Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.07.1957, Blaðsíða 8
Sunnudagur 28. júlí 1957 — 22. árgangur — 166. tölubiað Hldrei verið zneira að gera en nú h|á Flngfélagi Isiands i. Ailt upp í 14 ferðir á dag — f júní fiutti félagið 8670 farþega á innaniandsleiðunum Austunþýzka stjcriiin birti í gær nýjar ti'iögur- um sam- einingu Austur- og Vestnr-Þýzkalands. Otto Grotewohl, forsætisráð- Þýzlcaland Atianhhalsbandalag- herra Austur-Þýzkalands, af-jið og báðar riljss.tjórni'r skuid- Það hafa verið annarílúr dagar hjá Flugfélagi íslands undan- ' íarnar vikur, flugvél ýmist að koma eða fara á nær hverj- um klukkutíma frá morgni til kvölds. Vikum saman hefur varla fallið niður ferð vegna veðurs, enda flutti Flugfélagið F670 farþega á innanlandsleiðum í júnímámiði. Það var margt uin manninn Við fljdjum. aðaiiega farþega í afgreiðslu Flugfélags Islands til Grænlands, en til Mcistara- jregar fréttamaður Þjóðviljans víkur bæði vörur og menn. — leit þar inn einn sólskinsdaginn. Fyrir nokkru voru farnar marg- Eumir ætluðu austur, aðrir ar ferðir i röð í sambandi við ves'tur. Heppnin var með, því > leiðangur Lauge Koch. Sveinn Sæmundsson, hinn lipri ■henti i gær sendiherrum allra ríkja, sem stjórnmálasamband hafa við stjórn hans, afrit af yfirlýsingp, þar sem austur- þýzka stjórnin gerir grein fyr- ir, hvaða leið hún telji heppi- legasta til sameiningar Þýzka- lands. Austurþýzka stjómin leggur til að fyrsta skrefið til sam- einingar verði það að rikin í Austur- og Vestur-Þýzkalandi myndi með sér ríkjabandalag meó bandalagssáttmála, er liaíi gildi að alþjóðalögum. Áður en það geti orðið þurfi þó að full- nægja nokkrum skilyrðum. Þau séu helzt að allt erlent herlið verði á brott úr báðum ríkjun- um, Austur-Þýzkaland yfirgefi Varsjárbandalagið og Vestur- blaðáfulltrúi félagsins reiðubúinn til leiðsagnar. var ’Aldrei meira að gera. j Fyrst lítum við inn til Sig- wrðar Matthiassonar, stjórn- s.nda miililahdaflugsins og hellum yfir hann spUrningum. Hér eru syörin: — Það hefur aldrei verið meira að gera en nú, sér- Btaklega hvað farþegaflutn- inga snertir. Það eru mestir ílutningar inilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar og Reykja- vík—London er önnur bezta ílugleiðin. Það eru farnar 7 ferðir í viku rnilli Reykjavíkur og Kaupmannahafnar, eða dag- Segar ferðir nema engin á ffiíbmtudögum, en 2 á laugar- dögum. Frá Kaupmannahöfn ■ehu lika 7 ferðir, eða alla daga íiema miðvikudaga heim, en 2 ferðir á sunnudögum. Til Oslo eru 2 ferðir í viku, til Haipborgar 3, 2 til London og 4 til Glasgow. Við höfum unn- ið töluvert á erlendis, einkan- , . , . ... _ , , , . , ,v. . „ , ... leiguflutningum til Grænlands. ieta a leiðinm Kaupmannahofn . , , '... ... , . Iv , „ , I Auk hans hofum við i mnan- 8670 farþegar i juní. Næfet liggur leiðin inn til Hilmars Sigurðssonar en hanu stjórnar innanlandsfluginu. Hér eru hans svör: — Já, þnð eru miklir flutn- ingar innanlands. í júnímánuði fluttum við 8670 farþega inn- anlands og 128 lestir af vörum. Vöruflutningar hafa mikið auk- izt vegna skipaverkfallsins, sér- staklega til Austurlands. Egil- staða, því Austfirðingar mega heita einangraðir að mestu leyti þegar engar skipaferðir eru. Varla. fallift niftur ferft. — Veður hefur verið mjög hagstætt til flugs, og varia fallið niður áætlunarferð vegna veðurs, nema þá helzt til Vest- mannaeyja. Sólfaxi (Skvmast- ervélin) er á Jeiðinni Reykjavík —Akureyri—Egilsstaðir, og hefur komið í Ijós að full þörf ’/ar f\’rir hann á þeirri leið. Auk þess er Sólfaxi mikið í Hallgríniskirkja vígð í dag Hallgrímskirkja í Saurbæ á Hvalfjarðarströnd verður vígð í dag. Eiskup íslands, Ásmundur Guðmundsson vígir kirkjuna. oincii sig til nc íramfoifta pkki kja rnorkuyopn né veita þcim viðtöku frá öðnam. Austurþýzka stjóniiú áágir, að tillagan ut.j að kosið verði stjórnlagabing fyrir alit Þýzka- land og lanóshlutarnir siðan samcinaðir tafárlaust í eitt ríki. sé óraunhæf. Vélrænn samruni sósíaiistísks