Þjóðviljinn - 08.06.1957, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Síða 2
2) — Í*JÓÐVILJINN — Laugardagur 8. júní 1997 'ir I tlag er laugardagnrinn 8. júní. — 159. dagur ái’sins. — Metlai'dus. — Þriðji íar- dagur — Skaftáreldar hefj- ast 1783. Tungl i hásuðri kl. 21.29. Árdegisháflæði kl, 2.42. Síðdegisliáflæði kl. 15.22. ÚTVARPS- DAGSKRÁIN Laugardagur 8. júní. Fastir liðir eins og venjulega. '12.50 Óskalög sjúklinga. 19.00 Tóinstundaþáttur barna og ung- liríga. 19.30 Einsöngur: Isobel Baillie syngur (plötur). 20.20 Upþlestur úr ritum Ara Am- alds. — Andrés Björnsson fiyt- ur inngangsorð. 21.00 Kórsöngur: Pólifóníski kórinn í Barcelóna syngur. 21.20 Leikrit: „Reikning- urinn“ eftir Esther Noach. — Leikstjóri: Baldvin Halldórsson. 22.05 Tónieikar: Léttir þættir úr vinsælum tónverkum (pl.). 23.30 Dagskrárlok. Stuumdagur 9. júni (Hvítasunnudagur). Fastir liðir eins og venja er til. 0.30 Morguntónleikár: a) Pál! ís- ólfsson leikur á orgel prelúdíu og fúgu i Es-dúr og préjúdíu og fúgu í c-moll eftir Bach. b) Con- serto grosso í a-moil op. 6 nr. 4 eftír Handel. c) Irmgard Seefrid ayngur lög eftir Brahms og þjóð- lög í útsetningu hans. d) Sym- fonie Espagnol fyrir fiðlu og hljpmsveit eftir Lalo. 11.00 Messa i dómkirkjunni. 14.00 Messa í Bessastaðakirkju. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Camaval op. 9 eftir Schumann. b) Stefán ísla ndi syngur. c) Sinfónía nr. 2 S B-dúr eítir Schubert. 17.30 Hljómplötuklúbburinn. 18.30 Barnatími. 19.30 Tónleikar: Friedrich Gulda leikur prelúdí- ur pp. 28 eftir Chopin. 20.15 Út- varp frá hljómleikum í Krists- kirkju í Landakoti !4. apríl s,l. Páll ísólfsson leikur á orgel. Ungling'akór og blandaður kór syngja undij- stjórn Ingólfs Guð- brandssonar. 21.05 Bók bókanna; •— samfelld dags'krá Kristilegs -stúdentafélags. 22.00 Tónleikar (plöturi: „Salómon", óratóríu eftir Handel. Mánudagur 10. júní Fastii' liðir eins og venja er til. 9.30 Fréttir og morguntónleikar: a) Concerto grosso nr. 1 í D- dúi eftir, Corelli. b) Partita nr. 1 í b-moll eftir Bach. c) Hans Hotler syngúr lög eftir Hugo Woll'. dj Píanókonsert i D-dúr fyt’ir virístri . hendi eftir Ravel. 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 15.00 Miðdegistónleikar (plötur): a) Kvartett í e-moll fyrir píanó, víóiu og selló op. 60 eftir Brahms b) bættir úr óperunni „t; Pagliaeci“ eftir Leoncavallo. c) Fiðlukonserí eftir Arnold Bax. 18.30 Barnatími. 19.30 Tón- KAPPSKÁKIN Reykjavík — Haínar- fjörður Svart: Hafnarfjörðíir ABCOEFQH leikar: Pablo Casals Jeíkur á selló. 20.20 Karlakðrr Reykjávik- ur syngur. Söngstjórr’ Páli Ísólís- son. Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Gtiðjóns- son og Þorsteinn Harínesson. Píanóleikari: Fritz Weisshappel. 21.10 „Á ferð og flugi“. 21.50 Tónleikar (plötur): „Fingalshell- ir“, forleikur eftir Mendelssohn 22.05 Danslög. Þriðjudagur 11. júní Fastir liðir eins og venja er til. 19.00 Hús í smíðum; XIII: Mar- teinn B.iörnsson verkfræðingur talar um hús úr blönduðu efni. 20.30 Erindi: Um timatal (Hend- rik Ottósson fréttamaður). 20.55 Tónleikar (plötur); Strengja- kvartetl i F-dúr op. 18. nr. 1 eft- ir Beethoven. 21.20 íþróttir. 21.40 Einsöngur: Renata Tebaldi syngur óperuaríur. 