Þjóðviljinn - 26.05.1957, Page 10
10) — ÞJÖÐVTLJINN — Sunnudagur 26. maí 1957
t
*r ■
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
meistari í svigi 1957 og kom
öllum á óvart með því að verða
einnig göngumeistari á sama
móti. Svo kom Skíðamót fs-
lands, og þar vann hann góð
afrek. Hann hlaut slæm rás-
númer í alpagreinunum, var af
sérfróðum mönnum skipað í
2. „grúppu“, en engu að síður
varð hann 12. í bruni, 9. í stór-
svigi og 2. í svigi. Barátta hans
og Eysteins Þórðarsonar um 1.
sætið í sviginu var einn
skemmtilegasti þáttur mótsins.
í 15 km. göngu varð hann nr.
átta.
Einn af velunnurum íþrótta-
síðu Þjóðviljans hitti Jóhann
að máli skömmu eftir að hann
kom heim af mótinu og lagði
fyrir hann nokkrar spurningar:
— Hvað segir þú um þetta
mót?
— Mótið hefur frá mínu
sjónarmiði verið ágætt, ef
brun- og stórsvigsbrautirnar
hefðu ekki verið svona flatar.
Það er of lítið rennsli í þeim,
eins og sést á því, að nota
varð stafi til að stjaka sér á-
fram, eða þá að skauta neðs'ta
hlutann. Svigbrautirnar voru
hins vegar mjög skemmtilegar.
Veðrið hefði líka mátt vera
betra, en um það er ekki við
neinn að sakast, ekki einu
sinni Theresíu.
— Hvað segirðu um aðstöð-
«
una þarna yfirleitt?
— Landslagið þarna í Hlíð-
aríjalli er dásamlegt til skíða-
ferða og aðstaða sú, sem Akur-
eyringum er sköpuð með bygg-
ingu skíðahótelsins á ekki sinn
líka hér á landi. Það væri hægt
að skapa okkur svipaða að-
stöðu með því að hrinda á-
ætlun íþróttabandalags Siglu-
fjarðar í sambandi við Hvann-
eyrarskál í framkvæmd. Væri
það gert, þyrftum við litlu að
kvíða um framtið Siglufjarðar
sem skíðabæjar.
— Telur þú þá ástæðu til
kvíða um framtíð Siglufjarðar
að þessu leyti?
— Já, verði aðstaðan ekki
bætt, gerum við ekki annað en
að skapa efni, sem við svo
missum út úr höndunum á
okkur tii annarra staða. Á síð-
asta móti áttum við m.a. í
höggi við 7 Siglfirðinga, sem
keppa fyrir aðra staði. Það er
máske ekki hægt að koma í
Höfðingjar á glámbekk
Framhald af 7. siðu.
ungmeyjar listdans í húminu
af slíkum yndisþokka, að dans
þeirra verður eitt af því ó-
gleymanlegasta, sem ég hef séð
um dagana. En brátt er orðið
aldimmt. Rafljós varpa töfra-
birtu, um þennan töfraheim,
en við höldum heim á hótel
í gömlu Peking.
veg' fyrir að slíkt komi fyrir,
en með bættri aðstöðu er hægt
að fá stærri hóp til að velja
úr og tíminn nýtist betur. Við
þurfum að skapa meiri breidd
og munum gera það.
Jóhann var á leiðinni á skíði.
Það er ekki slegið slöku við
þó að aðalmótin séu búin.
Kringum Jóhann er alltaf hóp-
ur ungra, áhugasamra manna,
og fannirnar í siglfirzkum
fjöllum verða áreiðanlega not-
aðar meðan þær endast.
(Vegna mikilla þrengsla hér
á síðunni að undanförnu hefur
birting þessarar greinat frá
Siglufirði dregizt alllengi).
Ilmvöfn
og steinkvötn
Verð við allra hæfi.
MEYJAKSKEMMAN
Laugaveg 12.
Vélskófla og
krani
til leigu.
GOÐI H.F. — sími 80003.
SKAKIN
Framhald af 6. síðu.
-Bd7, þá 16. Hd3 með öflugri
kongssókn.
16. Rxe2 B»xa2
17. Rcl Da5
18. Rd3 Bg'7
Þvingaður leikur, þar eð
svartur þarf að valda f 7-punkt-
inn með Hf8.
19. Bxg" Kxg7
20. e5 dxe5
21. Rxe5 Hf8
22. Ild3 Db6
23. Hh3 h5
Hvítur hótaði 24. Rxh7. Ef
24. -h6 þá 25. Hxh6 og vinnur.
24. Rgxf7! • . . .
Önnur góð leið var 24. Hg3
og síðan Rxg7.
24 Hxf7
25. Hg3 Hh8
26 Hel #
Ekki liggur á að taka peðið
með skák, en bezt var 26. Df5,
væri svartur þá vamaiiaus. T.
d. 26. -Hh7 27. Hxg6t - Kf8 28.
Dc8f - Re8 29,. Rd7t. Eða 26.
-Kf8 27. Dc8t - Kg7 28. Hxg6t
-Kh7 29. Df5 og hótar m.a.
Hg7tt!
Keppendur voru hér í mik-
illi tímaþröng.
