Þjóðviljinn - 12.06.1957, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 12.06.1957, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 12. júni 1957 — ÞJÖÐVILJINN — (3T ÍÞRÓTTIR RrrsTJúRj fpJmann helgason Vilhjáltfitar sigraði í þrístökkL Svcevar hlfóp 1500 m á 3,515 á frjálsiþróttamóti i Varsjá um helgina 15,28 Þeir Vilhjálmur Einarsson og Svavar Markússon, sem þátt tóku í minningarmóti um pólska hlauparann Janusz Kusocinski í Varsjá s.l. laugardag og sunnudag, náóu liinum prýðilegasta árangri. Vilhjáimur sigraði í þrístökki, stökk 15,87 m og urðu þeir næstir Kreer, sem varð 3. á síðustu olympíuleikjum og Chen, sem í vor hefur stokkið tæpa 16 metra. Vilhjálmur átti fjórar tilraunir betri en næst- bezti maður. Andvari var í fang stökkmannanna og braut- in ekki góð, of hörð. Svavar varð 8. í úrslitum í 1500 m hláupi, meðal 13 manna og hljóp á 3,51,5 min., sem er aðeins 3/10 sek. lakara en ísl. met hans, Hlaup þetta var mjög tvísýnt og má -geta þess, að f jórir fyrstu menn' settu allir landsmet. Svavar fylgdi keppi- nautum sínum þar til á síðasta hring. Þeir, sem á eftir Svavari voru, voru aliir Pólverjar, nema einn Finni, Niminen að nafni, sem varð 11. á 3:56,7 mín, Nánari úrslit urðu þessi: Þrístökk: 1. Vilhjálmur Einarss. Isl. 15,87 (15,67 — 15,81 — 15,87 — 14,28 — sleppti — 15,67). 2. Vitoli Kreer, Sovétr. 15,58 (15,58 — 15,35 — 14,86 — 15,00 — 15,23 — 0). 8. Evgenyi Chen, Sovétr. 15,51 (15,47 — 15,14 — 15,28 — 0 — 15,40 — 15,51). Tumgteli setur heimsmeta í 100 m íiugsundi 4. Szmidt, Póllandi 1500 m hlaup: 1. St. Jungwirth, Tékk, 2. V. Mugosa, Júgóslavíu 3,43,0 3. J. Pypyne, Sovétr. 3,43,4 j 4. Jazy, Frakklandi 3,44,0, 5. Lewandowski, Póiiandi 3,44,6' 6. Gralowski, Póllandi 3,50,21 7. Bruszkowski, Póllandi 3,51,2 8. Svavar Markússon Isl. 3,51,5* Iþróttamennirnir komu heim 3,42,0; loftleiðis á annan í hvítasunnu. ★ f dag- er miðvikudagur 12. júní. 163. dagur ársins. Imbrudagar — Sæluvika. Tungl lægst á iofti; fullt kl. 9.02. Ardegishá- flæði kl. 6.10. Síðdeglsháflæði kl, 18.31. Slcipaútgerð ríkisins Hekla er á leið frá Bergen til Kaupmannahafnar. Esja fer frá Rvík í dag- vestur um land í hring- ferð. Herðubreið fer frá Rvík á morgun austur um land til Þórs- liafnar. Skjaldbreið fer frá Rvik í kvöld vestur um land til Akureyr- ar. Þyrill er á Faxaflóa. Mb. Sig- .rún fer frá Rvík í dag til Vest- mannaeyja. Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 12.50 —14.00 Við vinnuna: Tónleikar af ptöt-1 Eimskip um. 19.30 Óperulög'. j Brúarfoss er í Alaborg. Dettifoss 20.30 Erindi: Huldu- fór frá Rvik 9. þ.m. til Bremen, hlailir á Italíu (Eg-gert Stefánsson söng-vari). 20.55 Tónleikar (pl.): Thamar, sinfónískt ljóð eftir Bala- kirev. 21.20 Upplestur: Richard Beck prófessor les frumort kvæði. 21.40 Tónleikar (pl.): Þianósónata nr. 2 i b-moll op. 35 eftir Chopin. 22.10 Upplestur: Katla Ólafsdóttir les tvær smásögur eftir Sigurð A. Magnússon. 22.30 Létt lög (pl.). 23.00 Dagskrárlok. FLUGFERÐIR: Millilandaflug: Leiguflugvél Loft- ieiða er væntanleg kl. 8,15 árd. í dag frá New York, flugvélin held- ur áfram kl. 9,45 áleiðis til Glasg- ow og London; til baka er flug- vélin væntanleg aftur kl. 19,00 ann- að kvöid áleiðis til New York, — Hekla er væntanleg í kvöld kl. 19,00 frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Stafangrii; flugvélin held- ur áfram kl. 20,30 áleiðis til New York. — Edda er væntanteg í kvöld frá Stiafangri; flugvélin heidur áfram kl. 23,00 til Björg- vinjar. — Saga er væntanleg kl. 8,15 árd. á morgun frá New York: Ventspils og Hamborgar. Fjallfoss er í Antwerpen; fer þaðan til Hull og Rvikur. Goðafoss fer frá New York á morgun til Rvíkur. Gull- foss fór frá Leith 10. þ.m. til Rvík- ur. Lagiarfoss er í Gdynia; fer þaðan til Kaupmannahafnar, Gautaborgar og Rvikur. Reykja- foss er i Hamina; fer þaðan til ís- lands. Trölllafoss er í New York; fer þaðan í dag tii Rvíkur. Tungu- foss fór frá Þórshöfn í gærkvöld til Húsavíkur, Óiafsfjarðar og Austfjarða og þaðan til London og Rotterdam. Mercurius fer frá Ventspils um 15. þ.m. til Kaup- mannahafnlar og Rvikur. Ramsdal fer frá Hamborg um 17. þ.m. til Rvikur. Ulefors fer frá Hamborg um 21. þ.m. til Rvikur. Skipadeild SIS Hvassafell er í Þorlálcshöfn. Arn- arfeli er í Helsingör. Jökulfell er á Hvammstanga. Ðisarfell er í Bergen. Litlafell er í oiíuflutning- um i Faxaflóa. Helgiafell er vænt- anlegt til Akureyrar á morgun. Hamrafell er í Palermo. Draka er væntanlegt tU Reykjavíkur í dag. raýtt heimsmet i 100 m flug- gundi. Tími hans var 1,03,4, og páðist á móti í Búdapest. Sund- f.