Þjóðviljinn - 12.06.1957, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. júni 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (7
Ferðamannaherbergi
Höfum herbergi til leigu fyrir fer'ða-
menn, sem koma til bæjarins til lengri
eða skemmri dvalar.
FYRIBGREIÐSLUSKRIFSTOFAN,
Grenimel 4 — SÍMI 2469
(kl. 1—2 og 6—8 e.h.)
Nemendasamband Menntaskóians í Reykjavík
Stúdentafagnaður
Hin árlegi studentafangaður nemendasambandsins
verður að Hótel Borg sunnudagihn 16. júni
og hefst með borðhaldi kl. 6.30 síðdegis.
Aðgöngumiðar seldir að Hótel Borg (suðurdyr)
föstdaginn 14. júní kl. 5—7 og laugardaginn
15. júni kl. 2—4.
Pantaðir aðgöngumiðar sækist á föstudag.
Aðvörun frá
húsnæðismálastj órn
Húsnæðismáiastjórn vill hér með alvarlega vara
við auglýsingum og áróðri fyrir óreyndum bygging-
arháttum, nema jafnframt fylgi viðurkenning bygg-
ingaryfirvalda um, að hús, sem þaimig eru smíðuð,
uppfylli fyllstu kröfur byggingarsamþykkta og
íslenzkra staðhátta.
Aðvörun þessi er auglýst í tilefni af því, að nokkur
hús hafa ekki reynzt veðhæf fyrir lánum frá hús-
næðismálastjórn, vegna ófullnægjandi byggingar-
lags og frágangs.
Reykjavík 5. júní 1957. — Húsnæðismálastjórn
Undirkiiiingiir
Framhald af 4. siðu
Chieago-blaðið Ðaily Nevrs
birti 23. marz viðtal við dans-
meyna Bai'böru Perrý. Hún
sagði, að markmið sitt væri
að fljúga. með 70 unga Ame-
rikumenn til heimsmótsins
með stuðningi opinbena að-
ila. Hún heyrði fyrst um mót-
ið þegar hún sá kvikmynd frá
einu fyrri mótanna. „Mér
datt strax í hug“, sagði hún,
„að hér væri tilvalið tækifæri
fyrir bandaríska æsku, til að
sýna Rússum hvernig land
okkar og þjóð er í raun og
veru. Hvernig eigum við
Bandaríkjamenn að kynna
Rússum okkar skoðanir ef
við viljum ekki hitta þá og
ræða við þá ?“
Barbara Perry er studd af
þingmanninum í fylki sínu,
Barret O’Hara, og hún hefur
skrifað Dulles utanríkisráð-
herra og Nixon vai’aforseta
um þetta mál.
Moskvuíarar athugið:
★ Næsti kynningarfundur
verður föstudaginn 14.
júní. Nánar auglýst siðar.
ir Alþjóðlegu mótsmerkin em
komin og eru seld i ekrif-
stofunni á kr. 10. Þar eru
einnig seld merki með is-
lenzkum fána.
Skrifstofa Alþjóðasam-
vinnunefndarinnar Aðal-
stræti 18 er opin kl. 3,30—
6 alla daga nema laugar-
daga. Enn er tekið á móti
umsóknum.
Vern Sneider:
t£WVS
ACVSTMANAN
12
hann að stika um gólfið.
Fyrir neðan hann var þorpið með
venjulegum svip. Hrörlegu húsin og kof-
arnir stóðu neðan við hæðina og strá-
þökin endurköstuöu skini tunglsins sem
var nú að stiga með hægö upp úr Kyrra-
hafinu. Á stöku stað brá fyrir blaktandi
kerti í myrkrinu eins og önnur kvöld.
En þetta kvöld heyrðust ný hljóð úr
þorpinu í staðinn fyrir þögn.
Fisby þelckti ómana frá dahisen,
strengjahljóöfærinu á Okinawa. Og hr nn
þekkti fleiri hljóð. Það var auðvelt að
þekkja hlátur borgarstjórans og lögreglu-
stjórans. Og einu sinni, þegar hann
heyrði hljóð sem minnti bæði á hrinur
í asna og geitarjarm, þá vissi Fisby að
Hokkaido Yamaguchi var að syng-ja. Það
var mikil ókyrrö, hróp borgarstjórans
og lögreglustjórans bárust upp á hæðina.
Síðan hætti söngurinn og önnur rödd
kom í staðinn — skær kvenrödd sem
sendi titrandi tóna út í nóttina.
