Þjóðviljinn - 30.07.1957, Qupperneq 1
Þriðjudagur 30. júlí 1957 — 22. árgangur — 167. lölublað
íNNI I BLAÐINU
Bæjanitgerð Akraness 10 ára
5. síða.
Lombardy og Spasski vilija
konia aítur 5. síða,
Að loknu heimsmóU
4. síða.
Á laugardaginn var brann efri hæðin á hraðfrystihúsi Heimaskaga h.f. á Akranesi. Saltfisk-
þurrkimartælti voru á efri hæðinni og er talið að kviknað hafi út frá þeim. Voru þar um 30
skippund af flski í þurrkun. EnnJfremur voni geymdar þar pappaumbúðir o.fl. Neðri hæðin
skemmdist ekliert. — Ljósm. Ölafur Ámason.
• •
BræSslysíldmlOöfjás. málum mein en
í fvrra en saltsildín-miklu minni
heldur en hún var þá. BeitusíSd nokkiu minni nú en á sama tíma í íyrra.
40 skipum fleira með 500 máS
Síðastliðinn laúgardag (27. júli) á miðnætti var síldaraflinn
sem hér segir (tölur í svigum sýna aflann á sama tíma i fyrra).
1 bræðslu 341.304 mál (239.370). I salt 97.307 uppsaitaðar
Áunnur (255;658). í frystingu 8.214 uppmæidar tunnur (8.761)
Sa.mtals mál og tunnur 446.825 (503.785),
Á. þeim tíma, sem skýrsla þessi er miðuð við var vitað um
233 skip, sem voru búin að fá einhvem afla (í fyrra 187),
en a£ þeim höfðu 221 skip (í fyrra 181) aflað 500 mál og
tuhnur samaniagt og meira og fer sú skýrsla hér á eftir.
Botnvörpuskip:
Egill Skallagrímsson Rvik 1698
Jón Þorláksson Rvík 1479
Jörundur Akureyri 4891
Mótorskip:
Aðalbjörg Höfðakaupstað 520
Ágústa Vestmannaeyjum 1436
Akrafcorgr Akureyri 3153
A ku rey -H om a f i r ð i 2553
Andri Patreksfirði 849
Amfinnur Stykkish. 1128
Amfirðingur Rvík 3522
Ársaell Sigurðsson Hfj. 2410
Ásgeir Rvík 2338
Afli Vestm. 585
Áuður Akureyrj 972
Baldur Vestmannaeyjum 725
Baldur Dalvík 3725
Baldvin Jóhannss. Akureyri 605
Baldvin Þorvaldss. Dalvik 4475
Bára KefJavík 3293
Barði Flateyri 1139
Bergup- Vestm.eyjum 3616
Bjargþór Ólafsvík 797
Bjarmi Dalvík 4436
Bjarmi Vestm 2407
Bjarni Jóhanness. Akran 1838
Björg Vestm 585
Björg Eskifirðj 2370
Björg Neskaupst. 1575
Björgvin Keflavík 1589
Bjöm Jónsson Rvík 2428
Brynjar Hólmavík 731
Búðafell Búðakauptúni 1830
Böðvar Akranesi 1758
Framhala á 7
FSugmólaróð-
stefna hafin
Ráðstefna fhigmálastjóra Evr-
ópu hófst hér í Reykjavík í
gær. Agnar Kofoetl Hansen bauð
starfsbræður sína frá 11 Iöndum
velkonma.
Þetta er fyrsta flugmálaráð-
stefnan sem haldin er hér á
landi. Á þessari ráðstefnu er
fjallað um vandamál er skap-
azt hafa við tilkomu þrýstilofts-
flugvéla, Joftflutningasamninga
og fleira.
Sveit íslendinga
keppir í Moskva
Fundur
framreiðslumanna
Samninganefnd framreiðslu-
manna í yfirstandandi vinnu- Iþröttamenn frá meira en 60
deilu þoðar framreiðslumenn á löndum gengu undir þjóðfánum
fund i Naustinu kl. 5 í dag. Á j sínum inn á íeikvanginn. Þeiiha
dagskrá er aðeins eitt mál:' á meðal voru margir frægustu
samningarnir; en nefndin sat íþróttamenn heimsins,
fund með sáttasemjara í gær- • íslendingar senda nú í fyrsta
kvöldi. sinn fjölmennan lióp þáttfakenda
í gærkvöld voru samninga- til mótsins. Eru í hópnum á
mefndir farmanna. einnig á fundi annan tug ÍR-inga, sem veríð
með sáltasemjara og sáttanefnd- hafa í keppnisferð um Norður-
inni; og var gert ráð fyrir að lönd undanfarið, þeirra á meðal
fondarhöld síæðu fram á nótt. | Vilhjálmur Einarssoa, Valbjöm
Huseby, Hörður, Skúli, Valbjörn, Vilhjálntur
og margir fleiri taka þátt í þriðju
Vináttuleikjum æskunnar
Moskva í gær. Einkaskeyti t,il Þjóðviljans.
