Þjóðviljinn - 08.06.1957, Side 6
_ ÞJÓÐVTLJTNN — Laugardagur 8. júní 1957
Einfeldni eða auðmýktarþörf?
að virðast vera álög á ís-
lendingum að í hverri rík-
. ssstjóm sé að minnsta kosti
einn ráðherra, sem trúir þvi
■að skýringa á ráðstöfunum
Bandaríkjastjómar til við-
haids áhrifum Bandaríkjanna
og til eflingar bandarískri
■átfiutningsframleiðslu sé að
Iwta í „hugarfari samhygðar
' og bræðraþels”. Þetta var sem
kunnugt er borið á borð fyrir
Islendinga í sambandi við
,,hjálnina“ sem kennd er við
Marshall, og það af sjálfum
•utanríkisráðherra íslands þá-
▼erandi. Einmitt þessi hug-
■mynd Bjarna Benediktssonar,
ásamt þeirri að ríkisstjómir
Atlanzhafsbandalagsins gætu
áldrei hafið árásarstríð, muij
hafa átt drjúgan þátt í því að
gera manninn að því bros-
lega viðundri sem hann varð,
•þau árin er hann kom fram
utanlands á mannfundum.
ITugmvndin um „hugarfar
" samhygðar og bræðraþels“
sem aflgjafa bandarískra ráð-
stafana um utanríkispólitík
: virðist sérkennileg fyrir' Is-
! land. Ekki er það kunn-
i ugt að ráðherrar í öðm
} landi láti frá sér heyrast
jafn einfeldningslegar hug-
myndir um alþjóðamái eða
! hvatir þær, sem ráða mestu
um slíkar ráðstafanir. Og svo
! hroslegar em þessar íslenzku
; ráðherrahugmyndir að hætt
! er við að stjómmálamenn
j Bandaríkjanna færa allir hjá
sér, ef þeir fréttu það utan
J -af íslandi að göfugmennska,
I riddaradyggðir og einlæg ást
I á helztu viðskiptaþjóðum
j Bandaríkjanna væri upphaf
og orsök Marshall-, Jijálpar-
innar".
Sjálfir hafa bandarískir
stjómmálamenn og hag-
fræðingar miklu óskáldlegri
og eðlilegri skýringu á þeim
ráðstöfunum. Þeir fara ekki
dult með það, að Marshall-
áætlunin var að sjálfsögðu
miðuð við hagsmuni Banda-
ríkjanna, að reynt yrði í
lengstu lög að bægja frá þeim
hættu af hruni útflutnings-
framleiðslunnar, og við það að
efla áhrif og bein ítök Banda-
ríkjastjómar í fjölda landa,
m.á. í því áþreifanlega formi
að fá að hafa þar herstöðvar.
ITitt er jafn fráleitt að ís-
* * lendingar hefðu engin
orkuver getað byggt, enga
áburðarverksmiðju, engar
verklegar framkvæmdir haft
í landi sínu án þessarar Mar-
shall-„hjálpar“. Það sem
gerðist var að íslenzku aftur-
haldi tókst að stöðva fram-
kvæmd nýsköpunarstefnunnar
og mynda ríkisstjóra á ís-
landi, sem kaus a4 rígbinda
efnahagslíf landsins við
bandarískt betlifé og lána
landið undir bandarískar her-
stöðvar. Er það lítt sæmandi,
,að ráðherrar í vinstristjórn,
sem tekið hefur upp þráðinn
frá nýsköpunartímanum, láti
sér sæma áama auðmýktar-
vælið og svívirðingamar um
íslenzkt framtak og ein-
kenndu löngum málflutning
Bjarna Benidiktssonar. ís-
lendingar hafa sýnt að þeir
geta byggt raforkuver, að(
þeir geta komið sér upp
glæsilegum flota án þess að
nokkurt bandarískt „göfug-
lyndi“ hafi þar komið til.
