Þjóðviljinn - 04.07.1957, Page 3

Þjóðviljinn - 04.07.1957, Page 3
Fimmtudagur 4. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Tveir kunnir, finnskir frjáls- íþróttamenn keppa hér í kvöld Einmg keppa fiestir landsliðsmenn Dana og íslendinga Jafnvægisíefingar á dýnu. (Ljósm.st. Sig. Guðm.) Fmileikaflokkur kvenna úr iR sýnir í Lundimum Sýmr í Sjálfstæðishúsimi annáð kvöld 1 næstu viku flýgiir ;fini!eika- flokkur kvenna nr íþróttai'éíagi Reykjavílúir til Etigiands. Muii flwkkuriítit sý(na á alþjóðlegu móti kveníþr ót taker nar a, sem liaidió verður í Lumlúnum dag- ana 15.—22. þ.m, í mótj þessu munu taka þátt fulltrú'ar og sýningarflokkar frá nter 60 þjóðum. Frú Sigríður Valgeirsdóttir hefúv setið tvö fyrri þing alþjóðasamtaka kven- íþróttakennara, sem haldin eru fimmta hvert ár, en íslendingar senda nú S fyrsta sinn sýning- áVflókk til mótsins. ÍR-stúlkurnar, sém utan fara, eru 9 talsins, auk stjórnandans, Sigríðar Valgeirsdóttúr, og Jór- Unnar Viðar sem ieikur undir é píanó við sýningarnar. Stúlk- umár sýn.a æfingar með boltum, jafnvægisæfingar á dýr.u og slá Og Staðæfingar við píanóundir- leik. Hefúr f-rú Jórunn Viðar samið tóhlistina við æfingar stúlknanna. Blaðamenn höfðu tækifæri til éð horfa á æfingú fimleika- flokksins nú í vikunni. Var Ckki um að villast, að stúlkurn- ar eru orðnar þrautþjálfaðar. Sýndu þær rnjög mikla leikni í þllum æfingum sínum, og voru hinar geysierfiðu staðæfingar við píánóundirleik ekki hvað eízt vel útfærðar og ákaflega Skemmtilegar á að horfa. Almenningi verður geíinn kostur á að sjá fimleikaflokk- inn áður en hánn heldur ut- an. Verður sýning í Sjálf- stæðishúsinu annað kvöld, föstudag. Hvetur íþróttasíð- an alla þá, sem yndi hafa af fögrum iþróttum, sérilagi fim- j leikum, til að sækja sýning una. ÞéSS má að Tokum' geta, að þetta er í annað sinn sem fim- leikaflokkur kvenna fer til Lundúna til sýninga. Árið 1928 sýndi kvennaflokkur úr ÍR þar í borg'inni undir stjóm Björns J akobssonar. Moens hyggst bœta metið í 1500 m hlaupi Belgiski hlauparinn Roger Mofens sem a heirnsmetið í 800 m hlaúpi hefur í hyggju að gera alvarlega tilraun til að bæta metið á 1500 m og telur sig geta hláupið þá á 3,38,0, eða þar um bil. Heimsmetið á Rozsavölgýi og er það 3,40,6. Fyrst hefur hann húgsað sér að bæta belgiska metið hans ReiffS, sem er 3,45,2. Þessa til- raun hefur hann hugsað sér að gerá á Norðurlöndum og nánar tiltekið í Osló, Gautaborg eða Malmö. Talið-er að hann muni i leiðinni reyna við 1000 m met Boysen, sem er 2,19,0. 