Fisby ók sér órólega. Eitthvað var á
seyði þarna niðurfrá og allir embættis-
menn hans voru flæktir í það'. gott og
vel, sagði hann við sjálfan sig. Látum
þá syngja, látum þá hlæja. En á morgun
skulu þeir fá að vinna. Þeir skyldu fá
að’ byggja þetta þorp upp. En þegar
hann leit á úrið sitt jukust áhyggjur
hans. Klukkan var yfir níu og hann fór
að velta því fyrir sér, hvernig í ósköpun-
um þeir kæmust úr rúmunum næsta
morgun.
Þegar Barton liðþjálfi birtist loksins,
neri Fisby saman höndunum og brosti.
„Jæja, Barton, þú hefur losnaö viö stúlk-
urnar?“ sagði hann vongóður.
Bai’ton leit á hann og fór síðan að
opna K skammt. „Ég fór í hvert einasta
þorp sem ég fann, höfuðsmaóur.1'
„Ágætt. En hvað sögðu þeir? Hvað
sagði Green Iautinant í Takaesu?“
„Já, Green lautinant bað að heilsa
Fyrsta blómi.“
„Þekkir hann hana þá?“
„Höfuðsmaður, hver einasti þorpsstjóri
á þessari eyju þekkir hana.“
„Er það mögulegt? Jæja, hvað sagði
Smith lautinant í Maebaru?“
„Hann sagði, að ef hann fyndi Moto-
mura afa einhvern tíma, skyldi hann sjó
um að fjölskyldufundurinn færi fram
í okkar þorpi.“
Fisby settist á rúmið sitt. „En En-
right majór?“ spurði hann vongóður, því
að hann hafði ekki mikið álit á gáfum
majórsins.
„Hann varð dálítið sár, höfuðsmaður.
Hann sagöi að þessar stúlkur hefðu einu
sinni eyðilagt þorpið hans, og það skyldi
ekki koma fyrir aftur.“
Fisby varð skelfdur á svipinn. „Hyaö
á hann við — eyðilagt þorpiö hans?“
Fisby v.arð skelfdur á svipinn. „Hvað
á hann við — eyðilagt þorpið hans?“
„Ég veit þaö ekki, höfuðsmaður, en
hvert sem ég fór sögðu þeir það sama.
Og þeir sögou mér að vara þig við ac
reyna að lauma þeirn inn á þá, því aö'
þeir ætluðu að setja torfærur á vegina."
Fisby var alveg miður sín. Hann mátti
ekki við neiirni eyðileggingu á þorpinu
núna, þegar Purdy ofursti var búinn aö
fá illan bifur á honum. „Vildi enginn
leyfa stúlkunum að flytja i sitt þorp?"
spuröi hann örvílnaður.
..Höfuðsmaður, þessar stúlkur hafa átt
heima í hverju einasta þorpi á eyjunni.
Þetta er þaö síðasta. Þú situr uppi meö'
þær.“
Fisby lyppaðist niður. Hann sat á
rúmfleti sínu og tuggði dauðan vindil-
inn. Og einhvern veginn virtust honum
framtíöarhorfurnar ekki sérlega bjartar.
IVTorguninn eftir þegar Fisby kom nið-
ur í þorpið var enginn kominn á fætur,
svo aö hann fór hús úr húsi og vakti
embættismennina. Klukkan var næstum
orðin hálfníu þegar hann var búinn að
koma uppskeruhópnum af staö út á akr-
ana. Klukkan níu var hann búinn að
láta opna vöruhúsið og syfjaðir af-
greiðslumenn voru farnir að úthluta
matarskammti dagsins. Klukkan hálftíu
Þegar ]»eir voru koninir út úr
bænum voru þeir stöðvaðir af
vegarhindrun. Lögregluþjónn
gaf |?ær upplýsingar, að upp
hefði koinið skógareldur, og
hefði orðið að loka veginum
vegna hins mikla reykjar-
mökks. Varla var búíð ítð
ryðja hindruninni úr vegi er
bUI birtist. JSitthvað -\irtust
ökumennirnir undarlegir, því
er Jíeir sáu lójgregluna, þá
stukku þeir út úr bílnum í
heudingskasti og flýðu til
skógar. I>eir tóku að rannsaka
biliitn, sem reyudist vera með
fisk, og er Jieir rótuðu í lion-
um fundu þeir ]iað, sem ]iá
hafði grunað . . . vopn! „Vitið
þið nokkuð um þessa menn?“
spurði Gramont. „Já, annar
hljóp í angist sinni beint í eld-
iiui og liggur nú á sjúkrahúsi
skaðbrenndur“, yfirlýsti lög-
regluþjónninn. „l»á er að hafa
upp á hinum. A bílnum stend-
ur: Delacroix — sjófiskur —
Cannes“, sagði Gramont. „Nú,
þá er ekki annað en að gera
lnisleit“, skaut Pálseu inu i.