Lóðalaus bær
I ATú hefur verið gert óvenju-
Í-*-^ legt og mikið átak af hálfu
liins opinbera til að greiða
fyrir íbúðabyggingum. Lána-
j starfsemi til íbúðabygginga
hefur verið komið í miklu
: fastara og ömggara horf en
áður hefur tíðkazt. Stofnun
j byggingarsjóðs ríkisins með
i 118 millj. kr. stofneign, stór-
I aukið framlag til verkamanna-
' bústaða og útrýmingar heilsu-
( epillandi húsnæðis, skyldu-
Bpamaður ungs fólks til I-
; búðabygginga og frjáls fram-
i lög í sama skyni, allt markar
■ þetta tímamót í starfsemi
j þess opinbera og þjóðarinnar
iallrar að því að auðvelda
| lausn húsnæðisvandamálsins.
' J7n jafnframt því sem þetta
er mikið fagnaðarefni fyr-
' ir allan almenning standa
| flestir Reykvíkingar, sem hug
.hafa á að leysa sín húsnæð-
1 isvandamál, frammi fyrir
! þeirri staðreynd að þeir fá
i hvergi lóð til að byggja á.
j Höfuðborg landsins er þannig
} á vegi stödd í þessum efnum
| eð umsóknir um lóðir til í-
búðabygginga hrannast upp
hjá bæjaryfirvöldunum. Það
heyrir orðið til algema und-
antekninga og forréttinda að
fá úthlutað lóð hjá bænum.
Og í skjóli lóðaskortsins þiífst
síðan hverskonar spilling og
brask.
að era ekki horfur á öðru
en þessi ónytjungsháttur
íhaJdsins verði til þess að
draga stórlega úr íbúðabygg-
ingum í Reykjavík og leiði
jafnvel til algerrar stöðvunar
þegar á næsta ári. Mun það
algert einsdæmi að bær á
stærð við Reykjavík standi
þannig að vígi að geta ekki
séð á sómasamlegan hátt fyr-
ir þessum þörfum íbúa sinna.
Fámennari bæjarfélög og með
veikari fjárhagsgrundvöll
telja það skyldu sína að sjá
fyrir nýjum byggingarsvæðum
árlega og undirbúa. þau í
tíma. Höfuðborgin stendur
hins vegar uppi lóðalaús af
því að forráðamennina skortir
nauðsynlegan dugnað og fyr-
inhyggju til að gegna einföld-
ustu skyldum sínúm.
Leikur með Síf og heilsu
komandi kynslóða
Loftstroumar safna helryki saman i
fempraSa belfinu á norSurhveli jarSar
í ður en dagurinn var úti var
■^*- allt í uppnámi í smábæn-
um í Feather River dalnum.
Vísindamenn frá Kjamorku-
málaráðinu komu á svip-
stundu, eftir að þeir fréttu
af látunum í geislunarteljara
lyfsalans. Slysavamastjóri
Kalifomíu skundaði einnig á
vettvang og lýsti bæinn og
umhverfi hans hættusvæði.
Vísindamennimir vora fljótir
að ganga úr skugga um að
geislunarteljara lyfsalans
hafði ekki skjátlazt. Á
Quincy og næsta nágrenni
hafði fallið bráðgeislavirkt
ryk. Það hafði sáldrazt yfir
húsin, garðana og götumar,
yfir vatnsbólin og haglendið
Kjamorkusprengja sprlngur á tltraunasvæði Bandarikjamanna
Kyrrahaft
um þessar mundir. Að réttu
lagi ætti hún líka að halda
vöku fyrir þeim fámenna hóp
stjómmálamanna, sem hefur
ákveðið að sprengja kjam-
orkusprengjur, ekki aðeins á
Yucca Flats heldur einnig við
málanefnd Bandaríkjaþings.
Chet Holifield, formaður
nefndarinnar, tilkynnti að
þetta yrðu ekki pólitískar
vitnaleiðslur heldur vísinda-
legar, og við það hefur verið
Frambaid ó 10. siðu.
í fjTri viku gat Bandaríkja-
* her loks hafið tilraunir
sínar með kjamorkuvopn í
Nevadaeyðimörkinni eftir
Albert Schweitzer
hálfs mánaðar töf. Gestir
frá tugum rikja, sem boðið
hafði verið að senda fulltrúa
til að horfa á kjarnorku-
sprengingu, höfðu beðið dag
eftir dag. Veðurfræðingar
Kjamorkumálaráðs Banda-
ríkjastjómar báðu þá að vera
þolinmóða, allrar varúðar
yrði að gæta, svo að vindur
bæri ekki helryk frá spreng-
ingunni yfir byggð ból. Loks
breyttist vindáttin, veður-
fræðingamir tilkynntu að öllu
væri óhætt og sprengjan var
sprengd. Kjamorkumálaráðið
tilkynnti, að þetta hefði verið
heldur lítil sprenging, sem
hefði tekizt samkvæmt áætl-
un. Daginn eftir var lyfsali
í smábænum Quincy í Kali-
fomíu, um 300 kílómetrá fré
sprengingarstaðnum Yuccs
Flats í Nevada, að föndra
við geislunarteljara sinn.