1 fyrra meiddi Moens sig á fæti og lét lítið á sér kræla, en vonar að fóturinn haldi nú og verði til stórræða hæfur. Kvenfélag Kópávogs fer í skemmtiferð n.k. laugardag kl. 1. Nánari upplýsingar í sSmúm 6662, 82100 og 80478. í kvöld verður efnt til frjáls- íþróttamóts hér í íþróttavellin- iuii í Reykjavík. Keppa þar flfestir þeir íþrúttameiui, sem þátt tóku i iandskeppni Dana og íslendinga, og auk þess tveir af kunnusii). frjálsíþróttamönn- um Finna, Piironen og Mildh. Piironen er stangarstöklcvari og hefur hæst stokkið 4,22 metra. Keppir hann hér í stang- arstökki við þá Richard Larsen og Valbjörn Þorláksson, og má fylliiega búast við mjög jafnri og tvísýnni keppni. Mildh er Norðurlandamethaf- inn í 400 metra grindahlaupi og hefúr hlaupið þá vegalengd á 51,5 sek. Hann hefur einnig náð góðum tíma, 15 sek., í 110 m grindahlaupi og 400 metrana grindalausa, hefur hann hlaup- ið á 48,2 sek. Hann keppir hér i kvöld bæði í 110 og 400 m grindahlaupi. Hin fræga finnska íþróttakona Talvitie mun einnig sýna kringlukast. Mótið í kvöld hefst kl. 8, en keppnisgreinar eru þessar: 100, 1000 og -3000 m hlaup, 110 og 400 m grindahlaup, 4x100 m boðhlaup, siangarstökk, lang- stökk, sleggjukast, kúluvarp og kringlukast. Eltt gla*sileg-asta afreldð á síðari degl landskeppninnar í frjálsnm íþróttum við Danl var sigur Þóris Þorsteinssonar í 80« metra hlaup- biu. Hér sést Pórir að hlauplnu loknu á milli þeirra Harðar Haralds- x sonar og Daniels HaUdórssonar. (Ljósm. Ingim, Magnúss.) Veðrið í dag er spáð norðaustan golu og batnandí veðri á mið- unum fyrir norðan, svo að von- ahdi fer síldin aftur að veiðast, ef hún er þá ekki stungin af. Sunnanlands á að vera suðaust- an eða súnnan átL Veðrið í Re ,’kjavik kl. 9 í gær: SSV 2, hiti 11 stig, loft- vog 1018 mb. Kl. 18 var N 5, hiti 13 stig, loftvog 1016 mb. Lægstur hiti i P.vik \ gær var 7 stig, mestur 14 stig. Hæstur hiti á landinu var á Eyrar- bakka, 17 stig. Vegna slæmra hlustunarskil- yrða er aðeins kunnugt um hita í einni höfuðl.org i gær. Það er Kaupmannahöfn, þar vom 20 stig. Moskvufarar Meðal væntanlegra þátttak- enda héðan í lieimsmóti æsk- unnar í Moskva í sumar hefur Jieirri hugmynd skotið upp, að safnað verði hér ýmiskonar minjagripUm til að hafa nieð austur, m.a. sérkennilegum steinum og liraungrýtí, skeljum o. s. frv. Hafa nokkrir Moskva- farar ákveðið að gangast fyrir slíltri söfnunarferð á sunnudag- inn kemur. Farið verður suður með sjó og lagt af stað frá Að- alstræti 18 kl. 1.30 siðdegis. Öllum Moskvaföruni og öðrum áhugamönniun er lieimil þátt- taka, en hana Jurfa inenn að hafa tilbynut skrifstofu alþjóða- samvinniuiefndarinnar, Aðal- strætí 18, í. siðasta lagi kl. 6 annað kvöld, föstudag. ★ 1 dug er íLmmtudagur 4. júlí'; 185. dagur ársins. — Miuti lnii biskup. — 11. v!ka suniars. Pjóðhátíðaidagur Bandarihj- anna og Filippseyja. — Tungl í hásuðri kl. 19.34. Ardegishá- íkeði kl. 11.34. Síðdegishátlæðl Id. 0.06. Útvarpið í dag: j Fastir liðir eins og- venjulega. Kl. 12.50 x —14.00 Á frívaktinni (Guðrún Erlends- dóttir). 19.30 Hann- onikulög (pl.). 20.30 | Náttúra Islands; IX. erindi: Seg- ! ulmögnun bergs á íslandi (Þor- björn Sigurgeirsson magister). 20.55 Tón’eikar (pl.): Þættir úr óperunni II trovatore eftir Verdí. ■ 21.30 Útvarpssagan. 