Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 7
Simnuáagur 28. júlí 1957 — ÞJÓÐVILJINN w- (-7
Víð þökkum ykkur öllum af alhug fyrir samúð ykkar og
hluttekningu við andlát og .iarð'arför
Svcrris Halldórssonar, símvirkja
Guð blessi ykkur öll.
Málfríður Jóhannsdóttir,
Sverrir M Sverrisson, Hulda Sigmundsdóttir
Svava og Konráð Gislason, Elisabet og Guðm. Ág. Jónsson
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins
míns og föður okkar,
Ara Sigurðssonar, Borg.
Sigríður Gísladóttir og börn
Framhald af 8. síðu.
tilskilda ,,kiössun“ í London.
— Hvað ég hef að segja ?
Það var alveg dásamlegt að
koma heim og fljúga inn yfir
iandið í þessu veðri. — Urn
reksturinn er það að segja að
það tekur sinn tíma að jafna
sig, komast á réttan kjöl, eftir
átakið í millilandafluginu í
vetur. En fiutningarnir hafa
orðið meiri en búizt hafði ver-
ið við og allt gengið að ósk-
um, —■ og meðan svo gengur
cr ekki ástæða til að kvarta.
Næst lítum við inn til Jó-
hanns Gíslasonar, eem hefur
yfirflugumsjónina með hönd-
um. Uppi á vegg er stór .svört.
tafla og þar skráðir táknstafir
flugvéla, brottfarart.ímar, komu-
timar, viðkomustaðir, áhafnir
o.fl. o.fl. Það er auðsjáanlega
I mörgu að snúast hér, og oft
verður Jóhann að hætta að
svara í miðri setningu og sinna
einhverju Öðru, en þetta hafði
hann að' segja milli lilaupanna:
-— Hér hefst flugið kl. 8 að
morgni og alloft er verið að
afgreiða flugvélar til kl. 1.
Raunar hefst vinnudagurinn
kl. 6.30, þá byrjar maður að
SkákiBióti^
Framhald af 2. síðu.
að því að fylgjast. lengur með
leik þeirra. En ég hverf á
braut sannfærður -um gildi
slíkra móta sern þessa, þar
sem ungir menn af ólíkum
þjóðernum og með ólíkar
skoðanir fá tækifæri til þess
að kynnast hverjir öðrnm og
þreyta með sér -keppni í
drengilegum leik. Þótt keppn-
in sé hörð meðan á henni
stendur, ríkir hér eindrægni
og heilbrigð leikgleði. Og hér
tengjast menn. vináttubönd-
um, sem heillavænleg eru fyr-
ir sambúð þjóðanna í framtíð-
inni. S.V.F.
BæjarpMnr
Framhald af 4. síðci.
. skrifað bréf sitt, þegar Islend-
ingarnir voru einn daginn í 9.
sæti eða svo).
EN HVERNIG væri nú að efna
til eins konar liraðkeppnimóts,
þegar hinu er lokið? Það mætti
t.d. tefla á 28 bo'rðum, fyrsta
borðs og fjórðaborðs menn
móti annars og þriðja borðs
mönnum, og dregið um hverjir
tefldu saman. Eða þá að1 hafa
þetta eins konar „bændaglímu“
i skák; Tal og Lombardy yrðu
„bændur“ t,d. og skiptu síðan
milli sín aðalmönnunum allra
14 sveitanna. Þetta gæti gæti
orðið hörð og skemmtileg
keppni, og ég sting upp á þessu
til gamans, af því að ég hef
gaman af að ‘horfa á skák,
þótt ég kunni ekki nerna rétt
mannganginn.
undirbúa flug dagsins, fer á
Veðurstofuna og fær upplýsing-
ar um veður. Siðan er reiknuð
út hleðsla á vélunum. Áhafn-
l.rnar koma kl, 7. Fyrsta flug-
vélin fer af stað kl. 8, það er
millilandavél. Innanlandsflugið
byrjar kl. 9.