ð fór fram í 50 metra laug. KAFPSKÁKIN f B'Vart: Oafnarfjörðnr fiB CDEFQH B C D ■ r • Hvftt: Reykjavíb 43. b2-b3------- mannahafnar og Hamborgar. Hrímfaxi fer til Osló, Kaupmanna^ hafnar og Hamborgar kl. 8,00 í dag; væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 17,00 á morgun. — Gullfaxi fer til London kl. 8,00 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Vest- mlannaeyja (2 ferðir) og Þingeyr- ar. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akm-eyi’ai' (3 fcrðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Fatreksfjarðar og Vestmannaeyja (2 ferðir). Kópavogsbúar athugið Dagana 12. til 15. júní fer fram kúabólusetning (frumbólusetning) á ungbörnum i barnaskólanum í Kópavogi kl. 2—3 daglega, Söntu- lciðis aðrar bólusetning'ar gegn mænuveiki og barnaveiki. Einnig Verður bólusett i viðtalstima 4.30 -—6,30 aila virka daga nema laug- ardaga. Brynjúlfur Bagsson héraðslæknir. I*. r t - • OjlU <XL U* <X g Ull XX a, l'iv X oi J lok mai setti tingverski fiugvélin heldur áfram kl. 9,45 Jimmy fór 5. þ.m. frá Capa de eundina.ðurinn Gyorgy Tumpek áleiðis til Gautaborgar, Ivaup- Gata áleiðis til Austfjiarðahafna. Fandango er væntanlegt til Rvik- ur í dag. Nyholt fór frá Batum 2. þ.m, áleiðis til Rvíkur. Europe er í Hvalfirði. Tallis fór frá Capa de Gata 5. þ.m. áleiðis til Islands. Um veðrið Við þökkum kærlega fyrir góða veðrið um helgina og er eiginlega ekkert við því að segja þótt spáin í dag >sé alilivass suðaustan og rigning hér sunnanlands. Bænd- urnir þurfa að' fá dálitla vætu og elcki sakar þótt rykið á þjóðveg- unum sé bundið dálítið. Mestur hiti í >gær reyndist vera á Síðu- múla, í Borgn ri'irði, 16 >stig. Veðrið í Reykjavík: Kl. 9 ASA 1, íhiti 9' stig, loftvog 1021,7 mb. — Kl. 18 SSA G, hiti 9 stig, loftvog 1017,00 >mb. í fyirrinótt var minnstur hiti 5 st, 1 ;gær var mestur hiti 12 st. A5- eins Vvrð vart við úrkomu, en svo litið 'að hún mældist ekki. Kl. 18 í gær var hitinn í Kaupmanna- höfn 13 st., í Stokkhólmi 15 st., í Lond 'i 13 st., í París 13 st., í New York 28 st. KÖHLER zí k“" 7ak SAUMAVÉLAR R| Í ' i vönduðum skáp Nýkomnar. Vitiið pantana sem allra fyrst Etíssáhaldadelld, Skólavörðustíg 23 — Sími 6441. AUGLfSJNG öll brunatryggingafélögin hér á landi hafa athugað tjónareynslu sína á innbúi í hinum ýmsu byggingaflokkum íbúðar- húsa, og þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið til eldvarna víðsvegar um landið. Með tilliti til þessara athugana hafa fé- lögin ákveðið brunatryggingataxta fyrir ismbú í steinhúsum frá 1 %0 til 2.5%0, og í timburhúsum frá 2.75%0 til 5.35%0. Á sama hátt hafa verið ákveðin iðgjöld fyrir heimilistrygginar, en miðað við kr. 100.000 tryggingafjárhæð eru iðgjöldin í steinhúsum frá kr. 300 til kr. 525 og i timburhúsum frá kr. 475 til kr. 635. Brunatryggingafélögin á íslanái 4 SKIPAUTGCRB RIKISINS Baldur Tekið á móti flutningi til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðar- hafna árdegis á morgun. Ferðir og ferðalög Ferðttfélag lslands fer í Heiðmörk í kvöld og annaí kvö)d kl. 8 frá Austurvelli, til að gróður'setja trjáplöntur i landi fé- lagsins þar. Félagar og aðrir eru vinsamlega beðnir um að fjöl- menna. H ,J ONABAND Sl. íaugardag voru gefin saman S hjónaband, af séra Sveinbirni Sveinbjörnssyni i Hruna, ungfrú Gyða Ásbjörnsdóttir og Ásgoir Pétursson, járnsmíðanemi. Heim- ili ungu brúðhjónanna er á Berg- staðastræti 6b. ERLA HÍRSTEINSDÓTTIR HLJÓMLEIKAR VERÐA ENDURTEKNIR I AUSTURBÆJARBlÓI I KVÖLD KL. 11.30 HAUKUR M0RTHENS Aðgöngumiðar seldir í Söluturninum við Arnarhól, Austurbæjarbíói og Fálkanum

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.