26. . . Dd6
27. Hxg6t Kf8
28. Df5 Rc7
Betra er seint en aldrei.
Riddarinn er kominn á áfanga-
stað — til þess að horfa á ó-
sigur félaga sinna.
29. He3 Hhh7
30. Hdg3 . .
Sterkara var 30. Hxf6 - exf6
31. Dc8t - Re8 32. Rxf7 o.s.frv.
30........ e6
Hvítur hótaði 31. Dc8t - Rce8
32. Rd7t og vinnur drottning-
una. Hægt var einnig að svara
þeirri hótun með 30. -Dd8. Þótt
sú leið virðist skárri, væri stað-
an allt annað en falleg eftir
t.d. 31. Rxf7 - Hxf7 32. Dxh5!
31. Hxf6 exf5
32. Rg6t Ke8
33. Hxd6 f4
34. Hg5 Hd7
3b. He5t Kd8
36 Hxd7t Kxd7
37. Rf8t Kd6
38. Hf5 He7
39. h3 Re8
40. Hxf4 Ke7
41. Re€t KbG
42. g4 hxg4
43. hxg4 Ka5
44. g5 Kb4
45 g6 Kxb3
46. Hf7 gefið
Athugasemdir að mestu eftir
íngvar Ásmundsson.
ÚtbrelSiS
ÞJóSviliann
1 Bókaflokkur
} Móls og menningar
} 1957
HEIMHVðRF — Ljóð eítir Þorstein Valdímarsson
Þorsteinn vakti mikla athygli með Hrafnamálum, ljóðabók sinni
sem út kom 1952 og margir urðu mjög hrifnir af. Þórarinn
Guðnason ritaði um bókina í Vísi, minnti á þegar „Svartar
fjaðrir“ og „Fagra veröld“ komu út og segir: „Spá mín er sú,
að hún verði ekki síður talin upphaf nýs Ijóðatímabils á svip-
aðan hátt og þær“. Bjarni Benediktsson skrifaði í Þjóðviljann:
„Hún er svo fjölbreytt um yrkisefni, túlkunaraðferðir, málfar
og geðblæ að manni virðist höfundi allir ljóðvegir færir“.
„Kvæðin reynast því fegurri sem þau eru lesin oftar og betur
sýnast smá en verða stór, liggja lágt en rísa hátt“ .... (Helgi
Sæmundsson í Alþ.bl.). „Að formsnilld á höfundur fáa sína
jafningja meðal íslenzkra skálda“ (iBjörn Fransson í Tímariti
Máls og menningar). — Nú gefst mönnum kostur á að kynnast
nýrri Ijóðabók eftir þennnan unga höfund.
r
f
r
r
i
i
r
i
r
r
r
f
r
T
j
r
'r
i
r
r
s'
f'
(
f
f
Af níu bókum verða sex eftir íslenzka höfunda
Þrjár komu út í gær
Mál og Menning gefur út sjötta kjörbókaflokk
sinn í ár: níu bækur, sex eftir íslenzka höfunda
og þrjár þýddar. Bækurnar verða þessar;
nýjar bækur eftir Guðmund Böðvarsson og
Jónas Árnason, Sól og regn, bók um veðurfar,
eftir Pál Bergþórsson, Heimhvörf, ljóð eftir
Þorstein Valdimarsson, ferðabók eftir Rannveigu
Tómasdóttur og Snorri skáld í Reykholti eftir
Gunnar Benediktsson. Þýddar bækur eru Manna-
börn , sögur eftir kínverska höfundmn Lú Hsun,
þýddar af Halldóri Stefánssyni,
Leikrit Shakespeares II í þýðingu Helga
Hálfdánavsonar, og hin fræga sjálfsævisaga
Makarenkos, Vegurinn til lífsins, sem Jóhannes
úr Kötlum hefur íslenzkað.
í haust kemur einnig þriðja bindi
af Jóhann Kristófer, skáldverkinu fræga
eftirRomain Rolland. Sigfús Daöason
er þýðandinn
MANNABðRN eftir Lú Hsun
Halldór Stefánsson þýddi
Lú Hsun er talinn með fremstu smásagnahöf-
undum Kína og sögur hans hafa verið þýddar á
mörg tungumál, austræn og vestræn. Hann er
samtímamaður Gorkís, andaðist 1936, og skip-
ar líkan sess í kínverskum bókmenntum þess-
arar aldar og Gorkí í heimalandi sínu. Einna
frægastur er Lú Hsun af SjálM sögunni af
Ah Q sem er fremst í bókinni.
VEGURINN TIL LÍFSINS eftir Makarenkó
Þýðandi Jóhannes úr Kötlum
Höfundurinn er úkraínskur og varð frægur fyrir að skipu-
leggja uppeldisstofnanir fyrir flökkubörn í Sovétríkjunum eftir
byltinguna 1917. Gorkí skrifaði um hann sem „dásamlegan
mann“ og „uppalara af guðs náð“ og eiim fremsta rithöfund
Rússlands á þessari öld.
Vegurinn til lífsins, sagan af starfi og uppeldisaðferðum Makar-
enkós, rituð af honum sjálfum hefur orðið heimsfræg, og eins
samnefnd kvikmynd sem tekin var eftir henpi, Bókin er aflestr-
ar eins og spennandi skáldsaga.