Þjóðviljinn - 12.06.1957, Blaðsíða 4
ÍJ — MÖÐVTLJINN — Miðvikudagur 12. júní 1957
■tJ) ■
PIÓÐVIUINN
Ótgeíandi: Sameiningarflokkur albýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar:
Magnus Kjartansson, SigurSur QuSmundsson (áb.). - Fréttaritstjóri: Jón
BJarnason. - BlaSamenn: Ásmundur Sigurjónsson, GuSmundur Vigfússon,
Ivar H. Jónsson, Magnús Torfi Ólafsson. Slgurjón Jóhannsson. - Auglýs-
íngastjóri: GuSgeir Magnússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prent-
saniSja: Skólavörðustig 19. - Sími 7500 (3 línur). - Áskriftarverð kr. 25 á
mán. £ Reykjavik og nágrenni; kr. 22 annarsstaðar. — Lausasöluverð kr. 1.50.
Prentsmiðja Þjóðvlljans.
Bjartsýni og stórhugur
Blöð Sjálfstæðisflokksins
® liafa mjög kyrjað að und-
anförnu söng bölsýninnar.
í>au hafa skýrt lesendum sín-
tun frá því að nú gerðust Is-
lendingar svartsýnir á fram-
tíðina, samdráttar gætti í vax-
andi mæli í atvinnulífinu og
menn Mkuðu við að leggja í
aýjar framkvæmdir.
Og Sjálfstæðisflokkurinn fer
ekki dult með það af
iiverju svartsýnin stafi. Hún á
að vera sök núverandi rikis-
etjómar, Ríkisstjómin á að
feúa þannig að atvinnulífi og
j fframkvæmdum í landinu að
I ffólkið fyllist bölmóði og trú-
I teysi á framtíðina.
f
En er þetta raunverulega
©ins og Sjálfstæðisfiokk-
Mrinn vill vera láta? Bendir
mokkuð til þess að íslendingar
bafi misst kjarkinn og séu á
(valdi þeirrar svartsýni sem
ffyllirdálka íhaldsblaðanna um
f þessar mundir? Athugum
* þetta örlitið nánar.
llekstur atvinnutækjanna er
undirstaða gjaldeyrisöfl-
tmar, framkvæmda og al-
mennrar velmegunar. Aðal-
gjaldeyrisgjafinn er sjávarút-
vegurinn. Hann hefur ekki á
annan áratug verið rekinn
jafn Mndranalaust og síðan
núverandi ríkisstjórn kom til
valda. Meðan ihaldsstjórn Ól-
afs Thors sat við stýrið var
©töðvun fiskveiðiflotans dag-
iegt brauð. Þjóðin missti ár-
lega af stórfelldum tækifær-
ffiú til öflunar ágætrar mark-
aðsvöru. Atvinna fólksins sem
við framieiðsluna vann var ó-
vis$ og stopul. Hér hefur orð-
ið algjör og gagnger breyting.
Miklum verðmætum hefur ver-
íð bjargað með sleitulausum
rekstri framleiðslutækjanna
©íðan Lúðvík Jósepsson tók
við yfirstjórn sjávarútvegs-
máíanna, og auk þess gerðar
aráðstafanir til stórfelldrar
aukningar fiskveiðiflotans.
Verður nú bætt fyrir margra
ára syndir í þeim efnum sem
drýgðar voru í stjórnartíð Ól-
lafs Thors.
¥vjóðin er sem sagt að efla
framleiðslu sína og
treysta undirstöður sjálfstæðs
efnahagslífs. Núverandi ríkis-
etjórn er að gera ráðstafanir
scm eiga að koma okkur á
' ©igin fætur í stað þess að
þurfa áð treysta á aðra eða
jgerast auðmjúkur betlaralýð-
ur eins og að var stefnt und-
£r stjóm Sjálfstæðisflokksins.
Þessari þróun er fagnað af
ÖUum heilbrigt hugsandi Is-
lendingum. Meðal þeirra sem
sttmda framleiðsluna ríkir nú
meiri bjartsýni og trú á fram-
tíðiná en verið Ihefur um
2ahgt skeið. Það er almanna-
rómur að um langa hrið hafi
! fckki verið eins vel að henni
búið og í tíð núverandi ríkis-
stjórnar.