Þriðju Vináttuleikir æskunnar vorti settir hér á Leninleik-
vangimim í Moskva siðdegis í dag.
Þovláksson og Skúli Thoráren-
sen. Einnig eru i íslenzka keppn-
ishópnum Hilmar Þorbjörnssön,
Gunnar Huseby og Magnús Pét-
ursson, sem dæma mun knatt-
spymukappleiki á mótinu.
Þessir íþróttamenn búa allir
í háskólanum nýja ósamt kepp-
endum fró öðrum þjóðúm Sjálf
íþróttakeppnin hefst á rtlorgun,
þriðjudag.
fvar,
útsvörln og bæþmálfn
k: Sósíalistafélag Reykjavíkur heldur fund í kvöld
í Tjarnargötu 20, og hefst hann klukkan 8.30a
Til umræðu verða:
Útsvörin í Reykjavík og bæjarmálin,
og er það framhaldsumræða. Málsheíjandí:
Ingi R. Helgason, bæjarfulltrúi.
Síðustu daga hefur ekkert mál verið rætt eins
mikið í bænum og hin ólöglega útsvarsálagning
íhaldsins; og er heitið á sósíalista að fjölmenna;
á fundinn og mæta stundvíslega.
—------------------------------------------“1
Útsvör til innheimtu hafa numiö
45,4 milljónum kréna framyfir fjár-
hagsáætlun síðustu 7 árin
Til þess að standa straum af útgjöldum sínum
rná bæjarstjórn Reykjavíkur leggja útsvör á bæj-
arbúa með þeim takmörkunum, sem segir i út-
svarslögunum.
Sjálfsagt er, að bæjarsjóður leggi á og innheimti
útsvör, svo að nægi fyrir þeim útgjöldum. sem
bæjarstjórn samþykkir hverju sinni í hverri fjár-
hagsáætlun. Jafn óeðlilegt er, að álögð séu og inn-
heimt útsvör fram yfir útsvarsupphæöiKa í fjár-
hagsáætlunum hverju sinni, — enda gagnstætt
lögunum.
Á undanhaldi sínu í útsvarsmálinu hafa íhalds-
hetjurnar borið jiví við, að nauðsynlegt sé fyrir
bæinn að innheimta og leggja á margar milljómr
framyfir lögleyfða vanhaldaprósentu til að tryggja
það, að innkomin útsvör hrökkvi fyrir samþykkt-
um útsvörum hvers árs. Fallega er þetta talað, en
eftirfarandi tölur taia öðru máli.
Sannleikurinn er sá, að íhaldið hefur lagt á og
innheimt milljónatugi í útsvör af Reykvíkingum
á undanförnum árum umfram þá tölu, sem ákveð-
in er í fjárhagsáætlunum.
Hér á eftir er tímabilið 1950—1956 (bæði árm
meðtalin) tekið til athugunar. í fremri dálkinum
em útsvör hvers árs eins og þau em endanlega
samþykkt af bæjarstjórn, þar með taldar fram-
haldsniðurjafnanir. I aftari dálkinum eru útsvör-
in eins og þau hafa veriö færð til tekna (útsvör
til innheimtu) í rekstursreikningi hvers árs eftir
að búið er að draga frá allar lækkanir niöurjöfn-
unamefndar, yfirskattanefndar og ríkisskatta-
nefndar, svo og allar eftirgjafir bæjarsjóös á út-
svömnum. TIL INN-
ÁR ÁÆTLUN : • HEIMTU
1950 56,7 millj. 60,0 millj.
1951 70.6 millj. 72,8 millj.
1952 82,9 millj. 87,6 millj.
1953 86,4 millj. 94,3 millji
1954 90,4 millj. 97,4 millj.
1955 110,0 millj. 118,1 millj.
1956 149,3 millj. 161,5 millj.
646.3 millj. 691,7 míllj.
Af þessum samanburöi er ljóst aó til innlieimtu
hai:a komiö' á þessu tímabili 45,4 millj. umfram
það, sem bæjarstjóm hefur ákveðið í sínum fjár-
hagsáætlunum.
Eins og taflan sýnir, er íhaldið alltaf að færa
sig upp á skaftið eftii' því sem á líður.
Hvað er hægt áð ganga langt i lögbrotum? ^