ingaaðferð geri mögulegt að
veita milljónum manna bót á
sjóngöllum.
Óhefluð merki
á lyfium
Að mörgai þurfti að hyggja
á dögunum, þegar Elísabét
Bretadrottning og maður
hennar komu til Kaupmanna-
hafnar. Ekstrabladet í Kaup-
mannahöfn skýrir frá því að
ein af varúðarráðstöfunun-
um í ölgerð Carlsbergs, ::em
gestirnir heimsóttu, hafi ver-
ið áð taka af öllum lyítum
merkið I fart, sem gefur til
kynna að lyfturnar séu á
ferð. Ástæðan var að séu
orðin lesin á ensku útleggj-
ast þau: Ég freta. Ekki
þótti undir eigandi að hinir
tignu gestir rækju augun í
svo ruddalegar áletranir.
Dauðvona
slamsÉvíburi
skllinn frá
heilbrigðum
Kínverskir læknar hafa
skilið að síamstvíbura, sem
náð höfðu 71 árs aldri sam-
vaxnir á bringu og mjöðm.
Ástæðan til aðgerðarinnar
var að annar bróðirinn var
að dauða kominn.
Hann dó rétt eftir aðskiln-
aðinn en hinn, Ljú Sjengsjí,
hjarnaði við og er nú kom-
inn á fætur. Ásamt bróður
sínum sáluga, Ljú Sjengtí,
hafði hann verið til sýnis í
fjölleikahúsum frá níu ára
aldri. Báðir kvæntust og
eignuðust hvor sinn son.
Tvíburabróðirinn sem eft-
ir lifir verður nú að læra að
ganga á gamalsaldri. Hann
veit ekki, hvernig hann á að
bera fæturna þegar liann er
orðinn einn og hefur ekki
lengur stuðning af bróður
sínum.
Geislavirk rigning
Willai’d F. Libby, sem á sæti
í Kjarnorkumálaráði Banda-
ríkjanna, skýrði frá því nýlega,
að undanfarinn sólarhring hefði
fallið mikið geislavirkt regn í
Washington. Hann sagðist þó
ekki telja að heilsu manna
stafaði nokkur hætta af geisla-
verkuninni. Hann taldi ekki ó-
sennilegt að geislaverkunin
stafaði frá kjarnorkuspreng-
ingunum sem gerðar voru í Sov-
étríkjunum í síðasta mánuði.
fjallað um öll mál sem snerta
samskipti ríkjanna, og verði að
því miðað að gera samninga um
verzlun milli þeirra og um sam-
starf á ýmsum sviðum menn-
ingar og vísinda. Þá verði einn-
ig rætt um framkvæmd á heim-
sendingu þýzkra borgara frá
Sovétríkjunum og sovézkra frá
Vestur-Þýzkalandi.
Bonnstjórnin svarar.
Vesturþýzka stjórnin hefur
sent sovétstjórninni svar við
orðsendingu þeirri, sem varaði
Vestur-Þjóðverja við að búa
her sinn kjarnorkuvopnum eða
Moskvuútvarpið skýrði frá því
að Krústjoff hefði lýst þessu yf-
ir í ræðu sem hann flutíi á
þingi landbúnaðarverkamanna
sem haldið er í Leningrad.
Hafði hann lagt á það áherzlu
að öll starfsemi flokksdeildanna
hins vegar geti svo farið að það
væri gert, ef afvopnunarvið-
ræður þær sem nú standa yfir
bera engan árangur .
Adenauer í New York.
Adenauer, forsætisráðherra.
Vestur-Þýzkalands, er kominn
til New York á leið sinni til
Washington þar sem hann mun
ræða við bandaríska ráðamenn.
I gær ræddi hann m.a. við Dag
Hammarskjöld, framkvæmda-
stjóra SÞ, og munu þeir hafa
fjallað um afvopnunarmálið
m. a. t
framleiðslustarfa. Væri hér um
að ræða töluverðan fjölda
manna.
Þegar þessu væri lokið ætti
að endurskoða skipulag og
starfshætti miðstjórnar flokks-
ins og hefði það mál þegar verið
yrði endurskipulögð í því skyni á dagskrá.
m. a. að losa starfskrafta til
SMdPNiNGSoa'av
FYtMP
AllAQ rEGUNDII? YfiA
Krústjoff boðar breytingar á
skipulagi kommúnistaflokksins
Krústjoff, framkvæmdastjóri Kommúnistaflokks Sovét-
i íkjanna, sagöi í gær að' nauðsynlegt væri að gera breyt-
ingar á skipulagi flokksins.