22.10 „Þr iðj udagsþát turinn“ MESSUR UM HVÍTA SUNNUNA ; Óháði söfntiðttrinn. | Annar hvítasunnudagur: Messa j kl. 11 i Aðventkirkjunni. Séra j Emil Bjömsson. . Hafnarfjarðarkirkja. | Messa á hvítasunnudag kl. 10. Háteigssókn. Messa á hvitasunnudag í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11. (atli. breyttán messutíma). Séra Jón Þorvarðsson. Lan gii ol tspiestaka 11 Messa á hvítasunnudag kl. 5 í Laugarneskirkju. Annan hvíta-' sunnudag messa kl. 11 í Dóm-1 kirkjunni. Séra Árelíus Níels- son. i Fríkirkjan Hvítasunnudagur, messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. I DónUdrk jan. I Messa á hvitasunnudag' kl. 11 ; árd. Séra Óskar J. Þorláksson. i Messa kl. 5. Séra Jón Auðuns. j Annar hvítasunnudagur, messa j kl. 11 árd. Séra Árelíus Níels-1 ' son, Hallgrímskirkja. Hvítasunnudagur, messa kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Messa' kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Árnason. i Annar hvítasunnudagur, messa ‘ | kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Þ. j Árnason. ’ Laugaraeskirkja. j Hvítasunnudagur, messa kl. 2.30 e. h. Séra Garðar Svavarsson. Annai- hvítasunnudagur, messa i kl. 11 f. h. Séra Garðar Svav- 'arsson. Biístaðaprestakall. Messa á hvitasunnudag í Kópa- , vogsskóla kl. 2 og annan hvíía- sunnudag í HáagerðisskóJa kl. 2. Séra Gunnar Árnason. Ríkisskip: Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í dag til Norðurlanda. Esja fer frá Reykjavík kl. 14 í dag vest- ur til ísafjarðar og Stykkis- hólms. Iierðubreið er á Aust- fjörðúm á suðurleíð. Skjald- breið er væntanleg til Re.vkja- víkur á morgun frá Breiðafjarð- arhöfnum. Þyrill losar olíu á Norðurlandshöfnum. M. b. Sig- rún fer frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Stykkishólmi. Arnarfell fór í gær frá Fáskrúðs- firði áleiðis til Helsingör og Rostokk. Jökulfell fór í gær frá Gautaborg áleiðis til Þórs- hafnar. Dísarfell er í Riga. Litlafell losar á Austfjarðahöfn- um. Ilelgafell fór frá Leningrad 6. þrn áleiðís til Akureyrar. Hamrafell er í Palermo. Draka er á Patreksfirði, fer þaðan til Sveiríseyrar og BÍIdudals. Thennó fór 6. þm frá Cape de Gata áleiðis til Austfjarðahafna. Fandango er værítarílegt til Reykjavíkur 11. þm. Nyholt fór frá Batum 2. þm áleiðis til Reykjavíkur. Europe fór frá Aruba 30. fm, væntanlegt til Reykjavíkur 10. þm. Talis fór frá Cape de Gata 5, þm áleiðis til íslands. Hjónaband. í dag verða gefin samarí í hjónaband að Laugarvatni ung- frú Ema Þórarinsdóttir Laugar- vatní og Daníel Emilsson, Kefla- vík. Brúðhjón. Gefin verða saman ! hjónaband í dag af séra Árelíusl Níelssyni, ungfrú Lilly Samúelsdóttir og Margeir Jóhannsson, heimíli þeirra verður í Drápuhlíð 7. Ennfremur ungfrú Hulda Guðna- dóttir og Jóhann S. Valderhaug, heimili þeirra verður í Akur- gerði 31., erínfremur ungfrú Ás- dís Helga Ilöskuldsdóttir og Erlingur Magnússon, kennari frá Bæ í Króksfirði, þau dvelja á heimili brúðarinnar á Fífu- hvammsvegi 13. 1 Bandarikjadollar 16.32 1 Kanadadollar 16.90 100 danskar krónur 236.30 100 norskar krónur 228.50 100 tékkneskar krónur 226.67 100 finsk mörk 7.09 100 vesturþýzk mörk 391.30 Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 8.00 í dag. Væntaniegur aftur til Reykja- víkur kl. 22.50 í kvöld. Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.00 í dag. Væntan- legur til Reykjavíkur kl. 15,40 á morgun. Edda er væntanleg kl. 8.15 ár- degis í dag frá New York, fer kl. 9.45 áleiðis til Glasgow og Luxemborgar. Saga er væntanleg í kvöld kl. 19.00 frá Stafangri og Osló, fer kl. 20.30 áleiðis til New York. Hekla er væntanleg kl. 8.15 árdegis á morgun frá New York, flugvélin heldur áfram kl. 9.45, áieiðis til Stafangurs, Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg annað kvöld kl. 19.00 frá Lúxemborg og GJasgow, flugvéíin héldur á- fram kl. 20.30 áleiðis til New' York. Innanlaudsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (3 ferðir), Blönduqss, Eg’ilsstaðá, ísafjarðar, Sauðár- króks, Skógasands, Vestmanna- eyja (2 