Tj’n það er á fleiri sviðum
sem staðreyndimar tala
gegn bölsýni og barlómsvæli í-
haldsins. Þjóðin gengur hvar-
vetna til starfa af bjartsýni
og stórhug meðan svartsýn-
issöngurinn er sunginn í gler-
húsi Morgunblaðsins.. Bónd-
inn ræktar landið og bætir
húsakostinn, verkamaðurinn
og iðnaðarmaðurinn ganga að
störfum sem eiga að bæta
húsakostinn í kaupstöðum og
kauptúnum, ný verksmiðjuhús
eru reist og verið er að byrja
á fullvirkjun Sogsins, fjár-
frekasta og stærsta mannvirki
sem íslendingar liafa lagt í til
þessa. Miklu fjármagni er
varið til vega-, brúa- og vita-
bygginga víðsvegar um landið,
fieiri og fleiri heimili fagna
komu rafmagnsins og þeirra
þæginda sem það boðar. Ein-
staklingar, félög og fyrirtæki
sækja fast að fá að ráðast í
margskonar framkvæmdir og
er aðalvandinn sá að geta
klofið allt það sem vilji er til
að framkvæma á skömmum
tíma. Það er ekki buguð eða
svartsýn þjóð sem þanrng
gengur að verki heldur bja.rt-
sýn ög stórhuga þjóð.
Darlómssöngur Sjálfstæðis-
^ flokksins á sér líka allt
aðrar orsakir en þær að ís-
lenzka þjóðin sé að brotna
saman áf trúleysi á framtíð-
ina. Svartsýnin og sólarleysið
sem endurspeglast í skrifum
Morgunblaðsins og ræðum í-
haldsforkólfanna ■ á rætur
sínar að rekja til þess að al-
þýðustéttirnar hafa tekið
höndum saman um stórhuga
framfarastefnuskrá í þjóð-
málum. Sjálfstæðisflokkurinn
var settur til hliðar eftir að
hann hafði stefnt málefnum
þjóðarinnar í strand og gert
sig beran að hverskonar mis-
rétti og valdníðslu. Það upp-
sker hver eins og liann sáir
og sannast það nú áþreifan-
lega á Sjálfstæðisflokknum.
En sólin lieldur áfram að
skína, grasið að spretta, fisk-
urinn að veiðast og ný mann-
virki að rísa af grunni þótt í-
haldsforkólfarnir hafi yfir-
gefið valdastólana. Hitt er
ekki örgrannt um, að heldur
horfi nú óvænlegar en áður
fyrir tiltölulega fámennum
hópi braskara og gróðamanna.
Einokunin í saltfisksölunni er
úr sögunni og óhófsgróði ým-
issa milliliða hefur verið
skertur að mun. Stóreigna-
menneigaað greiða verulegan
skatt til samfélagsins til þess
að auðvelda baráttuna við
verðbólguna og uppbyggingu
hins nýja byggingai-sjóðs. Það
erþetta ogýmislegt fleirasem
fer í fínar taugar Morgun-
blaðsmanna.
Frá útvarpsvígslu Dvalar-
heimilis aldraðra sjómanna
eru þau ummæli borgarstjóra
einna minnisstæð-
ust, að þar skuli
Ósk um ríkja harður
heimilis- heimilisbragur.
brag Fór hann með
vísubrot eftir
Örn Arnarson:
Hörð er lundin, hraust er
mundin — og sagði að „þessi
einkenni þurfa að móta hér
allan heimilisbrag". Áður var
Henrý Hálfdánarson búinn að
kynna forstjóra heimilisins,
gamlan togaraskipstjóra, og
sagði: „Nú færðu lyklavöldin
að vellíðan aldraðra sjó-
manna, sem margir hverjir
hafa kannski þrælað í þinni
þjónustu", ,Er þess þannig að
vænta, að hugsjón borgar-
íP
stjóra um heimilisbraginn
rætist. •
íþróttakeppni er bilun, eins
og alkunna er. Þó er knatt-
spyrnukeppni stærsta bilun
þessarar tegund-
ar: þar bilast
Útbreidd ekki aðeins þess-
bilun ir 22, heldur
verða linuverðir
og dómari oft
fyrir áföllum — að ógleymd-
um áhorfendum, frá 500 til
100.000. Söguleg athugun leið-
ir í ljós að Þjóðverjar voru
mestir íþróttamenn í heimi á
nýliðnu blómaskeiði; svo tóku
hinir fávísustu, Bandaríkja-
menn, við; og nú er röðin
komin að Rússum, hinum
guðlausustu. Á hinn bóginn
hafa frumlegar gáfuþjóðir
eins og Irar og Afganir alltaf
verið aumingjar í íþróttum.
