Þjóðviljinn - 26.05.1957, Síða 12

Þjóðviljinn - 26.05.1957, Síða 12
 • + HlðÐVUJ roi a fiiarra Sunnudagur 26. maí 1957 — 22. árgangur — 118. töluulað Lítið varð ur vmdbeígingnum um ,hreinleikaw ílialdsins í bönkunum Vill Jóhann Hafstein, í stað fullyr'ðinga um hreinleika J samþykkt nokkru fyrir mið- sinn í meðferð lánsfjár bankanna, bjóða upp á saman- nætti og sent efri deild. Sam- burð á lánum til gæðinga Sjálfstæðisflokksins og and- Stæöinga flokksins og láta tölurnar tala, spurði Hannibal Valdimarsson félagsmálaráðherra í bankamálaumræðun- um í fyrrakvöld. Og Jóhann Hafsteinn var búinn að taka svo mikið upp í sig um hreinleika íhaldsins í bönkunum að hann átti aðeins eitt svar. Já, ég fer fram á að slík athugun verði gerð! Til þess að tefja ekki af- af þeim að skjóta sér bak við greiðslu mála síðustu daga J það að iilmögulegt væri að fjingsins voru íhaldsþingmenn vitna í og ræða lánveitingar VÍtt fyrir að segja upp samningum án samráðs við félagsmenn ■að mestu látnir einir um ræðu- ■höld á þingfundunum á föstu- ■daginn og undanfarna daga. Virtust sumir þeirra, eink- «m þó Jóhann Hafstein, þola })etta illa, og blés sig meira út með hverri ræðu, og efnið var alltaf það sama: Það er ekki hægt að koma með eitt einasta dæmi þess að Sjálf- •stæðisflokkurinn hafi hlynnt að ■sínum flakksmönnum með •bankalán, fram yfir stjórnmála- Æindstæðinga. Komið með dæmi, 3íomið með eitt dæmi, bað hankastjórinn, og var loks orð- inn hálfklökkur því hann virt- nst búinn að sannfæra a.m.k. 'einn þingmann, Jóhann Haf- stein, um hreinleika Sjálfstæð- isflokksins í bankamálum. Rétt við lok umræðnanna tók ííannibal Valdimarsson félags- málaráðherra svo rækilega í þennan útblásna þingmann, að •allur vindurinn fór úr Jóhanni K>g eftir stóð Heimdellingurinn, sem í máttlausri heift. hafði Blcipti á Heimdellingsframkomu og þingsköpunum. Eenti ráðherrann á, að fram- koma Jóhanns og annarra í- lialdsþingmanna minnti á for- lierta óknyttastráka, sem þrættu fyrir óknytti sína enda þótt þeir vissu að allir aðrir vissu um strákapör þeirra. Ekki væri það stórmannlegt bankanna til einstaklinga og fyrirtækja. Hægt væri að spyrja þessa menn, hvað skuldar Kvöld- úlfur? Hvað skuldar Sigurð- ur Ágústsson? Hvað hefur þessi og líinn gæðingur Sjálfstæðisflokksins fengið að láni í bönkunum? En Jó- hann Hafstein og aðrir í- haldsþingmenn treystu því að þurfa ekki að svara. Hins vegar væri það engin tilviljun að sá maður sem stærði sig af því að hann væri skuldugasti maður landsins, væri einmitt for- maður Sjálfstæðisfloklssins þykktar voru smábreytingar frá meirihluta fjárhagsnefndar. A fundi 1 Trésmiðalelagi Reykjavikur s.I. summdag var sam- íslands var einnig samþykkt, ***** mcð yfí’-gnæfandi meirihluta atkvæða að víta stjorn með smábreytingum frá meiri- féla«sins fyrir að segja upp kjarasamningum þess án þess að hluta fjárhagsnefndar, og sent hafa um l,að við félagsmenn eða bera. það undir fund efri deild., í félaginu. Frumvarpið um Útvegsbanka ' Stjórn og trúnaðarráð fé-. ræða málið og taka um það Af bankafrumvörpunum er lagsins ákvað uppsögnina án ■ ákvörðun. Eru þetta mjög ó- þá aðeins frumvarpið um Fram- þess að ráðgast nokkuð við kvæmdabankann eftir í neðri meðlimi félagsins og enginn deild. fundur var haldinn til þess að Mannskæðar orustur eru stöðugt háðar í Alsír Sendimenn Arahaþjóðanna í Bandaríkjunum vilja að þau