Þjóðviljinn - 08.06.1957, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Qupperneq 4
4) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardag'ur 8. júní 1957 Kappreiðar Fáks verða háðar á hinum endurbætta skeiðveih félags- ins á 2. dag hvítasunnu. Fornmenn í búningum koma á kappreiðarnar. Leggja þeir á stað frá Varðarhúsinu kl. 1.15 á hestum sínum. Mótið sett kl. 2.30 af H. J. Hólmjárn. Eftir það keppt á skeiði, 250, 300 og 350 mtr. sprettfæri. Margir óþekktir en líklegir hestar utan af landi reyna sig við gæðinga héðan úr bænum og nágrenninu. Lúðrasveit undir stjórn Karls Ó. Runólfssonar skemmtir. Strætisvagnaferðir allan daginn. Komið og sjáið nýja skeiðvöllinn — Stjórnin Féla.gsmenn athugið, að sleppt verður i Geldinga- nes að loknum kappreiðum. Pantið ogr greiðið núm- er á skrifstofunni Smiðjustíg 4, sími 3679. N.B. Rannsóknarstörf Landspítalann vantar aðstoðarstúlku við rannsókn- arstörf nú þegar Laun samkvæt launalögum. Umsóknir með upplýsingum um námsferil, fyrri störf og aldur sendist til skrifstofu ríkisspítaians, Klapparstíg 29 fyrir 19. þ.m. Skrifstoía ríkisspítaianna Austin varaliiutir í miklu úrvali íyrir Motov Stýrisútbúnað Bremsukerfi Undirvagn Rafma-gnskerfi o. m. fl. ★ Loftdælur Loftmælar Suðubætur Suöuklemmur Garðar Gíslason h.f. bifreiðaverzlun LJÓÐABÖKIN SÓL OG SKÝ fæst núna í öllum bókabúðum. Verö kr. 70,00 í lausasölu, en aöeins kr. 50,00 til áskrifenda. 2. bindiö kemur út í sumar. Þaö mun hljóta nafniö Frækorn, 140 bls. Verö kr. 100,00 í lausasölu, en kr. 60,00 til áskrifenda, og mun þá fást í öllum bókabúðum. 17. JÖN11957 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðarsvæðið 17. júní, fá umsóknar- eyðublöð í skrifstofu Strætisvagna. Reykjavíkur, Traðarkotssundi 6. Umsóknir skulu hafa borizt nefndinni fyrir hádegi hinn 12. þ.m. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur SKIPAÚTGCRB RIKISINS Nauðinigaruppboð, sem auglýst var í 17., 18. og 21. tbl. Lögbirlmgablaðs- ins 1957 á hluta í Langholtsvegi 4, hér í bænum, eign Árna Péturs Króknes, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans í Reykjavík á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. júni 1957, kl. 2 síðdegis. BORGARFÓGETIN’N í RKYKJAVÍK | Herlárei j ausur um land til Þórshafnar | hinn 13. þ.m. Tekið á móti | flutningi til Hornafjarðar, : Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, • Stöðvarfjarðar, Borgarfjarðar, ■ Vopnafjarðar og Bakkafjarðar • á þriðjudag. Farseðlar seldir á ■ miðvikudag. Menntamálaráðuneytið hefur 1 athugun að taka á leigu eða kaupa HÖSNÆÐI til afnota fyrir húsmæðrakennaraskóla Islands. Tilboð sendist ráðuneytinu fyrir 12. júní n,k. ■ MENNTAMÁLARÁOUNEYTIÐ, 7. júní 1957. íbítð til sölu íbúð ásamt bílskúr til sölu i úthverfi bæjarins. íbúðin er 60 fem. að flatarmáli. Öll ven.juleg þægindi. Laus til íbúðar i þessum mánuði. Hagstætt verð. Utborgun eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 5699 eftir hádegi i áag og næstu daga. íþróttanámskeið Fyrir börn 7—12 ára á leik- og íélagsvöllum hafin: Mánudaga — Miðvikudaga —r Föstudaga á KR-velli. Framvelli — Háskólavelli — Hólmgarðsvelli. Þriðjudaga — Fimmtudaga. — Laugardaga Valsvelli — Ármannsvelii — Skipasundstúni. 7—10 ára börn komi klukka.n 10. 10—12 ára börn komi klukkan 2. l.B.R. HÚS- EIGENDUR Tek að mér uppsetningu gyrðinga kringum hús- lóðir. Akkorðsvinna. Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður Sími 81625. f « : s ■ 3 ■ 3 HÚS- EIGENDUR Tek að mér standsetningu nýrra lóða. Akkorðsvinna. Vinnan fljótt og vel af hendi leyst. Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður Sími 81625. SKRÚÐGARÐA- I EIGENDUR Sumarúðun trjáa er haf- j in. Hef bæði véldælu og handdælu til að vinna með. ■ Agnar Gunnlaugsson garðyrkjumaður Sími 81625. f '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■••••■■■•••■■■■■■■■■■■■■» BYGGINGARVORUR UR ASBEST-SEMENTI Langódýrasta byggingaefníð I 3 * Sæiwllsk FYRIRLIGGJANDI: Utanhúss-plötur, ■ sléttar og báraðar Innanhúss-asbest bakhellur Þrýstivatnspipur p fyrir vatnsveitur Frárennslispípur ISOPLAT þilplötur Marz Trading Company Klapparstíg 20 — Sími 7373 Czechoslovak Ceramics Praha — Tékkóslóvakía

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.