Þjóðviljinn - 04.07.1957, Side 5

Þjóðviljinn - 04.07.1957, Side 5
Finuntudagur 4. júlí 1957 — ÞJÖÐVILJINN — CS LITAZT UM í LAUGAR- að er á máTiudagmn kem- ur, sem fslendíngar mæta Norðmönnum í fyrstu keppni . þeirra á heimagrasvelli, og verður keppt á nýja íþrótta- Ieikvanginum í Laugardaln- >um. Miðvikudaginn 10. júlí keppa svo Danir og íslend- íngar, — og sunnudaginn þar á eftir Danir og Norðmenn. Heyrzt hefur, að rnikið hafi verið spurt eftir stákusætum I sambandi við þes&a leiki. Gaman verður að vita verðið á aðgöngumiðunum. Tíðindamaður hitti þarna að máli Þorstein Einarsson, ekki í að gera hann sem bezt úr garði. Fyrir fimm árum var fyrst byrjað að ræsa völlinn fram og bera í hann kynstur af rauðamöl. Síðan var byrjað að græða hann upp og undan- farið hefur hann verið sleginn tvisvar í viku og rakað jafn- harðan af honum, úðaður dag- lega i þurrkatíð og oft valtað- ur. Engin hætta er á, að hann spillist af blota 'því vatnið síg- ur jafnharðan í gegnum rauða- mölina sem undir er, og einnig er 30 sm. vatnshalli frá miðju til beggja hliða. Þorsteinn sagði að völlurinn hefði verið keppnjsfær þegar í maí er aðrir grasvellir hér Hér sést suðurendi vallarlns, og eru því að heilurnar gætu neltt raskazt Þar fyrir utan eru svo áhorf- endasvæðin og eru þau nær fullgerð, og er varlega áætlað að þau rúmi um 12.000 manns, en eflaust verður hægt að koma fyrir fleiri ef ástæða þykir til. Stæðin eru íögð úr hellum, og vannst verkið nokk- uð seint í fyrstu, en þá var tekið það ráð að vinna það í akkorði, og hefúr verkið flog- ið áfram síðan. Fyrir miðju vallarins gnæfir stúkan, og undir henni eru geysimikil húsakynni, m.a. 80 m löng hlaupabraut innanhúss, en ekki verður hún tekin í notkun á næstunni; sem stend- ur er það pláss leigt hitaveit- unni sem geymsla. Þarna var verið að leggja síðustu hönd á 2 búningsklefa sem taka 36 manns hver; baðklefi er á milli og gUfubað kemur þar síðar. Fullkomið símaherbergi verður þama fyrir fréttamenn blaða og útvarps, fundarher- bergi, skrifstofur, afgreiðslu- salur, eldhús o.s.frv. stæðin lögS í fallegum boga. Þorstetnn sjigðt, að lítll liætta wti át við frost, það. hnffiu verifi lagðar hellur til reynslu í vetur og þæxi hefðu stað 5 óhaggaðar. er fram inum. fer íþrótta- Fyrir norðuretnda vallarins er ætlunin að komi stór inn- gangur, þar sem íþróttaflokk- ar eiga að koma inn, en ekki er enn byrjað að reisa hann, og verður leikvangurinn ekki formlega vígður fyrr en í fyrsta lagi næsta sumar, enda er mafgt ógert ennþá. Kringum leikvangjnn er svo há girðing og eru á henni tvö inngönguhlið. Fyr.ir utan girðinguna er svo mikil land- spilda og er í ráði að gera þar æfingavelli, og búið er að grafa geysimikinn grunn fyr- ir nýrri sundlaug, en þegar hún er ris:n upp verða gömlui '' sundlaugamar lagðar niðurs Ekki er að efa að þarnal verður mjög skemmtilegt etí from liða stundir. Það er víst meira en áratug-i ur síðan byrjað var þama áj framkvæmdum og búast máf v:ð ef að líkum lætur, aðl langur tími líði þangað till allt svæðið er fullgert. Það er lofsvert hvað gengiðí hefur undanfarið. enda tmniðl þarna 70—80 manns að jafn-» aði, en því má ekki gleyma* að leikvangurinn hefur staðiðl fullgerður í bláu bók bæjar-* atjómarihíaldsins undanfarim ár. Hér er vertð afi leggja sífiustu liönd á stæfiin og sést mannskapur Wra að sópa og ganga frá, en jarðýta er að slétta. rauðamöl fyrir ofan. íþróttafulltrúa heldur Steina, hefðu verið eins og forarpytt- sem í mörg ár spilaði knatt- spymu í KR, en hann er verk- stjóri við útivinnuna og kann góð skil á öllum framkvæmd- um á staðnum. Og hann fræð- 'ix um margt. Við göngum fyrst út á gras- flötinn, sem er nú orðin mjög' fallegur, enda mikið verið lagt ir. Keppnisvöllurinn verður 105 sinnum 66 m., en hann er 2 m. breiðari en gamli iþróttavöll- urinn, og er það alþjóðleg vall- arstærð, Kringum völlinn er svo breið hlaupabraut, sem ekki er enn nærri fullgerð. Stúkan sjálf er nú langt komin, og verður þar sæti fyr- ir 1600 manns, og er forseta- stúka fyrir miðju, en stúka fyrir blaðamenn á aðra hönd, en hitt er svo allt venjuleg stúka og tekur hún þrisvar