Þjóðviljinn - 04.07.1957, Page 1

Þjóðviljinn - 04.07.1957, Page 1
NILJINN Fimmtud&gur 4. júlí 1957 — 22. árgangur — 145. tölublað ÍNNI í BLAÐINU Fögur ijóð og mikil kvæði 8f 4. s-WHi r litazt uin í Laugardalauau M 5. síðu j MoSotofi Molénkoff og Kogonovitsj vikið Sfx metra áaílar úr forustu Kommúnistafl. Sovétríkjonno j SuSur Afríku SépUoíl ! t Norski leikflokkurlíui við liom- I ! imu á Iteykjav i k urii uk völl í I sjierkvöld. (Ljósm. Sig. Guðm.) Kom hingað í gæikvöldi — Sýnir Brúðuheimilið víðsvegar um um land á næstunni Góöir gestir komu til bœjarins í gærkvöldi meö flug- vél Loftleiða frá Osló; tólf manna leikflokkur frá Riks- teatret í Noregi, og œtlar hann að ferðast um landið og sýna Brúðuheimilið eftir Ibsen. Fararstjóri leikfiokksins er j Karl Eilert. Wiik. og leikstjói'i | er Gerhard Knoop. Aðalhlut- j verkið, Nóru, leikur Liv Btröm- I sted, en hún er af mörgnm leikhúsmönnum norskum talin bezta „Nóra“ sem Norðmenn hafa átt í áratugi. Hlutverk Riksteatrets í Nor- egi er að ferðast mri landið og kynna leiklist í „hinum dreifðu byggðum" fjarri höfuðstaðnurn. Hingað kemur flokkurinn á vegum Bandalags ísl. leikfélaga, og tók stjórn Bandalagsins, þeir Lárus Sigurbjörnsson, Ævar Kvaran og Sveinbjörn Jónsson móti flokknum á flugvellinum í gærkvöldi. Hér mun flokkurinn ferðast um landið og hafa sýningar á a.m.k. 11 stöðum. Fyrsta sýn- ingin verður í Þjóðleikhúsinu annað kv."ld. Héðan fer hóp- urinn til Akraness og sýnir þar 7. þ.m., þá t.il Sauðárkróks, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Skjólbrekku, Vopnafjarð- ar, Eskifjarðar, Reyðarfjarðar og Seyðisfjarðar. — Með leikhópnurn kom eirm- ig blaðamaður, ung stúlka, frá Dagbladet, stærsta blaði Osló- ar, og ætlar hún að safna hép efni í greinar fyrir blað sitt. i SakaSiir um klikusfarfsemi og andstöSu viS stefnu flokksins Á miðstjómaríiindi Kommúnistailokks Sovétríkj- anna í síðusiu viku var samþykkt að,þeim V. M. Molotoíi, G. M. Malénkoff og L. M. Kaganovitsj yrði vikið úr fiokksíomstunni fyrir klíkustarfsemi og andstöðu við stefnu flokksins. Miðstjórnarfundurúm, þar aem þessi ákvörðun var tekin, stóð frá 22. til 29. júní. Sam- Molotofí þykkt, sem gerð \'ar síðasta fundardaginn, var blrt í gær. Sépiloff söjmtieiðis Miðstjómin ákvað íið víkja þeim Molotofí, Malénkoff og Kaganovitsj úr forsæti mið- stjómarinnar og míðstjóminni sjálfri. Dmitri Sépiioff var vikið úr starfi framkvæmdastjóra mið- stjórnarinnar, úr aukasæti í forsæti miðstjómarinnar og úr miðstjóramni sjálfri fyrir að taka þátt í klíkústarfsemi irteó þeim þremenningum. Sámþykktin Var gerð með at- kvæðum aiira miðstjórnar-j manna iiema eins, sem sat hjá. ræði í Sovétríkjunum, grunn- múra vináttu meða! sovétþjóð- anna og draga úr viðsjám í al- þjóðamálum til að tryggja var- anlegan frið. Á öllum þessum sviðum hafi miklu verið áorkað, eins og allir sovétborgarar viti. Samt hafi andflokkelegur hópur þeirra Molotoffs, Malénlcoffs og Kaganovitsj heitt sér gegn stefnu flokksins. í tilraunum sínum til að brevta stefnu flokksins liafi þessi hópur beitt klikustarfsemi, reynt að breyta samsetningu æðstu stofnana flokksins, sem miðstjómin kjörið. Þetta hafi ekki verið nein til- viljun. Þrjú til fjögur undan- farin ár, meðan flokkurinn hafi stefnt ötullega að þvi að leið- rétta. mistök og ágalla, sem leitt hafi af einstaklingsdýrk- uninni, og barizt gegn endur- skoðunarstefnunni, bæði á al- þjóðavettvangi og heimafyrir, hafi þremenningai'iur stöð.ugt beitt sér ljóst og