Við skulum taka daginn í
dag sem dæmi: Millilandaflug
héðan kl. 8. Síðar um daginn
koma tvær vélar, önnur frá
Hamborg um Khöfn og Oslo
en hin Dakotavél (áður nefncl)
frá Englandi. Kl. 23 fer Ka.ta-
línabátur til Grænlands.
Innanlandsflugið; Sólfaxi til
Akureyrar kl. 9, Gljáfaxi til
Vestmannaeyja og Hellu kl.
9.30, Skýfaxi til Isafjarðar kl.
13.45, Sólfaxi (sem hefur kom-
ið aftur að norðan) til Egils-
staða kl. 15, kemur þaðan
3 9.30, Gljáfaxi til Akureyrar —
Kópankers kl. 15, þaðan fer
hann til Þórshafnar og Akur-
eyrar, Skýfaxi til Patreksfjarð-
ar kl. 18, Sólfaxi til Akureyr-
ar kl. 19.30, Gljáfaxi til Vest-
mannaeyja kl. 20 og Skýfaxi
til Isafjarðar kl. 20.30, Suma
dagana er allt upp í 14 ferðir
að afgreiða.
Þetta er dæmi um einn dag.
Þarna inni er loftskeytastöð,
þar sem fylgzt er með sam-
bandi flugvélanna við flugum-
íerðarstjórnina. Þarna er líka
fjarritari, en hann verður ekki
tekinn í notkun fyrr en nýi
sæsímastrengurinn hefur verið
lagður.
Meðfylgjandi myndir tók
íréttamaður Þjóðviijans er
hann átti leið um flugvöllinn
annan dag. *Á efri myndinni
var verið að hlaða Dakotav.él
vörum sem fara eiga eitthvað
út á land. Síðari myndin er
tekin sama dag á Egilsstaða-
flugvelli, en þá voru þar sam-
tímis Ðakotavél og Skymaster-
vél.
Vefn Sneider:
46.
springa hjá þeim og því fylgdu ónýtar
slöngur. Hann smellti saman fingrun-
um. „Sakinil“
Sakini kom úr hinurn enda gryfjunn-
ar. „Hvaö, húsbóndi?“
„Hlauptu upp í aðalstöövarnar og
segöu Barton liðþjáifa aö finna úrgang -
hauga hersins fyrir mig. Segöu honum
aö færa mér allar gamlar bílaslöngur
sem hann getur fundið.“
Fisby gieymdi alveg tímanum, op '
ar hann leit næst upþ var Sakini f ’ ‘ ga
í ermina hans. „Húsbóndi.11 Han"1 benti
á mennina sem voru aö teikna vefstóls-
liluta og saga. „Þessir menn vilja fá aö
vita hvenær þeir mega fara heim og
boröa kvöldmat.”
„Kvöldmat?" Fisby haföi alls ekki tek-
iö eftir því aö þaö var næstum komiö
myrkur. Hann horföi á nýsöguöu bútana.
í hlöðum. „Allt í iagi, þeir rhega fara
heim núna. En ég vil aö þéir komi allir
hingaö snemmá í fyrramáliö. A morgun
ætla. ég aö sýna þeim hvernig á aö
setja sa.man vefstólana."
12
Urn morguninn sýndi Fisby verka-
mönnum sínum hvernig ætti að setja
saman vefstólana. Hann varö aö setja
þrjá eöa fjcra saman sjálfur áöur en þeir
læröu þaö. Fyrst unnu þeir rnjög hægt
en svo sóttist þeim verkiö betui'. Og á
tæpum tveim stundum stóöu tuttugu
nýir vefstólar í snyrtilegri röð í banana-
gryfjunni. „Finndu nú einhverja til aö
stjórna þeim,“ sagði hann viö Sakini,
„og þá förum vö aö framléiða rnottur."
„ViÖ þurfum mikiff af tágum, hús-
bóndi,“ sagöi Sakini. „Líka hrísstrá.
