Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 12

Þjóðviljinn - 08.06.1957, Page 12
UðOmilNM Langardagur 8. júni 1957 — 22. árgangur — 127. tölublað Kviknaði í stóru timbur- m i gær Slökkviliðinu tókst að íorða stórbrana, en tjón varð þó mikið í gær lá við stórbruna 1 Reykjavík, er kviknaði í timb- urhúsi við gatnamót Bankastrætis og Ingólfsstrætis. Tókst slökkviliðinu með snarræði að hefta útbreiðslu eldsins og urðu þó miklar skemmdir á húsi, vorurii og ööru innanstokks. Slökkviliðið fékk tilkynningu þar mikið til að lygnt var. Tók um eldsvoðann í Bankastræti það slökkviliðsmenn á annan 10 atn tvöleytið í gær. Er kom- klukkutíma að slökkva eldinn ið var á vettvang lagði eld- svo öraiggt væri. tungur. út úr undirgangi milli Einn starfsmanna Vcla- og fai averzlunar Eyfelds og Véla-; raftækjaverzlunarinnar, Bergur og raftækjaverzlunarinnar. í Kristinsson, slasaðist nokkuð undirgangi þessum höfðu verið við slökkvistarfið 1 gær. Skarst geymcíir umbúðakassar af raf-: hann nokkuð á höfði og hönd- tæk'jum og vélum og voru þeir urn af rúðubroti, sem féll úr tóinir að öðru leyti en því, að húsinu. í' þeim var hálmur og annað tróð. Er líklegt talið að krakk- ar háfi farið inn í undirgang- írih, sem var opinn, og kveikt í hálmkössunum. Kldur inilli þilja ... Eldurinn læsti sig úr kössun- um í net og annað dót, sem Sigmundur Hall- dórsson hygging- arfulltrúi Á bæjarstjómarfundi í fyrra Mikill nuwmljöidi liorföi á slökkvlliðið ;ið störfum í Ingólfsstræti í gærdat; — (Ljósm. Slg. Guðnnuidss.), Skriðofall stíflaði farveg Gaufelfar í gær, mikið tjón SkríSan var rúmlega kilómefra breiS, fljótiS verBur teppf i margar vikur Skriða sem féll yfir bæinn Göta við Gautelfur í gær olli gífurlegu tjóni. Farvegur fljótsins tepptist að mestu og er búizt við aö þaö muni taka margar vikur aö gera geymt var á syllu í undirgang- d3? var samþykkt að ráða Sig- . ag a^ur skipgengt jnum, og þaðan upp á hæðina nnlncI Halldórsson arkitekt sem ° ° fyrir ofan, þar sem til geymslu byggingarfulltma Reykjavíkur-1 Bærinn Göta liPur urn Það voru ýmiskonar varahlutir raf- bæjar. Um stöðuna sótti auk Bil miðí3 vegu milli Vænis og tækja. Urðu slökkviliðsmenn að Sigmundar Kjartari Sigurðsson Gautaborgar. í gœrmorgun urðu sentimetra breið, og breikkaði jrjúfa þakið á hæðinni til þess arkitekt. Hlaut Sigmundur 11 bæjarbúar varir við að sprunga stöðugt. ur frá Gautaborg á vettvang og' var sprungan þá orðin 10 að komast að eldinum. atlcv. í bæjarstjóm en Kjartan m.vndnðist í jarðveginn. Var leit- i j>að tókst að varna því, að 2. Einn seðill var auður og að alits sænsku jarðfræðistofn- aldur kæmist i húfugerð og einn bæjarfulltrúi (Alfroð unarinnar um hvað kynnj að lagerpláss fataverzlunarinnar á Gíslason) var fjarvérandi. j vera á seiði. Kom jarðfræðing- götuhæð, en tjón varð þar samt’ ~ ;tnikið af vatni og reyk. Hins- vegar læsti eldurinn sig í tróði ijmilli þilja allt upp á þriðju hæð þess hluta hússins, sem var norðan við undirganginn. XJrðu triuverðar skemmdir af vatni og reyk í húsakynnum heildsölu Erl. Blandons og eins í raftækjaverzluninni. 90 þúsuiid plöntur gróður- settar á röskri viku Nafnmerkingar með jurtategundum á Austurvelli nú um helgina Um 90 þúsund plöntum hefur veriö stungiö niöur í skrúögarða Reykjavíkur og víöar, alls um 50 staöi í bæn- ^OKKyxsumno geaa gremmga nm_ & ^ ^ ^ garöyrkju. wuðað vtð aðstæður og hjalpaðt ráöunautur Reykjavíkurbæjar skýröi blaöinu frá í gær. Togarar landa Isafirði Meiddist á glerbrotl Slökkvistarfið gekk greiðlega a ísafirði 6. júní. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Oll þessi skrúðplötnumergð nöfnin, viö hverja tegund, og hefur verið ræktuð í garð- geta menn lesið um þær nánar vrkjustöð bæjarins i Laugar- í bókinni Garðagróður. Síðar í dalnum, af . garðyrkjumönnun-' sumar, í ágúst, verða aftur um sjálfum sem unnið hafa að settar nafnmerkingar við gróðursetningunni. Var. byrjað plöntutegundirnar á Austur- B. v. tsborg landaði hér 3. á henni á mánudaginn var, og vepj Kem þá verða [þ. m. 203 tonnum af saltfiski voru gróðursetningarmenn svo fupu blómaskrúði ©g 10 tonnum af ísfiski. i „óheppnir" að fá steikjandi sól- B. v. Sólborg landaði hér skin dag eftir dag, ávo þeir t>. þ. m. 323 tonnum af ísfiski. hafa orðið að vinna nótt sem dag. flestar í Meira en kilómetra á breidd Ibúar bæjarins voru uú var- | aðir við því að hætta myndi vera á ferðum, og forðuðu flestir sér. Skyndilega lét fljóts- bakkinn sem bærinn stendur á undán og féil út í ána. Jarðsigið og skriðufallið náði yfir um 1300 nietra breitt svæði. I'iir menn létu lifið Rius og áður segir höfðu flestir íbúar bæjarins forðað sér, en ennþá voru nokkrir við vinnu i hinni miklu trjáviðar- verksmiðju sem meira en helm- ingur íbúanna vinnur við. Fimm þeirra bárust út í fljótið og þeg- ar síðast fréttist í gær höfðu fundizt tvö lík, en eins manns var saknað. Allmargir hlutu meiðsLi. að farvegur Gautelfar sem er þama bæði djúp og breið teppt- ist nær alveg. Mikil flóðbylgja myndaðist þegar skriðan féll í fljótið og olli hún tjóni á hinum i bakkanum, braut brýr, sleit raf- taugar og eyðilagði önnur I mannvirki. i Tveim bátum sem voru á | fljótinu skammt frá þar sem j skriðan féll tókst með naumind- I um að ná landi. Farv'egurinn Skriðufallið U'ppist. var svo gííurlegt Vélbátur sekkur ar jupi Isafirði 6.6 '57. S.l. föstudag, 31. f.in., sökk á Isafjarðardjúpi m.h. Vísir ÍS 53. Báturinn hafði verið á kúl’iskveiðum inn í Djúpi og var á leið með afla út á ísa- f jörð. Á bátnum voni , tveir raienn, eigandi bátsins, Þórður Sigurö'sson, bóndi í Vátnsfirði, <og sonur hans. Björguðust þeir foáðir í árabát, sem þeir höfðu aftan í. Báturinn var vátryggður fyr- Sr 60 þús. kr., en liafði verið xnetinn til trygginga á 90 þús. lírónur. Nafninerkingar næstu daga Á Austurvelli einum eru um 18 þúsund plöntur, 35 mismun- andi tegundir, en iitaafbrigðin 70- 80. Nú um, hvítasunnuna verða nafnmerkingar á jurtun- um á Austurvelli, íslenzku Þrottiir — Kópa- voffur 1:0 c í gær var keppni 2. deildar haidið áfram á íþróttavellinum. Þá kepptu Þróttur og Ung- mennafélágið Breíðablik í Kópa- vogi. Leikar fóru svo^að Þrótt- ur sigraði með einu marki gegn cngu. Tjónið metift á lngi niilljóna króna Verksmiðjan í Göta eyðilagð- ist tiær algerlega. Flestar bygg- ingar hennar féllu í fljótið og 60.000 teningsmetrar af pappírs- viði grófust undir. Verksmiðjan ein var tryggð fyrir 25—27 milljónir sænskra króna, en íbúðarhús og önnur mannvirki á staðnum eyðiiögðust einnig'. Siglingar stöðvast Miklar skipaferðir eru að jafnaði um fljótið og sérsíaklega á þessum tíma árs. Nú mun taka fyrir þær. Fyrir nokkrum árum féll skrjða i Gautelfi og tók þá sex vikur að gera hana aftur skipgenga, en skriðan í gær var nærri því fjórum s'nnum breiðari en sú sem þá féll. lúffóglavneskir Hval íellið íékk ágætan afla hershófðingiar við Austur—Grænland lil Sovítríilia,ina ís heíur nú lokað Fylkismiðum algerlega 1 .andvarnaráðherr'a Júgóslav- íu, Gosnjak. fór í gatr ásamt mörgum öðrum æðstu mönnum júgóslavneska hers'ns frá Bel- Um hádegisbil í gær kom togarinn Hvalfell til Reykja- víkur aí' Grænlandsmiðum með fullfermi, 260 lestir, þar! grad Sovétríkjanna. Þeir tf 70 lestir af þorski. Hinn hluti aflans var karfi. • munu dveljast þar í háifan Hvalfellið var 9 sólarhringa reti og Eliiði, en þeir 1 þéssari veiðiferð, þar af tæpa ckki lokið túrnum vegna þess' frinm sólarhringa að veiðum.j að ís lokaði miðunum alger- Fekk togarinn aflann við Aust» legti. Hvalfeilið varð tvisvar í ur-Grænland, á svonefndmri; vejðiför sinni að leita ■Fylkismiðum, en þar mun ekki iiafa veiðst þorskur fyrr. i máinuð í boði Súkoffs gatu^ skúlks, landvamaráðherra. ísnum Fleiri togarar voni að veið- um á Jxíssum miðum við Græn; iand, m. a. Neptúniis, Jón For- sinni að leita undan á Fylkismiðnm. Ein- hverjir íslenzku togaranna munu nú leita til veiða rið vesturströnd Grænlands. Tveir bandarískir stúdentar sem laumnðust inn í Ungverja- land frá Austurriki fyrir hálfum mánuði og voru handíeknir af ungverskri iögreglu, verða látn- ir lausir og reknir úr landi í dag, samkvæmt tilkyriningu sem gefín var út i Búdapest í gær.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.