Hann setti tækið í gang, en
ætlaði ekki að trúa sínum
eigin eyram. 1 stað einstakrs
bresta kom úr því samfelld
drana. Mælirinn sýndi 10.000
bresti á mínútu, í stað 40.
sem er venjuleg tala í Quincy.
•
fyrir utan bæinn, án þess að
nokkur tæki eftir. Geislaverk-
unin var ekki svo mikil að
bráð hætta. stafaði af, en
þetta var samt nokkuð, sem
ekki hafði verið á áætlunni
um fyrstu sprenginguna á
Yucca Flats á þessu vori, en
þar verður spreningum haldið
áfram til hausts. Til þess að
draga úr mestu geislunar-
áhrifunum á Quincybúa var
það ráð tekið, að soga allt
laust ryk á götum og lóðum
upp í vandlega einangraða
gctuhreinsunarbíla, flytja það
langt út í óbyggðir og dreifa
þ\rí þar.
•
TT'kki er búizt við að fólkið í
■^ Quincy verði alvarlega
veikt, hárið detti af því og
sár falli á hörandið, hvað þá
heldur að það láti lifið með
miklum harmkvælum, eins og
japönsku fiskimennimir, sem
urðu fyrir helrykinu siunarið
1954 fyrir utan auglýst
hættusvæði á Kyrrahafi. En
hverjar verða afleiðingamar
af þessum óumbeðna geisl-
unarskammti þegar til lengd-
ar lætur, ekki aðeins á heilsu
fÓlksins, sém fyrir honum
varð, heldur einnig afkomend-
ur þess, ekki bara í þriðja og
r~--------------—------
E r 1 e n d
tíðlndi
>.-11 ________________/
f jórða lið, heldur í þrítugasta
og fertugasta lið? Þetta er
spuming, sem veldur ýmsum
færastu vísindamönnum
heimsins þungum áhyggjum
Jólaeyju á Kymahafi ®g á
Wrangeleyju norður af Síber-
íu, enda þótt. enginn geti sagt
með vissu, liverjar afleiðmg-
amar verða af sprengmgun-
um, og flestir dómbæntstu
menn óttist að þær geti :j>rðið
hinar hörmulegustu.
•
í ram saman hafa vísiada-
mennirnir varað við kjara-
orkusprengingunum. Lengi vel
var reynt að stimpla aðvar-
anir þeirra kommúnistiakan
áróður, vegna þess að í fyrs-tu
vora Bandarikim ein am
kjamorkutilra.unirnar og eíð-
ar bauðst sovétstjómin feií að
láta af þeim, ef Vesturveldin
gerðu slíkt hið sama. 3Bn nú
er talið um „einfaldar friðar-
dúfur“ að mesta þagnað. Það
er ekki auðvelt að telja fólki
trú um að Píus páfi og dr.
Albert Schweitzer séu i þjón-
ustu Kremlverja. Áskorun dr.
Schweitzers til þjóða heimsins
í vor, að láta stjómniáia-
mennina engan frið hafa, fyrr
en þeir hætti að leika sér með
líf og heilsu komandi kyn-
slóða, fékk eindregnar undir-
tektir víða um heim. Sá eini
sem varð til að andir-æla
Schweitzer að ráði var dr.
Libby, einn af fimm fulltrú-
um í Kjamorkumálaráði
Bandaríkjanna. Libby hélt því
fram, að ótti dr. Schweitzers
við blóðsjúkdóma, beinkra.bba
og úrkynjun komandi kyn-
slóða af völdum geislavirks
ryks frá kjamorkusprenging-
um væri ekki á rökum reist-
ur.
•
TVTú hafa staðið í tvær vikur
vitnaleiðslur um geislun-
arhættuna fyrir kjamorku-