hætti aðstoð við Frakka Mannskæðar orustur hafa geisað í ðlsír undanfarna daga og segjast Frakkar haf fellt um 140 serkneska her- menn í tveim þein-a. berstjói-nin í Alsír Washington, Túnis, Marokkó, Franska tilkynnti í gær að einn af her- flokkum hennar, sem var á leið heim til herbúða sinna eftir og um Ieið valdamesti mað- harða viðureign v'ð uppreisnar- urinn í bönkum landsfns. Víst væri um það, enda upplýst, að jafnstórt fyrir- tæki og Kaupfélág Reykja- víkur og nágrennis hef'ði verið í algeru svelti með rekstrarlán á sama tíma og fé bankanna hcfði verið aus- ið út í heildsalagæðinga Sjálfstæðisfiokksins. Væri ré’tt að fá samanburðartöl- ur um þau atriði. Þá var það að Jóhann reiddist og fann að hann var orðinn svo aðþrengdur að aðeins eitt svar var frambærilegt. Kvaðst hann vilja að slík athugun færi fram og samanburður gerður. Var Landshankafrumvarpið Sinfóníuhlsómsveitin ©g Thor Johnson n.k. þriðiudog Rögnvaldur Sigurjónsson leikur með hljómsveitinni Sínfóníuhljómsveit íslands lieldur tónieika í Þjóðleikhús- inu n.k. þriðjudagskvöld kl. 9. íitjórnandi er ameriski lista- maðurinn Thor Johnson, og ein- ■leikari með hljómsveitinni er Rögnvaldur Sigurjónsson. Á efnisskránni eru þessi verk: Fingalhellir, forleikur cftir Mendelssohn; Forspil og ferföld fúga, eftir ungt banda- rískt tónskáld, Allan Hovan- ess; Píanókonsert nr. 2 í c moll cftir Rachmaninoff, Rögnvald- ur Sigurjónsson leikur með ‘hljómsveitinni. Loks er svo Sin- fónía nr. 7 í c dúr, eftir Beet- -hoven. Thor Johnson stjórnaði tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar- innar sl. þriðjudagskvöld, sem vöktu mikla hrifningu. Þetta eru siðustu tónleikarnir, sem Thor Johnson stjórnar hér í bænum að þessu sinni. Þess má geta, að Rögnvaldur hefur áð- lir leikið undir stjórn Thor Johnson, en það var með Fíl- liarmónisku hljómsveitinni Osló, í haust sem leið. menn í suðurhluta landsins tveim dögum áður, hefði orðið fyrir árás í fjallahéraði um 450 km beint fyrir sunnan Al- geirsborg. Frakkar segjast hafa fellt 100 hermenn Serkja í fyrri viðureigninni, en 39 í þeirri síð- ari og þá tekið 14 fanga. í Constantinefylki segjast Frakkar hafa fellt hvern ein- asta mann í einum herflokki Serkja, sem á þá réðst. Sendimenn 11 Arabaríkja í Líbýu, Sýrlands, Egyptalands, íraks, Saudi-Arabiu, Súdans, Jmens, Jórdans og Líbanons hafa sameiginlega farið þess á leit við Bandaríkjastjóm að hún hætti við að veita Frökkum alla aðstoð bæði hernaðar- og efna- hagsaðstoð, vegna þeirra í Alsír. Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gati aðeins gef- ið þeim þau loðnu svör, að Bandaríkjastjórn „fyigdist vel með gangi mála í Alsír“ og von- aðist til að bardögum lyki þar og samkomulag næðist sem aliir aðilar gætu sætt sig við. venjuleg vinnubrögð og allt að því einsdæmi innan stéttarfé- laga þegar um jafn veigamiki® mál er að ræða og uppsögn. kjarasamninga. En skýringin. er sú að nýir siðir koma með nýjum hermm. íhaldið og í- haldskratar fara mifeð stjórn í Trésmiðaféfaginu síðan á aðal- fundi í vetur. Seðlobanki Framhald aí 1 siöu. en þeirri, sem þing og þjóðkjör- in ríkisstjórn vill hafa. Nehru og Kishi sammála úm kjamorkuvopnabann Þeir Nehru, forsætisráöherra Indlands, og -Kishi, for- sætisráöherra Japans, hafa sameiginlega lýst yfir, aö stefna beri aö skilyröislausu banni viö öllum kjarnorku- vopnum, en hætta þegar í stað viö