Sjáöu til, húsbóndi, við þurfum nokkra
þumlunga af strái á gólfiö undir tatami.“
Fisby vissi ekkert um strá, en uppi í
hlíöunum sá hann grasiö blakta í morg-
ungolunni. .,Er þ&ö' eV.ki þetta sem þiö
notiff í •strá'vökin?" spuröi han-n.
Sakir.i Hnfeaði hþjh.
...Jæja, hvers vegna notum vió þaö ckki
í staöinn fyrir hrísstrá?“-
..Við getum þaö, en hrísstrá. beíra.“ >
„V'.ff notum þetta,“ ákvaö Fi~by í
skyndi. „Sjáöu til, viö leggjum þetia 1
hendur búnaöarmáladeildarinnar. Segðu
Hokkaido aö ná saman nokkur hun.I ;uð
krökkum. Þeir gera ekki ndit n ma.
sníkja sælgæti úi.i á vegunum. Eg vl' að
Hokkaido láti þau sækja kýnstur af sírái.
Eg vil ekki aö framleiöslan tefjist.“
..En hvað meö tágar?“ spuroi Sakini.
Fisby hugsaöi sig umf „Eg skal scnda
Barton liðþjáífa úi á Chinen skagann
eftir þeim. Náöu í nokkra lögregluþj óna
til aö skera það.“
Eftir aö Barton liðþjá.lfi var lagður af
staö í jeppanum st-óö Fisby fyrir framan
aöalstöövarnar. Stundarkorn virti hann
fyrir sér hina löngu halarófu af krckk-
um á leiö upp í hliðarnar. Þegar þau
dreifóust um grasbreiöurnar kinkaði
hann kolli með ánægjusvip og sneri sér
viö. Nú væri gott aö fá kaffibolla.
Hann var einmitt búinn aö setja könn-
una yfir olíuvélina þegar hann leit upp
og sá hvar Fyrsta b.óm stóð í dyrunum
og horfði á hann. Þennan morgun var
hún í bleikum slopp, meö háriö sett upp
á listrænan hátt og hún var jafnvel enn
fallegri en síöast þegar hann sá hana.
Fisby var dálítiö vandræöalegur og
hann fann aö hann roönaöi. „Jæja, jæ-
ja,“ sagöi hann og reyndi aö leynái
feimni sinni. „Get ég nokkuö gert fyr-
ir hana, Sakini?“
„Nei, húsbónd." r^.
Fisby varö fyrir dálitlum vonbrigðum.
„Ertu viss um þaö?“
„Já, húsbóndi. Hún kom til aff hafa
umsjón meö byggingu cha ya, en það
tími fvrir kobiru.“
„Hvað þá?"
„Kobiru. Um miöjan morgun allir
vilja hætta vinna og fá sér tebolla og
kannski bakaöa kartöflu."
A meðan Rikka hafði fata-
skipti liafði Gramout sent
einn al' sínum mönnum í
krána við höfnina, ]mr sem
Pálsen var vanur að sitja, ]>ví
að enginn vissi nákvæmiega
um fyrirætlanir hans. Seudi-
nmðurinn kom ]>ó jafnmer til
baka. Hann hafði fengið sér
kaffibolla, en amiars var eng-
inn í veitingastofunni. Varla
var hann ]:ó kominn út. um
dyrnar, ]>egar ]>rír menn
komu í ljós. Tveír fteirra
voru innlendir sjómenu, sá
þriðji danskur háseti, sent
nefndist Jiirgen „frse»ndi“.
Veit.ingakonan kom með glas
lianda honum. „Þetta er á
minn reikniug, Jörgen
„frændi““, sagði hún. „Hvent-
ig vissir þú, að hann var frá
lögreglunnt? Eg hef aldrei
séð hann hér áður.“ „Svoleið-
is finn ég á Iyktinni", sagði
sjómaðurinn ' drýgindalega.
Síðan dró hann spil upp úr
vasa sínum og spurði; „Hver
átti að gefa?“ Jafnskjótt
færðu Itinir tveir stóla sína að
borðinu og brátt var spilar
mennskan aftur i fullum
gangi.