rikis eins og Aust- ur-Þýzkalands- cg auðvaldsrik- is eins og Vestur-Þýzkalands geti elcki átt sér stað. —Hamborg, og frá. Glasgow til K|upmannahafnar er einnig töluvert af farþegum. Farþegaflutningarnir hafa aiikizt töluvert eftir komu Vis- eofant-flugvélanna einkum er þáð áberandi erlendis. Umboðs- rnáður Flugfélagsins í Kaup- mannahöfn er Birgir Þórhalls- Eoh, ' Hamborg er það Rirgir Þörgilr-son og i Ixindon Jóhann Eigurðsson. Sá. er þetta ritar gétur af eighi raun borið um að allt eru þetta menn sem kunna starf sitt og gott er að íeita til um fyrirgreiðslu. Töluvert Grænlaiidsflug. Þá var töluver.t Grænlands- fflug í sumar, bæði til Syðri- Straumfjarðar — Thule, Meist- aravíkur ,og 1 ferð til Ikatoq, ©em er rétt hjá Angmagsalik. lardsflutrinu 3 Douglasvélar og 1 Katalínabát. Talið berst að Vestfjarðaflug- inu ,og telur Hilmar a.ð erfitt muni reynast að halda því uppi í framtíðinni. nema gerðir verði flugvellir fyrir landvélar. Enn er ferðum haldið unpi með KatalHabátum. s?m fyrr eða síðar hljóta að ganga úr sér. Dásamlegt laiifbft. tft lijúga yfir Við erum truflaðir í spurn- ingunum við það að flugvél lendir fyrir utan. Það er Dakotaflugvél. Þegar dyrnar opnast kemur Örn O. Johnson, framkvæmdastjóri félagsins, hæglátur og brosandi að vanda, fyrstur út í dyrnar. Hann er að koma heim með vélina eftir Það er Friðrik 'Bjarnason tón- skáld og kennari í Hafnarfirði, sem fyrir rúraum 40 árum mun fyrstur hafa hreyfi þeirri hug- mynd að reisa kirkju áð Saur- bæ á Hvalfjarðarströnd til minn- ingar um skáldið og klerkimij Hafigrim Pétursson. Það var þó ekíci fyrr en 20 árum síðar, eða 1937 að gérð var teikning að fyrirhugaðri Hallgrimskirkju i Saurbæ, og loks fyrir 4 árum að gerð var sú teikning sem nú hef- ur verið byggt eftir, en byggt Nýr sendi- herra ling- verjaiands Hinn nýi sendiherra Ungverja- lands á Islandi. Lajos Bebrits, afheni í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt að Bessastöð- um, að viðstöddum utanríkis- ráðherra. Viðskipfa- samningur ís- er eftir teikningu Sigurðar Guð- mundssonar arkitekts. Vígsluathöfnin hefst kl. 2 e.h. í ; dag með því að biskup og prestar kveðja hina gömlu kirkju, sem byggð var 187S, og béra' gripi hinnar. gömlu kirkju til hinnar nýju. HvaS er á seyði? Eisenhower ftaiidaríkjafor- seti ákvað’ skyrtdilega í gær að senda Dnlles. utanríkis- ráfthcrra ti.t Lctndon að ræfta unt afvopnunarmál við Har- nld Stassem og, aftra fuU- trúa Band a rikjauiia i ,E.Vr rópu. Afvopnuitarnófndia, stsm setift hcfur. á i’undum í Ijondon síftan í .yptur. á ,að skila skýrslu k mið.vjkudag- inn. Talsnvaður Eisenhoners sagði, að engim ség$tpk ypd- ræði væru á ferðiun, .Dulles, sem dvalið hefur í sumar- leyfi í Kanada, flýgur á fund Diefenbakers forsæti.sráð- herra áður en havja. heldur til Evrópu. AfmœEissýning ur-ÞýzkaEands Viðskiptasamningurinn milli íslands og Sambandslýðveldis- ins Þýzkalands, sem féil úr gildi hinn 30. júní 1957, hefui- verið framlengdur óbreyttur til 30. júhí 195S. Bókunin um framlenginguna var undirrituð í Bonn hinn 15. júli 1957 af Helga P. Briem, ambassador, og prófessor Hall- stem, ráðuneytisstjóra utanrikis- ráðuiieytis Sambandslýðveldis- Þýzkalands. (Frá utanríkisráðuneytinu) Myndin hér afi ofau er af hinu ía.Kra M:iríq'-hl;eðJ; sem frú Auð- nr Laxness lieíur saninaft eftir fyrirniyiul í þ.ióðniliijasa.fniim; l'ctta er vegKlílæfttB,J kem Svía- drottnlng tafðist inest við á dög- linum; þegar hún helmsótii þau Laxnesshjónln að Gljúfrasteini. Auk þessa veggklæftis er á Af- mælissýningunni annað niinna veggkJæði eftir frú Auðl. Er það myndofið eítlr uppdjrætti er ÞorvaJdnr SkúJason Ustmálarí gerðí. — Aðsókn að sýuingunni liefur veriö jöfn ng góð og Itáfu uú nál. 500 manns skoðað hana. Eru nú að verða síðustu forvöð að sjá Iiana því að lionni lýkur eftir þrjá daga. I dag suiuiudag; verður sýningln opin kl. 2-10 síðdegis en virka daga kl. 5-10 mótsins?

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.