Það var því gleðileg frétt á
sunnudagskvöldið að íslend-
ingar hefðu tapað landsleikn-
um við Frakka með 8:0: land-
inn var þá ekki alveg eins
bilaður og sumir vilja meina;
og væri bilunin að ágerast,
hlyti þessi atburður að
hnekkja henni stórum.
En dýrðin stóð aðeins tæpa
Tíminn fram að 6. heims-
móti æskunnar styttist óðum,
Nú eru tæpir 40 dagar þar til
íslenzki hópurinn heldur af
stað með Dronning Alex-
andrine.
í dag birtum við skrá yfir
það sem fram fer alla daga
mótsins, en auk þess er auð-
vitað fjöldi sérstakra 'atriða
dag hvern.
Kl. 7,30—9,00: Fótaferð óg
morgunverður.
Kl. 9,30—13,00: Fundir
sendinefnda, fólks, sem vinn-
ur sömu störf og stúdenta er
nema sömu greinar, námskeið
fyrir stúdenta, skoðunarferðir
og heimsóknir, íþróttamót,
samkeppni listamanna. Sýn-
ingar opna kl. 10.
Kl. 11,00—12,30: Hljómleik-
ar, einkum undir berum himni,
sirkussýningar, kvikmynda-
sýningar.
vifcu, ’Á Iaugardagsfcvöldið
fcomu 33% af fararstjóm
fram í frétta-
auka. Og þá lýsti
Lá Viö Bjarni Guð-
Sigri mundsson yfir
þeirri skoðun
sinni að landarn-
ir hefðu „staðið sig prýði-
lega“, enda kvað hann blöðin
hafa lagt á það áherzlu að
frönsku leikmönnunum „hefði
aldrei tekizt að gera íslend-
ingana lilægilega“ á vellinum,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Björgvin Schram skýrði þó
betur hina ágætu frammistöðu
er hann valcti abliygli á þeirri
staðreynd að landinn vann
seinni háifleikiim við Belgi —
„það bætti nokkuð úr skák“,
sagði hann. Eg hlýt þá að
minna á það, að landarnir
höfðu líka yfirhöndina á 17.
mínútu leiksins, er þeir skor-
uðu fyrsta markið, svo og á
53. og 78. mínútu, Hinsvegar
höfðu Belgir yfirhöndina 5
sinnum oftar; en með því að
þeir vom snöggir að skora,
stóð sú „yfirhönd'1 samtals 3
mínútur. Hinar 87 var leikur-
inn sem sagt jafn, eða landinn
í sókn; og sést. af þessu hve
mjóu munaði að íslendingar
sigruðu hreinlega. Það vom
eiginlega ekki nema smá mis-
tök, sem alltaf geta komið
fyrir. Líklega erum við svo-
lítið bilaðir.
Jónas Jónsson frá Hriflu
talaði um skólamál: Geta skól-
ar verið skemmtilegir? Hann
kallaði íslenzka
skóla yfirheyrslu-
Tennur verkstæði og
krókó- verksmiðjur og
dílsins var andvígur „of-
áreynslu í skól-
um“, Guð hefur
jafnan forðað mér við því að
vera sammála Jónasi frá
Hriflu, en þó lágu sumar rök-
semdir hans í augum uppi.
Náttúrlega verður að hætta
að kenna íslenzkum ungling-
um um kvennafar Hinriks 8.,
Kl. 13,00—15,00: Hádegis-
matur og hvíld.