22.10 Upplest- ur: Kristján Sigurðsson frá Brúsa- stöðúm f’.ytur frumortar stöknr- 22.25 Sinfóniskir tónleikar (pl): j Fiðlukonsert eftir Bela Bartók. j 23.00 Dagskrárlok. Farfuglar, ierðamenn ! um næstu helgi verður farín ferðf í Kerlingarfjöll. Skrifstofan. Lfnd- argötu 50 er opin í kvöld frái kL i 8.30 til 10.00. Moskvumótið Lagt verður af stað til mótsíiw 19. S júlí og komið aftur 20. ásgSarc. Ferðin kostar kr. 5.500.00. Ö?éKœii á. aldrinum 14—35 ára er ttiarifi'l þáttta.ka. Innan fárra da.ga. 'awaiSmr hætt að taka við þátttökir.iEiyir.a- ingum. — Skrifstofa ur.dirbánirtgjí_ nefndar Aðalstræti 18 es opi.m 5 dag kluklcan 3.30—10 eJói BLÖÐ OG TIMAHIT: Dýraverndarinn júnð»ffi «x nýkomið út. I ritiaia. gi: marg-: stuttra greiha ag fráta,i&int. aúk mynda. Heitir leagda urför eitrunarliðsíisK. Sjáí. ear S ítíhilí- inu þýdd saga, ValnJfijxS ái. Sipx&a, eftir Pelle Molin, — TÖ^efáaaáB e«sr DýravemdunarféS. fehncds.. Riíaíjj. er Guðm. G. HagæSiia. SKTPAFRÉTTiK: SklpaútgerS ríkisijis; Heltla — Esja. — og- Skjaldbrei.8 ern StK $ Beykjavii'k:.. Þyrill er á leið fra, EíffhiTivik la3 Raufarhafnar. Eimskip Dettifoss er í Hjtmhorgu F'j.aUíóss — Goðafoss — Guilfoíis — L.i,g»r-- foss — Tröllafass — Ranesda.l — Ulefoss eru öll í Rvíi, Heykja,- foss er á Reyðarfirði. Tungcfei. fór f rá Rotterdam í gær til Reykj.r- vikur. FI.UGFERDIR: Ik»ftl9iðir h.f. Hekla er væntanleg kl. 8.15 ár- degis frá New York; flugvélin heldur áfrath kí. 9.45 áleiíiis til Gautaborgar, Kaupmannaha f >ar og Hamborgar. Edda er væntanleg kl. 19 í kvöld frá London og G’.asgow; flugvélin heldur áfram Ul. 20.30 áleiðis til New York. Leigiiflugvéí Loftleiða er væntanleg kl. 8.15 ár- degis á morgun frá New York; flugvélin heldur áfram kl. 9.45 áleiðis til Osló og Stafangurs. Flugfélag lslands h.f. MHlilandaflUg: MllHlándaflugvélin. GuUfaxl er væntanlegur til Rvikur kl. 17 i dag frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Osló; flu.fvélin fer til Glasgow og Kaupmiar.nahafnar kl. 8 í fyrramálið. Milli’andaflug- vélin Hrímfaxi fer til London kL 8 í dag; væntanlegur áftur ttl Rvikur kl. 20.55 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Sauðárkióks og Vestmannaeyja (2 ferðirl. ■— A morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar (3 ferðir), Egi'sslaða, Fagurhólsmýrar, Flateyra.r. Hölma- vikur, Hornafjarðar, Isafjarðap, | Kirkjubæjarklausturs, Vei.tmánna- eyja (2 ferðir) og Þingeyrar. FINNAR Síðasta stórmót suaicirjiins í frjálsum íþróttum Kl. 8 í kvöld fer fram stórmót í frjálsum íþróttum á Iþróttnvellinum. Á mótinu keppa tveir fræk uistu íþróttamenn Finna ásamt flestum landsliðsmömuun Dana og íslendinga. DANIR ■■ ■- ■ ■- ’ ■■■ ■-« 'i'Oú 1 Hver sigrar? Piironen, Valbjöm eða Larsen ? Nú er krmg-lukastið spennandi Tekst Pétri að sigra Mildh í 110 m grind? Setur Hilmar met í 100 m? Sjáið síðasta stórmót sumarsins ÍSLENDINGAR Keppnisgreinar: 100 m., 1000 m., 3000 m., 110 m. grind, 400 m grind, 4x100 m boðhlaup, kúluvarp, kringlukast, sleggjukast, stangar- stökk og langstökb. Mótsnefndm

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.