ferðir) og Þórshafnár. Á morgún: ekkert inrianlands- flug: Ferðir og ferðalög Ferðaskrlfstoía Páls Arasonar Hvítasunnuferð í dag kl. 2. Verður ekið sem leið liggur upp i Borgarnes. Úr Borgarnesi verður haldið vestur Mýrar og út Snæfellsnes og ekið að Arnar- stapa, Á hvítasunnudag er áætl- að að ganga upp á jökulinn en á mánudag verður farið kring- um Snæfellsjökul til Ólafsvíkur. Frá Ólafsvík verður haldið til Reykjavjkur. Lagt .verður af stað frá Ferðaskrifsíofu Páls Arasonar Hafnarstræti 18, sími 7641, sem gefur allar nánari upplýsingar. Ferðaþjónosta stúdenta heftir aðsetur í herbergi Stúd- entaráðs, Háskólanum og er op- in á þriðjudögum, miðvikudög- um, fimmtudögum, föstudögum kl. 5—7 e.h. Sími skrifstofunn- ar. er 5959. Kristmann Eiðsson, stud jur, veitir henni forstöðu. Um veðrið Og enn er sama góða veðrið. í dag er spáð norðaustan golu, léttskýjað hér sunnanlands. Yf- irlitið yfir Reykjavík í gær: Kl. Vindur Hiti. Loftvog 9.00 VSV 2 9° 1015,3 18.00 NA 4 15° 1016,5 Engin úrkoma var í gær eða fyrrinótt. Mestur hiti var 16 stig á þremur stöðum, Reykja- vik, Þingvöllum og Eyrarbakka. Þessi hitamæling var kl. 18, en þá var aðeins 6 stiga hiti á Ak- ureyri. í London var 12 stiga hiti kl. 18, í Kaupmannahöfn 14 stig og í New Yoi-k 28 stig. Halldór Þórðarson, skósmiður, Þverholti 18 h, verður 75 ára 10. júní (annan hvítasunnudag)!. Barnagæzla Á laugardögum og sunnudögúm verður barnagæzla á leikvelli barnaheimilisins Barónsborg yf- ir sumarmánuðina, frá kl. 1—5, f.vrir börn á aldrinum 3ja til 6 ára, gegn 10 kr. daggjaldi fyrir eltt barn, 15 kr. fyrir tvö systkin. . Þetta nsér engu að síður til þeirra barna, sem ekki eru til dvalar á heimilinu aðra daga^ Starfsemin hefst annan hvíta- sunnudag. S.jálfboðallði, FíHaýslíf Skrifstofa Iðnnemasambands íslands Þórsgötu 1, er opin mánudaga, þriðjudaga kl. 5—7 og miðvlkti daga kl. 8—10 e. h. Frá Verkakvennafélaglnu Frantsókn Að gefnu tilefni vill Verka- kvennafélagið Framsókn brýna það fyrir félagskonum, að ef þær leita sér atvinnu utan Reykjavíkur, er nauðsynlegt áð þær hafi með sér félagsskírteiní eða kvittun fyrir árgjaldi þessa árs. Einnig -er skorað á verkakonur að láta skrá sig' á Ráðningar- stofu Reykjavíkurbæjar, ef þær eru atvinnulausar, hvort sem um lengri eða skemmri tíma er að ræða, annars missa þær rétt til bóta úr atvinnuleysistrygg- ingasjóði félagsins, fyrir þann tíma, sem þær láta ekki skrá sig atvinnulausar. Væturvarzla er í Ingólfsapóteki. Sími 1330. H ifll íSf iH £ ' -mtík ''///////,. V/////A " W/ .ra'HP* m mi m. 'J&Z//. H íÉÍf í/É. Hl m...."m'h'm * • c o ■ • • .( Hvítt: Eeybjavfk 42. Kd6~-c5 „Kæri vinur, viltu ekki fi't þér sæti”, sagði Pálsen er hann kom auga á Gramoiit lögreglu- stjóra, Honurn fannst ástæða til að útskýra þetta með baðið og-sagði Gramont ailt af létta. „Og svo færðu þeír tnlg i þessi föt og síðan halda allir að ég sé . • þér vitið. líkuv vlssunt egypzkum stjómmálamanni“ „Já, ég komst að raun um það, að það er héma fólk, sem er dálítið hrætt við ljós- myndavél“ liélt Pálseit áfram. „Og þessveglua fékk ég uú baðið. Og nú er þessi herra maður. sem ég hef grunaðan. að tala t símann“. „Já, þetta er merkilegt“, sagði Gramont, „en ég hef fréttir að færa þér. Það var tekinn bátur hérna ineð ströndinni, og það fannst vopn i lionum. Eg ætla að fara og athuga málið.“ Pálsen varð alvarlegur á svipinn. „Eg fer með þér“. sagði hann. Grattt- ont var lengi á báðuin áttum, en að lokum samþykkti hann að leyfa Pálsen að fara rneð. Aumingja Hanna varð að láta sér lynda að sitja eftir og bíða þess að þcir kæmu aftuur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.