. Kl. 15,30—18,30 fara dag-
skráratriðin einkum fram þar
sem þátttakendur búa. Hljóm-
leikar, sirkus- og kvikmynda-
sýningar. Kenndir sÖngvar og
dansar. Fundir og íþrótta-
keppni milli sendinefnda og
þátttakendur geta spreytt’ sig
í íþróttakeppni og reynt að
vinna íþróttamerki mótsins.
Stóra íþróttamótið heldur á-
fram.
Kl. 18,30—20,00: Kvöld-
verður.
Ki. 20,30—23,30: Fundir,
samkomur, dans á götum og
torgum. Hljómleikar, sirkus-
og kvikmyndasýningar.
KI. 24,00: Mál að fara að
hátta.
Að lokum má geta þess, að
auðvitað er enginn skyldugur
til að fylgja þessari stunda-
þá varðar engu hvað krókó-
díllinn hefur margar tennur,
það verður að hætta að gera
unglinga að hatursmönnum
bókmennta. Hitt er mikil fá-
sinna að eitthvert sjálfsnám í
gömlum stíl geti leyst skól-
ana af hólmi — hjólinu verð-
ur ekki snúið aftur. Það er
auðvitað ekki ,,nám“ að læra
íslendingasögur utan bókar,
eins og Jónas heldur fram
sem hugsjón, en slík ástundun
mikilla bókrnennta hér áður
fyrr varð iðulega til eflingár
manngildinu. Við þurfum enn
á því að lialda; en þeirrar
exöktu þekkingar, sem nútím-
inn krefst, hljótum við að áfla
okkur í skólum. Skólar verðá
að vera; en þeir verða að
hætta að breyta gáfuðum
börnum í hálfóða unglinga,
(þótt fleiri séu raunar um þá
hitu).
Magnús Finnbogason £
Reynisdal flutti erindi um
Hjörleifshöfða, „þetta ein-
kennilega fjall
lengst suður á
. . . og söndum“ og um
drottinn bæinn sem reist-
tók ur var á höfð-
anum — greinar-
gott og viðfelldið
erindi. Sú var reyndar tíðin,
að bærinn stóð ekki uppi á
höfðanum, heldur undir hon-
um. En árið 1721 kom mikið
hlaup í eitthvert heimsfljótið
í Skaftafellssýslu. Þá var
bóndinn i Hjörleifshöfða að
þjóna guði í kirkju sinni, en
húsfrú sat heima og las hús-
lestur um gæzku drottins.
Smalamaður hlýddi lestrinuM
en skyndilega sá hann hlaupið
koma æðandi. Sagði liann hús-
freyju tíðindi, en hún siilnti
engu véraldlegum hlutum og
hélt áfram að lesa um guð.
En hann þakkaði hemii hús-
lesturinn og bóndanum kirkju-
gönguna með þvi að sópa
burt túni og engjum og bæ
í Hjörleifshöfða, en húsfreyju
skolaði upp í helli; og var
mikil sú reiði, sem þvílífc
dýrkun skyldi ekki mega
blíðka. En ef éinhverjum
finnst lítið réttlæti lýsa sér I
svona tiltektum, þá ber að
minnast þess að vegir guðs
eru órannsakanlegir. Hann
kálaði að vísu bóndanum, ert
sendi líka smalamann í hell-
inn á eftir konunni. IÍ.I5,
skrá. Vilji einhver vaka fram-
eftir með nýjum kunningjum
er hann auðvitað sjálfráður.
Einnig geta menn sofið fram
að hádegi, ef þeir vilja, en þeir
missa þá af miklu.
Undirbúniiigs
nefndir í flanda-
ríkjunum
I New York hefur verið
mynduð undirbúningsnefnd
fyrir Moskvumótið. Hún hefur
sett sér það mark að senda a,
m. k. 40 þátttakendur til
mótsins. Bandarísku þátttak-
endurnir hafa gert sitt eigið
mótsmerki og undirbúa þátt-
töku í menningardagskrá
mótsins.
Önnur undirbúningsnefnd
starfar í Mið-Vesturrikjunum
og nýtur stuðnings ýmissa fé-
laga m.a. þjóðdansafélagsins.
Framhald á 7. síða>
"r 1
Ur útvarpsdagskránni
Stundaskrá heimsmótsins