leynt gegn þeirri stefnu, sem 20. þing kommúnistaflokksins lýsti fylgi við. Gegn friðsamlegri sambúð Þessi hópur reyndi í raun og vem, segir í álýktuninni, að beita sér gegn stefnu friðsam- legrar sambúðar mihi ríkja sem búa við mismunandi þjóðskipu- lag, gegn því að dregið yrði úr ýiðsjám á alþjóðavettvangi og að Sovétrikin ættu góða sam- búð við allar þjóðir. Molotoff, Maiénkoff og Kag- um einstakra sovétlýðvelda. Þeir hafi ekki skilið ráðstafan- ir flokksins til að berjast gegn skriffinnsku og draga úr út- þenslu embættiskerfis ríkisins, heldur beitt sér gegn þessum ráðstöfunum. Hópur þeirra hafi beitt sér gegn endurskipulagningu yfir- stjóraar iðnaðarins cg reynt að hindra frámkvæmd hennar. Þeir hafi ekki lá.tið sér skiljast, að við núverandi aðstæður hafi borið nauðsyn til að finna yfir- stjórn iðnaðarins ný form. Þeir hafi jafnvel haldið áfram and- stöðunni eftir að þessar ráð- stafanir höfðu verið lögfestar. í laiidbúnaðarmálum hafi þeir snúizt gegn breytingum á stjóm samyrkjubúanna og gegn því að létta af bænduin af hendingarskyldu á afurðum af þeirra. Molotoff hafi Molotoffs,' anovitsj hafi verið andvigir | auknu valdi til handa stjórn- Kitfíttnovitsj I andstöðu undanfai in ár j í ályktun miðst jórnarinnai' segir, að flokkurinn hafi unnið' kappsamlega að því að bætaj lífskjör fólksins, færa flokks- starfsemina aftur i lenínistiskt! horf, útrýmá liigleysum, styrkja tengslin milli fjöldans og flokksins, efla sósíaiistiskt lýð-í Vetur á suðurhveli jarðai? er einn hinn harðasti, seiíí komið hefur í manna minn- um. í Natal í Suður-Afríku héfur snjóað svo að skaflaf em sumstaðar sex metra djúpir . I Vestur-Ástraliu hefur mælzt 20 stiga frost í ann- að skipti á þessari öld. ■ tr Atta hermenn 1 nauðga konu Malénkoif beitt sér gegn nýræktarfram- kvæmdum í stórum stíl. Utanrfldsjiiál í ályktuninni eru þeir þre- menningar, einkum þó Molo- toff, sakaðir um að hafa sýnt þröngsýni í utanrikismálum og reynt að bregða fæti fyrir ráð- stafanir sovétstjómari nnar til að draga úr viðsjám og efla frið. Molotoff hafi, meðan hann var utanríkisráðherra, heitt sér gegn ráðst.öfunum for- sætis miðstjórnarinnar til að bæta. sambúðina við Júgóslavíu. Molotoff er sakaður um að hafa lagt hindranir í veg frið- arsamnings við Austurríki og snúizt gegn því að sambúðinni við Japani væri koniið í eðlilegt Át-ta baudarískir hermenn S borginni Offenbach, Vestur- Þýzkalandi, réðust aðfaranótt síðastliðins sunnndags á 34 ára konu og nauðguðu henni hver á eftir öðrum. Þýzkir og banda- rískir lögreghunénn voru kall- aðir á staðiim og komu ]»eir að konnnm m.jiVg illa leikinnL Tveir árásarmanna voru hand- teknir. Ódæði þetta hefur vakið mikla gremju meðal íbúa í Off- enbach. Það minnir á svipaðan verknað i ágúst í fyrra, þegar 7 bandarískir hermenn nauðg- uðu 15 ára þýzkri stúlku i ná- grenni Bamberg. Það afbrot olli svo mikilli reiði, eirikum í Suður-Þýzkalandi, að banda- rísku heryfirvöldin settu á út- göngubann i bandarískum setu- liðsbæjum, til þess að ekki skærist i odda á milli bæjar- búa og hinna bandarísku her- manna. §<»lgos truíla f)arski|»ti 1 fyrradag varð enn eitt horf. Hann hafi verið andvig-: feiknagos á sólinni og lilutust ur þeim grundvallarkenningum j a£ þv; magnaðar útvarpstrufl- flokksins, að hægt sé að forð- i all;r ; gjgr> öðm hvoru mátti ast styrjaldir við núverandi j heita> að ÖI1 f jarskipti á stutt- Framhald á 8. síðu. bylgjum væru rofin.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.