sinnum fleiri í sæti, en sú á gamla íþróttavellinum. Geng- t,essl m>n<l tekin bak við stúkuna, en þarua verður gengið inn i ið er inn í hana á tveim stöð- hami á tveimUr stiiöunl' 1 framtíðlnni er ráSgert, að stnkan stækkf um helming og hækkar hún þá upp. Tlndir hækkuninni verður þá mik- ill salur, og er gert ráð fyrir, afi þar verði jafnvei veitinga- og dans* salur £ framtíðlnni. ) um að aftan, og þaðan verður mjög gott að fylgjast með öllu Eítirvæntingaríul! börn — Konungsheimsóknin — Farmiðakort í Kópavogsvögnunum ------ Um fram- komu bama. ÞEGAR ÉG labbaði í róleg heitum upp Ilafnarfjarðar- veginn á sunnudaginn, stóðu fáein böm á vegarbrúninni, og a. m. k. sum þeirra héldu á íslenzkum fánuni. Ég spurði þau, eftir hverju þau væm að híða þama. Þau sögðust setla að sjá, þegar kouungur- inn færi fram hjá. — Eg ætla að veifa honum með fánanum, sagði snaggaraleg- ur, brúneygður gutti og hampaði íslenzkum fána. Það var feikileg eftirvænting í (9vip bamanna, þau hlökkuðu afskaplega mikið til að sjá konunginn í eigin persónu og veifa honum með fánanum sínum. Um konungstitilinn stendur mikill ævintýraljómi 1 augum margra barna, sem ótalin kvöld hafa sofnað út frá skemmtilegu sögunum liennar ömmu eða hans afa, sögunum um kóng og drottn- ingu í ríki sínu, karl og kerl- ingu í koti sínu. Það er því sízt að undra, þótt bömin langi til að sjá konungiim, enda virtust þau staðráðin í að láta þetta tækifæri ekki ganga sér úr greipum. Hjá okkur fullorðna fólkinu hefur konungsheimsóknin einnig verið stórviðburður, þótt með öðmm hætti sé en hjá börn- unum; þau sjá nú einu sinni hlutina í öðru ljósi en við. Við höfum fagnað konungs- hjónunum sem ástsælum þjóð höfðingjum frændþjóðar okk- ar, sem jafnan hefur verið vinsamleg í okkar garð og öllum öðrum þjóðum fremur gert sér far um að kynnast bókmenntum okkar og kynna þær umheiminum. Ég held, að slíkar. heimsóknir þjóðhöfð- ingjanna ættu að geta stuðlað að þvi að treysta vináttu- tengslin milli þjóðanna, og það er tvímælalaust vel far- ið. — KÓPAVOGSBUl einn hefur beðið Póstinn að vekja at- hygli forráðamanna Kópa- vogsvagnanna á þ\n, hvort ekki sé hægt að hafa til sölu 10 króna farmiðakort suður að gatnamótum Kársnesbraut- ar og Hafnarfjarðarvegar. En þangað eru i flestum ferðum fleiri og færri farþegar, og taldi maðurinn, að það mimdi koma sér mjög vel fyrir þá að geta fengið 10 króna kort, en fargjaldið milli Reykjavík- ur og þessara gatnamóta er tvær krónur. Er þessum til- mælum hér með komið á framfæri, — • í GÆR GEKK ég fram hjá húsi einu hér i bæ, þar sem smákrakkar voru að leika sér á tröppunum. Fullorðinn mað- ur, sem sennilega hefur átt heima þar í húsinu bað krakk- ana að vera heldur með dót sitt fyrir neðan tröppurnar, svo að hægt væri að ganga um þær. Einn krakkinn svar- aði tilihælum mannsins á þessa leið ; Þegjuðu bara, helv ...;. asmnn þinn. Mér ofbauð ruddaskapurinn í tilsvari krakkans, og maðurinn tók í öxlina á honum og hristí hann dálítið til. En það er því miður ekkert sjaldgæft að heyra ávörp af þessu tæi hjá börnum hér, og stundum stendur maður fullorðið fóllc að því að hlæja að slíku upp í opið geðið á börnunum. Ruddaskapur til orðs eða æðis er aldrei neitt fyndinn eða hlægilegur, og á ekkert skylt við frjálsmannlega og ein- beitta framkomu. Sumt fólk virðist álíta, að ósvífið og ruddalegt orðbragð barna (og raunar fullorðinna líka) beri vitni um einhvern sérstakai* dugnað og gáfur, en það er hrapalegur misskilningur. Það er ágætt að kenna börnunum óþvingaða og alúðlega fram- komu, kenna þeim að sýna staðfestu og einbeitni, þegar það á við, en ólieflaður sjáif- birgingsháttur og taumlaus ruddalæti eni fádæma hvim- leiðir lestir, og litt til þesp fallið að afla fólki virðingar annarra. . . DALNUM Tiðtndamaður Iblaðsins fór í forvitnisferð itm í Laugardal í fyrradag, þvi leum Uafði heyrt, afi þar væri mikið um að vera þessa dagana. Og það voru orð afi sönnu. Vinnofúsar bendur voru að legg'ja allt kapp á að ljúka nauðsynlegum undirbúningi Hindir 3ja landa knattspymukeppnina, sem háð verður þar í mæstu viku.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.