tilraunir meö þau. Þeir gerðu þetta í tilkynningu sem gefin var út eftir tveggja daga viðræður þeirra í Nýju Delhi. Kishi sagði við biaðamenn að i viðræðunum loknum að stjórn veldanna í Asíu, Suðaustur-Asíu 1 han's myndi ekki leyfa neinum ■ bandalagið. bandarískum hersveitium, bún- um kjarnorkuvopnum, dvöl í landi sínu og aðspurður kvað hann Japan alls ekki ætla að ganga í hernaðarsamtök vestur- * Ekkert bankavald óháð þjóð, þingi oe- ríkisstjórn Það á ekki að vera til neitt bankavald í okkar þjóðfélagi, sem sé óháð þjóð, þingi og ríkis- framferðis stjórn. Það á ekki að vera til i neitíi embættismannavaid, sem. ekki sé gefið undir fólkið sjálft og þess rétt kjörnu fulltrúa og þess rikisstjórn. Að því álít ég að eigi að stefna. Það er ekki hægt að stjórna laudi ‘ eins og íslandi, þar sem öll efnahags- pólitíkin er ákveðin af Alþingi og ríkisstjórn, það er ekki hægt að stjórna iandinu svo vel fai’i og svo að það komi fram hver það er, sem ábyrgðina ber, ef tvö völd eru í landinu, og ef lít>- il embættismannaklíka getur svo að segja sett ríkisstjórn- inni stólinn fyrir dyrnar. Það er ríkisstjórnin sem ber ábyrgð gagnvart þjóðinni og þinginu á pólitíkinni, sem rekin er. Og hún verður að hafa þá aðstöðu að, gefa séð um, að hennar efna- hagspólitík sé framkvæmd. Tvö völd í landinu eru í þessu lil- felli algerlega óþolandi. Verðiir hús Landssm i vepa n útsvörum starfsmannanna? Verði ekki gerð&r skjótar og sérstakar ráðstafanir eni ekki horfur á öðru en að stórhýsi Landssmiðjunnar við Sölvhólsgötu verði boðið npp og seít til lúkningar á átsvörum starfsmanna fyrir- tækisins er dregin hafa verið af kaupi þeirra en eklíi feng- izt skilað til liæjarsjóðs. Það eru útsvör starfs- manna Landssmiðjunnar fyr- ir árið 1956 sem um er að ræða. Hafa þau, eins og venja er hjá atvinnurckend- um og stofnuinim, verið dregin reglulega af útborg- uðu kaupi starfsmanna Landssmiðju n nar en bæjar- sjóði gengið erfiðlega að í'á þeim skilað. Mun fyrirtækið jó af og ti! hafa greitt eitt- hvað upp í skuldina, en eft- irstöðvar hennar nema nú 550 jmsund krónum að með- töldum kostnaði, og liefur verið beðið um uppboð á eigninni til greiðslu á jieirri fjárhæð. Uppboðið hefur þrisvar verið auglýst í Lögbirtinga- blaðinu og verður það tekið fyrir á staðnum n.k. jiriðju- dag. Venjulega er nokkur frestur veittur og borgarfó- geti auglýsir uppboðið end- anlega í öllum dagblöðum baijarins. Greiðslútregðan stafar vafalaust al' rekst- ursfjárskorti hjá fyrirtæk- inu en liins vegar er með öllu óheimilt að halda út- svörum eða sköttum er at- vinnurekendur innheimta af kaupi starfsmanna sinua. * Sameina ber Seðla- ba:nka og Fram- kvæmdabanka í þriðja lagi: Stefna ætti að sameiningu Seðlabankans og Framkvænulabankans. Fram- kvæmdabankinn var á sínum tíma myndaður a£ ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins og Fram- sóknarflokksins. ,,Ég tel þá bankastofnun hafa verið óeðli- iega, og var andvígur henni“, sagði Einar. „Og ég álít það ætti að vera verkefni Seðlabank- ans, ef það er ekki verkefni annarrar sfofnunar, að gera á- ætlanir um þjóðarbúskapinn í samráði við ríkisstjórnina“ í iok ræðu sinnar lagði Ein- ar áherzlu á, að hann teldi Landsbankafrumvarpið sem nú liggur fyrir Alþingi, stórt spor í rótta átt, og væri gott að nokkur hreyfing hefði komizt á þessi mál,

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.